Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1970 21 Stjórn Sveinafélags pípulagningamanna STJÓRNARKOSNING fór ný- lega fram í Sveinafélagi pípu- lagningamanna og voru eftirtald ir menn kjörnir í stjórn félags- ins: Kona fyrir hemla- lausum bíl Gústaf Kristiansen, form., Helgi Þorvarðsson, varaform., Birgir Guðmundsson, féhirðir og Jón Guðmundsson, féhirðir sjúkra og styrktarsjóðs. Varastjórn: Þor steinn Guðbjörnsson og Sigur- jón Einarsson. Trúnaðarmanna- ráð: Magnús Einarsson, Ásgeir Magnússon, Jón Auðunsson og til vara: Sigurður Kristjánsson og Hörður Bjarnason. „Jörundur“ á Húsavík Húsavík, 23. marz 1970. Leikfélag Húsavíkur frum- sýndi á sunnudagskvöldið sjón- leikinn Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason, undir leik- stjórn Jónasar Jónassonar. Hvert sæti í leikhúsinu var set- ið og tóku leikhúsgestir þátt í sýningunni af lífi og sál og sungu fullum hálsi með leikur- unum, þar sem til þess var ætl- azt. Það var eins og þeirn fynd- ist að þeir sætu raunverulega á kránni og skemmtu sér konung- lega við að horfa á „brezka leik ara“ túlka Jörund frá sínu sjón- armiði. Með. aðalhlutverk fara: Sig- urður Hallmarsson (Jörundur) Páll Þór Kristinsson (Charlie Brown), Jón Guðlaugsson (Laddie), Sverrir Jónsson (Kapt. Jones), Einar Njálsson (Trampe greifi), Ingvar Þor- valdsson (studiosus), María Ax fjörð (hnátan), Kolbrún Krist- jánsdóttir (Dala-Vala), Grímur Leifsson (Þingeyingur), Magn- ús Óskarsson (Húnvetnin-gur). Aðrir leikarar eru: Baldur Jónasson, Þorkell Björnsson, Ár mann Sigurjónsson, Gunnar Páll Jóhannesson, Pétur Hjálmars- son, Björk Dúadóttir, Lissy Hall dórsdóttir, Iðunn Steinsdóttir og Sesselía Guðmundsdóttir. Sönggrúppuna skipa: Arnheið ur Jónsdóttir (Mary), Ingimund ur Jórasson (Peddy), otg Sitg- Sigurjónsson (Johnny) og Sig- urður Árnason (flautuleikari). Leikmynd er gerð af þeim Steinþóri Sigurðssyni og Hall- dóri Bárðarsyni. í leikslok var leikstjórinn, Jónas Jónasson, kallaður fram og ákaft hylltur, enda hefur hann hér náð mjög heilsteyptri og listrænni sýningu, við mjög erfiðar aðstæður og eingöngu með áhugafólk á sviðinu. Höfundurinn, Jónas Árnason, sýndi Húsvíkingum þann heið- ur, að vera viðstaddur frumsýn inguna og var hann ákaft hyllt- ur og lófatakinu linnti ekki fyrr en hann ávarpaði leikhúsgesti og söng lítið „eftirljóð" og und- ir tóku leikhúsgestir með kröft- ugum söng á viðlagi því, sem oft 68 GRILL-INN Austurveri Háaleitisbraut 68 Opið föstudaginn langa Lokað páskadag Þér fáið: Matinn, drykkinn og ísinn i CRILL-INN Gleðilega páskal ast er sungið í leiknum. Bæjarstjórinn, Björn Frið- finnsson, ávarpaði að lokum Jónasana báða og þakkaði þeim komuna og benti á, að hér væru sunnlenzkir Þingeyingar á ferð, Jónas höfundurinn og Jónas leikstjórinn, sem stjórnaði fræknu þingeysku „heimavarnar liði“. Taldi hann hér vera um sérstaklega ánægj ulega sýningu að ræða, eins og móttökur leik- húsgesta hefðu sýnt, og taldi þetta listviðburð fyrir héraðið. Önnur sýning á leiknum er í kvöld og. aðsókn er svo mikil, að færri fá miða en vilja. Gera má ráð fyrir, að leikfélagið setji með þessum leik nýtt met á sýningafjölda. Fréttaritari. 125 g smjör 1 msk. klippt steinselja % tsk. sykur 1 barnask. sinnep 2 tsk. sítrónusati Hrærið allt saman. Tatara- smjör er mjög gott með soðn- um, steiktum og djúpsteiktum fiski. o Hrært smjör með mismunandi o~ bragðefnum gerir matinn fjöl- J breyttari, fyllri og bragðbetri. J J RÉTT eftáir ’hádegi í g,ær vairið koraa fyiriiir biifneið á gaítoaimióit- uim Lauigaveigatr oig Skiólavörðiu- sfiígs. Hemlliair biSiuðiu á bíll og itiill þess iað ikioimiast hjiá 'aifitainláalk&itri beyigði bifirieiðiasitjóiriinin fmatmíhjá bófoeiðiiinrai, sem vanið haifiðii á umdain honiuim. Við það fór bif- neið hanis upp á gangsibétlt við Lauigaveig 1 ein þar var þá fcooa. Kaistiaðust húin uipp á véliairihlllílf billsims oig félll síðan í götiumia. Karaan skiriáimiaðiisit og miairiðÍ6t, etn ekká alvatrtega. Rantnisóteniair- iögnegiiain tjáði Mb'l. að biifine'iðia- stjóminm haifi sýnit itniarræði og haifði það komið í veg fyriir oð afióirsliys yrði, því að miiiniragtu miuinaiði að koin'ain lol'eimimidiist Páska- ferðir á erlendri grund EINS og undanfarin ár efna ferðaskrifstofurnar Útsýn og Sunna til páskaferða til Majorka, Kanarieyja og Miðjarðarhafs. Þátfttatkia í Maijoirteaiflsnðinia eam ar á veguim Suiraniu er svipuð og uindainifiair.iin ár, .að aíðastldðrmi árai uinid'ainskddiu an þá flómu aðioiinis 60 miaininH í f'eriSkna. Nú e«- 'flufii- bóíteað í eitnia véi og fara um 80 miaintr.a í fierðiiraa. Kjá Útstýin er þáitittatoa í flerðir 'tiitl Karaacíieiyjia oig 16 diaigia fieinð 'tiitl M'ðtjianðatch'afa með miiininia xntóiti og 'ttéiiuir IintgólMuc Guð- bratradBaoira, flonatj'órii Últsýniar, á- fltæðiuir,ia vena þá að póistkaferðiu' þesflair enu ekltei ekie 'li'aigwtœðae- og fierðliir efitiir að sam'fioi.lit leiigu- fíiuig heiflat í is'urraar. r / HATIÐARMATUR VEIZLUMATUR HEITUR VEIZLUMATUR KALT BORÐ - KALDIR RÉTTIR GRILLRÉTTIR SMURT BRAUÐ KAFFISNITTUR COCTAILSNITTUR Opið skírdag, föstudaginn langa , páskadag og annan í páskum klukkan 9-21 Sendum lieim — ekkert heimsendingargjald sé pantaður matur fyrir fleiri en fimm. ilill a 'Lbi HALLARMÚLA SÍMI 37737

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.