Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1070 Boharaoín — Bakaraofn óskast keyptur. — Tilboð ásamt upplýsingum um stærð sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Bakaraofn — 8354”. LITAVER Vinyl og plast VEGGFÓÐUR Verð frá kr. 219 pr. rúlla. Söluniannadeild V. R. Sölumenn Almennur félagsfundur verður haldinn mið- vikudaginn 11. þ.m. í Snorrabúð Hótel Loft- leiðum kl. 8,30. Fundarefni: Launamál. Áríðandi að sem allra flestir mæti. Stjórn sölumannadeildar V. R. Stefán Hirst héraðsdómslögmaður Austurstræti 18 - Simi 22320 Málflutningur - Eignaumsýsla. @ VANDERVELL Vé/alegur Bedford 4-6 cyl. disil 57, 64. Buick V 6 syl. Cbevrolet 6-8 '64—'68. Dodge '46—'58, 6 syl. Dodge Dart '60—'68. Fiat, flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hilman Imp. '64—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault, flestar gerðir. Rover, benzin, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '63—-'68. Trader 4—6 syl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65 Wylly's '46—'68. t>. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simi 84515 og 84516. Snyrtisérfræðingur frá ORLANE PARIS verður til viðtals í verzlun vorri í dag þriðjudaginn 10. marz og mun leiðbeina viðskiptavinum vorum um val á snyrti- vörum. Laugavegi 19. TAKIÐ VEL EFTIR Orðsending til þeirra sem tryggt hafa hjá Vátryggingafélaginu h.f.: ■<!t> HAGTRYGGING býður þeim aðilum, 0í) sem eru tjónlausir og greitt hafa (£) lægsta iðgjald hjá Vátryggingafélaginu (•£} bifreiðatryggingu fram til 1. maí. (t) FYRIR 90 KRÓNUR, AUK SÖLUSKATTS. HAGTRYGGING - SÍMI 38580 Húsbyggjendur — Arkitektar Af sérstökum ástæðum eru t?l sölu trefjaplastplötur (filon) á hagstæðu verði. Um er að ræða 230 stk., stærð: 122 x 122 cm. (S. E. quality). Nánari upplýsingar veittar í símum 81490 og 35390. Sérstakar — íbúðir Höfum fengið í sölu einhverjar þær fallegustu 3ja herbergja íbúðir, sem komið hafa á markaðinn. Ibúðirnar eru um 100 ferm. nánar tiltekið rúmgóð stofa, svefnherbergi, barnaher- bergi, baðherbergi með glugga, þvottaherbergi og búr og innri forstofa „hall" með stórum glugga og stigaforstofa með stórum gluggum bæði á austur- og vesturhlið, þannig að bæði íbúðin og stigaforstofa er baðað birtu. Ibúðirnar eru teiknaðar af Kjartani Sveinssyni. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með hurð fram á stigagang, teppalagðir stigar, öll sameign innanhúss og utan frágengin og lóðin frágengin. Verð og greiðsluskilmálar er mjög hagstætt miðað við það sem þessar íbúðir hafa fram yfir aðrar 3ja herbergja íbúðir sem komið hafa á markaðinn. Beðið verður eftir megin hluta Húsnæðismálaláns. Ibúðir þessar verða tilbúnar til afhendingar í desember n.k. Tefkningar fyrirliggjandi og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. EIGNASALAN Reykjavík Þórður G. Halldórsson Sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. LANGTUM MINNI rafmagnseyðsla og betri upphitun með HDHX RAFMAGNSÞILOFNUM Minni rafmagnseyðsla vegna þess að á ADAX raf- magnsofnunum er sjálfvirkur hitastillir (termostat) er vlrkar jafnt á öll stillingarþrepin. Þér eyðið ekki raf- magni að nauðsynjalausu. Betri og jafnari upphitun vegna þess að á ofnunum er einnig sérstök hitastilling er lætur ofninn ganga á jöfnum lágum hita, sem hindrar trekkmyndun frá gluggum. Fallegri ofnar vegna þess að stillihnapparnir eru ofan á þeim fyrir miðju. ADAX ofnarnir fengu verðlaun í Noregi fyrir fallega hönnuh 1968. 3 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið nánari uppiýsinga um þessa fallegu vönduðu norsku rafmagnsþilofna. EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.