Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 6
6 MORÖUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUiR 20. FEBRÚAR 1070 BROTAMÁLMUR Kaupi alian brotamátm tang- haesta verði, staðgreiðste. Nóatún 27, sími 2-58-91. myndflosnAmskeiðin með alad'tn-nél og tittu fto«- náltnoi hefjast aftur í naestu viku. Irvnritun diagtega í H a rvdav inn u búðinmi, Lauga- veg 63. BENZ 312 Góður Mercedes-Benz 312 Ó9ka®t keyptur. Sírrvar 30605 og 34349. VÖGGUSETT átelkouð og t»n>úi»i, saeogur- fatnaður fulkorðirma, hvít og mésht buxnaefm. Húllsaumastofan Svalbarð 3 Hafnarfw-ði, símii 51075. KEFLAVlK — NJARÐVlK Þriggja herbergja !búð ósik- ast strax t!l teigu. Uppt. ! sima 26851, Reykja"ík, sunnu dag.. TIL LEIGU Stórt henbergii teigiist reglu- sömuim mamnii, góð um- gengni. Upplýsiinigar í síma 10157 í dag og eftir kl 9 á kvöfdrn. TIL SÖLU Tveggja heribergja fbúð í Ár- bæjairhverfi. Félagsmenn hafa fonkaiupsrétt tögum sam- kvæmt. Byggingarsamvinnu- félag Reykjavíkur. DÖMUÚR, PIERPONT tapaðist í Klúbbmum föstu- dagmn 23. jamúar. F'mnancfi vmsaimlega tiringi í síma 51748. ÓNOTUÐ SINGER prjónavél í tetekborði til sölu. Upplýsingar í síma 32313. SLEÐA OG BOB SPIL straubnetti fyrir stelpur, kvemkltossar fyrirliggjandi. Lárus Jónsson, heildverzlun sími 37189. TIL SÖLU eldhiúsinmréttimg, bl'ok'kþving- ur og baimarkojur. Bamna- kerra óskast keypt á sanna stað. Uppi. í sima 92-2112. TAKIÐ VEL EFTIR Úrvaits æðar- og svamadúns- sængur. Lækikað verð næstu þrjár vikur. Notið þetta sér- staika teekiifærú. Póstsendi. Simi 6517,Vogar. TEIKNIBORÐ Vil kaupa gott teikniþorð. Uppl. i sima 17152. VELJUM ÍSLENZKT fSLJENZKAN IÐNAD Smávinir fagrir, foldarskart Styttan af listaekáldinu góða, Jónasi Hallgrímssyni, stendur 1 Hljómskálagarðinum, síðan hún var flutt af sínum fyrri stað við Lækjargötu. Margir eru þeir, sem um garðinn ganga, sem veita henni ekkí sérstaka athygli, og þó verðskuldarr hún það, því að hún cr látleus i allri sinni formfegurð. Gott væri að hafa bekki þarna nálægt, svo að menn gætu hvílt sig um leið og þeim yrði hugsað til alls þess, sem Jónas orti og gerði fyrir íslenzka þjóð. Verið gæti og, að flóðlýsing hæfði stytt- unni, þegar tekið væri að skyggja, og er þeirri hugmynd slegið hér fram. Jónas á allan sóma, sem minnin.gu hans er sýnd, svo af- skaplega va. skilið. Eitt fegursta Ijóð Jónasar eru Hulduljóð, og eins og til að minna okkur á að enn á ísland til sól og sumar, þrátt fyrir umhleyp- in.gatíðina um þessar mundir, birtum við einn kafLann úr Huldu- ljóðum. „Smávinir fagir, foldarskart, fífill i haga, rauð og blá brekkusóley, við mættum margt muna hvort öðru að segja frá. Prýðið þér lengi hwidið það, sem lifandi guð hefur fundið stað ástarsælan. þvi ástin hans allsstaðar fyllir þarfir manns. Vissi ég iður voruð þér, vallarstjöinur um breiða grund fegurstu leiðarljósin mér. Lék ég að yður marga stund. Nú hef ég sjóinn séð um hríð og sílalætin smá og tíð. — Munurinn raunar cnginn er, þvi allt um lifið vitni ber. Faðir og vinur alls, sem er, annastu þennan græna reit. Blessaðu faðir, blómin bér, blessaðu þau í hverri sveit. Vesalings sóley, sérðu mig? Sofðu nú vært og byrgðu þig. Hægur er dúr á daggamótt. Dreymi þig ijósið, sofðu rótt. Smávinir fagrir, foldarskart, finn ég yður öll i haganum enn. Veitt hefur Fróni mikið og margt, miskuimar faðir. En blindir menn meta það aldrei eins og ber, unna þvi lítt, sem fagurt er, telja sér lítinn yndisarð að annast blómgaðam jurtagarð." L. SA NÆST BEZTI Næturvörðurinn í Akureyrarapóteki var edtt sinn hringdur upp af ákafa mitolum. Hann hafði lagt sig útaf og var dálítið úrillur, þegar hann opnaði t'yrir þeim, sem hringdi, og spurði: ,,Er það rect pt?" „Nei“, segir komumaður „ég ætlaði að vita, hvort hér fengjust kam- fórudropar". „Já“, segir næturvö.