Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 1
64 SIÐUR (3 BLOÐ) 71. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins | ' ■[ • * : </;/•;;; ' ' r ] ] Páskablaðið 1 f PASKABLAÐI MorgunblaðsiDS að þessu sinni mætast kyn- ] slóðimar. Reynt er að gefa nokkra hugmynd um þá ólíku ' heima, sem þær búa í. Er það von hlaðsins, að páskablaðið 1 verði til þess að auka skilning og samúð milli þeirra, sem Is- jHHHffiMMniiSiiai1$ „if'm j land byggja, hvort sem þeir lifa í heimi bítilsins eða eiga að ] baki mikla lífsreynslu os skilað hafa verðmætu starfi fyrir P lii mtÆ 1 land og þjóð. 1 1 ■.y m ! Af greinunum i páskablaðinu má sjá — það sem við reynd- 1 j ar vissum — að maðurinn er ávallt sjálfum sér líkur og t * 32m- 3 miklu minna djúp er milli æskunnar og hinna eldri en marg- i ur hyggur, þó að viðhorfin séu auðvitað að nokkru leyti önn- * ÍilUBflflHRflfllrV v ! ur, enda okka.r tími harla élíkur því sem gerðist, þegar full- jB/í u . . yipi%''''fs2ES \ orðna fólkið var að alast upp. i Hér á eftir fer efnisyfirlit yfir blað II og III: . ...,„. ^|IÍIlk>, ; * f , í ;* t -Á i P.LAÐ II: Bjöm Halldónssoin, letiungraifari: Fegiurðiin. hverfur mieð ölkum 'vA'^ v JÉ|H|lf - * f ^iir 1 þeissuim hraða. I * *i. !» %V . * U j Jóniais R. Jónssan, hljómlistaiTn.; Leingja beir æskuinia. Firmiur Stefánissan, gítarleikiari: Unigt fólk hiefiur rikla rétt- V" . v. |ff|l|!%jljll < fÉ|§§s||| lætiisklemnd. t ' . ' Éj\. | m 'F 1 ,# Pétur Daníelssom, hóteisitjóri: Umigia fólkið býr yfir menra ^í:íT.f- ■4§p ^ ]jjF"zi" ■' "S5 sjálfstraiuisti. &, * fMmÍt áBL ÆM Óskiar Ólaisian, yfirlögregluiþjómm: Mikið fyriirmymdarfólk. Beirueditet FriðrikBsian ag Gummiar B. Amteelisison: Saimbýlið f v í* ' Mt " ' j . jÆ W'S " # jg . 4kte. giemigux vel. ^ap B ., w\* W JFP^-ífW^fc Júlíama S. Gummiaxtsdóttir, verzlumarstj.: Baráttua'ðferðir þurfla að hæfa. JSlll ^SíiHBéÉéHHMÍ Gunnar Þórðarson, hljóml.m.: Við höfum ef til vill ekki Jm ¥ tJÍIIL V™ fumidið réttu svorim. W||p Jón Þ. Ólafssiom, Guðmumidur Gíslaisom og Birgir Finnbogasom: m&ÉáMÆSMSf a/J&fc*. M .&SÉI& 4* Huigsjómimiar eklki jafn eld.hieitar ag aður. Ólafur V. Silgurðssan, stýriim.: Enigim vandamál. ^ílSfF yjfe Jón S. Axelssoin, niematamdi: Öfundsýk.im er á umdamihialdi. ifc W * ¥V Edda Þórarmsdöttir, leikkioma: Galla umigu kynislóðiarimnar pr 411 má rekja til þedrra eldri. Þráinm Kristjámsisom, framle'iðlsluim.: Félaigar frá uppihafL 1I1Í 1 W i ^ m Jóel Fr. Ingvarssom, Skósimiður: Hief notið góðivildar æskumm- m W ídit H ar og kærlieikia. Sf -iWB[^K^S|5iflpt yv Hrömm Steiingríimisdóittir, sfcrifstofUstj.: Gjörbreytinig á hugls- ('■ * * ** ::% JP. ÆpULZ'T~t!m 3&.**h r'ÍíJíLjA jflL' y.‘ uiniarhætti umgs fólks. Jfey *lly : r(^,v>' HMv A nna Si:gu rð'a rdóttir, frú: Ég tók það ekki til mím. Bjöm Rúrifcssom, memmtasfc.mieimi: Unga fólkið fremiur þiggj- iV^'V:j -- r X endur en veitemidur. 1 Jl ^'ipHpflfepMt >., ' jg* 4 i RLAÐ III: ím flK ^HaiBfeJIIWlii H BÍ|Ií|SmI . l Gunnatr Amdrew, fyrrv. sikiátaforimigi: Bræ'ðralagið má ekki flv < ýlWtea *%* fj: $, ,:•• t vamita. mg «0 vS ^^il^BBflBffflPfj^^ t Oddrún Krfetjiánisdóttir, verzlumiarskólanieimii: Að takia þátt í í af líf i ag sál. f *' + # liiiiBiig- / Pétur Siigiu.rðlsisian, forstjóri: Nú er pláss fyrir alla. ,v mmmMMk £ & w^ W j Gísli Þorsiteinssan, n)eima.ndi: Kynif'erðdeimiá 1 in ætti að ræða á i hverju beimaili. I Framhnld á bls. 31 Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, kemur til starfa á ný; Ráðstafanirnar hafa borið tilætlaðan arangur • Eðlilegt að laun- • þegar njóti batn- • andi þjóðarhags BJARNI Benediktsson, for- sætisráðherra, er nú að taka við störfum á ný, og átti Morgunblaðið viðtal við hann í Stjórnarráðinu í gær. „Um það er ekki að vill- ast“, sagði ráðherra, „að þær erfiðu efnahagsráðstafanir, sem gerðar voru, hafa komið að tilætluðu gagni og nú horf ir mun betur en áður ... Hins vegar er um að gera að halda þannig á málum, að sá árang ur, sem náðst hefur, verði ckki að engu . . . Eðlilegt er að launþegar verði aðnjót- andi batnandi þjóðarhags, og þá þarf að átta sig á því, hver raunveruleg gjaldgeta er“. Forsætisráðherra gat þess. að afgreiðsla verðlagsmál- anna á þingi hefði engin áhrif á stjórnarsamstarfið, en hins vegar væri sjálfsagt hæði að halda áfram haráttu fyrir framgangi kerfisbreytingar í verðlagsmálum og liðkun á framkvæmd núgildandi reglna, eftir því sem afl Sjálf stæðisflokksins stæði til. í upphafi viðtalsins spurðist Frambald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.