Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR lö. MARZ 1970 15 ur og Páll Líndal borgar- lögpiaður. Jafnframt hefur verið höfð samvinna við fulltrúa landeigenda í Sel- ási. Skipulagssvæðið Það hverfi, sem skipulags áætlunin tekur til, afmark- ast að sunnan af væntanleg um Suðurlandsvegi og Ell- iðaánum, að vestan af Ár- bæjarskóla og væntanlegum hverfisstofnunum, að norð- an af Rofabæ, en að austan af núverandi Suðurlands- vegi við Rauðavatn. 2000 íbúar í Árbæjarhverfi full- byggðu, hefur verið tahð að búa mundu um 4000 íbúar, en í hinu nýja Seláshverfi er ráðgert að búi rúmlega un þann kost, að með henni haldast möguleikar á sam- starfi við landeigendur“. Sameiginlegar þjónustu- stofnanir Seláshverfið er ekki hugs að sem sjálfstætt hverfi með sjálfstæðum þjónustu- stofnunum, heldur hluti af Árbæjar- og Seláshverfi — Þess vegna verða hinar ýmsu þjónustustofnanir sam eiginlegar fyrir þessi hverfi í heild, svo sem skóli, dag- vistarstofnanir bama, kirkja, meiriháttar leik- svæði og íþróttasvæði, en gert er ráð fyrir íþrótta- svæði vestan Selásbyggðar í opnu svæði, sem liggur að Elliðaánum. Byggð á há- ásnum — vatnsgeymir lengst til vinstri. Bak við hann 3ja hæða fjölbýl ishús, lengst til hægri 3ja hæða fjölbýl ishús (sbr. sneiðingar b-b) Selásnum verða þrjár hæð- ir og kjallari að nokkru. Er gert ráð fyrir 30 stigahús- um og 6 íbúðum í hverju stigahúsi, eða samtals 180 íbúðum. Þá er gert ráð fyr- ir tveggja hæða fjölbýlishús um ásamt kjallara og verð- ur þar um að ræða 6 stiga- hús og fjórar íbúðir í hverju stigahúsi, eða samtals um 24 íbúðir. Ennfremur eru fyrirhuguð tveggja hæða raðhús vestan fjölbýlishús- anna með innbyggðri bíla- geymslu og er stærð íbúð- anna áformuð um 150 ferm. Verða þar 23 íbúðir. Framkvæmd skipulagsins Loks segir í greinargerð um skipulagningu Selás- hverfis. „Lítt stoðar að gera skipulag, ef ekki er hægt að framkvæma það. Miklir erf iðleikar eru á því að fram- kvæma skipulag á landi, sem er í eigu fjölda einstakl inga. Þar sem svo að segja öll íbúðarhverfi Reykjavík- ur, er byggzt hafa síðustu áratugi eru á landi sem er í eigu borgarinnar, er við -ÁH8JELSQ1S, -1_____ SKIPXIIiAaSUPfDRÍ.TTaR/ ÍB-ÚDJ5.R.KVBS.FI I gfSLÍ/SI MAUKV. I----1-----1 OKT.1969 o kx> aoo M 2000 íbúar. í greinargerð um skipulagningu Sel áshverf is segir svo: „Ekki leikur á því vafi, að þétt byggð er fjár- hagslega hagkvæmari en gis in. Hefði því komið til álifa að breyta upphaflegu leið- söguáætluninni á þann veg, að þama kæmi þétt byggð fjölbýlishúsa, næst Árbæjar hverfinu, en útivistarsvæð- ið þegar fjær dragi. Slíkt væri umdeilanlegt frá list- rænu sjónarmiði og væri auk þess algerlega í ósam- ræmi við hugmyndir land- eigenda, sem voru hlynnt- ari einbýlishúsabyggð, þann ig að ekki yrði um samvinnu við þá að ræða á þeim grund velli. Var því ákveðið að þétta byggðina nokkuð frá þvi sem upphaflega var á- kveðið og gera ráð fyrir lág um blokkum efst á Selásn- um. Gæti slík byggð fallið vel að landslagi og komið sem eðlilegt framhald byggðarinnar í Árbæjar- hverfi. Þá hefur þessi tilhög Húsagerðir Efst í Selásnum er fyrir- huguð allþétt byggð fjölbýl- ishúsa, þriggja og tveggja hæða, með eða án kjallara, eftir þvi sem jarðvegur gef- ur tilefni til, svo og tveggja hæða raðhús. Reynt er með staðsetningu húsanna að skapa nokkurt skjól fyrir austanáttinni, enda eru garð ar húsanna að jafnaði vest- an við þau. Vestan við há- ásinn taka við einbýlishús. Er um tvær gerðir að ræða. Fjölbýlishúsin austast í Byggð á ásnum norð- anveröum horft til norðausturs. Lengst ttl vinstri 2ja hæða raðhús. — Aðkeyrsla og bilastæði á miðri mynd — til hægri bíl skúrar, pá garðar og 3ja hæða fjölbýlishús (sbr. sneiðtng a-a). Gert er ráð fyrir tveimur gerðum einbýlishúsa, svo- nefnd einbýlishús syðri og nyrðri. Hjá hinum fyrr- nefndu er lóðarstærðin um 850-900 ferm. og 74 hús fyrir huguð. Hin svonefndu ein- býlishús nyrðri, standa á 500 ferm. lóð og er gert ráð fyrir 104 húsum þar. Til viðbótar áðurgredndum rað húsum er gert ráð fyrir rað húsum, austur af Rofabæ, tveggja hæða, samtals 74 íbúðum og raðhúsum vest- ari, einnig tveggja hæða, samtals 84 íbúðir. litla reynslu að styðjast, þegar um er að ræða sikipu- lagningu lands sem er í einkaeign. Ef koma á í fram kvæmd þeirri skipulagsóætl un, sem hér liggur fyrir, er óhjákvæmilegt að til komi náin samvinna við landeig- endur og þeir komi fram sem einn aðili gagnvart borginni. Landeigendur hafa sýnt góðan stólnimg á þessu og er þess vænzt, að fram- hald verði á þeirri sam- vinnu, sem verið hefur, enda framkvæmd skipulagsins háð því“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.