Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 6
6 MORGXJNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1«. MARZ I»70 BROTAMÁLMUR Kaupi atlan brotamálrn tarrg- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúoi 27, stmi 2-58-91. KAUPUM E I R fyrir allt að 100 krónur kílóið Jámsteypan h.f. Ánanaustum. YTRI-NJARÐVlK Einbýhsihús tiH teigiu strax. Upplýsingar { síma 2136. HANOHREINGERNING Vélhreingerning. Gerum twein ar íbúðir, srtigaganga og stwfo aoir. Merm með margra ára reynstu. Svavar. Simi 82436. FERMINGARGJAFIR Sængurfatnaður { mrfctu úr- vadi, verð frá 350,- kr. settið. Ódýrtr nælon undinkjólair. Sængurfataverzlunin Krístín Bergstaðastræti 7, s. 18315. KEFLAViK Ung, reglusöm, barnta'us hjón óska að taika á leiigu 2ja berb. íbúð, sem fyrst tíl 1 árs. Uppl. í síma 1681 eftir lel. 19. DRENGJABUXUR útsniðnar úr terytene. Fraon tetðskjverð. Saumastofan BarmahKð 34 sími 14616. TAPAZT HEFUR HÁRKOLLA aðfaranótt sunnudags, döklk- brún, sítt hár. Upplýsingar í s'mna 38709 frá 4 tM 5 dag- lega. Fundarteun. VIL KAUPA lítirm ísskáp, má vera notað ur, Uppl. í síma 2078, Kefla- vík. KEFLAVÍK — SUÐURNES Stórisa og damasfc glugga- tjaldaefni, lojólaefri'i, buxna- efm. Nýjar sendingar. Verzhjn Sigríðar Sfcúladóttur swrvi 2061. 1—2 TRÉSMIÐIR óskast til að gera breytingu á eldra húsoæði. Tilboð teggist inn á aifgr. Mbl. fyrir föstudag merkt „Smiður — 2741". UNGVERSK BARNANÁTTFÖT naerföt og sofckaibuxur. Verzlunin Rósa Þinghoftsstræti 3. FLÚNELSNATTKJÖLAR Úrval af handkllæðum. Verzhmin Rósa Þinghoftsetraeti 3. IBÚÐ ÚSKAST á leigu. Ung hjón utan af iandi ósfca eftir 2ja—3ja herbergja fbúð. Uppl í síma 37768 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Skal mitt hróp af heitum dreyra, himininn rjúfa kringum þig” Bólu-Hjálmar. (Hugmynd Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara.) nálega sex fet á hæð, nokkuð herðabreiður og útlimalangur. Hann var höfuðstór, ennið ákaf- lega mikið, nefið allhátt, augun fremur lítil, einkennilega djúp og l^iftruðu við skapbrigði, munnurinn heldur litilL varim- ar þykkar og skarð í höku. Röddin var dimm og þung. Hjálmar Jónsson andaðist i beitarhúsum frá Víðimýri hinn 5. ágúst 1875, en jarðsettur í kirkjugarðinum að Miklabæ. Minningarlundur hefur verið reistur um hann að Bólu. Við birtum Þjóðfundarsöng hans 1851 til kynningar á kveðskap hans. Og þá er komið að Hjálmari Jónssyni skáldi 1 Bólu í kynn- Ingu okkar á 19. aldar skáld- unum, skáldinu, sem hefur í Ijóðum sinum túlkað þjáningar fátæktarinnar bezt af öllum is- lenzkum skáldum. Hjálmar fæddist seint að hausti að Hallandi á Svalbarðs- strönd, en móðir hans var heim ilislaus förukona, Marsibil Sem ingsdóttir frá Hólkoti I Reykja dal. Hann var seinna tekinn 1 fóstur aí Sigríði á Dálksstöðum. Kunnastur er Hjálmar frá bú- skaparárum sínum I Bólu í Akrahreppi í Skagafirði. Hjálmari var lýst svo, að hann var með hæstu mönnum, ÞJÓÐFUNDARSÖNGUR 1851 Aldin móðir eðalboma, ísland, konan heiðarlig, ég í prýðifang þitt foma failast læt og kyssi þig, skripislæti skapanorna skulu ei frá þér villa mig. Þér á brjósti barn þitt liggur, blóðfjaðrimar sogið fær; ég vil