Morgunblaðið - 03.04.1970, Side 3

Morgunblaðið - 03.04.1970, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 3. APRÍL ldTO 3 Skildingamerki að verðmæti 700 þús. kr, 21 bréf með skildingamerkj- um eru til svo vitað sé FRÚ Helfa Krabbe, sem bú- sett er í Kaupmannahöfn, hef- ur safnað frimerkjum frá því er hún var barn að aldri. I safni hennar er umslag með tveimur tveggja skildinga merkjum, sem eru krossuð horna í milli og á umslaginu er einnig póststimpill með nafninu „Völlur" og mun bréf- ið upphaflega hafa verið sent frá Odda á Rangárvöllum til Jóns Guðmundssonar, mál- færslumanns og ritstjóra Þjóð ólfs í Reykjavík, 3. janúar 1875. Hinn 15. janúar sótti pósturinn bréfið síðan að Velli, sem nú er Hvolsvöilur og hinn 20. janúar komst bréf- ið í hendur viðtakanda. Frú Kraibbe sagði í viðtali við Mbl. í gær, að húm hefði átt frímier'ki þessi frá því er hún var barn að aldri og aflla tíð hefðiu þau verið í fríimerkja saífni síniu. DamSkur frímerkja- sérfræðingur, Svenid Grönd- lund hetfði Skoðað merkin hjá sér og staðfest að þau væru óföisuð og gulls ígildi. Frímerki þessi batfa verið í ætt frú Kralbbe frá uppfaatfi og í hienoair eigu frá því fyrir fyriri heimsstyrjöld, eða eins og hún sagði í viðtali við Morgunblaðið: „Pafabi hjálpaði mér fyrtst í stað við frimerikjasöfnundna og þegiar hann fluttist til Hatfn atr og með frímerkjasafn sitt með sér, voru þessi merki mieð. Jón Guðmundsson var afi föður míras. Einhvern veig- inn hetfuir bréfið svo komizt til atfa mínis, Þiarvaldar Jóns- somar á ísarfirði, og frá honum til föður míns, Þorvalds Kra/bbe. Afi minn var bróðir móður hams pabba mín<s, þ. e. a. s. þau voru systkinabörn, svo aS bréfið getur eins verið komið í gegnium hama. Um það veit ég eklkiert fyrir víst“. Frú Krabbe saigðist ekki vera búin að taka ákvörðun um það hvort hún æfcti að selja mierkin, en sérfræðinigur hefði Jón Guðmundsson, ritstjóri Þjóðólfs. ráðlagt sér að ef hún hugði á sölu ætti hún að setja merk- iin á uppboð, sem haidið verð- ur í Stofckhólmi í maimánuði næistkomandi. Ætti hún að setja lágmiark'sverðið 60 þús- uind damskar krónur á merkin, en það er um 700 þúsund ís- lenzkar króniur. Frú Krabbe — iÞoturánið Framhald af bls. 1 kiv'öld, að samfcomu'laig myndi mást á grumdvelli skiimála flug- véliarræninigjanma. Etf svo yrði, myndu farþegarmir og áhöfnin fá að yfingetfa fluigvélina, en ný á- höfn fijúga með Yaimamura ráð- henria sem gísl og fluigvélarræn- inigjana til Pyorag-Yamg í Norð- ur-Kóreu, sem er yfiriýstur áfamgaistaður ræniragjanna. í kvöld voru liðnir n*r þrír sólarhrinigar, fná þvi að flug- vélin lenti á Kimpo-fluigvelli, em yfir 100 fairþegaæ eru með henni í þessairi einstöku ferð. sagðist ekkert fremur óákia sér, en merkin fænu heim til ís- lands, en hentni var ekki ljóst, hvort mokkur íslenztour aðili fengist til þess að getfa við- uinamdi verð fyrir