Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1070 settust á þúfu. Þar sátu þau dálitla stund og skröfuðu sam- an. Einu sinni, þegar þögn varð, heyrðu þau eitthvert skrjáf og gjálp í vatni og þau litu snöggt við og út í gilið. En enginn bát ur var þar sýnilegur. Hann glotti. -- Ég hefði viljað gefa mikið til að sjá framan í tannduftið sem gerir gular tennur HVÍTAR þig, ef einhver bátur hefði kom- ið okkur að óvörum. Hvernig stendur á því, að við blygðumst okkar aldrei fyrir að sjá hvort annað nakið, María? Það kemur aldrei neitt illa við okkur og samt ef ég bara ímyndaði mér. .. — ímyndaðir þér hvað? Hvað ætlaðirðu að fara að segja? spurði hún og starði á hann, full grunsemda, er hún tók eftir óró hans. Og jafnvel þegar hann svaraði og sagði: — Það var ekk ert, horfði hún enn á hann og einhver kaldur ótti greip hana. Hægt og með alvörugefinni rödd sagði hún? Ég held ég viti, hvað þú átt við, Adrian. Leiddu hugann frá henni Jasmine Frick, heyrirðu það? Þú hefur ekkert gott af þessu. Hún er ung stúlka og frekar lauslát í þokkabót. — Já, ég veit af því, urraði hann og gretti sig. — Ég heyrði um þennan náunga, hann Lamb- kin, son matvörukaupmannsins. Jim læknir varð að gera aðgerð á henni. — Hver sagði þér það? spurði hún. En hann vildi ekkert segja. Hann tók að stríða henni og sagði: — Það getur verið ágæt gáta handa þér að ráða. Ráddu gátuna! Já, hver hefði getað sagt mér svo ósiðlega sögu? Hugsaðu ekki um það frekar. — Mundu að þú ert bara strákur. Þú ert ekki nema sex- tán ára! Innanhúss- kallkerti fyrir 2ja, 3ja, 4ra 5 og 10 stöðva. Hagsætt verð. ★ EINBÝLISHÚS ★ RAÐHÚS ★ SKRIFSTOFUR ★ VERKSMIÐJUR ★ BÁTA OG SKIP. RAFBORG 5F. Rauðarárstíg I Sími 11141. SKÓLABÖRN! NÚ ER RÉTTI TÍMINN AD LÁTA TAKA AF 5ÉR MYND í NAFNSKÍRTEINI LAUGAVEGI 13 SÍMI 17707. — Hvað um það? Ég get vel hagað mér eins og karlmaður. Sjáðu þetta! Hvað finnst þér um það? — Vertu ekki dónalegur! hvæsti hún, og sneri sér undan og roðnaði. Hann skellihló. — Það er sjálfri þér að kenna. í hvert skipti sem þú kallar mig strák, skal ég hneyksla blygðunarkennd þína með því að sýna þér hann. Viltu sjá hann. Hann getur ver- ið hættulegux! Án þess að brosa, reis hún upp og stakk sér, en hann hélt áfram að skríkja. Hann var rétt staðinn upp sjálfur til að stinga sér á eftir henni, þegar hann leit til vinstri og sá þá grein á tré, sem hékk út yfir gilbarm- inn, hreyfast ofurlitið. Hann leit fast í áttina og hefði getað svar ið, að hann sæi einhvern svart- an skugga hreyfast úr augsýn, kring um runna, sem var ofar við gilið. Kannski var það krókó díll, sagði hann við sjálfan sig, um leið og hann stakk sér og synti á eftir Maríu. Eftir nokkr ar mínútur var hann búinn að gleyma þessu. 143 Eins og María hafði spáð, var hún ekkert í vandræðum með síð degisboðið þennan dag. Brand- on skipstjóri kom klukkan hálf- fimm, og Adrian sat hjá honum í forskálanum þangað til sagt var til matar, skömmu eftir fimm. Elísabet kom niður og borðaði með þeim, og endurtók afsökun- arbeiðni Maríu um fjarveru Dirks. — Hann hefur svo mikið að gera um þessar mundir. Ég er visg um, að þér eruð feginn, að mesta annríkinu hjá yður skuli vera lokið. — Já, svaraði Brandon og brosti. — Ég vildi helzt aldrei sjá skip framar. Þó vildi ég gjarnan eiga svolitla kænu, til þess að róa á í gilinu á daginn, og það mundi alveg nægja mér til að vera ánægður. María þóttist viss um, að það væri ekki annað en ímyndun sín, en um leið og hann sagði þetta, horfði hann á hana og gráu augun virtust Ijóma af ein- hverju meira en venjulegri sam- talskæti. Hann var fjörutíu og átta ára gamall, með rauðbrúnt útitekið andlit, mjög þunnarvar ir og svartar, tóbakslitaðar tennur, sem sáust oft, er hann brosti snögglega — en þetta bros fannst Maríu frernur vera Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Það er heilmikiö að ske. Alls kyns gróusögur ganga ljósum logum. Anzaðu þelm engu. Sjáðu um, að ÖU skjöl séu í lagi Nautið, 20. apríl — 20. maí. Ef þú ætlar að losa þig við eignir, skaltu setja þær á markaðinn í dag. Viðskiptafcirðir borga sig, einkum ef þú hefur félagana með. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Þú sérð eftir öllum skyndikaupum lengur en þig grunar. Þú mátt þakka fyrir það aukaskyn, sem eykur á þolinmæðina. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Vertu ihaldssamur, og gerðu ekkert, nema það sem nauðsynlegt er. Það er vert að skenkja mikilvægum ákvörðunum meiri tima til um- hugsunar. