Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1970 5 Kirkjukvöld á ísafirði ÍSAFIRÐI 24. rmaTz. — Kiirkju- kvölld verðiur í ísafjiarð'ar’kiirkju Æösitudaginm laimga k’l. 21. Þair syrngur Suinniukóríinin umdár stjómn Ragraars H. Ragnars. Eininig leik- ur Ingvair Jónasison á víóllu. Passíusálmarnir — í tali og tónum í flutningi leikara, blásturs- kvintetts, organleikara og Dómkórsins í Dómkirkjunni í dag — skirdag — kl. 17.00. — Aðgöngumiðar við innganginn. DÓMKÓRINN. Sumarbústaðaland Óska eftir að kaupa eða leigja sumarbústað eða land fyrir sumarbústað' í nágrenni bæjarins (2—2\ tíma keyrsla). Margt kemur til greina. Góð útborgun. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt ,,BRAK 8870". Umdiirilieikairi veirðuir Hjáiimiar Helgi Ragtnarsision. Aðgamguir er ókeypis eirus og jaifnian áður á kirkjukvölldiuim ísafjaröatrkirikju, etn þaiu hafa vea-ið haiLdin á fösitu- daginn liainiga á undaniförnium áiruim. — Fréttaritaird. U ngmennaf élag sýnir „Betur má ef duga skal” Húsavík, 24. marz. UNGMENNAFÉLAGIÐ Efling í Reykjadal frumsýndi síðaisthðinn föstudag sjónleikkiin Betusr má ef duga skal eftir Peter Ustinov. - Leikstjóri var Guðjón Ingi Sig- urðsson, en með aðalllhlutverkin fara Aðabjörg Pálsdóttir, sem leikur laifði Fitzfuttreiss, og Krist- ján E. Jónasson, sem leikuir Sir Mallalien hershöfðingja. Aðrir leikarar eru SiguhLaug Jóhanrues- dóttir, Jón F, Benónýsson, Sig- ríðuir Inigólfsdóttir, Hrönn Ben- ónýsdóttir, Bragi Melax, Eyvind- utr Áskelsson og Sigurgeir Hólm- geir'sson. Þaið má segja að hér haifi Mtið félag í mikið ráðizt, en þetta uniga áhugafólk skilar hlut- veiikum sínum með ful’lum sóma. — Fréttaritari. LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstrseti 6. Pantið tima í síma 14772. Zephyr 4 til sölu Zephyr 4 til sölu, árg. '62. Skipt'i koma tii greina á Comet '63, WV o. fl. Einnig til sölu á sama stað Willys '54. Uppl. í síma 99-1414 eftir kl. 5 síðdegis. RE/VMNGTON RAFMAGNS- RAKVÉLAR Kynnist kostum Remington rakvélanna Kaupið vandaða vöru Kaupið REAAINGTON Ibúð tíl sölu Lítil 2ja herb. íbúð, sem ný á 3. hæð (efstu) við Álfaskeið í Hafnarfirði, til sölu. Mjög góð lán áhvílandi. Útborgun, sem má skipta aðeins 250 þ. kr. Húsið fullbúið utan og innan. Bíl- skúrsréttur. íbúðin er tii sýnis i dag kl. 2—5 e.h. Upplýsingar i sima 52553. Húsgrunnur V Viljum selja húsgrunn ásamt teikningum að 2ja hæða 560 ferm. iðnaðarhúsnæði við eina beztu iðnaðargötu á Akureyri. LJÓSGJAFINN HF„ sími 96-11723 Akureyri. nœrföfin eru þekkt um allan heim fyrir snið og gœði Allt frá hatfi oní skó H E RRADEII L D PÓSTHÚSSTRÆTl — LAUGAVEGI. Nýi tónninn í hýbýlaprýði. Gamalt og nýtt sameinað. Salún HREIN NY Hvar eru gömlu rokkarnir, sem rykféllu í geymslunni fyrir örfáum árum ? Þeir eru komnir í gagnið á ný, sem stofuprýði. Hvers vegna? Nýi tónn- inn í hýbýlaprýði er samröðun gamalla, sígildra muna og nýtízku hús- gagna á smekklegan hátt. Vitað er að Salún vefnaður var til í landinu þegar árið 1352. Álafoss h.f. hefur nú hafið vefnað á Salúni. Það er eins líkt hinum upphaflega vefnaði eins og næst verður komist, samkvæmt þeim heimildum sem til eru. Húsgagnaarkitektar og bólstrarar hafa klætt nýtízku húsgÖgn. þessum vefnaði og árangurinn sjáið þér svart á hvítu hér á síðunni. Salún setar svipinn á stofuna. Litina, munstrin og gæðin vildurn við gjarnan fá að sýna yður. Lítið því inn til okkar í Þingholtsstræti, eða talið við bólstrarann yðar. „Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann“. ÁLAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK, SÍMI 13404

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.