Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1«. MARZ 1970 17 -)< OBSERVER OBSERVER -K OBSERVER Hversu hratt eiga Bretar að yfirgefa Singapore? EFTIR DENNIS BLOODWORTH Singapore í marz — Obaerver — FYRIR um tveimur árum til- kynnti ríkisstjórn brezka Verkamannaflokksins, að hún myndi, þrátt fyrir marg- ar yfirlýsingar um hið gagn- stæða, leggja niður herstöðv- ar Breta í Singapore og yrði alit brezkt herlið á brott fyr ir árslok 1971. Forsætisráð- herra Malasíu, hinn herskái Lee Kuan Yew, leit á þetta sem hrein svik. — Malasíu byggja um tvær milljónir manna, Singapore var stærsta brezka herstöðin erlendis, og 50.000 Kínverjar, Indverjar og Malajar höfðu vinnu hjá brezka hernum. Herstöðvar Breta gáfu af sér sem nam einum fimmta hluta þjóðar- framleiðslunnar. Nú var ekki Iengur b jart fram á veginn fyr ir Malasíu; við blasti veru- legt atvinnuleysi, fátækt og varnarleysi. Það að hætta við atburða- rásina og rbkja hana afturá- bak er sem betur fer aðeins fyrirbæri í kvikmyndum, því ef brezka utanríkisráðuneyt- ið ákvæði nú skyndilega að hætta við allar áætlanir uim brottflutning, myndi Malasíu stjórn verða mjög óíhress á nýjan leik. Heiimíkvaðning brezíka liðs- ins hefur ekki verið sársauka laus með öllu og hún hefur skilið eftir sig ör. Teikjur af brezkum herstöðvum hafa miinnkað um helming og þús- undir verkamanna hafa þegar fundið sér aðra atvinnu. Enda þótt Bretar muni senda 5.000 manna lið, 40 flugvélar og 20 herskip til þess að taka þátt í heræfingum fimm landa í júní sumar, og það í því skyni að sýna, að hægt sé að koma Malasíu til hjálpar í skyndi ef á þyrfti að halda, eru menn í samveldisríki.nu ekJki alltof vissir um framtíðina í örygg ismálum. Raunvefulegir sósíal istar eru, þótt undarlegt megi virðast, að óska eftir því, að íhaldsflbk'kurinn beri sigur úr býtum í næstu kosnimgum, því Edward Heath, leiðtogi Ihaldsmanna, hefur lýst því yfir, að komist hann til valda muni hann sjá til þess að brezkt herlið verði jafnan hér, í varnarkerfi er nær til Malasíu, Singapore, Ástralíu og Nýja-Sjálands. Þrátt fyrir þetta eru vin- sældir þess breZka herliðs, sem eftir er, alls ekki miklar. Singapore hefur fleygt mjög fram síðan 1968, og enda þótt stjóhnin mundi æskja brezkra flugsveita í landinu til þess að taka þátt í varnarkerfi fyrr greindra landa, má ekki fara of mifcið fyrir þeim. Her- sveitum frá Ástralíu og Nýja Sjálandi, sem hafa tekið við af Bretum, hefur verið komið fyrir í bröggum, og eru 12 míl ur á milli stöðva þeirra. Þeg- ar hafa heyrzt um það raddir í Canberra að ástralska liðið sé alls efcki velkoimið. Á vissan hátt eru Bretar að fækfca svo ört í herliði sínu að nokkurn ugg vekur. Bílasalar hafa lítinn áhuga á því að kaupa gamla einkabíla her- manma, sem eru að flytjast á brott. Markaðurinn er yfir- fullur. Þrátt fyrir aðvaranir um að beita ekki miklum verð læfclkunum, hafa brezkar verzl anir engu að síður gert það og hafa tekið að valda inn- lendum aðilum, sem skipta með sömu hluti, allmiklu tjóni. Á annan hátt er heimkvaðn ing brezka herliðsins of hæg- fara, því enda þótt Bretar hafi tekið að selja bíla sína og vörur, hafa þeir ekki enn yfirgefið bækistöðvar sínar, sem yrðu að sjálfsögðu mjög eftirsóttar. Afstöðu Singapore búa til Breta verður því ef til vill bezt lýst með nafni hins gamla söngs úr heimsstyrjöld inni síðari: „Við viljum ekki missa ykkur, en við teljum að þið ættuð að fara“. í Singa porebúum togast á vonirnar um að Bretar verði eftir og að þeir fari sem fyrst. Hvað hefur gerzt? Singa- pore hefur orðið vettvangur stórstígra efnahagsframfara. Búizt er við, að tölur muni sýna, að höfnin þar sé orðin sú þriðja athafnamesta í heimi. Mörg hundruð verk- smiðjur eru þegar risnar á hinu nýja iðnaðarsvæði við Jurong. Á