Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 23
MOaG-UMBLAÐH), FIMMTUDAjGUR 26. MARZ 1870 23 Fært til Akureyrar og Víkur MIKLAR annir eru hjá Vagagerð ríkisins um þessar mundir og toeppzt er við að halda sem flest um leiðium opnum. Þó verður emgin aðstoð veitt og engir veg- ir ruddir á föstudaginn langa og páskadag. 1 gærmorgun var vonzkuveð- ur í Reykjaivík og nágrenni og vegir út frá borginni því ekki greiðfærir. Er áleið morguninn batnaði veður austur uim Þrengslaveg og í gær var orðið ágætt færi alla leið til Víkur í Mýrdal. Snjóþæfingur var hins vegar á Mýrdalssandi samkvæmt upplýisingum Vegagerðar ríkis- inis. Hellisheiði er ófær, Mos- fellsheiði er jeppafær, en fært er á Þingvöll um Grímsnes aust an Þingvallavatms. Þórsmerkurvegur er ófær nema alira stærstu og vönduðustu bíium. Að sjálfsögð'u hindrar það ekki Ferðafélag íslands að fara í Mörkina, enda hefur það yfir að ráða tækjum og reynslu. Á Suðurnesjum var færð með eðlilegum hætti í gær nema á milli Hafna og Reykjaness. I>ar tók veginn sundur hjá Kal- manstjörn af sjóganigi. Fært var á Reykjanes frá Grindavík. í gær var fært fyrir stóra bíia uim fjallvegi á Snæfelisnesi, nema hvað Útnesvegur var rof inn af sjávargangi á nokkur hundruð metra kafla hjá Gufu- skálum. Var því ófært fyrir Jök ul. Brattabrekka var ófær í gær, en verðwr rudd í dag og þá verður opnuð leiðin til Króks fjarðarness. Holtavörðuheiði varð ófær í fyrrmóbt en verður rudd í dag. Til Hólmavíkur var rutt í fyrra- dag, en orðið ófært aftur í gær á Ennishálai. Norðurlaindsvegur var ófær í Langadal og á Vallna bökkum og verður umferð að fara um Sauðárkrók og Hegra- Frá Skákþingi Jónas efstur JÓNAS ÞORVALDSSON hefur tekið forystu eftir fimni umferð- ir í landliðslokki á Skákþingi ís- lendinga, sem staðið hefur yfir siðan á föstudag. Jónas hefur 4 vinninga, en Björn Þorsteinsson fylgir fast á eftir með 3J vinn- ing og betri biðskák. Jón Torfa- son hefur 3 vinninga og biðskák. 5. uawferð var tetffld í fymra- kvöld og þá fóru leikar þannig að Þorsteiran vanin Björn Jóhanrues- Bon, Björn Þorsteirassioai vann Hjlálmar, Steifán vann Bieniedikt, Jónais vann Bnaiga og Ólafflur vainm Magruúis, en sfcálk Jóns Toriason- air og Bjönn Siguirjórossoraax fór í bið. Efstur er Jómas Þorvaldsson imeð 4 vlnminiga. Björn Þorsteins- son hefur 3| vinninig og á að aiuki unraa biðdkiák. Jón Torfaisoin ©r í þriðjia sætd mteð 3 viinináinigia og biðskáik. Þá haifa þeir Maigniúis SóLrniuinidairson og Þorateiran Skúlason 3 vinniiniga hvor. Óiaifiur Magnúsisioin höfuir 2\ viraninig og á alð aulki 2 biðsteálkiir ag eir talið að haran fái ia.m.k. l^ vinminig úr þeim. nes. Öxnadalsheiði verður opn- uð í dag og ef veður leyfir verð ur leiðin milli Reykjavíkur og Akureyrar opnuð aftur á mánu daginn. Fré Akureyri er ófært til Dal víkur og Húsavíikujr, en þær leiðir verða ruddar í dag, ef veð ur leyfir. Frá Húsavík er ófært um Kísilveg og Tjörnes. Mikil ófærð er á Norðausturlandi. Ininilegiar þakkir færi ég öll- uim þeim, seim glöddu mig rmeð heiimsókniuim, gjöfum og hieillaóskpm á sjötuigisiafmæli míniu 7. marz sl. Sérstaíkleigia vil ég þakíka sveitunlgiuim mín- um fyrir ánæigj'uleigia kivöld- stund að Tjörn þennan dag. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Lýðsdóttir. Á Austurlandi er fært í ná- grenni Egilsstaða, um Fagradal allt til Eskifjarðar og suður á Firði til Breiðdalsvíkur. í gær var verið að opna frá Höfn í Hornafirði til Berufjarðar. Ágæt færð er í grennd við Höfn, en BreiðamerkuTsandur er aðeins fær stórum bílum vegna snjóa. Snjór verður ekki ruddur af vegum á föstudaginn langa og ekki held'úr á páskadag. Þá daga verður engin a'ðstoð veitt á veg um. