Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 32
Bezta auglýsingablaðið MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1970 PIERPONT TÍZKUÚRIÐ Nýjustu gerðir. HELGI GUÐMUNDSSON La'U'giavegi 96. Varðskip sótti slasaðan mann — erfitt var að flytja sjúklinginn milli skipa vegna veðurs HALLUR Pálsson, skipverji á Jökulfellinu, sem slasaðist þegar skipið fékk á sig brotsjó á mánu dagsmorgun, kom til Reykjavík- ur með varðskipi um kl. 4 í gær. Var hann lagður inn á 4600 tonn af loðnu FRÁ kl. 8 á mánudagsmorg- un og til kl. 8 í gærmorgun höfðu 22 skip tilkynnt afla eða samtals um 4600 lestir. Veiðisvæðið var þá á Með- allandsbugt, milli Ingólfs- fjarðar og Skaftárósa. Veiði- veður og aðstæður voru frek- ar óhagstæðar, kaldi og nokk- ur suðvestansjór. Landakotsspítala til aðgerðar, en hann hafði hlotið slæman höf- uðáverka. Framhald á bls. 31 Varðsklpið á leið til lands með sjúklinginn. Síldarstofnarnir við ísland: Veiðitakmar kan ir bera árangur — segir Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur STÆRÐ íslenzku síldarstofn- anna hefur minnkað mjög á árabilinu 1962-1966. Stofnstærð- ar-útreikningar sem gerðir eru Ásmundur heldur um sams konar viftu og stolið var. eftir endurheimtum síldarmerkj- um, sýna að við upphaf framan- greinds tímabils voru síldar- stofnarnir taldir vera 931 þús- und lestir, en 270 þúsund lest- ir við lok þess. — Hlutur vorgotssíldar hefur farið minnk- andi í aflanum, en hlutur sum- argotssíldar vaxið að sama skapi. Þessar upplýsingar koma fraim í riti fisikideildarinnar eftir Jakob Jakobsson, Hjáitnar Vil- hjálmsson og Sigfús Alexander Schopika, en rit þetta fjallar um líffræði íslenzika síldarstofnsins. Þar segir einnig að við fsland sé um þrjá síldarstofna að ræða, íslenzka vorgotssíld, ís- lenzka sumargotssíld og norska vorgotssíld, sem oft blandast saman í ætisgöngum sínum, en greinast svo sundur aftur þegar dregur að hrygningartíman- 'um, og er þá alveg um aðskilda stofna að ræða. íslenzka vor- og sumargotssíld er t.d. að finna í sörmi torfum allan ársins hring nema í takmarkaðan tíma rétt fyrir og um hrygningu. Ýmis ariði í Mffræði M. síldar- stofnanna eru mjög mismojniaindi. T.d. eru kynþroskastig hrogna og svilja islenzikrar vorgotssíld- ar og suimargotssíldar eru mjög lík og vorgotssíld hefur eitt samfellt fæðuöflunarskeið á ári, en sumargotssíldin tvö. Auk þessa er hrognafjöldi sumar- og Framhald á bls. 18 Reyndu að saga járnrimil í Steininum SÍÐASTIjIÐIÐ sunnudags- kvöld urðu fangaverðir í Hegn ingarhúsinu við Skólavörðu- stíg varir við það að fangar í einum klefanum voru langt komnir með það að saga sund- ur einn rimil í glugga klefa sins. Notuðu þeir til þess borð hníf, sem þeir höfðu útbúið sem sög. Innan- landsflug gekk illa INNANLANDSFLUG gekk frem ur illa í gær, vegna snjókomu og vinds. Einnig urðu nokkr- ar tafir á millilandaflugi. Samkvæimit uipiplýsáinigium vakt stjóra Miuigfélags ísliaindis vair flloigið aðeins eiimiu siinmd til Ak- uirieynar, ísatfj arðair og Horina- fjairðiair. Vél aú sam átti að faira til Húsaiv’ikur komist ekki lienigra ern til Afcureyraæ og tmium verða þar uinz ve&uir batniar. í gær- kvöldii áitti að reyna að fljúiga til Bgilsstaða, ein þair hafðd veð- ur verið óihaigstæitt og efckd reynzt umint að fljúga þangað fynr um daiginm. Áætiumiairflug tiil Paifareltosf jarðaæ, og Vestmainma eyja félil alveg .niðuir í gær. Fannst látinn MAÐURINN sem saknað var úr Ytri-Njarðvík, fannst látinn um kl. 8 í fyrrakvöld. Hét hann Þorvaldur Stefánsson og var 65 ára að aldri. Þorvaildiur hafði horfið heimami fná sér um toiL 8 á suinmiudaigis- kvöld oig furndiu ieitarfllokikar úr Kefiavík hamin. á svOköl.luðu Hólmdberigi, sem er rétt fyirár utam. KefSiavík. Virtist hanm hafa dáið í svef.mi og enigir áverkiar eáuist á liílkimu. Líkið hef.ur verið senit tifl. itonuifniinigair. Um 10 metra skarð í Suðurlandsveginn — dregið hefur úr vatnavöxtum á Suðurlandi og flóðum í Héraðsvötnum UM 10 METRA skarð myndað- ist í Suðurlandsveg skammt vest an við Þverá í fyrrakvöld og flæddi þar vatn yfir veginn.— Var vegurinn á þessum slóðum algjörlega ófær um tíma. f gær- Er eyðilagður maður sagði Ásmundur Sveinsson eftir að eitt af verkum hans var eyðilagt af koparþjófum „SJÁLFSPORTRET“, eitt af verkum myndhöggvarans Ás- mundar Sveinssonar, varð kop arþjófum að bráð aðfaranótt mánudagsins eða á mánudag- inn. Hafa þeir, sem verknað- inn frömdu, haft á brott með sér aðra af tveimur hreyfan- legum viftnm, sem festar voru á stálása á verkinu, og jafn- framt tóku þeir annan stálás- inn. — Er listaverkið stór- skemmt. Málið er í rannsókn. Mbl. hafði saimlbaind við Ás- miuirnd í gær og sagðist hamin vera eyðiliaigðiuir maður og ekki vita hvað hann ætti til braigðs að talka, því það yrði erfitt fyrir sig að fara að halda vatot daga og mætur yfir verkium sínum, sem standa úti í garð- imum við heimili hams, em slík air ráðstafamir virtust vera niauðlsynl'eig'ar. Sagðist Ásmund ur halda að hér væri um fufll- orðna menm að ræða, og aug- sýmiJegt væri að vemtofæri Framhald á bls. 31 morgun hætti að rigna og kóln- aði og var þá hægt að hefja bráðabirgðaviðgerð, og um há- degi í gær komust bílar yfir vegarkaflann án aðstoðar. Samk'væmlt uipplýsiinigium firá Vegaigerð (nilkisiins í gæir enu veg- ir á Suiðuiriliandii víða viðlsá'áriverð- ir, þvi ekfci heifur einin umindzt tími til að gena við vegima í sméaitriðium. Alflmnilkið hefur diregið úr vatraavöxtum, en þeir ha:f.a verið mitoliiir umdantfarnia daiga á Suiðurlamdisuind.iinliendiniu, og þá einlkum í Rainigiárvallia- sýslitL í Skagafi.rði er einmiiig að draiga úr filióðuiniuim í Hénaðlsivöitinium og enu Héraðisvötiniiin ailveg hætit a@ flæða yfir vegimin við Akra í Biliöndiuhíi/íð og vúð Viallllhóilmia er nú orðið faert stónum bílium, em þar hefwr verið ótfærit vegma flóð ammia uimdamifarið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.