Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1970 KAUPUM EIR fyrir ailt að 100 krónur kílóið. Jámsteypan h.f. Ánanaustum. KR-INGAR OG AÐRIR Vesturbæi'ngar munið Húsgagnabólstrunina Garðastraeti 16, Agnar Ivars — he'nmasímii 14213 í háctegi og á kvöldim. HÓPFLUG ITALA Trl söl'U er 1. ftoklks flugibréf. Lysthafendur leggi nafn og síman'úmer inm á afgr. MW. fyrir 7. apríl merkt „Hópflug 0280". [BÚÐ TIL SÖLU 110 fm 5 herb. íbúð í fjöl- býlisbúsi í Laugamesihverfi. Upplýsimgar í síma 30534 eftir W. 12 dagiega. ÓSKA EFTIR SUMARVINNU helzt skrifstiofuvimnu, er að Ijúka 3. bekk verzlunarskól- amis. Upplýsingar 33082. SKODA, ARGERÐ '64, 1202 tw sMn fíft-ir ákovrzki Áífa- 37 Hafni^rfiiríS'i. S'írn'i Z?137. CCMrnpIi 1 IIIMMI leiri'iR Á e * ♦,!,! 1/ er m e 1 1 r> tiw e -'to n n r f 410-7C t„\ C « U íSci^A CCTIp VVLí/Ml'ieiKíffrio-I/*? tif JoP|Mir*’S filViki »Wni on ó>rn 1 QRfí Há M+lKrvnoiM.n I I mn,'/cún,nra.r \ eímq 1P3Æ1 ívf+úr 7 P,h. HVAR SEM ER A LANDINU Vinsamleqast pamtið parket- iagmir og parket-slípimgar með fvrirvara sé það mftgru- legt. Jóhanmes Kristimssom, sími 3-64-95. NÝIR SVEFNBEKKIR 2500,- með sængurskúffu 3200,-. Nýir svefnsófar sel'jast með 1500,- afsiætti — 3900,- og 4900,-. Tízkuáiklæði. Sófaverk stæðið Grettisg. 69, s. 20676. DRÁTTARVÉL Lrtil dísildráttarvél óskast, æskilegt að státtuvél fylgi. Tilboð semdist tíl Gummars Leóssonar, Hlíðarstr. 15, Bolungarvík. ÍBÚÐ I HLÍÐUNUM Óska eftir að taka á leigu 4ra—6 herb. íbúð í Hlíðun- um. Algjör regiusemii. Uppl. í síma 19440 frá kl. 9—5. HANDFÆRAVEIÐAR 8—10 tonma bátur óskast til lieigu. Upplýsingair í síma 82717. TIL SÖLU eru nok'krar fæm-'uH'ur raf- drifnair. e'lnin»a þorskamót. U n n'vs' n H-vr í síma 4684 Skaoeiströnd efrir Mukiken 20. TRÉSMIHIIR ósk»r eftir vínmn. hetzt imm'i. Þeir. sern vi'Mu s;nna bes'S'u, leoo'i niofn oq uinryl. inn á afqr. MM. f mániurln'O'sikv. merkt .VaítíiHö/ií hVh nr PPP1" Sjóstangaveiðimót á Hvítasunnu Sjóstangavciðimenn mcð Bing Grosby: F.v.: Magnús Valdimarsson, Njáll Simonarson, Hákon Jóhannsson, Ragnar Ingólfsson, formaður Sjóstangaveiðifélags Rcykjavikur, Bing Crosby, leikari söngvari og milljónamæringur, Bolli Gunnarsson, Sig- urður Magnússon. Birgir J. Jóhannsson og Halldór Snorrason. Með hækkandi sól og vorkomu fara sjóstangaveiðimenn á stúfana, og þá er haldið á sjóinn til veiöa, og hefur margur haft af þeim leik góða skemmtun og heilsubót, að dveljast á miðunum í sól og sumri. Sjóstangaveiðifélag Reykja»víkur er nú að hefja veiðamar af fullum krafti, og heldur skemmti- og kynn ingarkvöld annað kvöld, laugar- dag að Bolholti 4, og verður þar að venju glatt á hjalla. Um hvítasun,nuna verður efnt til tveggja daga veiðimóts við Vest- mannaeyjar, og stendur Sjóstan,ga- veiðifélag Vestmannaieyja fyrir því, en m.s. Gullfoss fer þangað, og margir félagar úr félaginu hérna, hafa þegar ráðgert þátttöku. For- fnaður Sjóstangaveiðifélags Reykj a víkur tekur á móti pöntunum á farrými £ Gullfossi. Geta þátttakendur búið um borð í skipinu, meðan á mótinu stend- ur. Á myndinni hér að ofan sjást kunnir íslenzkir sjóstangaveiði- menn með Bing Crosby, sem heim sótti þá s.l. sumar. SÁ NÆST BEZTI Nú er komin skýringin á því, hvers vegna Egyptar töpuðu 6 daga stríðinu við ísrael: Skömmu fyrir stríðið kallaði Nasser á rússneska hernararsérfræðinga, sagði þeim að hann ætlaði í stríð við ísrael og bað þá að segja sér, hvernig hann ætti að vinna stríðið. Þeir sögðu, að hann hefði sannarlega