Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 3
MOBGUJSFBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1970 3 í DAG hefst hinn árlegi bóka- markaður er Bóksalafélag is- lands gengst fyrir. Verður mark- aðurinn haldinn i nýja Iðnskóla húsinu á Skólavörðuholti og mun standa fram tii mánaða- móta. Et Jjetta 10. árið í röð sem slikur markaður er haldinn, en þar áður höfðu bókamarkaðir verið haldnir öðru hverju. — Það var naumast talið að grundvöllur væri fyrir slíkan imairlkiað árlega, í uppfhaíi sagði Valdimar Jóhannesson formað- ur Róksalafélags íslands á fundi með fréttamönnum í gær, — en reynslan hefur sýnt annað, og við höfum fengið þakklæti frá fólki fyrir að halda slíka mark- Miklir bókastaflar biða kaupenda á bó kamarkaðinum. Qt | ■ St | »| | ;■ . Um 3000 bókatitlar á markaði í fyrsa skipti selt með afborgunarkjörum aði. Engin bókaverzlun er það stór að hún getá haft mikið magn bóka á boðstólum í einu, og hér hefur því fólk tækifæri til að skoða og kaupa bækur, sem ekki fást annars staðar. Mikið af þess um bókum hefur verið innkall- að af forlögunum og af sumum eru fá eintök eftir. — Það má segja að bókamark- aðurinn gefi þverskurðarmynd af bókaútgáfunni, sagði Valdi- mar, — hér eru allar tegundir bóka, innlendar og erlendar. Það eru þeir Jónas Eggertsson og Lárus Blöndal Guðmundsson sem fyrir markaðinum standa, nú sem áður. Sögðu þeir, að á markaðinum vaeru nú um 3000 bókatitlar, eða svipað margir og undanfarin ár. Þeir sögðu að alltaf seldust allmargir titlar upp á hverjum bókamarkaði, en nýir kæmu í staðinn. í tilefni þess, að bókamarkað- urinn á núna 10 ára afmæli verð ur brugðið á nýbreytni í starf- semi hans. Að þessu sinni gefst fólki tækifæri til þess að kaupa bækur með afborgunum. Það get ur gengið um, valið sér hvaða bækur sem er og fengið að greiða þær með mánaðagreiðsl- um. Þá eru einnig á markaðin- um, í fyrsta skipti, mörg sam- stæð rit, sem seld verða með afborgunarkjörum. Má nefna andvökur Stephans G. Stephen- sens, Rit Þorsteins Erlingssonar, 10 bækur eftir Guðmund G. Hagalín, 26 bækur eftir Halldór Laxness, 13 bækur eftir Guð- rúnu frá Lundi, íslenzkt mann- líf Jón Helgason og fl. og fl. Bókamarkaðurinn hefur nú y'fir að ráða rúmfbetna húsinæði en nokkru sinni fyrr, eða um 900 fermetra gólfplássi. Bækurn ar eru nokkuð flokkaðar eftir efni, þannig að aðgengilegra er fyrir kaupendur að kynna sér þær. GAMLA KRÓNAN? Eftir að hafa hlýtt á upplýs- íngar forsvarismanna Bókamark- aðarins gengum við um salinn og kynntum okkur hvað væri á boðstóiium. Uppi á vegg hanlgir gamla og góða skiltið um að „gamíLa króniain er í fuMiu verö- gildi.“ Vitanlega er þetta sann- leikur, og það meira segja all- gamlar krónur. Þarna er hægt að fá sæmilegar bækur, innbundn ar fyriir jafnvel minna verð en lítilfjörleg sorprit kosta nú til dags. Upphaflegu verði sumra þessara bóka hefur ekki verið breytt. Það er krónan, sem tek- ið hefur kollstökkið. Á öðrum stendur skrifað skýru letri, Áð- ur kr. . . . Nú kr. . . . Niður- sett verð. Elzitiu bækuinmar á bókamiarkiað inum eru vafalaust komnar til ára sinna. Sóttar upp á loft eða