Morgunblaðið - 03.04.1970, Síða 20

Morgunblaðið - 03.04.1970, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUE. 3. APRÍL 1970 Lögmannolélag íslands Fundur verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi) föstudaginn 3. apríl 1970 kl. 17.00. Fundarefni: 1. Alrt nefndar um stofnun ábyrgðarsjóðs. 2. Tillögur nefndar um stofnun námssjóðs. 3. Raett um breytingar á samþykktum féiagsins. 4. önnur mál. Borðhald eftir fund. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 og 1. og 3 tbl. þess 1970 á Langagerði 32, þingl. eign Óskar Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands og Loga Guðbrands- sonar hdl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 8. aprfl n.k. kl. 15.30. ________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Hraunbæ 60, þingl. eign Þórðar L. Björnssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjáifri, þriðjudaginn 7. aprfl n.k. kl. 10.30, Borgarfógetaembættið i Reykjavik. N auðungaruppboð sem augfýst var f 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Hraunbæ 110, þingl. eign Bygg s.v.félag. lögreglu- manna í Reykjavík, fer fram eftir kröfu Veðdeiidar Landsbank- ans á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 7. april n.k. kl. 13.30. ______________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Hraunbæ 120, þingl. eign Gunnars Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 7. aprfl n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Lambastekk 4, þingl. eign Kristvins Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Jóns Finnssonar hrl., og Iðnaðarbanka Islands h.f. á eigninni sjálfri, miðvikudag 8. apríl n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. UPPBOÐ sem áður hefur verið auglýst fyrir Eimskipafélag fslands h.f, á ýmsum vörum, fer fram í Skúlaskála við Skúlagötu, laugar- daginn 4. april n.k. og hefst það kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta um hluta í Ármúla 5 þingl. eign Emils Hjartarsonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. apríl n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á jörðinni Bakkavelli Hvolhreppi talin eign Harðar Sigurjóns- sonar og þrotabús Magnúsar Sigurjónssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu uppboðsbeiðanda þriðjudaginn 7. aprfl n.k. kl. 14.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Hungurvakan; Um 200 manns föstuðu Vilja koma á stofn ísl. þróunarsjóði HUNGURVAKA Herferðar gegn hungri fór fram í Menntaskólan- nm við Tjörnina 26.—27. marz sl. með þátttöku um 200 manna hóps. Flestir voru þátttakendum ir skólafólk, sem notaði gjaman timann til námslesturs, á milli þess sem það neytti vatnsins, sem var hið eina „matarkyns", sem þarna var á hoðstólum. Tíl hungurvölkumiar var stofn að í því Skyni að þátttakendur gætu fræðzt um vandaanál þjóða, þar sem fátækt er mikil og sult- urinn daglegt brauð, og þeir gætu rætt þessi mál sín á miHi. Fastan er einn þáttur hesinar, sem e.t.v. getur gefið þátttakend um ofurlitla hugmynd um þá líkamlegu vanlíðan sem hungr- inu fylgir og gera þeim þannig ljóst við hvaða kjör röskurheLm ingur alls m£mnkyns býr. Að ldkinni hungurvökunni létu þátttakendur frá sér fara ályktun, og þar segir m.a.: Þátttakendur vökunnar skora á íslendinga að sameinast um að auka aðstoð við fátasku þjóðim- ar og benda á eftirfarandi atriði: 1. A8 sett verði löggjöf um is- lenzkan þróunarsjóð, sem taki til starfa sem fyxst — helzt eigi síð- ar en um næstu áramót — og stefnt verði að þvi, að vairið verði 1% þjóðartekna til aðstoð- ar við fátækar þjóðir. 2. Að aðstoð verði við það mið- uð að gera fátæku þjóðimar sjálfbjarga. Þeim tilgangi verði bezt náð með því að miðla þeim hvers konar þdkkingu, einikum þeirri, er eflt geti ver'kmerm- ingu. Hér komi einkum til álita að senda þessucm þjóðum sér- bjóða mönnum þaðan til nánw á íslandi. 3. Að fslendingar veiti ekki einvörðungu aðstoð fyrir milli- göngu alþjóðastofnana, heldtrr einnig beina aðstoð. Yrði þá væntanlega hagkvæmast, að hún yrði takmörkuð við tiltekið eða tiltekin svæði, þannig að íslend- ingum gæfist tækifæri til að starfa að framkvæmd íslenzkra ver'kefna meðal fátæku þjóð- anna. 4. Að allt verði gert, sem unrrt er, tíl að tryggja, að öU veitt að- stoð kami að tilætluðum notum, en lendi ekki í höndum óhlut- vandrar yfirstéttar. 