Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1070 17 Rafstöð til sölu loftkæld, ásamt mælatöflu, 380/220 volt 3ja fasa, 50 rið, 15 kw. sem ný. Upplýsingar í síma 12422 eða 38275. Stretchbuxur á börn og ungtinga og margt fleira, mjög ódýrt. SÖLUKJALLARINN Skólavörðustíg 15. ÖKUMENN! Umrœðufundur um umferðarmál STEFAN hirst héraðsdómslögmaður Austurstræti 18, sími 22320. Árshátíð Fjáreigendafélags Hafnarfjarðar verðuir haildin í saim'komuihústn'u GairðainholitJi laugardaginn 21. febrúar kl. 8.30. Stjórnin. TIL SÖU) Hillman Imp, verð aðeins 85 þúsund kr. GUÐMUNDAR Bergþéru<ötu 3. Símar 19032, 20070 bHasorici Til sölu 35 tonnu bútur smíðaár 1962 í skiptum fyrir 15—-25 ára bát. FASTEIGNASALAN, Skólavörðustíg 30 — Sími 20625, Kvöldsimi 32842. UTAVER Vinyl og plast VEGGFÓÐUR Verð frá kr. 219 pr. rúlla. Bindindisfélag ökurnanna efnir til almenns umræðufundar um umferðarmál laugardag- inn 21. febrúa n.k. kl. 15 í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Á fundinum mæta fulltrúar frá umferðar- málaráði, umferðarlögreglu og borgarverk- fræðingi. Öllum gefinn kostur á að bera fram fyrirspurnir um umferðarmál. Eruð þér vissir í umferðinni? Viljið þér ekki fá svar við einhverri spurningu varðandi umferðina, viss gatnamót eða annað? Komið á umræðufundinn og þér fáið kannski svar við spurningu yðar. Bindindisfélag ökumanna Reykjavíkurdeild BFÖ. BLÓMAHÚSIÐ ÁLFTAMÝRI 7 Munið blómin á KONUDAGINN sunnudaginn 22. febrúar OPIÐ TIL ^ ðc LðUGftRDÖGUn 1970 FACO fötin eru sérstæð frjálsleg og hugmyndarík í sniði og efni, föt sem eru ekki eins og þessi venjulegu. Framleidd á íslandi af fatagerð FACO seld í verzlunum Faco og í viðurkenndum verzlunum um allt land. KVEÐJUM ÞORRANN — KVEÐJUM ÞORRANN — KVEÐJUM ÞORRANN — KVEÐJUM ÞORRANN — KVEÐJUM ÞORRANN 55 < 05 05 O A S Þ >—3 o Kjötbúð Suðurvers — Stiguhlíð 45 — Sími 35645 Seljurn þorramat í kössum allan þorrarm. Sviðasuita — lundabaggar — hrútspungar — bringukollar — blóðmör — lifrapylsa — hangikjöt — salat — hákarl — harðfiskur — flatkökur — smjör — rófustappa. — Kassarnir áætlaðir fyrir tvo. Opið laugardag TIL MIÐNÆTTIS, sunnudag kl. 10—18. Pantið fermingarveizlurnar tímanlega. KVEÐJUM ÞORRANN — KVEÐJUM ÞORRANN — KVEÐJUM ÞORRANN — KVEÐJUM ÞORRANN — KVEÐJUM ÞORRANN KVEÐJUM ÞORRANN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.