Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1970 HAFSTEINN HAFSTEINSSON HÉHAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Bankastræti 11 Slmar 25325 og 25425 VIÐTALSTlMl 2—4 Herdís Ebenezer- dóttir — Kveðja BILAR '66, '67, '68, '69 Vofktwagen 1300. '66 Vofkswagen 1600 TL Valiant, ekinn 30 þús. km. '67 Vofkswagen 1600 L. '66 Volkswagen 1600 Fastb. '68 Singer Vouge. '67 HiWmnan Hunter. '67, '68 Cortina. '67 Saab með fjórgengisvel, ekinn 18 þús. km. Síaukin sala sannar öryggi þjónustunnar. bilasoiloi gWF.1«fiai=g*=l Bergþörufötu 3. Simar 19033, 20070 Hratt mirm hugur um heiminn þýtur, vist eru víða min vina kynni. Minningar mætar munu geymast, Hoimsund VINYL-FLlSAR HOLMSUND-gólflistar, Stærð: 30x30 cm. Gólflistar: 7x10 cm. Handriðaplast. LUDVIG STORR Laugavegi 15. S'mni 1-33-33. Til sölu Lítið verzlunar- og iðnfyrirtæki í mjög góðri aðstöðu og með míkla möguleika til sölu. Þeir sem hefðu áhuga leggi nöfn sin, heimilisfang og sima S umslag á afgr. bl. merkt: „Sérverzlun — 3978". Skuldabréf Hef kaupendur að töluverðu magni af rikistryggðum og fast- eignatryggðum skuidabréfum. JÓHANNES LÁRUSSON. HRL., Kirkjuhvoli — Sími 13842. ALLTAF FJÖLCAR VOLKSWACEiy © ÞJÓNUSTA VARA Nú gefum við boðið VOLKSWACEN á stórlœkkuðu verði - eða allt frá kr. 189.500,oo HEKLA hr Laugavegi 170—172 — Simi 21240. þótt lúinn sé lagður likami í moldu. Þreytta oft þrýtur þrek að vorna, er byltist há bára að brotnu fleyi. Léð er sú líka að ljósið muni sigra að síðustu sérhvern skugga. Herdís, er minn hugur þig hinzt vill kveðja, þakikar, frá þér mörg þegin gæði. Veit ég þín verk þú vannst mieð sóma, hlý voru handtök, þeirn hugur fylgdi. Mildur er morgumn þótt myrk sé rnóttin. Korvungur Kristur af kærleik sínuim vemdi sig vina og vonir þínar. Lét Hann sdtt líf svo Jifa mœttuim. Sé ég sólroða signa f jöllin. Kem þá í kyrrð að hvilu þiiuii. Birta breiðiat um byggðir mamna, sól Guðs Sonar hvem sigrar skug’ga. Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði. Birt aftur vegna ramgs föður- nafns. Snjólaug Sveinsdóttir, tannlæknir og Kjartan Magnús- son læknir. — Háskólinn Framhald af bls. 19 dóttir, tannlæknir, og Kjart- an Magnússon, læknir, voru nýkomin, en höfðu samt séð f íknily fj amy ndina. — Myndin var góð, en hljóðið svo lélegt, að ég ef- ast um að efnið hafi komizt nógu vel til skila, sagði Snjó- laug. En ég er hlynnt því að fíknilyfjaneyzla og hættur hennar séu kynntar rækilega. Þetta er nýtt mál hér, en nú erum við að rumska og sjá- um þá, að meira er orðið um neyzlu slíkra lyfja en hald- ið var. Kjartan bætti því við, að sér fyndist slík háskólakynn- ing sjálfsögð og þyrfti að vera oftar, jafnvel árlega. Hann sagði að þau hjónin hefðu gaman af að koma á Verzlun til sölu Verzlun (fatnaður, hannyrðavörur og fl.) i úthverfi austanvert i borginni, tii sölu. Góðir möguleikar. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld merkt: „Góð verzlun — 8353". CHL0RIDE RAFGEYMAR HINIR VIÐURKENDU RAFGEYMAR ERU FÁANLEGÍR í ÖLLUM KAUPFELÖGUM 0G BÍFREIÐAVÖRUVERZLUNUM. gamlar slóðir; þeim virtist raunar ekki mikið breytt, en allmikið hefði bætzt við af kennsiutækjum síðan þau voru í skólanum, en húsnæði deildanna væri enn jafn þröngt. Carster Kristinsson úr Hagaskóla. PILTAR —.- ■ ef.pið öiqlð utmustum.-j p'lS éq hrinqim A Sförtes?tísms/flfctonX \\r Póstscndum.'^"' Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bítavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. AUt á sama stað. BIFREIÐASALA EGILS Notaðar bifreiðar til sölu. Singer Vogue '63. Singor Vogue '67. HrWman stabon '66 og '68. Commer Cop. '62 og '63. Humber Steptor '63. Hrhman IMP '67. Taunus 17 M '59, station. Ta'unus 17 M, '65. Zephyr 4 '62. Zephyr Sopia 6, ‘62, sériega faWegor. Wrfly's station '58, 6 cyl. — Skipti möguleg. Wrlly's jeep '46, '65 og '66. Chevrolet '55 og '60. Toyota, Landcruser '66. VauxhaM Victor '66. VauxhaW Velox '63. Cortina '64 og '65. Trabant station '67. Ftet 600 T, '68, senditoílt. Fiet 850 '66 og '67. Saab '63 og '66. Egilí Vilhjálmsson hf. Laugav. 118 Rauðarárstígs- megin. Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.