spurt réttu mennina því að Rússar hefðu mikla reynslu í þessum efn- um Einu sinni hefð: Napoleon ráðizt á þá, verið nærri búinn að taka Moskvu, en orðið að hrökklast í burtu. Næst hefði Hitler ráðizt á þá, verið nærri búinn að taka Stalíngrad, en orðið að hrökklast í burtu. „Nasser minn“ sögðu þeir. „Þetta skaltu gera til að vinna stríðið: Láttu óvininn koma sem allra lengst inn í landið og svo skaltu bara bíða eftir vetrinum." (Nasser bíður og bíður). DAGBÓK Þvl að mannssonurinn er komiim til að leita að hinu týnda og frelsa það. f dag er föstudagur 3. apríl og er það 93. dagur ársins 1970. Eftir lifa 272 dagar. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 4.15. AA- samtökin. Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Almennar npplýsingar um læknisþjónustu 5 borginni eru gefnar i •ímsva.a Eæknafélags Reykjovíkur. Næturlæknir i Keflavík 1.4. Arnbjörn Ólafsson. 2.4. Guðjón Klemenzson. 3., 4., og 5.4. Kjartan Ólafsson. 6.4. Arnbjörn Ólafsson. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar i lögreglu- rarðstofunni simi 50131 og slökkvi ítöðinni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. fMæðradeild) við Barónsstig. Við íalstími prests er á þriðjúdögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- sími 1 88 88. tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjuduga kl. 4—6 síðdegis, •— sími 12139 Þjónust.an er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, slmi 23285. Orö lífsins svara I sima 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. LIL DIAMOND í annað sinn Bandariska söngkonan Lil Dia- mond er tekin til við að skemmta íslendingum aflur á Ilótel Loft- leiðum, en hún var hér, sem kunn- ugt er, í október. Hún kom hingað núnð frá Suðaustur-Asiu, þar sem hún skemmti á herstöðvum Banda rikjamanna. „Ég rétt skrapp heim í millitíð- inni,“ saigði söngkonan í samtali við Morgunhlaðið, „já, svona til þess að taka sumarklæðnaðinn upp úr töskunum og láta vetrarfalnað í þær í staðinn, og til þess að heilsa upp á börnin. Svo var ég rokin af stað aftur — til íslamds í annað sinn.“ Lil Diamond hefur verið skemmti kraftur frá því hún man eftir sér„ enda störfuðu foreldrar hennar báð ir á því sviði. Hún giftist ung orr- ustuflugimanni en hætti þá að skemma. Eiginmaður minn féll í Kóreu-stýrjöldinni og ég sat eftir ern með tvö lítil börn. Einasta úr- cæðið var því að snúa sér aftur að þvi eina sem ég kunni — að syngja fyrir fólk og skemmta því.“ Bandaríski herinn fékk hana tii að syngja fyrir hermeTm, og upp frá því hefur hún sungið heims- horna á milli jafnt fyrir hermenn sem óbreytta borgara. Hún lítur fyrst og fremst á sig sem blues- og dixielandsöngkonu, en á það líka til að bregða fyrir sig skop- inu, enda hefur hún oftsinmis korn- ið fram sem gamanleikari Við spurðum Lil Diamond, hvort henni þætti jgott að syngja fyrir ís- lendinga: „Ég væri hérna annars ekki í annað sinn,“ svaraði hún. „íslendingar eru líflegir og þakk- látir áhorfendur. Og ekki skyggir það heldur á, að þið eigið frábæra hljómlistarmenn." ÁRNAD HKILLA 70 ára er í dag, 3. apríl, frú Emilía Davíðsdóttir, Safamýri 11. Á skirdag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Elísdóttir, Bjarnhólastíg 9, Kópavogi og Þór- ir Þórarinsson, frá Klöpp, Reyðar firði. Spakmæli dagsins Dyggðin á marga formælendur, en fáa píslarvotta. — Helvetius. Getum við ekki flutt þangað scm ekki v.iðisl lcðna?!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.