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta i Grýtubakka 12, talin eign Ásgoirs Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag 2. apríl n.k., kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1969, á Einimel 4, þingl. eign Magnúsar Helgasonar, fer fram eftir kröfu Arnar Þór hrl. og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri, fimmtudag 2. apríl n.k., kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hl. í Laugarnesvegi 44, þingl. eign Sigur- bergs Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 2. apríl n.k. kl. 14,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Eimskipafélags Islands h.f., fer fram opinbert upp- boð í Skúlaskála Emskipafélags Islands vð Skúlagötu (Vatns- stígsmegin), laugardag 4. apríl n.k. og hefst það k'l. 10.00. Seldar verða ýmsar vörur, sem innflytjendur þeirra hafa ekki hirt um að nálgast, svo sem gólfflísar, súrefnistæki, rafmagns- ofnar, skrúfur, gerviblóm í körfum, kæliborð, hreinsiefni, stíla- bækur, alumíníum kassar, myndarammar, viftureimar, ausur og spaðasett, ósamsettir stólar, silicon, bílashampoo, plaströr, raf- magnsperur, vírmanilla 11, kvenskór, trefjaplast, tóg 5 mm, frystikista, hárlakk, skrautvara, handklæðahengi, öskubakkar, postulínstengi, bílaryksögur, teppashampoo, gardínuefni, barna- fatnaður, múffur á rör, vínbakkar, túpur í útvörp, vírnet, stíg- vél, gúmmíhosur, badmintonáhöld, veiðistengur, Ijósmynda- pappír, húsgagnagormar, rafsuðuvír, eirvír, gúmmíkaball, stóla- hlutar, brauðform, hrærivélar, handþurrkukassar, bátasaumur, rær og boltar, plastföt, barnakuldaskór, barnagúmmístígvél, jólakort, fóðurefni, umbúðaplast, málmlistar, lampaskermar, rennilokur, netaflot, þvottavél, steypivél, krullupínnar um 4000 stk., snyrtivörur, netaslöngur, bílaslöngur, leikföng, skyrtur, barnaföt og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Tékkávísanir ekki teknar gildar, sem greiðslur, nema uppboðs- haldari samþykki. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. TJAR BÆR ^jjj^^B^^j^-j- iTT HLUTVERK Eftir samnefndri sögu Vihjálms S. Vilhjálmssonar. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Tökurit: Þorl. Þorleifsson. Kvikmyndun: Óskar Gíslason Leikarar: Óskar Ingimarsson, Gerður H. Hjörleifsdóttir, Guðmundur Pálsson, Hegi Skúlason, Emelía Jónasdóttir, Áróra Halldórsdóttir. Sýnd annan í páskum kl. 9. Sími 15171. »STI BMINN í DALMUM I tilefni af því að það eru 20 ár síðan myndin var tekin, verður hún sýnd í nýrri útgáfu og með nýju tali. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Músik: Jórunn Viðar. Hljómsveitarstjórn: Dr. V. Urbantschitch. Kvikmyndahandrit: Þofl. Þorleifsson. Sagan: Loftur Guðmundsson rith. Kvikmyndun: Öskar Gíslason. Leikarar: Jón Aðils, Þóra Borg, Valdimar Lárusson, Valur Gústafsson, Friðrikka Geirsdóttir, Erna Sigurleifsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Valdimar Guðmundsson, Klara J. Óskars. Sýnd annan i páskum kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 1. — Sími 15171. RUÍKMNTÝRI MKMSÍiillllU Eftir sögu Lofts Guðmundssonae rith. Hlutverk: Valdimar Guðmundsson, Jón Gíslason, Skarphéðinn Össurarson. Valdimar Lárusson, Jónas Jónasson o. fl. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Tökurit: Þorl. Þorleifsson. Kvikmyndun: Óskar Gíslason, Sýnd annan í páskum kl. 3,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.