Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1970 Alexander Árnason bóndi - Minningarorð Fæddur 6. ágúst 1894. Dáinn 11. febrúar 1970. I GÆR var til moldar borinn ekwi atf vinium mdnrum, Alexand- er Árraason bóndi frá Kjós (og síðar Djúpavdk) Árneéhreppi í Stramdasýsiki. Hann fæddist 6. ágúst 1894 að Saojrum í Laxárdal, Dalasýslu. Foreldrar hama voru Björg Jóras- dóttiir og Ármi Júlíus Alexand- ersson (Strandapósttur). Ungur að árum fkittist hamm með for- eldruim sírnum til Hrútafjarðar, og dvaldist þar á ým.sium bæjum fyrst sem barn, og sdðar sem viranu- og kaupmiaður eins og gerðist í þá daga, þair til menm Ihófu búsikap á eigin spýtur. Árið 1919 fluittist _ Alexamder til Reykjarfjarðar í Árnesiireppi og gerðist ráðsmaðuir þar hjá Þóracrni Söbeck (eigamda iarðar- iraraar) ári seimna fær hann V* part jarðarimnaa- til ábúðar fyrir eig. Þaran 30. júlí 1921 giftist haran eftirlifandi koniu sirand Sveirasínu Ágústsdóttur Guð- Tmmdssonar frá Kjós í sama hreppi. Þau hióntim bjuiggu svo áfram í Reykjarfirði, árið 1926 tóku þau Vz jörðina til ábúðar og bjuggu þar til ársins 1933 eða í 13 ár, en þá flytja þau að Kjós (æskuheimild Sveinisinu) og búa þar til ársins 1946, að þau byggia sér íbúðarhús í Djúpavík og flytja þangað, en halda jörðinnd áfraim í ábúð og hafa búpening áfraim, þar til niú fyrir síðustu jól, að þau flytja til Reykjavík- uir, var þá heilsam biliuð og ekk- ert öryggi í lækn/amáluim norður Sonur okkar Jón Sigurður Lárusson Sogavegi 150, lézt á heimili sinu 18. febrúar. Fyrir hönd systkina og amn- arra vandamanina. Halldóra Bjarnadóttir Lárus Eyjólfsson. Maðurinm minn Magnús Ástmarsson prentsmiðiust.jóri, Granaskjóli 26, andaðist á Heilsuverndarstöð- inmi miðvikud. 18. febrúar. Elínborg Guðbrandsdóttir. Elskuleg dóttir min Helena Hooland Skipholti 45, lézt 13. þ.m. Jarðarförin hef- ur farið fratn. Liija Gunnarsdóttir. Fa'ðir okkar, tenigdafaðir og afi Axel V. Sigurðsson, Lönguhlíð 21, lézt í Landspítalanum mið- vikudaginn 18. febrúar. F. h. aðstandenda. Olgeir Axelsson Sverrir Axelsson Sigurður Axelsson. þar, sem og ekki hefur verið nú uim margra áira bil. Haran lézt í Landspítarlanum 11. þjm. eftir srtuitta legu >ar, em vaniheiisu síðustu ára, eins og svo nnargir á hans aildri', sem þurftu að vinnia hörðum höndium og glímia við óblíða náttúru, erf- iðar samgöraguir án alilrar tækná og bena áin bóta, aUs koraar erfiðleika sem stöfuðu af váleg- um árferðum ísa og vinda. Svo bóradinn varð að treysta á eigin líkamighreystti með aðstoð „þarf- asta þjónsins" (hestsims) eftir því sem við varð komið hverju sinni. Þaiu hjónim eignuðust 4 mamm- væraleg börn, sem öll eru á lífi og gift; Sigurbjörgu húsfreyiu að Krossnesd, Ágú,sit Jóhamm iðnað- airmiamin í Kópavogi, Skúla fraim- kvæmdastióra Hellissandi og Öldu hústfreyiu í Turaguinesi í Fnjóskadal. Alexander átti sæti í hrepps- netfnd Árneshrepps umi áraskeið, eininiig var hann ganigmastjóri fyriir suðurhluíta hreppsdmis í tugi ána, og gegndi ýmsurn fleiri trúnaðarstöðuim fyrir hrepp sinn, hann var traustur og öruiggur í starfi og hvers manms hugljúfi er til þekktu, kátur og spaug- Samuir í vinahóp, em þó maðuir alvörunnar þegar við átti. Eins og áður er siagt byggði hanm snoburt og gott hús í Djúpavdk og fluttist þanigað 1946, en hélit þó búskapnum áfram hafði kdmduír og hesta d Kjós, em kýrnair í Djúpavík, þar af leiðandi flutti hamn hey á hesifcuim til Djúpavfkuir. Sem dæimi um hve barmigóður Alex- amder var, blasti oft við sú sjón að