niður í kjallara hjá forlögun- um, og kannski hefur svolítið rylk setzt á þær, sem niúma hefiur verið dustað af. Aðrar eru ný- legar með glansandi kápum og stásslegar. Þær eru dýrari. GAMLIR KUNNINGJAR — OG NÝIR Þarna eru til sölu gamlir kunn ingjar bókamanna — og nýir. Sumar bækurnar hafa verið á boðstóluim á bókamarlkiaðirauim ár eftir ár, en samt virðist álitlegur stafli eftir af þeim enn. Af öðr- um eru aðeims fáeinar bækur sjá anlegar. Þær verða sennilegast ekki á bókamarkaði framar, en verður þess í stað skotið í bóka- hillur á einhverju heimilinu hand fjaUað-air og tonar. Engin hætta ætti að vera á öðru. en að allir geti fundið þarna bók við sitt hæfi. Skáld- sögur innlendra og erlendra höf unda, ævisögur, þjóðlegan fróð- leik, ljóð, leikrit, dulrænar frá- sagnir, ferðasögur og fl. og fl. Fyrir miðju er stórt borð hlað- ið barnabókum. Við það borð hefur ösin verið hvað mest á fyrri bókamörkuðum, enda ís- lenzk börn víst með afbrigðum bókelsk. ÁSTIR KLEOPÖTRU Á 35 KR. Meðan við göngum meðfram borðunum virðum við fyrir okk ur bókatitlana. Þarna eru Virk- ir dagar Hagalíns og Sæmund- ar skipstjóra, viðamikil bók og að sínu leyti „tímamótaverk,“ í GÆRMORGUN lygndi á veiði- svæðunum, þar sem flotinn leitar nú loðnu. Hjálmar Vilhjálmsson, leiðangursstjóri á Áma Friðriks- syni skýrði Mbl. frá því í gær- kvöldi að bátamir hefðu látið úr höfn þegar í stað, en ekkert hefði fundizt af veiðanlegum torfum. Aðallega var leitað út undan Suðausturlandi á grunnslóðum. Sagði Hjálmar að trúlegt væri að loðnan stæði svo dreifð, að hún sæist ekki á tækjunum. Kvað hann ekkert óeðlilegt við það að hún væri ekki enn far- in að veiðast fyrir Suðauistur- landinu. Öllum, sem sáu loðnuna í janú armánuði, ber saman um að hún svo notað sé orð sem vinsælt er meðal gagnrýnendanna. Hvað sagði landinn erlendis? —þarna er bók sem gefur svör við því, Ástir Kleopötru er sjálfsagt spennandi og hugljúf ástarsaga og hún er föl fyrir 35 krónur. Þeir sem ráða vilja drauma sína og annarra geta fengið þarna draiuimianáðniiin|ga(bók, seniniiletga bæði litla og stóra. Þama er bók Framhald á bls. 23 Afhenti trúnað- arbréf sitt HARALDUR Knöyer, sendilherra ísliainds í Svfþjóð aiflhenti í igær Gustalf Adóllf, 'Sviialkonunigi trún- aóarbrétf siitlt við Iháitíölegia a/t- Ihöifn í StokkíhóltmiL hafi þá verið í miklu magni, og taldi Hjálmar ótrúlegt að lengi þyrfti enn að bíða eftir henni. Svartlistarsýning á Akureyri Akuneyri, 19. sfelbnúar, SÝNING á srvartlisit erftiir 10 ís- lenizíba rnyindl.iistainmienin venður opniuð í kjiallliaina Möðnuivallia, ný- byggi-nigair Menintaókólanis á Ak- ■ureiyiri á fliaiuigardag kl. 4 úíðdetg- is. Einar Hátaoiniainsork, Qjisltmálari flyitiur fýninlestur uim þessa lásit- greiin viið opnuiniina en irny.ndUát- ardeild Huigina, skóllaifélags MA, gemgst fynir sýningunmi. Ekki ótrúlegt að loðnan fari að koma TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS SÍMI 12330 TÝSGÖTU 1 RVÍK. ÞETTA hom nf nýjum vörum: HERRADCILD ★ SKYRTUR I ÚRVALI * SiÐBUXUR i ÚRVALI TERYLENE & ULL ★ HÖFUM I NOKKRA DAGA STAKAR BUXUR. STUTTJAKKA OG ÝMISLEGT FLEIRA A