Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 16
16 MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1070 0t$uttblð&ib Útgefandi F ra mk væm da stjó ri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúí Fréttasljóri Auglýsingastjóri Ritstjóm og afgreiðsla Auglýsirtgar Áskriftargjald 165,00 kr. I lausasölu hf. Arvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ami Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innaniands. 10,00 kr. eíntakið. STJORNUN ATVINNUFYRIRTÆKJA Jðnaðarráðuneytið hefur að * undanförnu sent frá sér nokkrar fréttatilkynningar, sem skýra frá nýjungum í sambandi við iðnað og at- vinnurekstur yfirleitt. Er til þessara nýmæla efnt í fram- haldi af aðild íslands að EFTA. Þannig stendur nú yf- ir athugun á því að koma á fót sérstakri útflutningsmið- stöð fyrir iðnaðinn og jafn- framt hefur ríkisstjórnin ákveðið að efna til námskeiða í stjórnun fyrirtækja. Stjórnun er tiltölulega nýtt hugtak hér á landi. En í öðr- um löndum hefur stjórnun haft vaxandi þýðingu í at- vinnulífinu. Evrópumenn hafa t.d. komizt að þeirri nið- urstöðu, að fyrirtæki þeirra standi hinum bandarísku ekki á sporði fyrst og fremst vegna þess, að bandarísku fyrirtæk- in beiti stjórnunaraðferðum, sem skipi þeim í fremstu röð. Á íslandi hefur ekki verið krafizt sérþekkingar til þess að stjórna atvinnufyrirtæki og raunar hefur sú skoðun legið í landi, að hæfileikar til þess að byggja upp atvinnu- rekstur og stjórna honum þannig að hagnaður verði af, séu fremur meðfæddir en áunnir vegna menntunar. Engum getum skal að því leitt, hvað þetta viðhorf hef- ur valdið miklu tjóni í okkar atvinnurekstri. Þó eru margir þeirrar skoðunar, að ýmis vandámál, sem atvinnuvegir landsmanna hafa átt við að sitríða, stafi af lélegri stjórn- . un. Það er sannarlega ástæða til að fagna því, að iðnaðar- ráðuneytið mun nú koma á fót námskeiðum í stjórnun fyrirtækja. Með námskeiðum þessum er ætlunin að gefa starfandi og verðandi stjórn- endum fyrirtækja kost á að afla sér hagnýtrar og fræði- legrar þekkingar um stjórnun og fyrirtækjarekstur. Þessi námskeið verða utan hins venjulega skólakerfis, en í framtíðinni er ætlunin að efla fræðslu og kennslu í stjórnunarfræðum, einnig inn an almenna skólakerfisins. Námskeið iðnaðarráðuneyt- isins verða sjö talsins, og á þeim verður fjallað um frum- atriði rekstrarhagfræði, fram- leiðslu, sölu, fjármál, hag- ræðingu skrifstofustarfa, al- menna stjórnun og meðferð starfsmannamála. Er ætlunin að halda eitthvað af þessum námskeiðum utan Reykjavík- ur. Enginn vafi leikur á því, að hér er brotið upp á merku nýmæli, sem getur haft heiila vænleg áhrif í atvinnulífi okkar Islendinga. Engin ástæða er til að stjórnun at- vinnufyrirtækja svo þýðingar mikil, sem hún er, sé ein af fáum atvinnugreinum á ís- landi, sem ekki þarf menntun til. En svo hefur það verið í raun um langt skeið. Þess ber að vænta að starfandi stjórn- endur atvinnufyrirtækja svo og þeir ,sem hyggjast taka að sér slík störf, taki ríkan þátt í þessum námskeiðum, og sjálfsagt verður reynslan sú, að þeir koma ekki aðem^ til þess að afla þekkingar heldur einnig til þess að miðla henni. Tap neytandans Ijegar innflutningur til lands * ins var að mestu gefinn frják fljótlega eftir að núver- andi ríkisstjórn tók við völd- um fyrir rúmum áratug, héldu haftapositularnir því fra/m, að þetta væri hið mesta glapræði. Hvers kyns óþarfi yrði fluttur inn til landsins og ef nahag landsmanna stefnt í voða. Þessar hrakspár hafa ekki rætzt. Verzlun lands- manna hefur reynzt fullfær um að hagnýta sér innflutn- kiigsfrelsið, vöruúrval er mik- ið og neytendur eru ánægðir, en það er einmitt það, sem máli skiptir. En til þess að verzlunin gæti hagnýtt sér inmflutningsfrelsið til fulls, t.d. til þess að ná hagstæðum innkaupum, hefði þurft að koma jáfnframt á í landinu frjálsri verðmyndun með hæfilegu eftirliti. Því miður hefur það ekki fengizt fram. Afleiðingin af núverandi verðlagsákvæðum er sú, að beinlínis er stuðlað að hærra vöruverði en ella. Við höfum ekki borið gæfu til að nýta til fulls þau tæki- færi, sem frjáls innflutningur býður upp á, vegna andstöðu þeirra afturhaldsafla, sem komið hafa í veg fyrir eðli- legar umbætur í verðlags- málunum. Af þeim sökum hefur afkoma verzlunarinnar versnað, en sá, sem mestu hefur tapað, er ísdenzki