Morgunblaðið - 03.04.1970, Síða 29

Morgunblaðið - 03.04.1970, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1970 29 (trtvarp) • föstudagur > 3. APRÍli 7.00 Morgunútvarp Veðurf regnir, Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 SpjalLað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Arnhild- ur Jónsdóttir les söguna um „Fríðu fjörkálf“ eftir Marg- arethe Haller (4). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.30 Fræðsluþáttur um uppeldismál (endurl): Gyða Ragnarsdóttir fóstra talar um leiki og leikföng. Tónleikar. 11.00 Fréttir, Lög unga fólksins Cendurt. þáttur — G.G.B.). 13.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. l'ilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Lesir. dagskrá næstn viku. 13.30 ViS vinnuna: Ténleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Jónsdóttir les minning- ar Ólínu Jónasdóttur, „Ég vitja þín æska“ (2). 15.00 MiSdegisútvarp Fréttir. tilkynningar. Klassísk tónlist: Irmgard Seefried söngkona, Wolfgang Schneiderhan fiðluieik ari, André Lardrot óbóleikari, CXaude Starck sellöleikari og Há tíðarhljómsveitin í Lucerne flytja kantötu nr. 202 „Víkið, víkið, sorgarskuggar" eftir Bach, Rud- olf Baumgartner stj. Svjatoslav Richter leikur Píanósónötu í a- moll eftir Schubert 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið tónlistarefni Hollywood-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 14 í d-moll eftir Schubert (Áðu-r útv. 27. marz). 17.00 Fréttir Síðdegissöngvar: Rússnesk lög, s-unfán og leikin. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott Pétur Sumarliðason les þýðingu sína (11). 18.00 Tönleikar. Tilkynningar. 18.45 VeðHrfregair Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttian. 19.35 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson segja frá. 20.05 Píanósónata i C-dúr eftir Antonio Soler Frcderiek Marvin leikur. 20.20 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson stjórnar umræðufundi um hlutdeiid rík- isms í fj árhagslegri endurskipu- lagningu einkafyrirtaekja, Við- ræðendur eru Magnús Jónsson, fjármálaráðherra og Magnús Kjartansson, ritstjóri. 21.05 Beethoven-tónleikar útvarps- ins 1970 Björn Ólafsson fiðluleikari, Ingv ar Jónasson víóleikari og Ein- ar Vigfússon sellóleikari leika Strengjatríó op. 9 nr. 1. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjarnason Höfundur les (21). 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft- ir Thor Vilhjálmsson Höfundur les úr bók sinni (2). 22.35 Kvöldhljómlelkar: Frá tón- leikum Sinfóniuhljómsveitar fs- lands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Christopher Seaman frá Englandi Sinfónía nr. 2 i D-dúr op. 73 eft- ir Johannes Brahms . 23.15 Fréttir í stuttu máli. • laugardagur ♦ 4. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund bam- anna: Arnhildur Jónsdóttir end ar lestur sögunnar um „Fríðu fjörkálf" í þýðingu Guðrúnar Guðmundsdóttur (5). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskaiög sjúklinga: Kristín Sveinibjömsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tón listarumn enda. 14.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson rabbar við hlustendur. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jóns Ásbergssonar og Jóns Braga Bjarna9onar. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Tómstnndaþáttnr bama og ungl- inga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Frá svertingjum í Bandaríkj unum. Ævar R. Kvaran flytur errndi, 17.55 Söngvar í léttum tón Ungverskt listafólk syngur og leikur. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.3« Daglegt líf Ámi Gunnarsson og Valdimar Jó hannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson stjórnar þætti með blöndnðu efni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslagafónn útvarpsins Pétur Steingrímsson og Ása Beck við fóninn og símann í eina klukkustund. Síðan önnur danslög af hljóm- plötum. 23.55 Fréttir i stuttu máli (sjlnvarp) • föstudagur > 3. APRÍL 20.00 Fréttir 20.35 Veður og auglýsingac 20.40 Hljómleikar unga fólksins Charles Ives, bandarískur braut- ryðjandi. Leonard Bernstein stjórnar Ffl- harmoníuhljómsveit New York- borgar. 21.35 Ofurhugar f víti. 22X25 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22.55 Dagskrárlok Góður vélsetjari óskast nú þegar. — Mikil vinna. Prentverk Akraness hf. Sími 93—1127. Hestamonnafélagið FÁKUR Reiðskóli Fáks er að taka ti! starfa. Þar er veitt tilsögn í með- ferð á hestum. Kennari verður Aðalsteinn Aðalsteinsson. Þá er ráðgert að gefa félagsmönnum kost á tamningu og þjálfun hesta. Nánari upplýsingar eru veittar daglega í skrifstofu félagsins sima 30178 milli kl. 2 og 5 s.d. Kvöldvakan sem vera átti 4. april verður siðasta vetrardag miðvikudaginn 22. a príl. STJÓRNIN. Niu rauðar rósir... væru tilvalin gjöf handa sérhverri húsmóður. En rósir standa ekki lengi, því miður. Á hinn bóginn eru skýrir litir og hvftari áferð OXAN þvottarins óendanlegur ánægjuauki fyrir allar hús- mæður. OXAN lágfreyðandi þvottaefni er gert fyrir konuna, sem hefur ánægju af rauðum rósum og fallegum þvottl. HF.HREINN HÚSAVÍK ------------- AKUREYRI LÚDRASVEITIN SVANUR Stjórnandi Jón Sigurðsson Tónleikar 1 félagsheimilinu Húsavík laugardaginn 4. apríl kL 15.00. Dansleikur um kvöldið. Hljómsveitin VARÚÐ úr Reykjavík leikur fyrir dansi ásamt DIXIELAND- HLJÓMSVEIT SVANSINS. Tónleikar í Sjálfstæðishúsinu Akureyri sunnudag- inn 5. apríl kl. 14.00. Aðgöngumiðar seldir við innganginn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.