Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 3
MORGUNKLAIHÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1OT0 Skildingamerki að verðmæti 700 þús. kr. — 21 bréf með skildingamerkj- um eru til svo vitað sé FRÚ Helga Krabbe, sem bú- sett er í Kaupmannahöfn, hef- ur safnað frímerhjum frá því er hún var barn að alðri. f safni hennar er umslag með tveimur tveggja skildinga merkjum, sem eru krossuð horna í milli og á umslaginu er einnig póststimpill með nafninu „Völlur" og mun bréf- ið upphaflega hafa verið sent frá Odda á Rangárvöllum til Jóns Guðmundssonar, mál- færslumanns og ritstjóra Þjóð ólfs í Reykjavik, 3. janúar 1875. Hinn 15. janúar sótti pósturinn bréfið síðan að Velli, sem nú er Hvolsvöllur og hinn 20. janúar komst bréf- ið í hendur viðtakanda. Frú Kraibbe saigði í viðtali við Mbl. í gær, að húm hefði átt fríimierki þessi frá því er fhúm var barn að aldri og adla tíð befðu þau verið í fritnierkja satfmi síniu. Daroskur frírnieirkja- sérfræðingur, Svemd Grömd- lumd hefði skoðað mierkim hjá sér og staðtfest að þau væru ófölisuð og gulls ígildi. Frímerki þessi batfa verið í ætt frú Krafebe frá upphafi og í benmar eigu frá því fyrir fyriri heimsstyrjöld, eða eims og hún sagði í viðtaii við Morgumlblaðið: „Pabbi hjálpaði mér fyrst í stiað við frímeTfcjasöfniamima og þegar haihm. fluttist til Hafm air og með frímerkjaisafn sitt Trueð sér, voru þessi mierki mieð. Jón Guiðmuiradstson var afi föður mínis. Einlhvern veg- iinm hefur bréfið svo komizt til afa minis, Þorvaldar Jóns- somiar á ísafirði, og frá honuim til föðuir míns, Þorvalds Krafobe. Afi minin vax bróðir móður hainis pabba míms, þ. e. a. s. þau voru systfcimabörm, srvo að bréfið getur eins verið komið í gegtniuim hama. Um það veit ég eklkiert fyrir víst". Frú Krabbe saigðist ekki vera búin að taka áfcvörðum um það hvort húm ætti að selja mieT'kin, en sérfræðimigur hefði ^^^^^^^^^^^^^^^^^^ W^^ÍM*4^ a>4*4? STAKSTEIMAR Umslag frú Helgu Krabbe með tveimur tveggja skildingamerkj um — verðmæti um 700 þúsund krónur. Jón Guðmundsson, ritstjóri Þjóðólfs. ráðlagt sér að ef húm hugði á sölu ætti hún að setja merk- in á uppboð, sem haldið verð- ur í Stokkhólimi í maímámuði næisitkomamdi. Ætti hún að setja iágmia'rkisverðið 60 þús- umd damskar krónur á merkim, en það er urn 700 þúsund ís- lenzkair krómiur. Frú Krabbe — JÞoturánið Framhald af bls. 1 kivöld, að sarnkomu'laig myndi nést á grumdvellii skiimála fluig- vélarræminigjammia. Ef svo yrði, myndu farþegarmir og áhöfnim fá að yfirg-etfa fluigvélina, etn ný á- höfm fljúga með Yaimiaimura ráð- herra sem gísl og fJuigvélarræm- inigjama til Pyonig-Yamig í Norð- ur-Kóreu, sem er yfirlýstur áfanigastaður ræminigjamma. í kvöld voru liðnir nær þrír sólarhrinigar, frá því að flug- vélin lemiti á Kimrpo-fluigvelli, em yfir 100 fairþegar eru með hemmi í þessari einstöku ferð. sagðist ekkert fremur ósfca sér, em