eynni þróast sfcipa- smíði og skipaviðgerðir með miklum myndarbrag og und- an ströndum er verið að vinna olíu. Verið er að byggja sjötta olíuhreinsunarverið, og um 80 erlend olíufélög bíða spennt eftitr því að milkil olía finnist úti fyrir ströndinni. Búið á að vera að byggja þrjár nýjar útborgir 1975 og eins og nú háttar er fullgerð íbúð í Singapore á 36 mínútna fresti. Fátækrahverf in meðfram Singapore eiga ekki að verða annað en endur minning innan skamms. Verið er að byggja um 30 nýtízfcu hótel og eldri og lak ari hótel sjá fyrir endalok sín. Stúlkurnar eru nú teknar að fara í verksmiðjurnar í stað eldhúsanna, og erfitt er þegar orðið að fá gott þjónustufólk. Húsaleiga þýtur upp. Þegar brezka utanríkisráðu neytið talar nú um að „auka hraðann“ á heimkvaðningu brezka liðsins, verða Singa- porebúar að gæta vel að innri merfcingu orðanna. Verður um að ræða hraðari heim- flutning á hermönnum, elleg ar verða fasteignir brezka her liðsins látnar af hendi í ríkari mæli? Singaporebúar yrðu ugglaust ánægðir ef Edward Heath mundi leggja hornstein inn að varanlegum vörnum svæðisins ekki síðar en 1971 — svo lengi sem herstöðvarn ar taka ekki meira rúm en m,eð öllu er nauðsynlegt. Eins og nú háttar situr brezka her liðið á svæði, sem upphaflega var ætlað tíu sinnum fjöl- mennara herliði. OBSERVER * OBSERVER -)< OBSERVER -)< Fréttahréf frá Stykkishólmi: Aflabrögð - nýr læknir - merkiskona STYKKISHÓLMI 14. marz. Héðern haifa í vetuir sbunidað 5 dagróðratbáitair roeð llíinu. Hatfa igæftir veriið heidiur sttiirðar sér- staikíiegia í febrúair og kom þá fyrir að ékki var hægt að fara inema eimn róðutr í viku, en aiflá vair sætmiilaguir eða upp í 10—111 tonin á dag þegar bezt lét. Niú eru bátair hiras vegar farnir iað búaist á niet og aitiliir niemia eimn hættiir með líniu og ekki vitað bvenæir hainin gkiptir uim viéiðair- færi. í mairz hafa gætftir verið betri ern himia mániuðiiinia. Oft hefir a-fliimm verið gótibuir út í rif, þair.sam bábairiniiir haifa lainidað til að þuirfa ekki að keyra mieð afl- airun imn í Hódm s>em miuimar aDltfaf 6 til 8 abuindiuim báðar leiðir. Með því mötd haifa róðrair ékfci tap- azt. Eins og áður hefirn verið sagt frá í fréttium hefir sijúlkralhúsið í Styikikiislhóíimii verið læfcmiisilauist «m 8 miániaða akeið og hefir hériaðlsÍBefcniiriiinin hér oirðið að bæta á sig atlöirtfuim við það. Milkil uppibyiggiimig hefiir verið uínidainj£ir;ið á gjúkiralhúsdiniu bæði í 'tæikj-afbúnáði og húaniæð-i og er emn unnið iaf miilkliuim knatfti við að fuittgara nýju álmiuima sem vonaat er til að venði fullgerð á þessu ári. >á er einniig verið að vinna að laiuikninigu hiúsrýmiis við pnenitsmiiðýuina. í fyrira mániuði rættist svo vel úr með sá'úkir.a- húéiækni því hiimgað réðat þá Kristján Baldvinoson lækniir sem uim mokikuir ár hetfiir muimiið í Sví- þjóð og seiniaisit seim aðlatioðairyfir- liækniiir við atónt sijúlkrahús. Hainin er .nýfliuittuir hiinigað ásamit fjöl- slkytlidiu simnd, Hef.iir ‘aðsófcn að sjúlkiráhúsiniu mú þegar aulkizit avo að hvert rúm ar iniú fiull'raýtt og Ihefir læfcn- iriran 'hafit iraóig að stairfa o-g firam- kvæmt mairigair aðgerðiir með góðum árainigri þeimmain tírnia sem ihairan hefir verið hér og værata Sraæfeliiinigair milkil's góðs aif fcomiu haras hiinigað. En sjúfcra- húaið er stómkoatliagt atir.iði fyrir SraæfeM'iiniga og eiranig hatfa meran úr Dala- og Barðastiraimd- airaýálium raotið þar ágætrar fytr- iilgireiðaliu. Lækniiriinm teluir Sj úlkralhúsið vel búið að tækja- kositi og eiiniraig er þar mjöig góð rairanisóikraairatiaf'a. Nýlátiinin er hér í Stiytokislhólimi Jens Jerassora seim lenigi áitti heima í Bj-airraarhötfn ein iniú aein- aist á Boirig. Hatfði haran verið raær 40 ár í þjóraiuisitu Bærinigs Eláis- aoraair. Hamn vair fædduir 19.7. 