Morgunblaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUŒt 22. MARZ 1970 Séra Ólafur Skúlason: Pálmagreinar og peningar FÓLKIÐ hrópaði af hrifndngu og lagði pálmagreinar á veginn, þar sean asninn fór uim. Á baki hamis sait sá, aem hrifn- inigaröldnrniar vakti. Hvemiig hiefur sivip ur hana verið? Fagnandi yfir því, að nú væri situnidin komin, er maninis-sonurinn skyldi setjast í hásaetið? Stoltur yfir að- dáun fjöldans, er ekki gat hamið lotn- imgu sína og fúsieikia til þess að lúta honium, er köllun sögðu að miest líkitist Davíð, glæsilkonuniginum fomia? Hví skyldium við leita anniars svips en þess, sem túlkar ániægjuna eina? Þurf- um við ætíð að vita síðiaista þáttinn og láta hann þannig eyðileggja þá hina fynri, sem ekki fá niotið sín, sé lokaþátt- urinn vonibriigðum nnerkitur? Vissulega hefur hann, sem sjálfur sagðist vera útgenginn frá föðurnum, tekið lotniinigu með lítillætL En hafi svipurinn einhverju öðru lýst en gleði, þá var það elkiki af lítillætL hvað þá áð stærilæti kæmi þar tiL Fáhnagreinamiair voru nýjar, mýkt hafa þær vafalaust jörðina undir hófum asnanis. En þær fölnia líka; það vissi hann, sem asniann sat. Hrópin voru fram knúin af (hrifningu, en eiinnig þau rnundu senn breytast og snúast um tré það, sem þversQáin gerir að krossi. Af trénu komu blöðin, slík var hrifninigin andspænis konunginum, en senn hvarf kúrónan af frelsaranis enni, og tréð beið hanis sjiálfs. Eitt anidlit hefur því vafalauist speigl- að þann dapurleik, sem stungið hefur í stúf við umhverfið. Það amdlit átti hann, sem þá hélt inmreið sína, Dapurleiki hans befur teki'ö mót sitt af því, sem hann vissi, að senn bedð. Hann vildi lifa. En sorgin hefur þó ugglaiust enn frekar stafað af visisunni umi fallvaltle'ik faoll- uistunnar, um staðfastuleysi mannsins, um kærleiksskortinn, um gleymsku og grimmd. Við döprumst líkia yfir huigsuninni um fólkið, sem brást. En strax og við telj'Uimst þess umknmin að andvarpa yfir því, þá fer ekki hjá því, að ein lítil rödd krefjist athygÚ okkiar og spyrji, hvort við höfum á því efni að setja okk- ur á háan hietst. Vissiuleiga hiöfum við etklki í táseftninigi hrópiað: kroisisfeistu, krossfestu, og ’þó ekki sé frekiar grenmsl- azst eftir trúnni og rælktun hemnar hið innra, þá komast víst fáir hjé þvi aið líta unidan með sorig, þegar sipurt er, hvem- ig við höfum þeim reynzt, sem eru full- trúar hans, er á krosisinium leið okkar vegna. Trú er ekki verkin ein, en án þeirra er þó trúin Sögð vera dauð. Oig nú þessa dagnia heitir kirkjan á okkur, bg vill að við gerum okkar bezta til þess að lima þær hörmungar, siem hægt er að létta af. Nú spyr enginm um Biafra. Ekkert lít- ið barn, sem gleymskan einkiennir, horf- iir í spum á foreldri sitt og grenmslast eftir því, hvort jafnaldrar suður þar miuni lifa eða vera humgurdauða ofur- seldir. Og við, hinir fullorðnu, sem bet- 3 ur eiga aið rnuna, fögnum því kannski, áð hægt er að horfa á fréttir án þess af- skræmdiir hunigurlíkamar stari til okk- ar. En hörmumigamar hverfa ekki við það eitt, að fjölmiðlarar fá önnur áhiuiga- etfni. Huinigrið í heimimium er enn í nálægð. Já, svo imikilli nálægð, að tölfróðir reikn iragHmeistarar geta staðhæft, að væri hungruðú fólki raðað upp í einfalda röð, muiradi fjöldi þeiss spanna þenmian hnött, sem vfð byggjum, — ekki með einni röð, heldur tuttugu og fimm röðúm. Svo er fjöldinn miikilL Og af öllum þessum aragrúa skýrir flóttamianniamefndin frá því, að yfir 44 milljónár miamna séu án nokkurs hiedm- ilis, ekkert þak til að skýla, enigir vegg- ir til að vernda. Ekkert. Og er þá emg- •in