Morgunblaðið - 03.04.1970, Síða 5

Morgunblaðið - 03.04.1970, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1'9'70 5 Sveinn Kristinsson: Kvikmyndir KÓPAVOGSBÍÓ: Ást — fjögur tilbrigði. ÞETTA er skemimthnynd með ástarívafi, enda ástin sjaldan víðs fjarri Kópavogsbíói. Mun það, nú orðið, það kvikmyndahús, sem mesta rækt leggur við ást í ýmsuim „tilbrigðum" þótt það léti sér nægja aðeins fjögur nú um páslkana. — Mun mega vænta fleiri tilbrigða þaðan i náinni framtið. ítalir nota mjög framihjáhald og alls konar svik í ástanmál- uim, sem efni í skemmtimyndir, og muniu ekki aðrar þjóðir snjall ari við slíka framleiðslu. Hvort þeir byggja þar meir á eigin per sónulegri reynslu en aðrar þjóð- ir, ðkal ósagt látið, en benda má á, að hjónadkilnaðarmöguleikar munu þar færri en í flestum öðr- um Evrópulöndum am.k. og ekki málið auðveldara, ef menn hyggj ast stofna til nýs hjúskapar, að skilnaði fengnum. — Kann það að vera skýringin á því, að ofan nefnt efni er ítölskum kvik- myndagerðarmönnum hugleikn- ara en kvikmyndagerðarmönnum Bridge ÍSLANDSMÓTIB í bridge 1970 var hið 20. í röðinni, en fyrsta mótið var haldið árið 1949. Árin 1950 og 1952 fór keppnin ekki fram. Sigurvegarar í sveitalkeppn untum hafa verið þessar sveitir: Árið 1949 1951 1953 1954 1955 1966 1967 1968 1969 1970 annarra þjóða, hvað sem persónu legri reynslu líður. Kannski er tækifærissinnuð bráðabirgðalausn hinna ströngu ihjúskaparlhafta fremur hugsýn (eigum við kannski að nota orð- ið draumur?) heldur en, að hún sé byggð á persónulegri reynslu ítala, öðrum þjöðum fremur. Hitt mun þó staðreynd, að vændi hefur þrifizt og þrifst víst enn allvel á ftalíu, þrátt fyrir ná- vist páfa og annarra ginhheilagra preláta. Kvikmynd þessi er annars ekki í flokki þeirra mynda, sem tald- ar munu djarfar. >ví þótt menn týni af sér tuSkurnar og elskist að tjaldabaki, þá er það ekki lengur talið til dirfsku, þótt ærin þætti í gamla daga. — Framan í mannfjöldanum skal athöfnin fara fram, og sem fæst undan dregið eða „camouflagerað". — Tízkan beinst í vaxandi mæli að sem berorðastri upplýsingastefnu í kynferðismálum. Eigi að síður er þetta mjög frambærileg skemmtimynd eins og í upphafi greinir, sikopið alla jafrnan eklki hvasst né ádeilu- gjarnt, en óneitanlega stundum nokkuð kaldhæðið. — Eða hvað viljið þið kalla urnmæli Albetos Lionelli, er hann gengur með Michele Mercier út úr Ikirkju- garðinum, snýr sér við í sálúhlið inu og horfir í átt til leiðis ný- látinnar konu sinnar og hvíslar: „Kem eftir augnablik, elskan mín“. Mynd þessi er vel leiikin og vel tæknilega gerð, og vissulega mikil ástamynd, þótt tilbri-gðin séu ekki nema fjögur. — Þeir, sem enn hafa ekki kynnt sér öll tilbrigði þeirrar göfugu kennd- ar, gætu vel fundið þarna eina þá tegund, sem þá skortir. — Ég álít þeir ættu að taka áhættuna. S. K. ALLT MEÐ sveit Lárusar Karlssonar — Ragnars Jóhannssonar — Harðar Þórðansonar — Harðar Þórðarsonar — Vilhjáknis Sigurðlsson- ar 1956 — Brynjólfs Stefánsson- ar 1957 — Harðar Þórðarsonar 1958 — Halls Simonarsonar 1959 — Stefáns J. Guðjohnisen 1960 — Halls Simonarsonar 1961 — Stefánis J. Guðjohnsen 1962 — Einars Þorfinnssonar 1963 — Þóris Sigurðssonar 1964 — Benedikts Jóhannsson 1965 — Gunnars Guðmunds- sonar Halls Símonarsonar Halls Símonarsonar Benedikts Jóhannsson Hjalta Elíassonar Stefáns J. Guðjohnsen Alls hafa 36 spilarar skipað sigursveitimar og hafa eftirtald- ir oftast hlotið fslahdsmeistara- titilinn í sveitakeppni: Eggert Benónýsson 9 sinnum Stefán J. Guðjohnsen 9 — Lárus Karlsson 7 — Einar Þorfinmsson 6 — Kristimn Bergþórsson 6 — Siímon Símonarson 6 .