Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR ránsins stöðugt furðulegri Sýrland — ísrael: Með sverð í hendi. — Mynd þessi sýnir einn af fiugvélarræningjunum í japönsku flugvélinni, er nokkrum farþeganna var leyft að fara út, áður en áhöfninni var skipað að fljúga vélinni frá Japan til Norður-Kóreu. Eins og frá hefur verið greint í fréttum, lenti hún á flugvellinum við Seoul í Suður-Kóreu. Flugvélarræningjarnir voru vopnaðir sverðum og sprengjum. Farþegunum verði sleppt Ráðherra sem gísl í staðinn Atburðarás japanska flugvélar- að það yrði skömimu eítir dögutn. Voru vaxandi vonir um það í Framhald á bts. 3 Váeinibiiarae, 2. apríQ, TALIÐ er að flugvélar úr flug- her Laos stjórnar hafi fellt um 50 hermenn frá Norður-Vietnam, átta kílúmetra norður af birgða- stöðinni við Sam Thong, sáðast- liðna nótt. Stjórnarherinn er bú- inn að ná birgðastöðinni aftur úr höndum kommúnista, sem hertóku hana 18. marz síðastlið- inn. Sam Thong er mikilvæg stöð, og þegar kommúnistar gerðu árás á hana var barizt af mikilli hörku. Stjómarherinn varð þó að láta undan síga fyrir ofurefli hermanna frá Norður- Vietnam og Viet Cong hreyfing- unni, en hefur nú tekið hana á nýjan leik. í Saim Thoinig hiaifSi bandiarílstkia 'hjiáSþainsitioifiniuiniiin AID bingðiaisitöð og raik sfjúknalhiús, ein þair uininiu aðeiinls öinfáiir Biairad'airlikjiaimienin, aQOiiir ólhreyttir bongairar. í fynsibu firétlbuim firlá stöðliranii efitiir að stjóiriraairlheiriiiran IhiatBðii' laiftiuir inéð henirai á siltt vaM, saigðli a@ mieð- ain tooimimúmiistair héltíu heiraná hetfðlu þeir bneranit tjil ignumlna vömuhúts AID og eiinimiig fjölimiöng þelinna fbúSSahúisia sem fóílk af Meo ætttoáiltoraum bjó í, en um 6000 þeiinra búa í miámd við stöð- imia. Sam Thomig er aðail miiðstöð fymir hjálpairstarf tiiil hamda uim 350 þúsund mamnis af Meo ætt- bálltonium og öðmuim miiraniihlluita- brotuim, seim búa í monðlurhlllulta Mið-Laos. Búast má viið hörðium bardiöguim í miáintd við stöðima á tnœsibuiranii, þair sem iminmásaii’her- álrtrair einu sjáliflsaigt etolkii hnifiniir af þvtí að miissa hairaa úr gnenpuim sér. Krefjast sigurs í Vietnam Washinigton, 2. apríl. TALH) er að allt að 150 þús und manns muni taka þátt í göngu í Washington á laugar- dag, þar sem krafizt verður hernaðarsigurs í Vietnam. Fólk frá 43 fylkjum mun safnast saman fyrir framan þjóðkirkj- una í Washington og leggja þaðan upp í góngu niður Pennsylvania Avenue og að minnismerkinu um Washing- ton. Formaður þeirra, sem að göngunni sianda, er dr. Carl Mclntire, prestur. Á spjöldum sem göngufólkið mun bera, verður krafizt sigurs í Viet- nam og Bandaríkjamenn hvatt ir iil að sýna óvinuin þjóðar- innar andstcöu. Gagnsókn í Laos Harðasta orrustan — síðan í 6 daga stríðinu Seoul, 2. apríl — AP-NTB JAPÖNSKU flugvélarræn- ingjarnir féllust í gær á að láta lausa alla farþega og á- höfn Boeing 727 þotunnar, sem þeir hafa enn á valdi sínu, en aðeins með því sér- stæða skilyrði að varasam- göngumálaráðherra Japans, Shinjiro Yamamura, kæmi í stað þeirra sem gísil. Hefur ráðherrann fallizt á að verða við óskum flugvélarræningj anna. í gærkvöldi stóð flugvélin enn á Kimpo-flugvellinum við Seoul og biðu flu.gvélar- ræraingjamir þá eftir því, að japanski sósíalistaþingmaður iran Sukeya Abe kæmi frá Jap an samkvæmt ósk þeirra, því að flugvélarræningjarnir kváðust ekki myndu þekkja ráðherraran, er hann kæmi á Vaxandi gullforði Breta London, 2. apríl — AP GULL- og gjaldeyrisforði Breta jókst um 22 millj. punda í marz, þrátt fyrir það að miklar srlend ar skuldir væru greiddar í mán uðinum. Skýrði brezka fjármála ráðuneytið frá þessu í dag. Þetta er sjöundi mánuðurinn í röð, sem er hagstæður og nemur nú gull- og gjaldeyrisforðinn alls 1.129 milijónum punda. vettvang og átti Abe að bera kennst á hann fyrir þá. Abe tooon til Seoul stoöimimiu fyrir miðnætti að staðairtiima og vair 'horauim ásatmt Yaimamura og seindiherra Jaipainis í Seoui ekið till ötouininis staðar. Etoki var vitiað niátovæmiéga, hvenær viðiræðuir þeirra og fliuigvéllairræiniragjainina sfcyltíu hefjast, en búizt við því, Aþenu, 2. apríl — AP