þrátt ryriir dagsims önm, reiddi hann 2—3 börm og anm- að eimis beið eftdr næstu ferð, enda virtur og dýrkaður af þeim að verðleikum. Ég sem þessær Iiraur skrifa kom oft á heimili þeirra hjóna, þar sem ávallit ríkti gestrisni og alúð. Alexarud- er átti gott heknili, sem kona hans bjó honum, þar fór samam diugraaður, þrifnaður og stjórn- semi og kunná hanm vel að meta það. Hjónaband þeinra var gotit, bæði samihenit um búsýsilu alilia ásamit uppeldi barmanma, enda uppskeran etftir því; vel heppnuð börn og fjárhagslegt sjálfstæði. Góði vinur, ég er þess full- viss, að handam iamdamærainna miklu bdður þín beimm og bjart- ur veguir. Við hjónin og efcki hvað sdzt börn okkar, þökkum þér fyrir allar samverustunidir, er við urðum aðmgóitiandi m>eð þér á Idfsleiðininii, og miimna okk- ur á að hér er kvaddur dremguir góðuir. Við færuim eftirlifamdi konu hans og bömuim ásaimt öðruim ástvimum okkar inmilegusitu saim- úðarkveðjur, og biðjuim guð að veita þeim huggum og styrk i hairmd. S.P. Guðrún Antonsdóttir Dalvík — Kveðja Didda mín! Örlítil kveðja til þín frá okkur bekkjarsystrunum. Fyrir nokkr um dögum barst okkur sú sorg- arfrétt, að þú værir dáin. Við vitum, að þér finnst svona orða- lag dálítið broslegt, því að fyrir þér var dauðinn aðeins smá ferðalag á milli staða. I>ú sagðir svo oft, að þú tryð ir ekki öðru en þér auðnaðist að ná fullum bata einhvern tím- ann, og ef til vill reyndist þú sannspá, þótt bati þinn yrði með ððrum hætti en við hugðum. Þegar við kynntumst varst þú um tvítugt, en við flestar aðeins Jarðarför Arnljóts Jónssonar lögfræðings, verður gerð frá Fossvogs- kirkju laucardaginn 21. febrú ar kl. 10.30. Vandamenn. fimmtán ára. Samt var miklu meira en fimm ára aldursmunur á okkur, þú hafðir reynt svo miklu meira en við. En burt með sút og sorgarhug Didda mín! Við áttum margar skemmtilegar stundir saman, og ein þeirra er sjálfsagt okkur flestum minnisstæðust, er við sett um upp hvítu kollana f Akur- eyrarkirkju. Sólin sendi geisla sína inn um gluggana, og í hug- um okkar var sólskinið ríkjandi. Við elskuðum lífið mikið þennan dag. Fæst leiddum við hugann að þvf, að næsta dag myndi hóp urinn tvístrast og sum okkar, ef til vill aldrei sjást framar. Núna tæplega fjórum árum síðar, sitj- um við á köldum febrúardegi og hlustum á veðrið lemja glugg- ana. Við erum hryggar og mátt- vana yfir því skarði, sem höggv ið hefur verið í hópinn okkar. En er þetta ekki dálítil eigin- girni í okkur? Eigum við ekki að vera þakklátar fyrir að hafa fengið að kynnast þér og vera samvistum við þig þessi ár? Megi minningin um óþrjótandi kjark þinn og seiglu verða okk- ur hvatning í framtíðinni. Bekkjarsystur að norðan. Eiginmaður minm, faðir og tengdafaðir, Ólafur Bjarnason, Brautarholti, verður jarðsumginm frá Braut- arholtskirkju laugardaginn 21. febrúar kl. 2 e.h. Saetaferðir frá Bifreiðastöð Is- lands kl. 1. Ásta Ólafsdóttir, börn og tengdabörn. Inmilegar þakkir fyrir saimúð og vinarhug við andlát og jarðarför Jóhanns Valdimarssonar Ránargötu 10. Synir og aðrir vandamenn. Sveinn Bjarnason frá Heykollsstöðum Fæddur 12. november 1879. Dáinn 13. febrúar 1970. í DAG er borinm til hinztu hvíld- ar Sveirm Bjamason, fyrrum bóradi og oddviti að Heykolls- stöðum í Hróarstumigu, en hamm lézt 13. febrúar sl. aS Dvalar- heimildniu Ási i Hveragerði. Það verður ekki héraðgbrestur þótt níræðuir maður fadii í val- inm, hamm hefur smátt og smátt dregið sig i hlé. Þegar dauða ein- hvers ber að, hefur hamm þó oftast þau áhrif á