furða, þó að þrír af hverjum fjórum jarðarbúum fæðiat og deyi án þess nökk um tímann að hafa séð læknL T. d. í Kambodiu, sem nú er mjög í fréttum, er einn lælknir fyrir hverja 90.000 íbúa. Þeir lögðu páimagreinar á veginn. Þær visnuðu. Við erum beðin um að leggja pemknga í sjó'ðinn, þær krónur geta miett- að, byggt skýlL veitt lækndisihjálp, kennt ólæsum. Þær krónur viisma ekki, þær hafa máttdnn til þesis að græða. Þær gætu breytt svip hans, sem asraann sat, því umhyiggja hans orsakiaði sorgina. „Hjálpid kirkjunni að hjálpa” Merk j asala Kvenf élags Langholtssafnaðar SÍÐASTLIÐIN vika, sem nefnd hefur verið fórnarvika gæti markað tknamót í söigu ísienzku þjóðkirkjunnar. Héðan af skal uinnið að því skipulega og markviisst órlega, að kirkjan eignist og safni í sjóð, sem hún getur síðáð miðlað úr til hjélpar í margvíslegum vanda bæðd iinnanlands og utan. Og ísienzka prestastéttin hefur undir forystu bistoupis og félags- stjórniar sinnar stigið þairna merkilegt og vonandi heillarikt spor sama ár og stigið var á mánann, og ætlar nú framvegis um ókomin ár að gefa eitf prós- ent launa simna til hjálparstarf- semi, slíkrar, sem fórmarvikam vinnur að. Gefa prestar þar fagurt for- dæmi. En nims vegar hafa ýms- ir söfnuðir kirkjuninar og sér- Staklega kvenfélögin innan vé- banda þeirra, lenigi unnið bæði markvisst og ötulleiga að slítoum hjálpar- og líknarmálum. En hér í Reykjavík og ramhar víða á íslandi er ekki hægt um vik til eflimigar hjálparsjóðum og liknarsitarfsemi, þar eð umgir söfnuðir og þeir eru flesitir hér, verðia áð safna af alefli til að byggja kirkjur yfir stairfsemi safnaðainmia í borginni. íslamd befur algjöra sérstöðu hér á Norðurlöndium með það, að eiga sem saigt engar gamlar kirkjur og eiga við þau furðu- legu lög og aðstöðu að búa, að byggimg kirkna er nofckurs kon- air edntoamál, en lítt eða ekiki styrkt af almannafé líkt og skóla bygigingar og aðrar menndnigar- stofnainir t.d. samkomulhús, söfn og fleira. Og er þó vandsé'ð, hve margar væru slíkar, ef kirkjan hiefði ekiki til þeirra sitofnað. Einnig yrði líka erfitt um að dæmia, hvort gildi Stoóla væri og yrðd mieira en kirkjunniar, fyrir imenmimgu og siðfágun þjóðar. Eitt kvenfélaigaimma í söfnuðum Reykjavíkur hefur nýlega vakið Nokkur innbrot í fyrranótt FYRIR um það bil hálfum mán- uði var brotizt inn í Smurstöð- ina við Sætún 4 og m.a. stolið þaðan getraunaseðlum úr knatt- spymugetraunum íþróttafélag- anna — alls 13 seðlum innan úr bunka. Rannsóknarlögreglan hafði samband við getraunimar og gaf upp númer á stolnu seðl- unum. Þjófarnir skiluðu öllum seðlunum 12 til getraunanna, — útfylltum og á þeim nöfn þeirra og heimilisfang. athyglL og þó furðu litla, með því að lofa eirnni milljón króna til kirkjubyggingar í söfrauði sín- um á knrmamdi vorL- Milljónin er þagar handbær í þeswum til- gangi. Bngiinn slkyldi þó balda að þetta félaig hafi varið mörg ár áð safrua þessum penimgum. Það hefur verið gert aðeins nú síð- uistu árin með kaffisölu, hözur- um og merkjasölu ásamt gjöfum einstakra kvemima. Ekki má heldur ímynda sér, að félaigið hafi enlgu öðru sinnt þeisisd árin. Það hefur einmitt einnig unnið eftirtektarvert starf til hjálpar og efliingar safmiaðar- vitund, en það mætti kalla hina andlegu kirkjubyglgingu. Og fyrir hvaitningu oig með noktourri aðstoð hins mæta braut ryðjandia í málum aldra'ðra, Gísla S i gu rb j ö msson a r, hefur félaigið kornið upp 'stofu í Safniaðarheim- ili síinu, með nokkru framlaigi safnáðairstjórnar, þar sem starf- að er að fótsmyrtimgu aldraðra og hársmyrtkigu fyrir eldri konur. Hefur bongarstjóm