Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 21
MOR'GUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1©70 21 (útvarp) • föstudagur 0 20. febrúar 7.00 Morg-unútvajrp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Spjailað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigriður Eyþórsdóttir les söguna „Alfinn álfakóng" (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 10.30 Fræðsluþáttur um uppeldismál (endurtekinn): Jónas Pálsson sál fræðingur flytur. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (end- urtekinn þáttur — S.G.) 12.00 Hádegisútvarp Daigskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Les- in dagskrá næstu viku. 13.30 Við, sem heima sitjum Nína Björk Árnadóttir les sög- una „Móður Sjöstjörnu" eftir William Heinesen (). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klæsísk tónlist: Wanda Landowska leikur á semb al sónötur eftir Scarlatti. Pablo Casals leikur Svítu nr. 1 í G-dúr fyrir einleiksselló eftir Bach. Konunglega fílharmoníuhljóm- sveitin i Lundúnum leikur forleik að „Töfraflautunni" eftir Mozart: Colin Davis stj. Wilhelm Kempff leikur Píanósónötu nr. 1 í f-moll op. 2 nr. 1 eftir Beethoven. Wolf- gang Schneiderhan og Walter Kli en leika Sónatínu fyrir fiðlu og píanó I D-dúr op. 137 nr. 1 eftir Schubert. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið tóniistarefni a. Milan Bauer og Michal Karin leika Fiðlusónötu nr. 3 í F-dúr eftir Hándel. (Áður útv. 30. jan.). b. Nicanor Zabaleta leikur Hörpu sónötu í G-dúr eftir Carl Phil- ipp Emanuel Bach. (Áður útv. 1. febr.). c. Blásarakvartettinn í Fíladelfíu leikur Kvartett nr. 4 í B-dúr eftir Rossiná. (Áður útv. 5. febr.). 17.00 Fréttir Rökkursöngvar: Ástralskir lista- menn syngja og leika. 17.40 Útvarpssaga- bamanna: „Siskó og Pedró" eftir Estrid Ott Pétur Sumarliðason les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson greina frá erlendum málefnum. 20.05 í hljómleikasal: Ann Schein píanóleikari frá Bandaríkjunum leikur á hljómleikum Tónlistar- félagsins í Austurbæjarbíói 11. okt. s.l.: Píanósónötu í A-dúr op. 120 eftir Schubert. 20.25 Kirkjan að starfi: Frásögn og föstuhugleiðing Valgeir Ástráðsson stud. theol. segir frá og séra Lárus Hall- dórsson flytur hugleiðingu. Einn ig flutt föstutónlist. 21.15 Konsertína> fyrir klarínettu og litla hljómsveit eftir Busoni Walter Triebskorn og Sinfóníu- hljómsveit Berlínar leika: Biinte stj. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjamason Höfundurinn les (11). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lífsins ljúfasta krydd“ eftir Pétur Eggerz Höfundurinn endar lestur sögunn ar (6). 22.55 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitac ís- lands í Háskólabíói kvöldið áður: — Síðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Bodhan Wodiczko. a. Konsertsinfónía eftir Frank Martin. b. „Valsinn" eftir Maurice Ravel. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • laugardagur • 21. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfiml. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Eyþórsdpttir endar sög- una um „Alfinn álfakóng" eftir Rothman (6). 9.30 Tilkynningar. TónJeikar. 10.00 FrétUr. 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Óskaiög sjúkl- inga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Magnús Á. Árnason listmálari flytur síðasta frásöguþátt sinn. 20.45 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson stjórnar þætti á Ólafsfirði. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (23) Danslagafónn útvarpsins Pétur Steingrímsson og Ása Beck við fóninn og símann í eina klst. 23.30 Dansað í þorralok og góu- byrjun KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustarf 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri spjall ar við hlustendur. Tónleikar. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.30 I.andskeppni 1 handknatt- leik: íslendingar og Bandaríkja- menn keppa í LaugardalshöUinni Jón Ásgeirsson lýsir leiknum. 16.45 Ha«*monikulög 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og ungl- inga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Meðal Indiána i Ameriku Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 17.50 Söngvar i léttum tón Mike Sammes kórinn syngur. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkyninngar 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jó hannesson sjá um þáttiinn. 20.00 „Hljómsveitarstjóri á æfingu“. gamanþáttur fyrir bassasöngvara og hljómsveit eftir Cimarosa. Fernando Corena syngur með Pro menade hljómsveitinni í Mílanó: Bruno Amaducci stjórnar. 20.25 Frá Suður-Frakklandi Meðal danslagaflytjenda af plöt um eru hljómsveitir Svavars Gests og Ingimars Eydals, svo og Trúbrot. (23.55 Fréttir í stuttu máii). 01.00 Dagskrárlok. (sjlnvarp) ♦ föstudagur ♦ 20. FEBRÚAR 20.00 Fréttir 20.35 Unglingar fyrr og nú Kanadísk mynd, 'sem lýsir því, hvernig viðhorf fólks til ungl- inga hafa breytzt í rás tímans, Eyrrum var einungis gerður greinarmunur á börnum og full- orðnum, en með breyttum upp- eldisviðhorfum þróaðist hugtak- ið unglingur, og viðurkennd var tilvist sérstaks unglingavanda- máls. 21.05 Dýrlingurinn Síðasti þáttur. Bezti bíllinn. 21.55 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22.25 Dagskrárlok Atvinna Kona (25—35 ára) óskast til afgreiðslustarfa í vefnaðarvöru- og kjólaverzlun. Reynsia í slíku starfi æskileg. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ.m. merkf: „Áhuga- söm — 8144". íbúð — shuldabiréí Vil kaupa 4ra—5 herb. ibúð í eldra húsi eða í smíðum. Útb. 300—400 þús. í skuldabréfum og 100—200.000.— í peningum á árinu. Tilboð sendist Morgunblaðinu meikt: „8145" fyrir þriðjudag. V erzl unars tjóri Kaupfélag á Suðurlandi vill ráða traustan og vanan verzlunar- mann til að annast verzlunarstjórn og vöruinnkaup. Upplýsingar veitir Gunnar Grimsson, starfsmannastjóri og tekur á móti skriflegum umsóknum, ásamt nauðsynlegum upplýsingum. Starfsmannahald SlS. Cœði í gólfteppi Gólfteppi íslenzk gólfteppi Ensk gólfteppi Góðir greiðsluskilmáiar. Opið til kl. 4 á laugardag. GÓLFTEPFAGERÐIN HF. Suðurlandsbraut 32 — Sími 84570. Vefnaðarvöruverzlun í Miðborginni vill ráða afgreiðslustúlku •ekki yrigri' en 20 ára um n.k. mánaðarmót. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra starfsreynslu í af- greiðslu á metravörum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmanna- samtakanna, Marargötu 2, og þurfa umsóknir að hafa borizt skrifstofunni fyrir 24. þ.m. 1 x 2 — 1 x 2 VIIMNINGAR I GETRAUIMUM. 6. leikvika — leikir 14. febrúar. Úrslitaröðin: X 1 X — X X 1 — 21X —X 1 X . Fram kom einn seðill með 10 réttum: nr. 36.331 (Reykjavík) — vinningsupphæð kr. 336.700,00. Kærufrestur er til 9. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 6. leikviku verða greiddir út 10. marz. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. HEIMILISTÆKISF. Sætúni 8, simi 24000 PHIUPS PHILIPS PHILIPS innanhústalkerfi fyrir allar stærðir fyrirtækja, verzlana og stofnana. býður kerfi frá 2 stöðvum til 1000 stöðva. innanhústalkerfi mun bví henta yður. 1. KERFI: Nær ótakmarkaður fjöldi stöðva. 2. KERFI: Allt að 30 stöðvar. 3. KERFI: Allt að 1000 stöðvar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.