VETRARÚTSÖLU. DÖMUDEILD: * SÍÐAR PEYSUR — STUTTAR PEYSUR I ÚRVALI * MUNSTRAÐAR JERSEYBLÚSSUR * MAXI-PEYSUR ★ LOÐFÓÐRAÐAR REGNKAPUR ★ KÖFLÓTTAR SlÐBUXUR O. M. FL. KARNABÆR KLAPPARSTÍG 37, SÍMI 12937 VETRARÚTSALAN HELDUR ÁFRAM í DAC OC Á MORCUN 40°Jo - 60°]o AFSLÁTTUR SKÓR — VESKI — SNYRTIVÖRUR — FATNAÐUR KVENNA UM LAND ALLT LAUGARDAG Opið til kl. 4 e.h. PÓSTSENDUM STAKSTEIiVAR Enn kraumar í pottunum Margir voru þeirrar skoðunar, að samstarfsslitin milli kommún- ista og hannibalista yrðu til þess, að friður og ró færðist yfir starfsemi Kommúnistaflokksins og persónulegum ágreiningi inn- an hans væri þar með lokið. Reynslan hefur þó orðið önnur. Sl. haust flutti Karl Guðjónsson, alþm. ræðu í kjördæmi sínu, þar sem hann réðst harkalega að „Þjóðviljaklíkunni", sem hann nefndi svo og sagði að hún réði lögum og lofum í Kommúnista- flokknum. Jafnframt lýsti Karl Guðjónsson yfir því, að hann mundi ekki verða í framboði á ný fyrir kommúnista í Suður- landskjördæmi. Þegar EFTA- málið kom til afgreiðslu á Al- þingi í desember sl., gerðist sá einkennilegi atburður, að Karl Guðjónsson hvarf skyndilega meðan atkvæðagreiðsla stóð yfir um málið, en birtist aftur, þegar henni var lokið. Öllum var ljóst, að með þessum hætti var hann að undirstrika, að hann væri ekki sama sinnis og aðrir þing- menn kommúnista í því máli. — Meðan Norðurlandaráðsfundur- inn stóð yfir kom Karl Guðjóns- son allt í einu fram á sjónar- sviðið í boði, sem hannibalistar héldu Axel Larsen. Hér hafa verið nefnd þrjú dæmi, sem sýna, að einn þingmanna komm- únista er í uppreisn gegn flokki sinum. Það er augljóst, að hér er ekki um tilviljunarkennda at- burði að ræða. Þvert á móti. Karl Guðjónsson grípur hvert einasta tækifæri, sem honum býðst til þess að láta í Ijósi and- stöðu við ráðamenn Kommúnista flokksins. Aðeins eitt hefur hann Iátið ógert. Hann situr enn í þing flokki kommúnista, að því er virðist til málamynda. Sagt er, að hann telji sig hafa ráðið sig í skipsrúm til f jögurra ára í kosn ingunum 1967 og vilji þess vegna ekki hlaupa frá borðL Hitt er víst, að hann sinnir þvi engu, þótt skipið sé að sökkva. Úr tengslum við fólkið En það er ekki aðeins Karl Guðjónsson, sem telur sig hafa orðið fyrir barðinu á „Þjóðvilja- klíkunni". Aðrir þingmenn kommúnista eru sömu skoðunar. Þeir sjá, að Þjóðviljinn er eim- göngu notaður til þess að upp- hefja einn mann og annan ekkl. Sagt er að einn þingmaður kommúnista, sem löngum hefur talið sig alveg sérstakan fulltrúa fólksins, tali með megmustu fyr- irlitningu um ritstjórann og þingmanninn, sem sitji innilok- aður í húsi við Skólavörðustíg og sé ekki í neinum tengslum við fólkið. Það er líka augljóst, að maður eins og Jónas Árnason á ekki upp á pallborðið hjá Þjóð- viljaklíkunni né heldur Lúðvík Jósepsson. t dag eru raunveru- lega fjögur flokksbrot, þar sem einn flokkur var fyrir áður. Spurningin nú er aðeins þessi: í hve margar smáeindir getur Kommúnistaflokkurinn klofnað? Kannski eru því engin takmörk sett. JMi j Aukið viðskiptin - Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið * < >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.