Morgunblaðið - 26.03.1970, Side 23

Morgunblaðið - 26.03.1970, Side 23
MORiGUNlBLAÐIÐ, FIMMTUDAiGUR 26. MARZ 1®70 23 Fært til Akureyrar og Víkur MIKLAR annir eru hjá Vegagerð ríkisins um þessar mundir og keppzt er við að halda sem flest um leiðum opnum. I»ó verðiur engin aðstoð veitt og engir veg- ir ruddir á föstudaginn langa og páskadag. í gærmorgun var vonzkuveð- ur í Reykjarvík og nágrenni og vegir út frá borginni þvi ekki greiðfærir. Er áleið morguninn batnaði veður austur um Þrengslaveg og í gær var orðið ágætt færi alla leið til Víkur í Mýrdal. Snjóþæfingur var hins vegar á Mýrdalssandi samkvæmt upplýsingum Vegagerðar ríkis- iins. Hellisheiði er ófær, Mos- feSMieiði er jeppafær, en fært er á Þingvöll um Grímsnes aust an Þingvallavatns. Þórsmerkurvegur er ófær nema alira stærstu og vönduðustu bílium. Að sjálfsögðu hindrar það elkki Ferðafélag íslands að fara í Mörkina, enda hefur það yfir að ráða tækjum og reynslu. Á Suðurnesjum var færð með eðlilegum hætti í gær nema á milli Hafna og Reykjaness. Þar tók veginn sundur hjá Kal- manstjöm af sjógangi. Fært var á Reykjanes frá Grindavík. í gær var fært fyrir stóra bíia um fjallvegi á Snæfelisnesi, nema hvað Útnesvegur var rof nes. Öxnadalsheiði verður opn- uð í dag og ef veður leyfir verð ur leiðin milli Reykjavíkur og Akureyrar opnuð aftur á mánu daginn. Frá Akureyri er ófært til Dal víkur og Húsavíkur, en þær leiðir verða ruddar í dag, ef veð ur leyfir. Frá Húsavík er ófært um KLsilveg og Tjörnes. Mikil ófærð er á Norðausturlandi. Á Austurlandi er fært í ná- grerrni Egilsstaða, um Fagradal all't til Eskifjarðar og suður á Firði til Breiðdalsvíkur. í gær var verið að opna frá Höfn í Hornafirði til Bemfjarðar. Ágæt færð er í grennd við Höfn, en Breiðamerkursandur er aðeins fær stórum bílum vegna snjóa. Snjór verður ekki ruddur af vegum á föstudaginn langa og ekki heldúx á páskadag. Þá daga verður engin aðstoð veitt á veg um. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1969, á Einimei 4, þingl. eign Magnúsar Helgasonar, fer fram eftir kröfu Arnar Þór hrl. og Búnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri, fimmtudag 2. apríl n.k., kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hl. í Laugarnesvegi 44, þingl. eign Sigur- bergs Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 2. apríl n.k. kl. 14,30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í Grýtubakka 12, talin eign Ásgeirs Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag 2. apríl n.k., kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Eimskipafélags Islands h.f., fer fram opinbert upp- boð í Skúlaskála Emskipafélags Islands vð Skúlagötu (Vatns- stígsmegin), laugardag 4. april n.k. og hefst það kl. 10.00. Seldar verða ýmsar vörur, sem innflytjendur þeirra hafa ekki hirt um að nálgast, svo sem gólfflísar, súrefnistæki, rafmagns- ofnar, skrúfur, gerviblóm í körfum, kæliborð, hreinsiefni, stíla- bækur, alumíníum kassar, myndarammar, viftureimar, ausur og spaðasett, ósamsettir stólar, silicon, bílashampoo, plaströr, raf- magnsperur, vírmanilla 1J, kvenskór, trefjaplast, tóg 5 mm, frystikista, hárlakk, skrautvara, handklæðahengi, öskubakkar, postulínstengi, bílaryksögur, teppashampoo, gardínuefni, barna- fatnaður, múffur á rör, vínbakkar, túpur í útvörp, vlrnet, stíg- vél, gúmmíhosur, badmintonáhöld, veiðistengur, Ijósmynda- pappír, húsgagnagormar, rafsuðuvír, eirvír, gúmmíkaball, stóla- hlutar, brauðform, hrærivélar, handþurrkukassar, bátasaumur, rær og boltar, plastföt, barnakuldaskór, barnagúmmístígvél, jólakort, fóðurefni, umbúðaplast, málmlistar, lampaskermar, rennilokur, netaflot, þvottavél, steypivél, krullupinnar um 4000 stk., snyrtivörur, netaslöngur, bílaslöngur, leikföng, skyrtur, barnaföt og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Tékkávísanir ekki teknar gildar, sem greiðslur, nema uppboðs- haldari samþykki. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. inn af sjávargangi á nokkur hundruð metra kafla hjá Gufu- skálum. Var því ófært fyrir Jök ul. Brattabrekka var ófær í gær, en verðiur rudd í dag og þá verður opnuð leiðin til Króks fjarðarness. Holtavörðuheiði varð ófær í fyrrinófct en verður rudd í dag. Til Hólmavíkur var rutt í fyrra- dag, en orðið ófært aftur í gær á Ennishálsi. Norðurlandsvegur var ófær í Langadal og á Vallna bökkum og verður umferð að fara um Sauðárkrók og Hegra- TJARNARBÆR Frá Skákþingi Jónas efstur JÓNAS ÞORVALDSSON hefur tekið forystu eftir fimm umferð- ir í landliðslokki á Skákþingi ts- lendinga, sem staðið hefur yfir síðan á föstudag. Jónas hefur 4 vinninga, en Björn Þorsteinsson fylgir fast á eftir með 3J vinn- ing og betri biðskák. Jón Torfa- son hefur 3 vinninga og biðskák. 5. um'ferð var teiffld í fyirra- kvöld og þá fóru leikar þannig að Þorsteiinn varun Bjöm Jólhanrues- Bon, Bjöm Þorsteiinissom vamin Hj'álmar, Steifán vamn Bieniedikt, Jónas vann Bnaiga og Ólaffiur varan Magnús, en skák Jóns Toirfa.son- air og Björin S igur j ónssomax fór í bið. Efsfcur er Jóna's Þorvaldason imeð 4 vimninga. Bjöm Þorsiteins- son 'hefur 3) vinniinig og á að aiuki unina biðisfcák. Jón Torfaisoin er í þriðjia sæfci með 3 vkundmiga og biðskák. Þá haifa þeir Maigmús Sólmuindairson og Þorsteinn Skúlason 3 vinninga hvar. Ólaifitur Magnússon hefur 2\ viininiing og á a® aulki 2 biðsfcákir og er talið að hann fái a.m.k. vinmiing úr þeim. Innilegiar þakkir færi ég öll- uim þeiim, sem glöddu miig mieð hieiimisóknuim, gjöfum og heilLaóskpm á sjiötiuigisiafmæli mínu 7. marz si. Sérstaíklegia vil ég þaktoa sveiitungiuim mín- uim fyrdir ánægjulega kvöld- sbuind að Tjörn 'þennain dag. Guð bleisisi ykkur öll. Guðrún Lýðsdóttir. ITT HLUTVERK Eftir samnefndri sögu Vihjálms S. Vilhjálmssonar. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Tökurit: Þorl. Þorleifsson. Kvikmyndun: Öskar Gislason Leikarar: Óskar Ingimarsson, Gerður H. Hjörleifsdóttir, Guðmundur Pálsson, Hegi Skúlason, Emelía Jónasdóttir, Áróra Halldórsdóttir. Sýnd annan í páskum kl. 9. Sími 15171. mm\ BÆRIl í DMIUM I tilefni af því að það eru 20 ár síðan myndin var tekin, verður hún sýnd í nýrri útgáfu og með nýju tali. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Músik: Jórunn Viðar. Hljómsveitarstjórn: Dr. V. Urbantschitch. Kvikmyndahandrit: Þori. Þorleifsson. Sagan: Loftur Guðmundsson rith. Kvikmyndun: Óskar Gislason. Leikarar: Jón Aðils, Þóra Borg, Valdimar Lárusson, Valur Gústafsson, Friðrikka Geirsdóttir, Erna Sigurleifsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Valdimar Guðmundsson, Klara J. Öskars. Sýnd annan í páskum kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 1. — Sími 15171. RTMVÍKURÆVin BMÍKÍVBRÆÐRJV Eftir sögu Lofts Guðmundssonat rith. Hlutverk: Valdimar Guðmundsson, Jón Gislason, Skarphéðinn össurarson, Valdimar Lárusson, Jónas Jónasson o. fl. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Tökurit: Þorl. Þorleifsson. Kvikmyndun: Óskar Gíslason, Sýnd annan í páskum kl. 3,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.