Morgunblaðið - 03.04.1970, Síða 21

Morgunblaðið - 03.04.1970, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1970; 21 FRÉTTAMYNDIR - r t Gedix bjuggu tíu þiísund manns. Nú er bærinn gersamlega í rústum og stendur þar varla steinn yfir steini, Unnið er að því að bjarga fólki úr rústunum. •*£i. •’ ■&>•.. v W -:- r ^ J' , ' | || "lí' :S'; É 'L;.-'.-^ l Frá Gediz í Vestur-Tyrklandi, þar sem miklir jarðskjálftar urðu um páskana, á annað þúsund manns lét lífið og eyð legging var feiknamikil. Mvndin er tekin í Vestur Berlín á páskadag er hundruð bifreiða bíða þess að komast leiðar sinnar til Austur Berlínar að heimsækja ættingja og vini. Þrátt fyrir mikla umferð gekk allt snurðulaust og sæmilega vel fyrir sig. ■ 'VJ ;■ iii;, Páll páfi sjötti blessar mannfjölda sem safnaðist saman á St. Péturstorgi í Rómaborg á páskadag. Þetta er fyrsta myndin, sem tekin er af Farah Diba með yngstu dóttur sína, sem fæddist í fyrri viku.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.