merkin færu heim til ís- lands, en henini var ekki ljóst, hvort mokkur íslemzkur aðili fengist til þess að getfa við- umamdi verð fyrir merkin. Emm hefur hún ekki ákveðið, hvort húm selur mierkim. Vitað er um 21 brétf með skildinigamerkjum. Sjö þeirra voru í frímerkjaisafmi Hans Hailds, sem islenzka póstþióm- uistam keypti. Hin 13 bréfim eru í eimkaeign og í einkasöfn- um. Bréfin, sem vitað er um eru 10 send milli staða inmam- lamds, 7 bréf eru semd frá ís- lamdi til Kaupmiaminahafraar og 3 til anmiarra lanida. Á bréfi frú Krabbe er póststimpillinm ekki notaður til þess að mer'kja bréfin sem notuð — htíldur eru þau krossuð, en öll hin skildimgamerkin, serni vit- að er um, eru stimpluð. Kross arnir á .mierkjuma frú Krabbe eru aðeims á mynd merkjamm'a og nó ekki út á jaðar þeirra. í satfná póstþjóniustummar eru — Þjóðleikhúsið Framhald af bls. 32 ólfsson fv. hæstaréttardómari og Baldvin Tryggvason fram- kvæmdastjóri. Sagði ráðherra, að nefndin hefði þegar hafið störf og hygðist hún hafa samband og samvinnu við sem allra flesta að- ila er þetta mál skipti. Sagði ráð- herra að stefnt yrði að því að tdl slík laus mienki, sem öll eru krossuð einis. Þau eru ekki á umslögum. Samtkvæmt upplýsirigum Sigurðar H Þorsteimissoniar ex póststimpillimm Völlkir 3000 króna virði. Á bafchdið um- slagsins er komustimpiU í Reykjaivík og mium hamm vera um 300 króna virði. í 'grein um merki þessi í Berlinigskie Tidemde frá því á lauigardag 21. marz er sagit að „fumduir" þessara mierkja sé „seosationtíl" og sagt er að fumdur slítora dýrgripa sem merfcjammia sé eins og að fimma sauminál i heystaikk. Þá er lofcs að geta skamm- stöfuinmiar, sem er á umsiaigi frú Krabbe, „S.T.". Ekki er ljóst hrvað húm merkir og húm var tíkki til sem skammstöfum á póstmiáli þessa tíma. Sama ákammstöfumin hetfur fundizt á ábyrigðarbréfi, sem sent var Sigurði Guðmundssyni málara og þvi bréfi fylgdi böggull. ljúka þessari endurskoðun fyrir næsta Alþingi og leggja frum- varp fyrir það. Þá gat ráðherra þess einnig, að 15. júlí sl. hefði verið skipuð nefnd til þess að athuga um hugsanlega samein- ingu leikskólanna, og hefði sú nefnd nú lokið störfum, en álit hennar væri til athugunar hjá ráðuneytinu. % KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU 1 SÍMI 12330. fcækkandi sól koma meira og meira af nýjum vörum! DÖMUDEILD: HERRADEILD: ÉG HEF HEYRT ÞVi FtEYKT AÐ SKEMMTUN UNGU KYNSLÓÐAR- INNAR 1970 VERÐI ALVEG STÓR- KOSTLEG OG AÐ ALLIR ÞEKKT- USTU SKEMMTIKRAFTAR UNGU KYNSLÓÐARINNAR MUNU KOMA ÞAR FRAM TIL AÐ STYÐJA GOTT MALEFNI. JA. SVONA A AÐ TAKA A ÞVi. ÉG SEGI NÚ EKKI MEIR". • * SKYRTUR — NÆLON SKINNY AÐSKORNAR NÝJAR GERDIR HERRA- PEYSUR REIMAÐAR i HALSMÁLI NÝ SNIÐ STAKAR BUXUR FLAUELISJAKKAR FROTTÉ-SLOPPAR O.M.FL. i( PEYSUR MEÐ HÚFU • SÍÐAR PEYSUR • SiÐAR BLÚSSUR ÚR JERSEY • MIDI-GLANSREGNKÁPUR HVÍTT OG SVART • MJÚKIR ULLARSPORT- SOKKAR • HÚFA OG TREFILL