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Leitaðu tii þeirra vina þinna, sem lánsamastir eru, og reyndu nú að bregða fyrir þig betri fætinum. Allt það, sem óvenjulegt og einstætt er, finnur góðan jarðveg. Afkoma þín er á uppleið. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Hiutir, sem eru ekki alveg raunhæfir standa þér fyrir þrifum, en það er óþarfi. Persónulegur ágreingur stendur starfinu fyrir þrifum. Vogin, 23. september — 22. október. Þú ferð eitthvað að spyrjast fyrir um mál, sem þig fýsir að kanna og græðir á því, einnig kemstu í góð sambönd, sem koma að gagni í framtíðinni. Ljúktu bréfaskriftum og óloknum viðskiptum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Fjölskyldumálefni riðlast eitthvað með breyttum aðstæðum. Skyndi tilboð verður að afgreiða strax Kvöldið verður ekki ákveðið, fyrr en þú tekur af skarið. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú getur gert reyfarakaup á matvöru og öSrum nauSsynjum. Spar aðu kraftana og forðaztu ös og örtröS. Tengdafólkið er dálítið iU- þolaniegt í dag. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Vinnumál annarra vekja athygli þína. Þótt þú gefir ráð, er þér óþarft að blanda þér í einkamál fólks. Sérfróðir líta með velþóknun yfir verk þín. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Athurðir dagsins gefa góðan jarðveg til að hreyta um stefnu og komast eitthvað áfram. Ábyrgð þin er meiri en arður, en launin koma slðar. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Ef þú vilt, að allt endi vcl, skaltu reyna að forðast að sýna afbrýði eða öfund. Þú verður að taka heimilislífið föstum tökum. grimmdarlegt en bera vott um neina kæti. Að vexti var hann meðalmaður, magur og seigur, með langa fingur, sem virtust alltaf vera að reyna að grípa og kreista eitthvað mjúkt og veikt. Svo var hann með úfið dökkt hár, sem tekið var að grána. Áður en hann steig upp í kerruna sína, kreisti hann hönd ina, sem María rétti honum og hún kipptist við og greip næst um andann á lofti. Hann virtist líka sjá þennan sársauka, sem Afgreiðslustúlka Raftækjaverkstæði í Vesturbænum, óskar eftir að ráða af- greiðsiustúlku f raftækjabúð frá næstu mánaðarmótum. Dálítil vélritunarkunnátta æskileg. Eiginhandarumsókn skilist á afgreiðslu blaðsins fyrir mánu- dag 23. þ.m. merkt: „2814". - ^ l. M - 1 i : ! • Matreiðslan er auðveld og bragðið Ijúfíengt R0YAL SKYNDIBUOINGUR M œ 1 I ð >/2 liter al kaldrl mjólk og hellið 1 skál Blandið lnnihaldl pakk ans saman við og þeyt- ið I ema minútu —• Bragðtegundir - Súkkulaði Karamellu Vanillu larðarberla ' VivVS- hún fann, því að hann sýndi sem snöggvast svörtu tennurnar, sleppti hendi hennar og sagði: — Þetta er víst hálfgert bjamar tak hjá mér, eða svo hefur mér verið sagt! Jæja, verið þér nú sælar. Ég er ekki lengra burtu en í Don Diego. Þér verðið að koma og heimsækja mig, ungfrú van Groenwegel! — og Adrian Ungi. Ég er einn í þessu stóra húsi — og runnar allt í kring! Ég hef gott af svolitlu samfélagi einstöku sinnum. Engin kona eða krakki. Myglaður gamall pipar kall! Á leiðinni inn í húsið aftur, hélt María áfram að nudda á sér höndina og Adrian sagði: — Hvað gengur að þér? Meiddi hann þig á hendinni þegarhann tók í hana? Hún hrökk við, roðnaði og flýtti sér að svara: — Af hverju heldurðu það? Nei, nei. Að minnsta kosti ekki. . . nei alls ekki. Hvað kemur þér til að halda það? — Af því að þú ert að nudda höndina. Mér finnst hannrudda legur. — Flestir sjómenn em rudda- legir í framkomu. — Já, líklega. Jæja, ég verð að þjóta. Ég á að leika á fiðl- una við messuna í kvöld og ég lofaði Jas. . . ég lofaði Gwendo- lyn að ég skyldi koma snemma til þess að fara yfir nokkra kafla áður en ég fer upp á söng pallinn, — Söngpallinn? Það var of dimmt til þess að hún sæi roðann, sem kom í and litið á honum, en hún fann hann alveg á sér. Og hún hafði tekið eftir mismælinu, sem var rétt komið út úr honum áðan. Það var eins og einhver ótti gripi hana. Henni fannst eins og eitt hvert tómarúm þar sem maginn átti að vera, og hana verkjaði í geirvörturnar. 56. Einn dag, síðdegis í nóvember mánuði fóru Dirk og María I kvöldverðarboð til Don Diego, hjá Brandon skipstjóra, enDirk sá ekkert óvenjulegt í fari Maríu og vissi ekki, að alla mál-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.