GRÍSKUR herdómstóll dæmdi í morgun sex menn til fangelsis- vistar fyrir að brjóta herlög með því að birta „rangar fréttir, sem væru til þess fallnar að vekja ótta á meðal almennings“ í dag- blaðinu Ethnos í Aþenu. Fimm útgefendur og ritstjórar blaðsins svo og fyrrverandi ráðh-erra í rík isstjórn Grikklands hlutu fang eisisdóma allt frá 13 mánuðum til fimm ára og sekt að auki. Rétt áður er herrétturinn dró sig í hlé til þess að ganga frá dómsniðurstöðunni, sagði verj- andi eins hinna ákærðu: „Það er það sama að halda réttarhöld yfir prentfrelisinu í Griklkíandi og sækja þesisa blaða menn til saka og það mum einnig leiða í ljós, hvort prentfrelisið er staðreynd eða gildra?" Herrétturinn dæmdi aðalútgef Daimia'ákuis, Tei Aviv, 2. apríl. — AP, NTB. • SÝRLENDINGAR og ísra- elar háðu í dag harðari orrustu anda blaðsins, John Kapsis, til fimm ára fangelsisvistar. Const- antine Kyriazis og bróðir hans Aöhilaes, báðir meðútgefendur, hlutu fjögurra og þriggja ára fangelsisvist, Constantine Nico- lopoulos hlaut þrjú ár og Const- antine Economides, framkvæmda stjóri blaðsins hlaut 13 mánaða fangelsisvist. John Zigdis, sem var iðnaðar- málaráðherra í ríkisstjórn George Papandreous, var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi og hann lýstur „hvatamaður" að grein þeirri, sem birtist í blað- inu Ethnos, þar sem lagt var til, að komið yrði á fót þjóðeiningar stjórn og skyldi hún taka við völdum af herstjórninni í því skyni að leysa þau vandamál, sem komið hefðu upp vegnz þeirra hættulegu atburða, sem átt hefðu sér stað é Kýpur. en nokkru sinni frá því í sex daga styrjöldinni. Geysuðu bardagar í um 7J klukkustund meðfram endilöngum landamærum Sýr- lands og ísraels við Golanhæðir, sem eru um 160 km. • Báðir aðilar beittu flugvél- um, skriðdrekum og stórskotaliði. Tölur þeirra um tjón það, sem þeir hafa valdið hvor öðrum eða orðið fyrir sjálfir, stangast mjög á. Svo hörð voru átökin, að skot- hríðin heyrðist glöggt til Damas- kus, höfuðborgar Sýrlands, í um 50 km fjarlægð. Flugvöllurinn í Damaskus var í dag lokaður fyr- ir almennri flugumferð og far- þegaflug erlendis frá til Sýrlands jafnt sem í landinu sjálfu lá að langmestu leyti niðri. í tilkyrandnigiu sýtrilemztou her- stjónniariniraair saigði, að flluigvélair 'heninair og laftvairraatoysisur hefðu 'grairadað sjö flugvéium fsra- edia. — Þá saigði þar, að hamd- teknir heifðu verið tveir flug- mienm úr Phamtomþobu, smíðaðiri í Bamdarítojumium, og úr Mirage- þotu frá Fratoklamdi. SýrHendiri'g- ar heifðu hinis vegar sjálfir misst tvær ‘fiugvélair. Þá hefðu 120 ísra elskir hermeran verið feilldir, en SýrliemidinigaT hefðu misst 16 faillina og 37 verið særðir af ldði þzinria. Eninfinemiur hiefðu verið eyðilaigðir 25 stríðisvaigmiar fyrir ísraeÆum, yfir 10 her'bíliar og fjiiidi stónskotabyssa. ísraelsmienm aftur á móti segj- ’ aist haifla skotið niður þrjár fiug- véiar tfyrir Sýrlentíingum, em misst eina sjálfir. Þá hefði fjöldi af stríðlsvögnium, loftviarmatoyss- uim og öðnum hengöginum verdð eyðiiaigður fyrir Sýrliemidimlgum. ísraeiar hafa játað að hafa byrjað bairdaiganm, en þeir segj- ast haifla gert árás í heifindairskymi fyrir sívaxamdi brot Sýrlemdimiga á vopnalhléirau. Uppþot á * Irlandi Belfast, 2. apríl — AP KAÞÓLSKIR menn og mótmæl- endur köstuðu bensínsprengjum að brezkum hermönnum í Belfast í dag, en þeir svöruðu með því að varpa táragassprengjum á móti. Urðu óeirðirnar í Belfast í dag einhverjar þær verstu, sem orðið hafa frá því í október sl. Til áfloga kom í nótt og meidd ust þar 17 hermenn, en ekki var vitað um tölu slasaðra úr hópi óeirðaseggja. Um 1000 hermenn voru kailaðir til í því skyni að stilla til friðar milli kaþólskra og mótmælenda, en talið er, að um 600 mamns hafi tekið þátt í óeirðunum. Brezkir hermenn hafa verið á Norður-Irlandi frá því í fyrra sumar í því skyni að reyna að koma í veg fyrir óeirðir, en þæx náðu hámarki, er herferð ka- þólskra manna fyrir auknum borgararéttindum hófst. „Prentfrelsið stað- reynd eða gildra?” Fangelsisdómar yfir blaöa- mönnum í Grikklandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.