SETT • MIDI-MAXI-MINI-KJÓLAR ENNÞA TIL PÚSTSENDUM UM LAND ALLT Opið til kl. 4 e. h. hvern laugardag „Heildsala- frumvarp" Eins og að líkum lætur er nú » mikið rætt um þann atburð, er einn af ráðherrum Alþýðuflokks íns felldi stjórnarfrumvarp, sem Iagt var fram af formanni flokks hans, viðskiptamálaráðherra, sem jafnframt mælti fyrir framgangi frumvarpsins. Að vísu var vitað, að Alþýðuflokkurinn var klofinn í þessu máli, en hins vegar ekki ráð fyrir því gerandi, að einn af ráðherrunum snérist gegn því. Þótt margt hafi verið sagt um mál þetta, er vafalaust athyglis verðastur leiðari, sem birtist í Alþýðublaðinu í fyrradag og skrifaður er af Benedikt Grön- dal, varaformanni Alþýðuflokks ins. Þar er ráðizt rarkalega að þeim aðilum, sem stóðu að frumvarpinu um verðgæzlu og samkeppnishömlur. Frumvarpið <C er nefnt „heildsalafrumvarp" og þvi haldið fram, að það mundi skerða hag neytenda, ef svipað- ur háttur yrði hafður á verð- lagsmálum hér á landi og tekinn hefur verið upp í öllum nágranna löndunum, víða fyrir forgöngu jafnaðarmanna. Varaformaður gegn f ormanni Þessi ritstjórnargrein hlýtur að vekja sérstaklega athyglí, vegna þess að hún er skrifuð af varaformanni Alþýðuflokksins, og ekki fer á milli mála að skeytunum er beint að viðskipta málaráðherra, sem leggur frum- varpið fram og berst fyrir því að fá það samþykkt. Þessi ritstjórn- argrein ber þess glöggt vitni, að enn er til innan Alþýðuflokks- ins hið gamla afturhald, menn sem vilja sem m-estar hömlur á atvinnurekstri og halda að þjóð inni muni bezt farnast, ef póli- tiskir spekúlantar hafa öll ráð hennar í hendi sér. Eins og kunn ugt er var stefna hvers kyns hafta rikjandi víða um Vestur- lönd fyrst eftir heimsstyrjöldina, en menn komust brátt að raun um, að engra framfara var að vænta, ef áfram yrði haldið þess ari úreltu stefnu. Þess vegna voru hvarvetna teknir upp frjáls ari viðskiptahættir, höft og höml ur afnumdar, en samkeppni örv- uð. Raunin varð líka sú, að frafti farirnar urðu hvarvetna gifurltg ar og því meiri sem skjótar var linað á höftum og kreddustefnu sósialismans. <L Trúaratriði En sumir þeirra manna, sem á æskuárum sínum lærðu sósíal istakenningarnar utanbókar, eiga sýnilega erfitt með að átta sig á staðreyndunum, þeim stað- reyndum, að pólitísk ofstjórn leiðir til ófarnaðar, hvar sem henni er beitt, en frjálsræðið er grundvöllur framfaranna Og eng in leið er til að tryggja verzlunar hagsmuni þjóðarinnar — og þar með hag neytenda — betri en sú að örva samkeppni og leyfa t þeim að njóta hagnaðar, sem bezt viðskipti gera, en ekki að verðlauna hina, sem ekki leggja sig fram um að ná sem hagkvæm ustum innkaupum. En sú hundr aðshlutaálagning, sem nú er við líði, er bein hvatning til manna um að leggja sig ekki fram og hefur skaðað þjóðina gífurlega, þó að tölur í því efni geti aldrei legið fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.