Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBíLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL l'OTO Sveinn Kristinsson: Kvikmyndir KÓPAVOGSBÍÓ: Ást — fjögur tilbrigði. ÞETTA er skemimtÍTnynd með ástarívafi, enda ástin sjaldan viðs fjarri Kópavogsbíói. Mun það, nú orðið, það kvikmyndahús, sem mesta rækt leggur við ást í ýmsuim „tilbrigðum" þótt það léti sér nægja aðeins fjögur nú um pásfcana. — Mun mega vænta fleiri tilbrigða þaðan í náinni fraimtíð. ítalir nota mjög framlhjáhald og alls konar svik í ástanmál- uim, sem efni í skemmtimyndir, og muniu ekki aðrar þjóðir snjall ari við slíka framleiðslu. Hvort þeir byggja þar meir á eigin per sónulegri reynslu en aðrar þjóð- ir. skal ósagt látið, en benda má á, að hjónaskilnaðarmöguleikar munu þar færri en í flestuim öðr- uim Evrópulöndum a-m.k. og ekki málið auðveldara, ef menn hyggj ast stofna til nýs hjúskapar, að skimaði fengnum. — Kann það að vera skýringin á því, að ofan nefnt efni er ítölsikuim kvik- myndagerðarmönnuim hugleikn- ara en kvikmyndagerðarmönnutm Bridge ÍSLANDSMÓTIÐ í bridge 1970 var hið 20. í röðinni, en fyrsta mótið var haldið árið 1949. Árin 1950 og 1952 fór keppnin ekki fram. Si'gurvegarar í sveitalkeppn uraum hafa verið þessar sveitir: Arið 1949 sveit Lárusar Karlssoaar 1951 — Ragnars Jóhannssonar 1953 — Harðar Þórðansonar 1954 — Harðar Þórðarsonar 1955 — Vilhjálms Sigurðisson- 1956 ar — Brynjólfs Stefánsson- 1957 ar — Harðar Þórðarsonar 1958 — Halls Símonarsonar 1959 — Stefáns J. Guðjohmsen 1960 — Halls Síimonarsonar 1961 — Stefáms J. Guðjohmsen 1962 — Einars Þorfinnissonar 1963 — Þóris Sigurðssonar 1964 — Benedikts Jóhaniisson 1965 aT — Gunmars Guðmunds- sonar 1966 — Halls Símonarsonar 1967 — HaMs Símonarsonar 1968 — Benedikts Jóhannsson 1969 ar — Hjalta Elíassonar 1970 — Stef áns J. Guðjohnsen anraarra þjóða, hvað sem persónu legri reynslu líður. Kannski er tækifærissinnuð bráðabirgðalausn hinna ströngu hjúskaparhafta fremur hugsýn (eigum við kamnski að nota orð- ið draumur?) heldur en, að hún sé byggð á persóniulegri reynslu ítala, öðrum þjóðum fremur. Hitt inuun þó staðreynd, að vændi hefur þrifizt og þrífst víst enn allvel á ítalíu, þrátt fyrir ná- vist páfa og annarra ginnheilagra preláta. Kvikmynd þessi er aranars ekki í flokki þeirra mynda, sem tald- ar munu djarfar. >ví þótt menn týni af sér tuskurnar og elskist að tjaldabaki, þá er það ekki lengur talið til dirfsku, þótt ærin þætti í gamla daga. — Framan í mannfjöldanum skal athöfnin fara fram, og sem fæst undan dregið eða „camouflagerað". — Tízkan beinst í vaxandi mæli að sem berorðaistri upplýsingastefnu í kynferðismáluim. Eigi að síður er þetta mjög frambærileg skeimmtimynd eins og í upphafi greinir, Skopið alla jafnian ekki hvasst né ádeilu- gjarnt, en óneitanlega stundum nokkuð kaldhæðið. — Eða hvað viljið þið kalla uimmæid Albetos Lionelli, er hann gengur með Michele Mercier út úr kirkju- garðinum, snýr sér við í sáluhlið inu og horfir í átt til leiðis ný- látinnar konu simnar og hvíslar: „Kem eftir augnablik, elskan Mynd þessi er vel leikin og vel tæknilega gerð, og vissulega mikil ástamynd, þótt tilbrigðin séu ekfci nerna fjögur. — Þeir, sem enn hafa ekki kynnt sér öll tilbrigði þeirrar göfugu kemnd- ar, gætu vel fundið þarna eina þá tegund, sem þá skortir. — Ég álít þeir ættu að taka áhættuna. S. K. Alls hafa 36 spilarar skipað sigursveitirnar og hafa eftirtald- ir oftast hlotið íslandsmeistara- titilinn í sveitakeppni: Eggert Benónýsson 9 sinnum Stefán J. Guðjohnsen 9 — Lárus Karlason 7 — Einar Þorfininsson 6 — Kristinn Bergþórsson 6 — Símon Símonarson 6 .