samtferðar- m'enmimia, að margir þeirra staldra ögm við til þess að líta um öxl yfir farinm veg, og dveljast um stumd við gömul kynmi. Þammig varð mér við og nú lasngair mig til þess að miranast hims látna fræmda mínis með nokkrum kveðjuorðuim. Ég ætla ékki að rekja æviat- riði Sveiras, því ég veit að það verður gent aif öðirum, sem betur þefckk til. Þegar ég miranist Sveiras verð- uæ mér um leið hugsað til hinm- ar mifcdlhæfu atorfcu- og gáfu- konu, Ingdbjargar Halldórsdótt- ur frá Halíkfireðarstöðum, sem var lifsföruraauítur hanis d tæp 52 ár, og nú lifir manm simn. Með þeim hjóraum var svo mifcið jafnræði og þau virtust svo samhent um flest það, sem máli skipti. Heim- ili þeinra var hjúasælt, og þar dvöldust oft þeir, sem aí ein- hverjum ástæðum voru þurf- andi, því þar var öruggt skjól. Méf finirast Sveini um margt svipað til þeirra huigmynda, sem ég hefi gert mér um hinn sanna enska aðalsmamm. Hams aðals- rrterki var látlaust en virðiileigt yfirbragð, nákvæmmi í hvivetma og samvizkusemi í stóru og smáu. Ættaróðalið kom ekki í hairas hlut, það var hlutgkipti eldra bróðurins að varðveita það, þess vegma hlautt Sveinm að byggja sitt óðal sjálfur, og það gerði hamin líba á sinm hátt í sam- ræmi við þeirra tíma tiðaramda, en hirti ekki sérlega um að færa það 1 nýtízkulegra horf til sam- ræmis við breytta tíðarhætti. En Sveiran byggði á traustum gruirani þekkingar og reymslu siruraair og feðra simma, og gerði sér far uim að réðasit aldrei í rneira em það, sem hamm með góðu móti gat haft næga yfir- sým yfir og stjórn á. Búskapur hairas varð þvd ekki stór né um- svifamikiil, em hamm einkemmdist atf farsæld og fyrirhyggju, og má því fuTiyrða, að bú hairas hafi skilað arði í betra lagi. Átthagatryggð var Sveini í blóð borin, em þó etfast ég um að hugur hams hafi í öndverðu hneigzit til búskapar. En hamm var fæddur inm í hið rótgróraa bæmdaþjóðfélag 19. aldarinmair, þar sem synimir fetuðu oftast í fótspor feðrainma í því efni, og hygg ég, að það hafi ráðið tölu- verðu um starfsval hams. Ég heid að Sveini haifi fljótt orðið það ljóst, að mairaragildið verður ekki metið af jrtra bún- aði, né neins konar ibuirði, held- ur atf nianragöfgi og maminviti. Við það tvemmt lagði hamm mikla raekt. Sveiran las og dáði mjög forrabókmemnir okkar, var skáld- mæitur og hatfði ymdi af því að glíma við forma bragarhætti og kenmimgar. Rómverjar sögðu um þainm, sem þeim fammst mikils vert um, „að haran væri fremstur meðal jafniragja." Sveinm var allra jafniragi, hvar i stétt sem samferðarmenmirmir voru. Hamin var sá sami, hvort sem hamn þurfti að leysa vanda einihvers þurfaradi, eða þimgaði með sýslu- mamminium. Þetta fumdu bæði sveituragar Sveims og aorir, og faninst forsjá margra sirana mála bezt borgið í hans hömdum. Eai öll þau trúnaðairstörf sem öranuir störf rakti Sveinm með alúð, og gerði í hverju máli eins og hanm vissi samimast og réttast. Ég ætla efcki að hafa þessa kveðju lenigri, en vil að siðustu flytja Iragibjörgu og öðrum vandamöraraum míraar iranileguistu Á áttraeðdsafmæld mínu þanm 5. þ.m. þakka ég þeim mörgu þann hlýhug sem mér var sýndur, með símtölum, bréf- um og sírraskeytum. GuSjón á Eyri. ÞAKKARORÐ Hjartanlegar þakkir til allra, sem sýndu mér mikla vinsemd á sextugsafmælinu. Helgi Ásgrímsson, Siglufirði. L0KAÐ frá kl. 12 á hádegi föstudaginn 20. febrúar vegna jarðarfarar Sverris Þorbjörnssonar, forstjóra. Tryggingastotnun ríkisins Laugavegi 114.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.