og lagt þar noktourt lið. Þessi „snyrtimg" er þó aðeins það sem nefnia mætti hið ytra foi’m. Eins mikils virði er hitt, að þama er tekið á móti eldra fólkinu mieð gestrisni og góðvild, hlýju og ástúð af komium, sem að því vinnia tvo daga í vitou flesta mánuðd ársinis. Með þessu móti verður þarna í samnleitoa heimili, þótt aðeins sé þetta einn þáttur marglþættrar starfsiemi, sem slkiapar safnaðarheknili og gildi þess og geirir það kært fólki, sem þar toemur. Ennfremur anmast hjálparsjóð- ur félaigsins ásamt öðmm safn- aðarfélögum um framlag til glaðniiings eínstæðingum, sorg- bitnum og sjúikum, sem ástæða þytoir til að senda kveðju á jól- uinium eða á sumardagimn fyrsta. Svo hefur félagið gefið ferm- ingarskykkjur og skrýðir ferm- ingarbörnin á þeirra hátíðisdög- um og eru þesisar skykkjur einn- ig notaðar við fjölbreyttar helgi- sýningar sem nú eru að verða fastur þátitur í boðún kirkjunn- ar og skólarana hér. Þá hefur einmitt á síðaistli'ðnu árd verið veitt fé úr sjóðum Kventfélaigs Lamigholtsisafnaðar til kaupa á nær 30 skytokjum handa söngkór kirkjumniar. Allt þetta og svo allt, siem unnið er á fundum, samikomium og námiskieiðum félaigsims skap- ar amidlegt líf og starfsmieneingu — kriistilega siðmienniingu. Nú hyggst Kvemtfélag Lang- holtssafnaðar einibeiita sér enn meira en fyrr að eflingu hjálpar- sjóðls síns í anda og krafti þeirr- ar hj álparstarfsemi, sem kirkjan í heild hefur nú skipulagt. í dag er hin árlega mierkjasala Kvenfélagsins. Og miun hagnaður af henmii að mestu fara til hjálp- ar- eða lífcraarstarfsieminniar, en byggingarsjóður kirkjunnar njóta milljónarinmiar í bili. Safn- aðarfólk, sýni'ð nú að þið kunn- ið að meta og þakfca gott starf. Kaupið merkin og sendir gjatfir til hjálparstarfs satfnaðar og kirkju. Hjálpið kirkjunni að hjálpa. Eflið hjálparsjóð safnað- arins ykkar. Árelíus Níelsson. Pophljómleikar í Háskólabíói 1. apríl HINN 1. apríl munu haldnir hljómleikar í Háskólabíói til styrktar heyrnardaufum og mun allur ágóði skemmtunarinnar renna til heyrnardaufra bama. Hljómsveitir, sem fram koma á skemmtuninni eru: Náttúra, Jú- das, Óðmenn, Pops, Moods, Ríó- tríó og Combo. Einnig mwi Kristín Ólafsdóttir koma fram á skemmtuninni. Allir aðilar, sem fram koma gefa vinnu sína, en ýmis fyrir- tæki í borginnni hafa lagt máli þessu lið og gefa þau einnig sitt framlag. Má þar til nefna Kassa- gerðina og Hljóðfæraverzlun Sig ríðar Helgadóttur. Tónleikarnir verða kl. 11.30. Með ÚTSÝN til annarra landa Marz: Maí: Júni: Júli: Agúst: September: Október: Ferða-almanak 1970 20. Páskaferðir: Kanarieyjar — London 19 dagar 24. Sigling um Miðjarðarhaf 19 dagar 30. Costa Brava — London 17 dagar 9. Portúgal — London 15 dagar 21. Costa Brava — London 17 dagar 23. Norðurlandaferð 15 dagar 16. Kaupmannahöfn — Amsterdam — London 15 dagar 16. Norðurlandaferð 15 dagar 19. Costa Brava — London 17 dagar 31. Costa del Sol 15 dagar 13. Norðurlandaferð 15 dagar 14. Costa del Sol 15 dagar 23. Costa Brava — London 17 dagar 28. Costa del Sol 15 dagar 3. Sigling um Miðjarðarhaf 17 dagar 5. Júgóslavia — London 18 dagar 6 Costa Brava — London 17 dagar 6. Róm — Sorrento — London 17 dagar 11. Costa del Sol 15 dagar 25. Costa del Sol 15 dagar 9. Costa del Sol 21 dagur UTSYNARFERÐ: ODÝR EN FYRSTA FLOKKS BEZTU FERÐAKJÖRIN: 15 dagar á Suður-Spáni með eigin bll Allir farseðlar og ferðaþjónustan, sem þér getið treyst. Ný sumoróætlun komin -Kr. 12.500,00 FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Austurstræti 17. Símar 20100 og 23510 * C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.