Morgunblaðið - 10.03.1970, Page 6

Morgunblaðið - 10.03.1970, Page 6
6 MORGUNBLAÐTÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1070 REIÐHJÓLA- og bamavagnaviðgerðir. — Notuð reiðhjól til söhj. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK Erum umboðsmervn fyrir heimsþekkt jarðefni til þétt- ingar á steinsteyptum þök- um og þakrennum. Leitið til- boða, sími 40258 Aðstoð sf. MÁLMAR Kaupum a Han brotmálm, al'lra hæsta verði. Staðgr. . Opið frá kl. 9-6. Sími 12806. Arinco, Skúlagötu 55. TVÍLYFTUR 12 m alum. stigi trl sölu ódýrt. Sími 12806. HUNDUR l ÓSKILUM Gulbrúnn hundur i óskilum. Uppl. í síma 34238. MÚRVERK Tek að mér múrvenk, múr- Viðgerðir og fllísalagnir. Fa®t verðtil'boð. Gísli Hafliðason, múrani, Hraunbæ 65. - Sími 82479. GARÐEIGENDUR Önnumst trjáklippingar. Út- vegum húsdýraáburð. Pantið í símum 84993 og 37168. Bjöm Kristófersson, s k rúðga rðy rk jumeista ri. KEFLAVlK Til sölu ibúðarhús í Keflavik, ásamt lóð upndir einbýlishús. Fasteignasalan, Hafnargötu 27 - Simi 1420. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu 140 fm iðnaðarhús- næði á 2. hæð við Auðbrekku í Kóp.. fulWrágengið, skipti á íbúð koma ril greina. Uppl. í s. 26345 e. kl. 19 á kvöldin. KEFLAViK Mann vantar á handfærabát. Uppl. i sima 92-2419. BARNGÓÐ KONA óskast til gæta bams á öðru ári í 3 mánuði, gjarnan í Hlíð- unum eða nágrenni Baróns- stígs Vinsaml hringið í síma 40524 mrtti kl. 6 og 8 á kv. NOTUÐ DAGSTOFUHÚSGÖGN óskast með hagkvæmum gretðsi-uskrlmálum THb send ist trl afgr. Mbl merkt: „Húsgögn 3899" LOGSUÐUTÆKI OG TRANSARI é*kast keypt. Uppl í sima 83562 eftir kl. 6 og í hádegi. STÓLL TIL SÖLU Vönduð rermibraut til söhi á hálfvtrði. Uppl. ,í síma 41467 e h. ÓSKUM EFTIR að ta>ka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í Kópavogi. Al- gjör regúsemi. Uppl. i sima 50856. ÚR ISLENZKUM ÞJOÐSÖGUM Sæmundur smiður Sæmundur hét maðux fyrir norðan. Hann var góður smið- ur, og var það vandi hans á út- mánuðum að íara suður yfir heiðar og selja smíðar sínar um Borgarfjörð. Sæmundur var röskur og rammur að afli. Einu sinni seldist honum vel, svo hann nafði mikla peninga með sér, og gekk hann norður Tví- dægru sr emma á einmánuði. Þeg ar hanr var kominn norðar en á miðja heiði og beygði fyrir melkast nokkuð, kom maður að honum mikih vexti og illilegur. Réð sá þegar á hann. Var að- gangur þeirra harður, og féllu báðir jafnsnemma, en þó svo, að Sæmundur lá verr við og varð því undir. Tók útilegumaðurinn þá upp knií og veitti Sæmundi tilræði. en hafði þó ekki meiri yfirhönd en svo, að tilræðið mis tókst, op skeindist Sæmundur lft ið hjá viðbeini. En þegar hann sá blóðið úr sjálfum sér, gjörð- ist hann óður, bylti útilegu- manni ofan af sér, náði knífn- um, atakk honum fyrir brjóst útilegumanns og risti niður úr og lét knífinn standa í sárinu. Rak útregumaðurinn upp hátt hljóð. . því hann lézt, svo það nötraði undir. Sæmundur flýtti sér nú siikt sem aftók norður á leið, en sá von bráðar annan mann vtita sér eflirför, og var hann sporadrjúgur. Þó dró aftur nokkuð sundur með þeim við það, að hann stóð um hríð kyrr og starði á þann, er fallinn var. Fal þá sýn milli þeirra. Hljóp Sæmundur sem mest hann mátti, en þegar stund var liðin, sást hinn á næsta leiti og fór mikinn. Þegar þetta var, tók heldur að skyggja En þó komið væri nið- ur undir byggð, sá Sæmundur, að hann mundi ómögulega draga undan, enda var hann stirður og mæddist af blóðrás. Svo viidi nú til, að hól bar á milli, var jarðfall undir honum, og skreið Sæmundur þar inn undir skúía einn og faldist. Úti- legumaðurinn kom að vörmu spori og stökk yfir skurðinn. Leít hann við í því, og sá Sæ- mundu: að andlit hans var þrút ið og svart, og hafði hann at- geir f hendi. Þar skildi samt með þeim, því útilegumaður sá hann ekki. Um nóttina stóð Sæ- mundui upp. Var hann þá bæði stirður og