Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 10. MARZ 1070 11 „Spor í rétta átt“ segja kjósendur um prófkjör S j álf stæðisf lokksins PRÓFKJÖR Sjálfstæðismanna í Reykjavík fór fram nú um helgina og einnig í gær og var þátttaka svipuð og gert hafði verið ráð fyrir fyrirfram. Morgunblaðið lagði leið sina um kjörstaði á sunnudag og leitaði eftir áliti þátttakenda í prófkjörinu á þessu nýja fyrirkomulagi. Allir þeir, sem blaðið ræddi við, lýstu sig hlynnta þessari tilraun, marg ir töldu hana stórt skref til að auka á lýðræði innan flokks- ins, en aðrir töldu þó að r-eynslan yrði að skera úr um það, hvort áfram skyldi hald- ið á sömu braut í framtíðinni. í VallhöiM hittuan við að máli Guðmund Björnseon, viðskiptafræðing, og hanin svaraði spurningu ofklkar á þessa leið: „Jú, mér lýst vel á þetta fyrirkomulag að iáta prófkjör fara fraan fyrir kosningar; kostirnir við það eru augljós- ir. En á hinn bóginn hef ég þá trú, að niðurstöður próf- kjörsins megi ekíki verða of bindaindi í uppstillingu list- ans.“ „Hvers vegna eíkiki?“ „Af þeirri einföldu ástæðu, að oft geta persónulegar vin- sældir eða eigum við kainnski frekar að segja frægð — ráð- ið því að menn hljóta kjör Guðmundur framur en hæflei'kar þeirra sem borgarstjómarfulltrúar. í>á er það einnig veigaimikið atriði, að með þessum hætti geta fleiri menn á sama sviði orðið fulltrúar í borgarstjóm, þ.e.a.s. ég óttast að missíkipt- ing geti orðið málli atvinmu- og félagsmálagreina." f Templarahöllinini höfðu Ormuc Gnímsson veirlkamaður og kona hans, Kritetíin Jóns- dótltir, rétt lokið við að sitinga atkvæðaiseðHiniuim í kaseann, þegiair við vikuan okkur að þeim, og spuirðuim þau áJits á prófkjörinu. „Við getum nú litið sagt um það ennþá,“ sagði Orawr, „því að við höfum efkki frek- ar en aðrir hér í borg tekið þátt í svoma kjörfundi áðiur. Bn þó vona ég, að þetta eigi eftir að gefa góða raun. Þetta er víst farið að tíðkast víða erlendis, og þar þykir það „demðkratískt". Við skulum vona að það sama gerist hér, en reynslan ein getur skorið úr um það,“ sagði Onmur. Kristín kona hans tók í sama streng: „Maður á svo- lítið erfitt rneð að átta sig á þessu fyrirkomulagi fyrir- fram, en mér þótti sjálfsagt að fara á kjörstað og nota það, að maður skuli að ein- hverju leyti geta ráðið því hverjir verða fulltrúar manns í borgarstjóm." í Víkiingsheimilinu var ys og þys, þegar okíkar bar þar að. Við náðum tali af ungri stúlku, Birnu Ketilsdóttur, sem sagði: „Já, ég styð pfófkosningar eindregið. Með þessum hætti er komið í veg fyrir það, að þröngur hópur manma innan flokksins geti ráðskazt með Iljalti Bima það að eigin vild. hverjum T verður teflt frarn hverju j sinni í kosninguim. Þetta er tvímælalaust spor í rétta átt til að auka á lýðræði imman stjómmálaflokika og auka traust fólksins á þeim.