— Þorgeir Sigurðsson 6 — Dómar yfir arabisk- um hermdar- verkamönnum Aþeniu, 31. miairz. AP. TVEIR Faleistínu-Arabar, sem réðuist á ísmaelska fairþegaifliuigvél á Aþeniuifliuigveili, voru dæmdir í saiutján og fjórtán ára famgelsi af rétti í Aþenu. Við árás Arafo- annia beið einin fairþeganna barna. Annar Arabanna etr aðeims tví- tuigur að aldri og fék'k hann fyr- ir vi'kið væigari dóm. ALLTAF FJOLCAR VOLKSWACEN Þarf ég að velta því lengur fyrir mér að kaupa VOLKSWAGEN ~ - - ? i HJARTAÐ MÆUR MED VOLKSWAGEN HÖFUÐIÐ MÆLIR MEÐ VOLKSWAGEN Það eru færri hlutir í Volkswagen en I öðrum bilum, — einfaldlega af því að þeirra er ekki þörf. Það er ekkert drifskaft í Volkswagen til að flytja orkuna i drifhjölin, — því vélin er staðsett aftur í beint yfir afturhjólunum. Þetta fyrirkomulag veitir ennfremur betri og öruggari spyrnu við erfið akstursskilyrði, eins og oft ríkja hér á landi. I VolksWagen er enginn vatnskassi, engin vatnspumpa eða vatnshosur, þvi vélln er loftkæld. Þér þurfið engar áhyggjur að hafa af vatnl, frostlegi, rifnum vatnshosum, ryði o.s.frv. Það sem ekki er til í Volkswagen, léttir hann og sparar benzíneyðslu. Ennfremur þurfið þér ekki að hafa áhyggjur af þeim hlutum, sem þér kaupið ekki, né heidur þurfa þeir viðgerðar við. Volkswagen er ódýr í innkaupl, hagkvæmur í rekstri, auðveldur viðhaldi og I hærra endursöluverði en aðrir bílar. VOLKSWAGEN ER FIMM MANNA BÍLL- Verð frá kr. 189.500.oo LANDSKUNN VARAHLUTA- OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA HEKLAhf EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: ANTWERPEN: Skógafoss 8. apríl Tungiifoss 21. apríl * Skógafoss 28. apríl ROTTERDAM: Fjallfosis 3. apríl * Skógafoss 9. aprfl Reykjafoss 16. apríl Fjallfoss 23. apríl * Skógafoss 30. april Reykjafoss 7. maf FELIXSTOWE/LONDON. FjaiBfoss 4. aprfl * Skógafoss 10. apríl Reykjafoss 17. aprfl Fjalffoss 24. april * Skógafoss 1. maf Reykjafoss 8. maí HAMBORG: FjaHfoss 7. apríl * Skógafoss 14. apríl Reykjafoss 21. apríl Fjalffoss 28. apríl * Skógafoss 5. maí Reykjafoss 12. maí NORFOLK: Seffoss 14. april Hofsjök'ufl 28. apríl Brúarfoss 6. maí Selfosis 20. maí WESTON POINT/LIVERPOOL: Tungufoss 18. apnfl * HU'.L: Tungufoss 23. aprfl * LEITH: Tungufoss 2. apríl Gullfoss 10. apríl Gullfoss 27. apríl Gulffoss 11. maí KAUPMANNAHÖFN: Eliisabetih Hentzer 6. apr. * Gullfoss 8. aprll Cathrina 14. aipri'l Gullfoss 25. apríl Skip um 2. maí * Gultfoss 9. maí GAUTArORG: Gern'i 7. apríl * Cathrina 16. apríl ski'p 29. aprit* KRISTIANSAND: Etiisaibetlh Hentzer 3. april skip 20. apríl skip 4. maí * GDYNIA / GDANSK: Elisaibetih Hentzer 3. apríl Ljósafoss 17. aprfl skip 30. apríl HANGÖ: Laxfoss 6. april KOTKA: Laxfoss um 20. apríl VENTSPILS: Laxfoss um 18. apríl. Skip, sem ekki iru merkt með stjörnu ',osa aðeins í Rvík. * Skipið losar i Rvík, Vest- mannaeyjum, Isafirði, Ak- ureyri og Húsavík. ti Frínterki til siílu FR VIII almenn 10 kr vínirauð og 10 kr. gul, FR VIII þjónusta 5 kr. brún og 2 kr. Carmen-rauð, Alþing'isihátíðamnerki ailim., compl seriur, Alþing'ishátíðarmerk'i þjón usta 3a tfl 40a, ftugmerki 10a innif. Verðtilboð sendist Mbl. menkt „Fnímerkn 8879". Laugavegi 170—172 — Sími 21240 GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Siml 11171.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.