móður. Komst hann með illan leik til byggða og lá veikur nokkrar vikur, en komst þó á fætur. Hæiti hann síðan öll- um ferðum suður yfir fjöll og settist um kyrrt. (Saga almenn í Vatnsdal.) (Sagnakver séra Skúla Gíslason ar.) Munfð eftir smáfuglunum Mynd jK-v-a af snjótiítii^gvmim gerði Höskuldur Björnsson. Hún er á korti, sííDí s* lt er til iróða fyrir Sólskrikjusjóðinn, en einnig fæst stór efti-Uiynd af henni. Útsölusiaður: Bókin við Skólavörðustíg. Við minnum með mynd þrssari fólk á að gefa snjótittlingunum, þegar snjór hy.ur ió»ð. og fátt er lii bjargar. En munið að hengja bjöllu á kötfinn eði* *oka hann inni. Fuglafóður sjóðsins fæst væntanlcga í næstu malvörubúð. DAGBOK Drottinn gjörir fátækan og ríkan. niðurlægir og upphefur. (1, Sam. 2-7). í dag er þriðjudagur 10. marz og er þa<ð 69. dagur ársins 1970. Eftir lifa 296 dagar. Árdegisháflæði kl. 8.07. Almcnnar upptýsingar um læknisþjónustn í borginni eru gefnar 1 íímsva.a Læknafölags Reykjóvíkur, sími 1 88 88. Tannlæknavaktin er 1 Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kL 5-6. Fæðingarbeimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknir i Keflavík 10.3. og 11.3. Ambjörn Ólafsson. 12.3. Guðjón Klemenzson. 13., 14. og 15.3., Kjartan Ólafsson. 16.3., Árnbjörn Óiafsson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppL Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni simi 50131 og slökkvi rtöðinnL sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjuninar. 'Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i sima 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppL atla þriðjudega kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánrudögum 8.30-10, simi 23285. Orð llfsins svara í sima 10000. y]ýáró/) anhar Dýrðlegt byrjað árið er, eflaust það í skauti ber unað þann, sem andinn þráir, ýmsu fögru og sönnu spáir; þessu trúa þurfum vér. Vængjuð lyftir vonin sér, vonarijósin tendra fer. Þeir stm eiga von og vilja, vaxtarmátt hins fagra skilja, ávöxt þeirra orka ber. Hugsjónunum helga skal hjartans ljóð og efnis val; Það mun flestra sorgir sefa, sálarstyrkinn veikum gefa. Tölum ekki um tára dal. Beri heilagt bænamál birtu mn í hverja sál; þá mun landsins lýður sanna líknargjafa kynslóðanna, la.us við heimsins tizku tál Trúin á þann mikla mátt, er mildi og göfgi lyfta hátt. Þeir. sem vilja bölið bæta, bræður þjáða slyrkja og kæta. Sælir stefna í sólar átt. Lilja Björnsdóttlr SÁ NÆST BEZTI Stórbóndi einn í Húnavatnssýslu gisti fyrir mörgum árum á hóteli á Blönduósi, er nann var 1 kaupstaðarferð. Mun honum hafa þótt sem flest þjónusta væri seld fullu verðp því að um morguninn, þegar þjónustustúlkan bar honum handlaug, sagði hann: „Nei, takk. Ég held ég kaupi það ekki.“ FRETTIR Kvenfélag ÁsprestakaM.ls Afmælisfurdur félagsins er mið- vikudaginn 11. maiz kl. 8 í Ásheim ilinu. Skcmmtiatriði og kaffi- drykkja. Nenv ndasamband húsmæðraskólans á Löngumýrk, Reykjavík Munið fiæðslu- og skemmtifundinn miðvikudagmn 11. maiz í Lindar- bæ kl. 8 3o Kvi nnadend Flugbjörgurarsveitarinnar. Munið fundinn miðvikudagskvöld kl. 8.30. Unnið vetður úr lopanum. Takið m.ð ykku:- prjóna. KFUK — AD Sameiginj. gur aðalfundur KFUK og suma ? a fsins verður í kvöld kl 8.30 Kvenfélag Lágafe llssóknar Fundu að Hirga ði fimmtudaginn 12. ma z Kt 8 30. Hjúkrunaiiélag íslands heldur fund í Templarahöllinni, Ei ríksgöiU a í kvöld k!. 8 30. Nýir fé- lagar lekri'- inn. Þó a Arnfinnsdótt ír, geðhjúk una.kona flytur erindi, sem tiún vefnir: ..Hið sállæknandi samfélag." Félagsmál. V-5 ■^fcdúm- Skipbrot I»órarins Þórarfam Þórarin.ssoo rrrr"- * Pórarlnn Þórarlnssön virSist ek kl enn skilja, að sú stefna, sem F ramsóknarflokkurinn reyndi að reka fyrst eftir 1964, að fiska i g ruggugum vötnum vinstri flokkavi na, hefur beðið algert skipbrot.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.