Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐHJ, FÖSTUDAGUR E. APRÍL IflTO Lögmannctfélag íslands Fundur verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi) föstudaginn 3. apríl 1970 kl. 17.00. Fundarefni: 1. Álit nefndar um stofnun ábyrgðarsjóðs. 2. Tilíögur nefndar um stofnun námssjóðs. 3. Rætt um breytingar á samþykktum félagsins. 4. Önnur mál. BorðhaM eftir fund. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 og 1. og 3. tbl. þess 1970 á Langagerði 32, þingl. eign Öskar Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu Otvegsbanka Islands og Loga Guðbrands- sonar hdl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 8. aprfl n.k. kl. 15.30. _________________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Hraunbæ 60, þingl, eign Þórðar L. B)örnssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 7. april n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augtýst var f 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Hraunbæ 110, þingl. eign Bygg s.v.féfag. Iðgreglu- manna í Reykjavík, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbank- ans á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 7. apríl n.k. kl. 13.30. _________________________Borgarfógetaembættig f Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 74. og 76. tbl. Lðgbirtingablaðs 1969 á hluta í Hraunbæ 120, þingl. eign Gunnars Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, þriðjudag'mn 7. aþril n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Lambastekk 4, þingl. eign Kristvins Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Jóns Finnssonar hrl., og Iðnaðarbanka íslands h.f. á eigninni sjálfri, miðvíkudag 8. apríl n.k. kl. 15.00. _________________ Borgarfógetaembættið f Reykjavík. UPPBOÐ sem áður hefur verið auglýst fyrir Eimskipafélag fstemds. h.f4 é ýmsum vörum, fer fram í Skúlaskála við Skúlagötu, laugar- daginn 4. apríl n.k. og hefst það kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og sfðasta um hluta f Ármúla 5 þingl. eign Emils Hjartarsonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudagínn 7. apríl n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á jörðinni Bakkavelli Hvolhreppi talin eign Harðar Sigurjóns- sonar og þrotabús Magnúsar Sigurjónssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu uppboðsbeiðanda þriðjudaginn 7. aprfl n.k. kl. 14.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Hungurvakan; Um 200 manns föstuðu Vilja koma á stofn ísl. þróunarsjóði HUNGURVAKA Herferðar gegn hungri fór fram í Menntaskólan- nm við Tjörnina 26.—27. marz sl. með þátttöku nm 200 manna bóps. Flestir voru þátttakendurn ir skólafólk, sem notaði gjaroan tímann til námslestttrs, á milli þess sem þaS neytti vatnsins, sem var hið ema „matarkyns**, sem þarna var á boðstólum. TH hungurvöTkunnar var stofn að í þvi skyni að þátttabendtir gætu fræðzt uim vandaimál þjóða, þar sem fátækt er rnikil og sult- urirni daglegt brauð, og þeir gætu rætt þessi mál sím á milli. Fastan er einn þáttur hemnar, sem e.t.v. getur gefið þátttakend um ofurlitla hugmynd um þá líkamlegu vanlíðan sem hungr- inu fylgir og gera þeim þanmig ljóst við hvaða kjör röskurhelm ingur alls mannkyns býr. Að Wkirmi hungurvökuimi létu þátttakendur frá sér fara ályktun, og þar segir su.: Þátttakendur vökunnar skora á íslendinga að sameinast um að auka aðstoð við fátæku þjóðirn- ar og benda á eftirfarandi atriði: 1. Að sett verði löggjöf um ís- lenzkan þróunarsjóð, sem taki til starfa sem fyrst — helzt eigi síð- ar en um naestu áramót — og stefnt verði að því, að varið verði 1% þjóðartekna til aðstoð- ar við fátækar þjóðir. 