merfcin. Enm hetfur hún ekki ákveðið, hvort hún seluæ merkin. Vitað er um 21 brétf með skildimgamerkjum. Sjö þeirra voru i frímerkjaisafni Hans Halds, sem isilenzka póstþjón- uistam keypti. Hin 13 bréfim eiru í einfcaeign og í einkasöfn- um. Bréfin, sem vitað er um eru 10 send milli staða innam- lamds, 7 bréf eru send frá ís- lamdi til Kaupmamnahafniar og 3 til aniniairra laruda. Á bréfi frú Krabbe er x>óststimpiHinm ekki notaður til þess að merkja bréfin sem notuð — heldur eru þau krossuð, en öli hin skildinigamerkin, sem vit- að er um, eru stimpluð. Kross arnir á .merkjum frú Krabbe eru aðeinis á mynd menkjanma og né ekki út á jaðar þeirra. í satfnd póstþjónustunmar eru — Þjóðleikhúsið Framhald af hls. 32 ólfsson fv. hæstaréttardómari og Baldvin Tryggvason fram- kvæmdastjóri. Sagði ráðherra, að nefndin hefði þegar hafið störf og hygðist hún hafa samband og samvinnu við sem allra flesta að- ila er þetta mál skipti. Sagði ráð- herra að stefnt yrði að því að Umslag frú Helgu Krabbe með tveimur tveggja skildingamerkj um — verðmæti um 700 þúsund krónur. til slík laus menki, sem öll enu krossuð einis. Þau eru ekki á umislögum. Samtevæmt upplýsimgum Sigurðar H. Þorsteimssomar er póststimpillinn Völlliur 3000 knóna virði. Á bakhilið um- slagsins er komiuistimpill í Reykjiawík og miun hann vena um 300 fcróraa virði. í grein um menki þessi í Berlinigstoe Tidende frá þvi á lauigardag 21. miarz er saigit að „tfumdur" þessana iraenkja sé „seinisationiéil“ og sagt er að fundur slíkna dýrgripa sem mierkjaininia sé eins og að finna sauminál i heystaikk. Þá er loks að geta skamm- stöfuimniar, sem er á umsLagi frú Krabbe, „S.T.“. Ekki er ljóst hvað hún merkir og hún var ekki til sem skammstöfun á pósfcmiáli þessa tírraa. Sama Skaimmistöfunin hetfur fundizt á ábyng'ðairbréfi, sem senit van Sigurði Guðmundssyni málBra og þvi bréfi fyligdi böggull. Ijúka þessari endurskoðun fyrir næsta Alþingi og leggja frum- varp fyrir það. Þá gat ráðherra þess einnig, að 15. júlí sl. hefði verið skipuð nefnd til þess að athuga um hugsanlega samein ingu leikskólanna, og hefði sú nefnd nú lokið störfum, en álit hennar væri til athugunar hjá ráðuneytinu. ÉG HEF HEYRT ÞVI FLEYKT AÐ SKEMMTUN UNGU KYNSLÓÐAR- INNAR 1970 VERÐI ALVEG STÓR- KOSTLEG OG AÐ ALLIR ÞEKKT- USTU SKEMMTIKRAFTAR UNGU KYNSLÓÐARINNAR MUNU KOMA ÞAR FRAM TIL AÐ STYÐJA GOTT MALEFNI. JA. SVONA A AÐ TAKA A ÞVl. ÉG SEGI NÚ EKKI MEIR". HERRADEILD: ★ SKYRTUR — NÆLON SKINNY AÐSKORNAR ★ NÝJAR GERÐIR HERRA- PEYSUR REIMAÐAR I HALSMALI ★ NÝ SNIÐ STAKAR BUXUR Á FLAUELISJAKKAR ★ FROTTÉ-SLOPPAR O.M.FL. DOMUDEILD: ★ PEYSUR MEÐ HÚFU ★ SÍÐAR PEYSUR ★ SÍÐAR BLÚSSUR ÚR JERSEY •k MIDI-GLANSREGNKAPUR HVÍTT OG SVART ★ MJÚKIR ULLARSPORT- SOKKAR ★ HÚFA OG TREFILL SETT ★ MIDI-MAXI-MINI-KJÓLAR ENNÞA TIL PQSTSENDUM UM LAND ALLT Opið til kl. 4 e. h. hvern laugardag <§> KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU 1 SÍMI 12330. kæbbandi sól koma meira og meira af nýjum vörum! STAKSTEIAIAR „Heildsala- frumvarp” Eins og að líkum lætur er nú mikið rætt um þann atburð, er einn af ráðherrum Alþýðuflokks íns felldi stjómarfrumvarp, sem lagt var fram af formanni flokks hans, viðskiptamálaráðherra, sem jafnframt mælti fyrir framgangi fmmvarpsins. Að vísu var vitað, að Alþýðuflokkurinn var klofinn í þessu máli, en hins vegar ekki ráð fyrir því gerandi, að einn af ráðherrunum snérist gegn þvi. Þótt margt hafi verið sagt um mál þetta, er vafalaust athyglis verðastur leiðari, sem birtist í Alþýðublaðinu í fyrradag og skrifaður er af Benedikt Grön- dal, varaformanni Alþýðuflokks ins. Þar er ráðizt rarkalega að þeim aðilum, sem stóðu að frumvarpinu um verðgæzlu og samkeppnishömlur. Frumvarpið er nefnt „heildsalafrumvarp" og því haldið fram, að það mundi skerða hag neytenda, ef svipað- ur háttur yrði hafður á verð- lagsmálum hér á landi og tekinn hefur verið upp í öllum nágranna löndunum, víða fyrir forgöngu jafnaðarmanna. V araformaður gegn formanni Þessi ritstjómargrein hlýtur að vekja sérstaklega athygli, vegna þess að hún er skrifuð af varaformanni Alþýðuflokksins, og ekki fer á milli mála að skeytunum er beint að viðskipta málaráðherra, sem leggur frum- varpið fram og berst fyrir því að fá það samþykkt. Þessi ritstjórh- argrein ber þess glöggt vitni, að enn er til innan Alþýðuflokks- ins hið gamla afturhald, menn sem vilja sem mestar hömlur á atvinnurekstri og halda að þjóð inni muni hezt famast, ef póli- tískir spekúlantar hafa öll ráð hennar í hendi sér. Eins og kunn ugt er var stefna hvers kyns hafta ríkjandi víða um Vestur- lönd fyrst eftir heimsstyrjöldina, en menn komust brátt að raun um, að engra framfara var að vænta, ef áfram yrði haldið þess ari úreltu stefnu. Þess vegna voru hvarvetna teknir upp frjáls ari viðskiptahættir, höft og höml ur afnumdar, en samkeppni örv- uð. Raunin varð líka sú, að fraAi farimar urðu hvarvetna gífurlAg ar og því meiri sem skjótar var Iinað á höftum og kreddustefnu sósíalismans. Trúaratriði En sumir þeirra manna, sem á æskuámm sínum lærðu sósíal istakenningarnar utanbókar, eiga sýnilega erfitt með að átta sig á staðreyndunum, þeim stað- revndum. að pólitísk ofstjórn leiðir til ófarnaðar, hvar sem henni er beitt, en frjálsræðið er grundvöllur framfaranna og eng in leið er til að tryggja verzlunar hagsmuni þjóðarinnar — og þar með hag neytenda — hetri en sú að örva samkeppni og leyfa þeim að njóta hagnaðar, sem bezt viðskipti gera, en ekki að verðlauna hina, sem ekki leggja sig fram um að ná sem hagkvæm ustum innkaupum. En sú hundr aðshlutaálagning, sem nú er við líði, er bein hvatning til manna um að leggja sig ekki fram og hefur skaðað þjóðina gífurlega, þó að tölur í því efni geti aldrei legið fyrir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.