“ Því mæst snerum við oikkur að Hjalta Benediktssyni, bmnaverði, og hann taldi próf kosningar að mörgu leyti til bóta: „Það sem mér finmist eimkum varasamt við þær, er sú staðreynd að eldra fólkið er ekki eins viljugt að sækja kjörstaði og yngra fólkið. Ég Framhald á bls. 19 RACNARJONSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. Gúmmístígvél kven-, to-rtm., bainna Kvenskór Karlmannaskór með giúmmiísóliuim, gott verð Inniskór nýkomnir o. m. fl. fTK&nnesuegi Q. FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX Með einum hnappi veljið þér rétta þvottakerfið, og . . . . KiRK Centrifugal -Wash þvær, hitar, sýður, margskolar og þeytivindur, eftir því sem við á, ALLAN ÞVOTT — OLL EFNI, algerlego sjálfvirkh 3ja hólfa þvottaefnisskúffa tekur sápuskammta og skolefni strax. Kunn fyrir afbragðs þvott og góðu, Ivfvirku þeytivindinguna. Hljóður og titringslaus gangur. Bæði tromla og vatnsker úr ryð- fríu stáli. Nylonhúðaður kassi. Ytra lokið er til prýði og öryggis, og opið myndar það borð til þæg- inda við fyllingu og losun. Innra lokið er tii enn frekara ör- yggis, er á sjálfu vatnskerinu og hefur þykkan, varanlegan þéttihring. Innbyggingarmöguleikar: stöðluð mál, stilingar og sápuhólf á fram- hlið. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstarétta rlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35673. BÍLAKAURs&m* Vei með farnir bílar tii sölu og sýnis ( bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri ti! að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Árg. '65 Anline 500, 220 þús. — '68 Branco, 390 þús. — '67 Taumus 17M, 235 þ. — '66 Taunus 17M stat. 230 þús. — '64 Benz 190, 195 þús. — '66 Ra-mbter Am. 2 d. 245 þús. — '66 Taunus 17M 205 þ. — '67 Cortine, 160 þús. — '66 Bromco, 246 þús. — '63 Taurnrs 12M, 60 þ. — 63 Opel Caravan, 85 þ. — '64 La-ndrover, 130 þús. — '66 Cortima station, 140 þús. — 64' Opel Reoord 110þ. — '62 VoWo Duel, 98 þ. — '60 VoPkswa-gen 50 þ. — '67 Jeepster 295 þús. — '64 Simca Ariane 75 þ. — '65 Sk-oda 1202 70 þús. — '66 Moskwitch 95 þús. — '67 Moskwitch 100 þús. — '67 Trabeint stetion 65 þ. — '66 Saato station 180 þ. — '64 Volkswagen 85 þ. — '63 Ohevy II 135 þús. — '63 Saefo 115 þúsund — '65 Votkswagen 100 þ. — '67 Vollkswagen 115 þ. Mikið úrval af góðum bflum á söfusk-rá. ITökum góða bíla í umboðssölu | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. SlMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10 UMBOÐID SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 w kprnmylla fóðurblöndun kögfun Hænsnaræktendur! Af um 30 tegundum fóðurs, sem eru nú á tóðurvörulista okkar, eru yfir 10 tegundir HÆNSNAFÓÐUR! FOÐUR íslemfet og erlent kjarnfóður hver sem framleiðslan er... jafn og markviss árann i ir Það er og hefur verið kappsmát M.R. að bjóða staðlaðar og öruggar fóðurtegundir. Hver sem framleiðslan er — egg, kjöt eða litkjúklingar — þá getur M.R. boðið rétta fóðrið. Notið M.R. fóður og þáttur fóðursins er tryggður. egg • M.R. varpfóður • M.R. varpfóður B • Kögglað varpfóður, heilfóður • Blandað hænsnakorn • Maískurl • Bygg • Hveitikorn líf- kjúklingar • Byrjunarfóður, mjöl • Vaxtarfóður, kögglar holda- kjúklingar • Byrjunarfóður, mjöl • Vaxtarfóður, mjöl Blandað vitaminum og varnarmeðali við hnislasótt *Staðlaðar togundir * Vitamínblandaðár í fullkomnustu vélum * Efnagreiningarblað i hverjum poka vour grasfrœ girðingarefni MJOLKURFÉLAG REYKJAVIKUR Simar: 11125 11130

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.