— Þorgeir Sigurðsson 6 — Dómar yfir arabisk- um hermdar- verkamönnum Aþeniu, 31. miairz. AP. TVEIR Palestíniu-Arabar, sem réðuist á ísraeiska f atrþegafliuigvél á Aþeiniuifluig'velli, voru dæmdir í saiutján og fjórtán ára fanigelsi af rétti í Aþenu. Við árós Arab- an.n,a beið einin fairþegainina bana. Annar Ara/baininia er aðeinis tví- tiuigur að aildri og fékk hainin fyr- ir vikið vægan'i dóm. Þarf ég oð velta því lengur fyrír mér að kaupa VOLKSWAGEN - - - ? HJARTAÐ M/ELÍR MEÐ VOLKSWAGEN HÖFUÐIÐ MÆLIR MEÐ VOLKSWAGEN ® Það eru færrl hlutir f Volkswagen en f öðrum bllum, — elnfaldlega af því að þeirra or ekki þörf. Það er ekkert drifskaft í VolksWagen til að flytja orkuna í drifhjólin, — því vélin er staðsett aftur. í beint yfir afturhjólunum. Þetta fyrirkomulag veitir ennfremur betri og öruggari spymu við erfið akstursskilyrði, eins og oft ríkja hér á landi. f VolksWagen er enginn vatnskassi, engln vatnspumpa eða vatnshosur, þvf vélln er loftkæld. Þér þurfið engar áhyggjur að hafa af vatni, frostlegi, rifnum vatnshosum, ryði o.s.frv. Það sem ekki er til í Volkswagen, léttir hann og sparar benzíneyðslu. Ennfremur þurfið þér ekki að hafa áhyggjur af þoim hlutum, sem þér kaupið ekki, né heldur þurfa þeir viðgerðar við. Volkswagen er ódýr í innkaupi, hagkvæmur í rekstri, auðveldur viðhaldi og f hærra endursðluverði en aðrir bílar. ^VOLKSWAGEN ER FIMM MANNA BILL Verð trá kr. 189.500.oo LANDSKUNN VARAHLUTA- OG VIÐGERDAÞJÓNUSTA HEKLAhf ALLT M£Ð ¦ ¦ PÉIMSKIP A næstunni ferma skip voi f til Islands, sem hér segir: ANTWERPEIM: Skógafoss 8. apríl Timgnjfoss 21. apníJ1 * Skógafoss 28. apríl ROTTERDAM: Fjadfoss 3. aprfl * Skógafoss 9. apríl Reykjafoss 16. april Fjalrfoss 23. apríl * Skógafoss 30. april Reykjafoss 7. maí FELIXSTOWE/LONDON: Fjailfoss 4. apríl * Skógafoss 10. apríl Reykjafoss 17. apríl Fjaltfoss 24. april * Skógafoss 1. maii Reykjafoss 8. maí HAMBORG: Fjallfoss 7. apríl * Skógafoss 14. apníl Reykjafoss 21. april Fjallfoss 28. april * Skógafoss 5. maí Reykjafoss 12. maí NORFOLK: Setfoss 14. april Hofsjök'utl 28. apríl Brúarfoss 6. maí SeWosis 20. maií WESTON POINT/LIVERPOOL: Tungufoss 18. apníl * HULL: Tungufoss 23. april * LEITH: Tungufoss 2. apríl Gullfoss 10. apríl Gullfoss 27. apríl Gullfoss 11. maí KAUPMANNAHÖFN: Eliisaibeíh Hentzer 6. apr. * Gultfoss 8. april Catihr.ina 14. apríil Gullfoss 25. apríl Skip um 2. maí * Gul'ífoss 9. maí GAUTArORG: Genní 7. ap'ríl * Cathnina 16. apríl skip 29. apnít* KRISTIANSAND: Etiisabetlh Hentzer 3. april skip 20. apríl sikíp 4. maí * GDYNIA / GDANSK: Eliisatoeth Hentzer 3. apri'l Ljósafoss 17. april skip 30. apníl HANGÖ: Laxfoss 6. april KOTKA: Laxfoss um 20. apríl 4 VENTSPILS: Laxfoss um 18. april. Skip, sem ekki iru merkt með stjörnu '.osa aðein« í Rvík. * Skipið losar í Rvík, Vest- mannaeyjum, isafirði, Ak- ureyni og Húsavík. ' 11 3e: rarc Frímerki til solu FR VIII almenn 10 ter vínirauð og 10 kr. gul, FR VIII þjómusta 5 kr. brún og 2 ter. Canmen-raiuð, Alþi'ngísihátíða'rmenki ailim., compl seriur, Atþing'isihátiðanmerki þjón usta 3a til 40a, ftugmenki 10a inin'if. Verðtilboð sendist Mbl. menkt „Frímerk'i 8879". Laugavegi 170—172 — Simi 21240 GÚSTAF A. SVEfNSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sím! 11171.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.