ðurinn,' en getið þér ekki keypt svoleiðis vöru að degi til?" „ „Jú“, svaraði maðurinn aftur með hægð, „ég ætlaði bara að vita, hvað þeir kostuðu." DAGBÓK Hann (Jesús) bar sjálfur syndir vorar á líkama* sinum upp á tréð til þess að vér skyldum, dánir frá syndunum, lifa réttlætinu. (1. Pét 2. 24) f dag er föstudagur 20. fehrúar og er það 51. dagur ársins 1974. Eftir lifa 314 dagar. Árdegisháflæði kl. 6.22. Almcnnar npptýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar t iimsva.a Læknafélags Reykjavíkur, Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hliðarvegi 40, simi 42644 Næturlæknir í Kcflavík 17.2 og 18.2 Arnbjörn Ólafsson 19.2 Guðjón Klemenzson 20., 21. og 22.2. Kjartan Ólafsson 3.2. Arnbjörn Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar i lögreglu- rarðstofunni simi 50131 og slökkvi stöðinni, sfmi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstig. Við simi 1 88 88. talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- timi læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudcga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lífsins svara í sima 10000. í»ar mun steiktar gæsir gott að fá Storlmrirm Og svo kom krapið og rign- ingin ofan á allan snjóinn, svo- að ég mátti barasta klæðast vað stígvélum til þess að vökna ekki í lappirnar, því að hver svo sem sannleikurinn er í því fomkveðna: „Enginn verður verri, þótt hann vökni ögn“ þá hef ég alltaf heyrt það, að það sé ákaflega óheilsusamlegt að vökna I fæturnar, og geti menn jafnvel fengið lungnabólgu af svoieiðis „havaríi“. Og minnug ur þessa brá ég mér í vaðstíg- vél. Og þegar ég kom niður í miðborg, voru þeir í óðaönn að hreinsa snjóinn af götum og gangstéttum með þessum líka svaka tækjum, og gerðu það m.a.s. með lögregluvernd, og fólto starði í „forundran" á að- farirnar, og ég varð svo skelk- aður, að ég bláitt áfram flúði út í Hljómskálagarð, rétt að styttu Þorfinns karlsefnis til að hvíla mig, en tugir grágæsa flugu upp með miklum látum þegar ég settist, sennilega hald ið að kominn væni heimsendir. En þarna í nágrenninu sá ég mann með hund í bandi, og virt ist ríkja_ mikil vinátta á mil'li þeirra. Ég gaf mig á tal við hann. Storkurinn: Og hvað virðist þér um alla þessa gæsamergð, manni minn? Maðurinn með hundinn í bandinu: Mér er nú ósköpmein lítið við þær, eins og alla aðra fugla héma á tjöminni, en samt finnst mér þær vera orðn- ar full hagavanar hérna og gera sig heimakomnar. Ég hef heyrt suma sleikja út um, þegar þær rétt strjúkast við þá á Frí- kirkjuveginum, og þyrftu ekki nema snör handtök til þess að krækja sér i jólagæs. Þannig er þessu líka farið með stokkand- arsteggina, þeir eru orðnir allt of margir miðað við enduraar, og sést það bezt á vorin, og enn frekar, þegar endurnar koma labbandi með unga sina niður á tjörn. Þeir ætla þær iif- andi að drepa. Ég held fólki væri ekki ofgott að fá sér and- arsteggjasteik svona við og við, þó í öllu hófi. Ja, þú ert ekki billegur á því, manni minn, ekki veit ég hvað hann Þorbjörn í Borg segir við þessu, hann sem er formaður dýraverndunarfélagsins. En eig iiiiega er ég að nokkru sammála þér um steggína, þeir eru að verða allt of margir, en gæs- irnar eru a.m.k. ennþá til mik- illar prýði fyrir fuglalífið á Tjörninni, líkt og svanimir, sem ég sá um daginn farna að stinga saman nefjum og sveigja háisana hver framan í annan, þótt ennþá sé ekki komið vor, og með það var storkur floginn í háaloft, settist á turninn á Frí kirkjunni og söng með sínu nefi hið gamalkunna: „Þar mun steiktar gæsir gott að fá, guðaveigar . . . “ og svo íramvegis. Gæsirnar flugu upp I ofboði, þegar storkurinn lenti rétt hjá þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.