Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1970 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR furða þótt hún væri stundum hrygg og kvíðin. Faðir hans hafði alltaf reynt að sópa áhyggiunum til hliðar með háværri kæti. — Við höfum borðað í dag, er það ekki? Nú, jæja, þá gerum við það áreiðanlega á morgun. Og maður getui ekki ætlazt til neins meira! Á kvöldin, þegar hann fór í kjólfötin sm ... og með mikla litaða yfirskeggið . . . hann sem hafði dreymt um að verða mikill tónlistarmaður! Gilles fannst eins og einhver hefði læðzt að dyrunum á ilskóm og lægi á hleri. Hann bærði ekki á sér. Það var varla hægt að segja, að hann skoðaði þetta fólk, sem óvini sína, en hann hafði tekið eftir hinum og þessum smáatrið- um, og ef nann gerði of mikið úr þeim, var það kannski vín- inu að kenna. OPID YFIR HELGIDACANA SEM HÉR SECIR SKÍRDAGUR: Opið atlan daginn. FÖSTUDAGURINN LANGI: Opið til kl. 21. LAUGARDAGUR: Opið allan daginn. PASKADAGUR: Lokað. ANNAR PÁSKADAGUR: Opið allan daginn. ASKUR Suðurlandsbraut 14 — Sími 38550. Lí K AMSRÆKT ARH JÓLIÐ GRENNIR OG STÆLIR MITTIÐ STYRKIR MAGA OG BRIÓSTVÖÐVA LÆKNAR og LÍKAMSÞJÁI.FARAR vita að flest fólk eyðir of miklum tíma í setu og hefur of lítinn tíma aflögu til líkamlegra hreyfinga. Vöðvavefimir, sem œttu að styðja og halda saman kviðarholinu, taka 8móm saman að rýma. Hin innri líffæri þrengja sér út undan eigin þunga og hvelfa hina slöppu bindivefi með sér. Afleiðingin, fyrir utan líkamslýtin, er spenna eða tak á hryggnum, sem veldur stöðugri bak- þreytu. Ungir og gamlir, karlmenn sem konur — burt með bíl- og setu keppina . . . Fram úr rúminu, — niður á hnén — rúlla hððgt fram — rúlla aftur, — aðeins í tvær mínútur. Engin þreyta, enginn bakverkur. Byrjið í dag — NJÓTIÐ ÞESS — finnitS muninn á morgun. BODY-ROLL líkamsræktarhjólið — Nýjasti og ódýrasti munaður Evrópu. RELST MEÐ TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐI GJÖRIÐ SVO VEL AÐ PÓSTSENDA MÉR BODY-ROLL LÍKAMSRÆKTARHJÓUÐ STRAX HJÁLAGÐAR ERU KR. 620,00 SEM GREIÐSLA □ SENDIÐ MÉR GEGN EFTIRKRÖFU í PÓSTI □ (Merkið X í þann reit sem við á) NAFN; ....................................... HEIMILISFANG:................................ (Sendist til) ^BODY-ROLL UMBOÐIS, LAUFÁSVEGI 61, REYKJAVÍK * * * * Það, hvernig það horfði hvert á annað, þegar það sat í salnum eftir kvöldverðinn, þar sem enn var borið fram áfengi. Þau voru rétt eins og einhverjir samsæris- menn, öll saman, jafnvel Gerard ine frænka. En eitthvað var þessi samsærismanneskja samt skrítin, því að það var rétt eins og hvert þeirra vantreysti öll- um hinum. Aðems eitt voru þau öll sammála um: að sleppa hon- um ekki úr klóm sér. Gerardine frænka brosti stöðugt — kannski vegna þess, að andlitið á henni var svo hörkulegt venjulega — og jafnvel þá var eins og hún beraði tennumar, til þess að bíta einhvern. Babin horfði á Plantel með rólegu kaldranabrosi, rétt eins og hann vildi minna hann á: X — Þú kannt nú að vera hinn mikli Plantel frá Basse og Plant el útgerðarfélaginu, en ég Ra- oul Babin, hef samt skotið þér ref fyrir rass. Hann afþakkaði Havanavildil inn, sem gestgjafi hans bauð honum, en dró einn kolsvartan úr vasanum, Gerardine reykti vindling. Plantel hafði sagt við son sinn: — Á morgun verðurðu að rera honum unga vini okkar, nonum Gilles, innanhandar. Því að hann var ekki nógu vel klæddur. Hann varð þeim ekki til sóma i svörtu vaðmáls- fötunum, sem höfðu alls