5. Að haett verði rányrkju þeirra náttúruauðlinda, sem eru undirstaða matvælaöflunar og nú viðgengst, m.a. í fiskveiðum fs- lendinga enda getí fraanlhald á henmi orðið tíl þess að ógeming- ur verði að vinna bug á henni i heiminum. Jafnframrt beri að stuðla að sem beztri nýtingu slfkra hráefna til mamneldis. Þátttakendur hungurvökunnar vekja að k>kum atlhygii á því, að vestrænar þjóðir eigi i ýme- um greirnuim sök á skorti fátæ&u þjóðanna með margra alda arð- ráni og leggja áherzlu á, að því verði hætt, armars muni aldrei takast að vimma bug á fátækt þessara þjóðai. fróða menn tíl leiðbeiningar og N auðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtmgablaðs 1969 á Hverfisgötu 91, þingl. eign Einars Kristjánssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eignrnni sjátfri, þriðjudaginn 7. apríl n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Langagerði 40, þingl. eign Péturs Andréssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Hauks Jónssonar hrL, á eignirmi sjálfri, miðvikudaginn 8. aprfl n.k. kL 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66 , 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Skálholti við Kaplaskjólsveg, þingl. eign ölafs Finsen o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavík á eigninni sjétfri, miðvikudaginn 8. apríl n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Ný árás á Kínverja Mosfcvu, 31. maxz. AP, NTB. RAUÐA stjarnan, málgagn sov- ézka hersins, sakaði Kínverja í dag um „ögrandi viðbúnað" með- fram landamærum Sovétríkjanna og Kina. Greinin liefur að geyma hörðustu gagnrýnina sem fram hefnr komið af Rússa hálfu á við leitni Kínverja til þess að treysta varnarviðbúnað sinn. I greininni er jafnframt vísað á bug ásök- unum Knverja um að Rússar undirbúi árás á Kína. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Hverfisgötu 87, þingl. eign Finnboga Valdimarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar t Reykjavk á eigninni sjáffri, þriðjudaginn 7. apríl n.k. kl. 15.30. Borgarfógetæmbættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Hraunteig 23, þingl. eign Róberts Ómarssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaklheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 7. apríl n.k. kL 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Kleppsvegi 150—152 þingl. eign Kjötbúðarinnar Bræðraborg o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, borgar- skrifstofanna og tolistjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 8. apríl n.k. kl. 14.30. Borgarfógetæmbættið í Reykjavik. N auðungaruppboð sem aualýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Karfavogi 16, þingl. eign Skúla Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáffri, miðviku- daginn 8. apríl n.k. kl. 11.30. Borgarfógetaembættið 1 Reykjavík. — Vandamál Framhah) af bls. 16 yfirmaður aðalskrifstofu U Thants. C. V. Naraisimham vék að starfi Sameirauðu þjóðairuna á sá&ustu rum, eiinkum aðstoð við þróunar- löndin. Kvað harnn það starf eð mörgu leyti hafa náð tilgangi sinum, en þó hefði sumit þar vald ið voníbrigðum, t.d. hve öfeammt hefði miðað víð fólksfj ö igwiar- vanidamálið og eins hitt, hve lítíð betur stæð lönd hefðu kiOTnið til móts við vairtþróuðu löndin. Sá áramigur af starfi Sameinuðú þjóð amirra á undanfömum árum, sem kanmiski væri hvað mikilvægast- ur, væri hve tekizt beifði að breyta viðlhanfum fólks almentnit til þessara vamdaméla. Nú væri í auiknium mæli litið á vamdamál þróuinarlamidanioa sem heims- vanidamál og væri það mikilvægt spor í rétta átt. Þá fór aðstoðarframkvæmda- stjórinm noklkrum orðum um taekniaðstoð Sameinuðu þjóð- a/nmia, drap á starfsaðfterðir henmr ar og viðtfanigsefni. Kæmi þar táfL álita hvað þyrfti að gexa, hváð hægt væri að gera og hyað borg- aði sig að gera í einstökum lönd- um. í framíhaildi af þessu var drep- ið á tækniaðfeitoð þá, sem Sam- einuðu þjóðirnar hafa veitt ís- lanidi, m,a. til a'lmennrar jarð- efmaleitar, til könmiunar á ferða- málum og ramnsókna fyrir laxa- eldissitöð. Kom fíram, að tM. könn- uniar á ferðamálum hefur verið varið u.þ.b. 140.000 dolllurum, til Iaxaeldisrannsóknia 43.000 dollur- um og um 50.000 dollurum til málmleitar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.