2. A8 aðstoð verði við það mið- uð að gera fátæku þjóðirnar sjálfbjarga. Þeim tilgangi verði bezt náð imeð þvl að miðla þeim hvers konar þekkingu, einfcuim þeirri, er eflt geti verkmenin- ingu. Hér komi einkum til álita að senda þessum þjóðum sér- fróða menn til leiðbeiningar og Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Hverfisgötu 91, þingl. eign Einars Kristjánssonar o. ft., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykiavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 7. apríl n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augtýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Langagerði 40, þingl. eign Péturs Andréssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Hauks Jónssonar hrl., á eignirwri sjálfri, miðvikudaginn 8. april n.k. kL 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingabtaðs 1969 á Skálholti við Kaplaskjólsveg, þingl. eign Ölafs Finsen o. ft., fer fram eftir kröfu Gja'ldheimtunnar f Reykjavík á eigninni sjárfri, miðvikudaginn 8. april n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lðgbirtingablaðs 1S69 á hluta i Hverfisgötu 87, þingl. eign Finnboga Valdimarssonar, fer fram eftir kröfu Gialdheimtunnar í Reykjavk á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 7. aprfl n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Hraunteig 23, þingl. eign Róberts Ömarssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 7. apríl n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Kleppsvegi 150—152 þingl. eign Kjötbúðarwinar Bræðraborg o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, borgar- skrrfstofanna og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 8. april n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Karfavogi 16, þingl. eign Skúla Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjárfri, miðviku- daginn 8. apríl n.k. kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavfk. bjóða mönmum þaðan til náms á íslandi. 3. Að íslendingar veiti ekki einvörðungu aðstoð fyrir milli- göngu alþjóðastofnana, heldur einnig beina aðstoð. Yrði þá vaentanlega hatgkvæmast, að hún yrði takmörkuð við tiltekið eða tiltekin svæði, þarmig að íslend- inguim gæfist tækifæri til að starfa að fraimkvæmd islenzkra verkefna meðal fátæku Þjóð- anna. 4. Að allt verði gert, sem umnit er, til að tryggja, að öll veitt að- stoð komi að tilaetluðum notuim, en lendi ekki í höndum óhlut- vandrar yfirstéttar. 5. Að faætt verðl rányrkju þeirra náttúruauðlinda, sem eru undirstaða matvælaöflunar og nú viðgengst, m.a. í fiskveiðram Is- lendinga enda geti frajmhald á henmi orðið til þess að ógerning- ur verði að vinna bug á henni i heiminuan. Jafnframt beri að stuðla að sem beztri nýtingu slftra hráefna til mamneldis. í»áttta!k!endur hungurvðkunnar vekja að lokuim athygli á þvi, að vestræsrxar þjóðir eigi í ýms- um greiniuim sök á skorti fátælku þjóðanna með imiargra alda arð- ráni og leggja áherzlu á, að því verði hætt, anriiars muni aldrei takast að vimma bug á fátækt þessara þjóða. -r * Ny áras a Kínverja Moakvu, 31. maxz. AP, NTB. RAUÐA stjarnan, málgugn sov- ézka hersins, sakaði Kínverja í dag um „ög^randi viðbúnað" meS- fram landamaerum Sovétríkjanna og Kína. Greinin hefur að geyma hörðustu gagnrýnina sem fram hefur komið aí Rnssa hálfu á við leitni Kínverja til þess að treysta varnarviðbúnað sinn. I greininni er jafnframt vísaS á bug ásök- ununi Knverja um að Rússar undirbúi árás á Kína. — Vandamál Framhald af Ms. 16 yfirmaour aðalsíkrifstofu U Thants, C. V. Naraisimham vék að starfi Saameiniuðu þjóðainina á sáðuotiu rum, eiinlkum aðstoð við þTÓuiriiar- löndin. Kvað hamin það atarf að möngu leyti hafa rnáð tilgangi sráum, en þó hefði sumt þar vaM ið voribrigðuim, t.d. hve sfeamimit hefði miðað við fólkgfjöligtwuair- vaindaimálið og einis hitt, hve lítið betur stæð lönd hefðu komKS til móts við vairtþróufðu löndin. Sa áirainiguir af starfi Sameiniuðu þjóð antna á undanförríumi áxwm, sem karnniski væri hvað mikilvaagast- ur, væri hve tekizt heíði aS breyta viðfoorfum folks almeninit til þeasiatna vamdamála. Nú væxi í aulkniuim mæli Utið á vamdaimál þróuinairlaindanoa aem heims- vanidamál og væxi það miMlvægt spor í rétta átt. í>á fór aðstoðaríraimkivæmda^ stjórinm mokfcrum orðum uaan. tæknialðstoð Saimeiniuðu þjóð- amina, dtrap á stairfsiaðrerðir bemm/- ar og váðlainiggeíni. Kæmi þar tiil álita hvað þyrfti að gera, hvað hægt væari að gera og hyað borg- aði sig að gera í einstökum lönd- um. í framhaldi af þessiu var direp- ið á tækmiaðstoð þá, sem Sam- eirauðu þjóðirnar haía veitt ís- lanidi, m.a. til atoenmrar jarð- efniaHeitar, ti] könmfunar á ferð»- máluim og raíinsókna fyrir lax»- eldisstöð. Kom fnam, að tifl. kömn- uiruair á ferðamálum hefur varið varið u.þ.b. 140.000 dolluirum, tíl laxaeldisraniriisóknia 43.000 dolluar- um og uim 50.000 dollurum til málmleitar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.