neyt- andinn. ?oe: •sicz----ra-z: -ag: .3E- jc 3E:r -ag -a-g— a ír -ae- Lbc TJST IKLEDIS Maria Giacobbe ÍTALSKA síkáldlkcman Maria Giacobbe er fædd í Nuooro, litlu þorpi á eyjunni Sardinia og ólst þar upp. Hún gieikk í keninarasikóla og sitiundiaiði bamaikienrelu á Sardiniu í niakkur ár, oig seigir frá þeirri reynslu í fyrstu bok sinni „Kennisilukonia á Sardiniíiu". Sílðiar giftist hún dönskiu sfcáldi, Uffe Harder oig flutt- ist búferluim til Daomierkiur. Nýjiasta bók bemnar „Evrídís" er fyrir siköiniim:u kornin á marikaðdran erlemdis, bæði á Italíu cig í Danrnörku, í þýðingu mamns hennair. Ýmsir eru þeirrar skoðumar að bókin sé um margt alltorskilin, að miinmstia kosti ef lesamdi væntir þesis að íá upp í hemdiurraar skáldsögtu sern er gierð eftir hefðbuinidinini fbrskrift með sögiulþræði og öllu tilheyraindi. Stundium er erfitt alð áttia siig á hvað er veruleiki aðalsögiuiheitjuinnar og hviað eru órar eða martröð. Öllu mær er að lesa bófcina með því hugarfari alð hún er einikeinmileigt en listi- legt siaimbland af ljóði og sögu. Þetta er óður uim konu, sem er niauðigað — ekki af eiiruumn e©a fleiri taarlmönouim, hieldur af styrjöldinini og eklki af ein- hverri ákveðinni styrjöld, heldiur Styrj- öldinnii — hvar oig bveniær sieim bún er háð. Bðkin er líka óður um ásitina, siem stenzt ekiki raiumir styrjaldarinmiar, a'ð- skilniaðinin, óviisisuna, kaminiski dauðann. Þess vegna hefur Mariia Giacobbe valið goðlsöigninia um Orfeus siern hljóðiátan undirledk við söguna. Goðsaigam er hvergi ráðamdi, en dauft berigrnálið hljómar í fjiarskiainum. Ótvírætt má segja að þesisi siíðasitia bók Maríu Giacobbe sé á miargiam hátt hin forvitnilegasta. Eims og í upphafi sagði er nofckuð örðuigit að ártta siig á hemmi í fyrstu, en niái húm tdkuim á lesaindanuim hlýtur hamn aiö sökkva sér niður í hana af áfergju. Saigam höfðiar í ríkari mæli til ímymdiuiniaraflsins em margar þær stríðisbæikur, seim sikrifaðW hafa verið uim ákveðmar og afmarkaðar styrjaldir. ¦¦>¦** ¦M.líS '•^¦y^^^k W^"'^:::-^í j,^J f ^.„.., Pf li* Á Maria Giacobbe Klaus Rifberg Rifbjerg hágrét KLAUS Riíberg befur sfcrifað mýtt leitorit. Það heitir „Ár" otg var fruim- sýnt á döguimjim í Koniuniglega ieikhús- inu í Kaupmamnahöfm. Umdirtetktir á frumsýninigu voru fádæma goðar, em dóma í dömstouim blöðum hef óg emn etoki náð í. Rifbjierg sjálfur var yfir aiig ámæigðiur mieð leilkrit sitt og sýmimguma, eins og hamn er raiunar mieð flesit af því sem hann sfcrifar. í vifðtali við Kaup- manimaibaf'narblaið eitt að fruimisiýninigu lafcimimi siaigðd hann: „Þetta er feikna- lega gott ieifcrit. Eg grét, svo að tárin ruininu í stríðum straumum niður kimn- arnar á mér. Ég hef etaki gert það í leifcihúsii árum saiman. Bg get efcki anm- að saigt em éig hafi orðið dálíitið uandr- amdi á viðibröigðiuim minum. Ég hafðli skrifaið þetta leikrit, þennan texta, en þarnia á sviðimu birtist mér þaið holdi klætt. Þeigar ledfcritið var komið þarma upp á sviðiið, átti ég það ekfci lemgur oig fanmst með ólífcinduim að óg befði sfcrif- að það. Ég vildi óstoa að álhorfemdur létu eftir sér að fara alð miínu dæmi og vatna miúsuim ef þá langar til." h. k. 2C M M N fl \\ M K H M stz SrLl Vandamál þróunar- landa heimsvandamál Frá furidi með C.V. Nara- simhan, aðstoðarframkvæmd- stjóra tækniaðstoðar í DAG kl. 5.30 flytur aðstoðar- framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Indverjinn C. V. Naras imhan, fyrirlestur í Norræna húsinu. Fjallar fyrirlesturinn um tækniaðstoð Sameinuðu þjóð- anna, en Narasimhan er aðstoð- arframkvæmdastjóri þeirrar deild ar Sameinuðu þjóðanna, sem sér um tækniaðstoðina. Hing-að til lands kom aðstoðarframkvæmda- stjórinn í gær í boði 1' ólags Satn- einuðu þjóðanna. Fréttaimöniniuim gafst kostur á að hitta Niarasimhain að máli í gær. Dr. Gunnar G. Schram kyniniti aðstoðarfraimkvæ'mda- stjóranin og sfcýrði fná því, atð hamm beifði starfað sem aðstoðar- fria'mlkvæmdaistjóri fyrir póiitíisk mále.'fnd hjá Sameiniuð'iu þjóðum- um áirin 1959 til 1962, en næstu ár þar á eiftir hefði hainn verið aillþjóðEifraimfcvæmdasltjbri. í ág- úst 1969 hefði Nairasimhan svo verið slkipaður aiðstoðarforstjóri tæfcmiaðisboðar Saimieiniuðu þjóð- anmia, en banm væri jaifinifraimt Framhald á bls. 20 C. V. Narasimhan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.