svarinn son þinn dyggur samur vera I dag og gær, en hver þér amar alls ótryggur, eitraður visni niðr í tær. Ef synir móður svíkja þjáða, sverð vlkinga mýkra er; foreyðslunmar bölvan bráða bylti þeim ,sem mýgjar þér; himininn krefjum heillaráða og hræðumst ei, þótt kosti fjör. Legg við, faðir, líknareyra, leið oss einhvem hjálparstig; en viljirðu ekki orð min heyra, eilíf náðin guðdómlig, skal mitt hróp af heitum dreyra himininn rjúía kringum þig. Móðir vor með fald og feldi fannhvítum á kroppi sér, hnigin að ævi kalda kveldi, karlæg nær og holdlaus er; grípi hver sitt gjald í eldi, sem gengur frá að bjarga þér. Sjáðu, faðir, konu klökkva, sem kúrir öðrum þjóðum fjaer; dimmir af skuggum dauðano rökkva, drottinn, til þín hróptun vær Líknaðu oss. eða láttu sökkra í leg sitt aftur forna mær! DAGB0K Málæðinu fylgja yfirsjónir, en sá breytir hyggilega, sem hefir taum á tungu sinni. (Orðskv. 10.19). í dag er miðvikudagur 18. marz og er það 77. dagur ársins 1970. Eftir lifa 288 dagar. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kL 3.56. AA-samtökin. Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Almemiar upplýsingar um læknisþjónustu ! borginni eru gefnar ( »lmsve. a Læknafélags fteykjóvíkur, sími 1 88 88. Tannlæknavaktin er I Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, simi 42644 Næturlæknir í Kcflavík 17.3 og 18.3. Guðjón Klemenzson 19.3 Kjartan Ólafsson 2., 21., 22. Arinbjörn Ólafsson 23.3 Guðjón Klemenzson Læknavakt i Hafnarfirði og Garða /ireppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi rtöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjurmar. 'Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum cg föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag ísiands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kL 4—6 síðdegis, — sími 12130 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara I sima 10000. ■Jit ímzfrlrlrji i Iteykjarik. Kirkja Passíusálmaskáldsins á Bkólavérð uholti. Föstu- messur Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Óskar J. Þorkiksson. Föstumessa i kvöld fcl. 8.30 Séra Garðar Svavaraotm. Fösfuguðaþjónusta í kvöid kl. 8.30. Séra Franfc M. HaKteórs- Hallgri mski rk ja Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Dr. Jakob Jónsson. Frikirkjan í Reykjavík Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. LangholtspreotafcaJl Fðstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Árelíus Níelsson. Háteigskirkja Föstuguðsþjónusta kl. 8.30. Séra Jón Þorvarðsson. Ástin smýgur oít í gegnujn allan merg og bein og þrýstir «ér inn að innstu hjartarótum. Stík ást er jafnan alveg tandurhrein og getur troðið allt undir sínum nettu fótum. Ástin getur stundum ouðið nokkuð svifasein, er hún hirtist hingað og þangað á mannamótum. Sumum fimst hún eins ogiineátluð í kaldan stein, öðr um finnst hún eins og vítiseldur í draumi Ijótum. Ástm sefur eins og iítill fugl á stórri grein eða maðkar niðri í dj.úpum, köldum gjótum og gei-ir aildrei nokkru einasta smákvikindi mein. SUkrar áœtar oftast nær í lífinu við njótum. S. Þorvaldsson, Kefiavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.