189-9 í Viðvílk í Stykkishiólmji ein ólat upp á B'enseirkjahirauirai í HeligafeHssveit. Haimn átti _ tvö börn og enu bæði á lífd. Útiför hams fór fraim sl. föatudaig og var fjöltrraerarai við úitlföniinia. Hiinin 3. rraarz sl. aindaðist ’í Sjúiknaíhúsdniu í Styfckiishólmi Guiðbjöng Heligadótt-ir e’kkja Þoratiein's Jóharairassoniair skip- stjóira en haran lléat í raióv. sl. Guðhjöng v-air fædd á Kví-a- bryiggju í Griuinidairfinði 20. ökt. 1®84 og voru fioreldirar hemniair Guðníðuir Sigurðardóittiir og Héligi Hedgaison sem þair bjuiggu þá. Þrettán ára gömul fiuttiat ’húin til S'tykkidhólmis þar sem hú-n átti Búnaðarþingi Á BÚNAÐARÞINGI var baldinn síða-sti fiundiur á laugardaiginin. Að þesisu siruni stóð það yfir í 20 daiga, haldnir voru 18 fucndir oig afgreiiddi 43 mál frá þiraigiirau. 1 ár rraun verða kosið til Bún- aðariþings, svo reiikiniað er mieð noklkrum mainniaibreytingum. Þor steimn Sigur'ðason, forsieti þinigs- inis, þaikfcaðá fulltrúum fyrir aam starfið og árnaði þeim h-eilla á þessum lotoafundi, og gait þess að hainra mundi stjóriraa fuiradium næsta Búnaðarþiragis, þar aem á því þiragi verður kiosiin stjóm Búniaðarfélaigsiinis til nœstu fjög- urra ára. Sveinin Jónasora, bónd-i á Egils- stöðum, þakfcaði fyrir hönd þiirag fulltrúa forseta góða fiundiar- stjórn og gat þess jafnframt að hann hefði s-etið fleiri Búmað'ar- þing en niokíkur annar, en fyfiir 39 árum var hanm fyrst kosinm og síðam endurkjöriinn. Mörg þýðinigarmiikil mál voru afgreidd á þessu Búraáðarþinigi, en fulltrúar voru samimála um, að þýðingarmiésta málið, sem komið hefði fyrir þimigið að þessu sirani, væri frumvarp til laga um líf-eyrissijóð fyrir bæm-dur og lauinlþaga í landbúmaði. Frum- varp þetta var samið af milli- þinganiefnd, sem kosin var á Búnaðafiþiingi 1969. Þetta mál var afigrei'tt með ályktun. Af öðrum máluim, aem af- greidd voru frá Búnáðarþinigi, má m.a. nefna ályktun um fyrir- buigaða Glj'úfiuxversvirkjun. Mál þetitia var lagt fram af stjóm Bún að'arfélagis Islarads vegna erindis frá „Héraðsmiefmd Þinigieyiniga í Laxármálum“. Egill Bjamais'on og Guðmundur Jónaaaon lögðu fram erindi uim stefmur í sauð- fjárrækt, sem var af-greitt m-eð ály'ktun frá Búnaðarþinigi. Frá stjórn Búmiaðanaamibands Suður- landis lá fyrir erindi uim tjón af völdum gæsa; ennfremiur frá sarraa aðila eriradi uim nýtiragu jarðhita. Sveinn Jónsson lagði fyrir þimgið mál um mafikáðs- mál landbúniaðiarins og var það heiimia æ aíðain og géftist árið 1914 Þorsteinii Jólhaniras'siyni sem áðúir utm getuir og bjuiggu þau aílian búskap siran þar og rúm 50 ár í saimia 'húsimiu, Guðhjörg hafði mikinn áhuga á trúmálium og v-ar virkuir þátt- takiaradi uim á'r.abil í Kristmiiboðs- félagi kveran-a. Fyrir andttáit ai'tt arfileiddi hún Styfckishóilim®- kifikju að húséiign þeirira hjóna, — Fré-ttariitari. lokið afgreitt með ályktun frá alls- hierja-rniefnd. Frumvarp til laga uim dýralæfcnia var til meðferðar á þinigi-nu oig hlaut afgreiðslu. Álykt-un um flokkun á ull og gæruim var afgreid-d. Frá allsiherjamefnd var sam- þy’kkt ály’ktun um undirbúning að framkvæm-d stórvirkj-araa, enn fremur frá sömu nefnd um meninitamál. Samiþykkt var álykt un uim sölu á veiðileyfium. >á var samtþykikit ályktun um vot- heysverkun, önraur uim framitíðar störf búniaðiar- og ræiktun-ansam- banda. Búraað-arþinig samiþykkti áskoru-n til R annsóknaistofmunar landbúniaðarins um aukniar dreifðar tilraunir. Þá var sam- þykkt ályktun búfjárrætotar- nefndar um beitarþolsmat og hagabæitiur. Til mieðfierðar á þiniginu var frumvarp til laiga um breytimgu á löguim uim lax- cig silungsveiði. Mörg önraur merk mál voru til umræðu á þiraginu oig hlutu af- greiðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.