ekki verið sniðin á hann, og voru svo síð, að við sjálft lá, að þetta væri frakki. Og það var ekki einasta útgangurinn á honum, sem þurfti að betrumbæta. Þau athuguðu hann í krók og kring og ekkert smáatriði fór framhjá þeim, til dæmis feimni hans, þegar brytinn bauð honum rétt- ina, sem hann hafði aldrei séð þau skiptust á, voru fullar mein fýsni og aðfinningasemi. Þetta var svo ákveðið. Þau ætluðu að skinna hann upp. Og auðvitað án þess að spyrja hann. Og svo ætluðu þau að fara með hann í hús frænda hans við Úr- súlínabryggjuna. Þau ætluðu ekki að nefna neitt við hann frænkuna, sem hann yrði neydd ur til að búa með, samkvæmt fyr irmælum erfðaskrárinnar. Einu sinni hafði Plantel dreg- ið hann út í horn í salnum. Höf- uðið á Gilles vai tekið að snar- svima, en hann mundi samt vel, hvað sagt var: — Segðu mér, hvernig þér tókst að hafa upp á henni Arm andine í dag? Ég býst hvort sem er ekki við, að þú hafir nokk- urn tíma heyrt hana nefnda á nafn. Giles hafði aldrei logið á æv inni. — Hún þekkti mig, þegar ég kom út úr kirkjugarðinum. — Hvernig gat hún þekkt þig og hafa aldrei séð þig áður? — Hún sagðist hafa þekkt ætt arsvipinn. Hún þekkti bæði föð ur minn og hann Octava frænda 125 g smjör 1 msk. klippt steinselja 1/2 msk. söxuð, sýrð gúrka 4 hringir paprika 1 tsk. kapers 1 msk. sitrónusafi örlítið af pipar Hrærið allt vel saman. Mólið smjörið í sívalning um það bil 4 cm í þvermál. Vefjið plasti utan um smjörið og kælið það vel. Smjörið er skorið í sneið- ar og lagt á steikt nautabuff með tómatsneið á milli — og vinarsniddur með sitrónusneið 00 á milli. o; Kryddsmjör er mjög gott með i grillsteiktum réttum. Y Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. í dag gerist ekkert mjög mikilvægt. Láttu aðra koma til þín frckar en hitt. holinmæði — og samvinna. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Nú skaltu endilega ljúka því, sem hcfur setið á hakanum. l»að er úr nógu að moða, og þú færð enga hjálp. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Taktu þig til og reyndu að skapa samstarf, þar sem eitthvað hefur út af borið. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Nú er tiltölulega miklu auðveidara að taka fram og ljúka við ólokin störf. Einkum það, sem krcfst óskertrar athygli þinnar. í Meyjan, 23. ágúst — 22. september. / Reyndu að vinna fyrst alla útreíkninga eða það sem skriflegt er. 1 Merkilcgar ákvarðanir sem teknar eru í dag, standast ekki. i Vogin, 23. september — 22. október. 4 Auðveldara er að gera vinum og félögum tii geðs. 4 Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. / Notfærðu þér lognmolluna í dag. ; Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. ' Notfærðu þér friðinn í dag út í yztu æsar og reyndu að koma sem mestri vinnu frá. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það liggur ekkert sérlega mikið á neínu í dag. / Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. \ Nú skaltu fyrir alvöru snúa þér að því að skoða þinn innri mann, 1 og gera þar einliverjar umbætur, helzt róttækar. Þú getur komið * merkilega miklu í verk samt. riskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Nú er tíminn til að leiðrétta villur í útreikningum, einkum þar sem fleiri eiga hiut að máli. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að bjóða öllum kostakjör til að mega einbeita þér í friði að aðkallandi störfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.