Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 7
MORGUENBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1070 7 FRETTIR Kvcnfclag Kópavogs Spiluð verður félagsvist í félags- heimili Kópavogs fö-studaginn 20. febrúar kl. 8.30. ÁRNAÐ HEILLA 50 ára er í dag 20. feb. frú Júlí- ana (Lillý) Bender, Ingólfsstræti 21a. Ásgeir M. Ásgeirsson fyrrum skipstjóri er sextugur í dag. Ás- geir rekur nú fyrirtæki sitt Sjó- búðina á Grandagaxði, og er búð- in tuttugu ára i dag, var opnuð á fertugsafmæl'i Ásgeirs. Ásgeir verð- ur heima í dag. Það hljóp galsi í hvolpinn Fleiri en sjómenn og landfólkið voru ánægðir yfir síldveiðunum, þ egar vel gekk, einnig skipshundur- inn á Hiimi, en sá bátur landaði citt sinn i Vestmannaeyjum 150 tonnum. Ungir peyjar ætluðu að heilsa upp á hvoipinn, en þá hljóp ánægju galsi í hann, og hann skeilti þeim báðum og hafði undir. Já, hann va r ánægður líka að vera kominn að landi með góðan afla. (Ljósmynd: Sigurgeir i Vestmanna eyjum). VÍSUKORN Stakan Stakan gleður margan mann margra vinnur hylli. Lofar þann, sem kveða kann kvæðin sín með snilli. Eysteinn Eymundsson. Svar til Páls (Frá einum gömlum.) Suðri kóngur, sólar dís, svífa væn,gjum þöndum, svo við fáum engan ís INN að vorum ströndum. Sérfræðinga sálin gýs, svo hún fer úr böndum, verra þó, ef vizkan frýs í veðurstofu löndum. FÉLAGSLÍF Tilkynningar um félagslíf eru á blaðsíðu 20 „Fathom“ í Nýja Bíó Raquel Welcn og Tony Franciosa leika> aðalhlutverkin í hinni bráð- skemmtilegu ævintýramynd um kvenhetjuna FATHOM sem Nýja Bíó hefur sýnt undanfarna daga. Myndin er öll tekin á Iiinum víðfrægu baðströndum við Malaga og Torremolinos á Spáni, þar eem margir íslendingar mrnu hafa verið. Fáar sýningar eftir. Andvari. Kirkjudagur í Leirárkirkju Næsíkomandi sunnudag verður lialdinn sérstakur kirkjudagur Leir- árkirkju 1 Leirársveit. Æskulýðsmessai verður i kirkjunni kl. 2. Sóknarpresturinn, séra Jón Einarsson, me-sar. Ungmenni lesa pistil og guðspjall, og barnakór syngur undir stjóm organistans Þorbergs Guðjónssonar. Að messu lokinni hefst samkoma í félagsheimilinu að Leirá. Þar flytur doktor Björn Bjömsson, prófessor, ræðu, og kirkjukór Leir- árkirkju syngur. Þá mun kvenféiag sveitarinnac standa fyrir veit- ingum til sty.ktar kirkjunni. Gefst kirkjugestum og öðrum velunn- urum kirkjur.nar kostur á að kaupa sér veitingar og styrkja með því kirkjuna. ALLT MEÐ A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: AIMTWERPEN: Tungufoss 26. febrúar * Tungufoss 16. marz ROTTERDAM: Skógafoss 26. febrúar Reykjafoss 5. mairz Fjaílfoss 12. mairz * Skógiafoss 19. marz Reykjavík 26. marz FELIXSTOWE/LONDON: Fjaíífoss 20. febrúair * Skógafoss 27. feibrúar Reykjafoss 6. mairz Fjaflfoss 13. marz * Skógafoss 20. marz Reykjafoss 28. marz HAMBORG: Fjalifoss 23. febrúar * Skógafoss 2. marz Reykjafoss 9. marz FjalWoss 16. marz * Skógafoss 23. marz Reykjafoss 31. marz WESTON POINT/LIVERPOOL: Tungufoss 23. febrúar Tungufoss 13. marz HULL: Tungufoss 28. febrúar * Tungufoss 18. marz LEITH: Tungufoss 2. marz Tungufoss 20. marz KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 21 febrúar Laxfoss 4. marz * GuWfoss 7. marz Askja 11. marz Gul'lfoss 20. marz GAUTAPORG: Laxfoss 3. marz * Askja 10. marz KRISTIANSAND: Laxfoss 6. marz * Askja 13. marz NORFOLK: Selfoss 27. febrúair i Hofsjök ul'l 12. marz Brúa'rfoss 24. marz GDYNIA / GDANSK: Ljósafoss 13. marz KOTKA: Laxfoss um 19. marz VENTSPILS Laxfoss um 21. marz. Skip, sem ekki iru merkt með stjörnu osa aðeins I Rvík. * Skipið losar í Rvík, Vest- manoaeyjum, ísafirði, Ak- SiWRTISÉRFRÆÐIElGUR frá er til viðtals, yður að kostnaðarlausu, föstudag (í dag) 20. febrúar. Holtsval Langholtsveg 84 VÖRUGEYMSLA V/SHELLVEG SlMI 2-44-59. Einnig: Harðtex Krossviður alls konar. Caboon-plötur Spónoplötur frá Oy Wilh. Schauman A^B VÉR EIGUM VENJULEGA FYRIRLIGGJANDI HINAR VEL ÞEKKTU FINNSKU SPÓNA- PLÖTUR i ÖLLUM ÞYKKTUM. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD WISAPAN ÚTVEGUM EINNIG ALLAR OFANGREINDAR PLÖTUR MEÐ STUTTUM FYRIRVARA. Schauman-umboðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.