Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1970 Mttafrítiii -:?/>* BIABSINS 1 ;: : ¦WM Skíðalandsmótið á Sigluf irði; Ungu Akureyringarnir og Barbara eru í sérf lokki Akureyringar lang titla- f lestir á landsmótinu Siglufirði um páskana. — LANDSMÓT sfcíðaimanna á Siglu firði fór fram með virðuleik og festu eins og Siglfirðinguim er svo lagið að halda mót sín. Hér á eftir fer frásögn fréttamanns Mbl. af mótinu. Fimmtudagur 26. marz. Stónsvig kvenna og kaxla hófst á Siglufirðd 26. sl. Úrsliit í kvemma -fiokki urðu þau íslandsimeistari varð Barbara Geirsdóttir frá Ak- ureyri. Hún náðd tíma: 74. sek. sléttar. 2. varð Sigrúin ÞórfraJlsdottiir, Héraðssaimb. S.-Þiing. á 75,9 sek. 3. varð Sigríður Júlíusdóttir, Sigliufirði, 77,1 sek. íslandsmeistari í stóravigi karla 1970 varð Guðimiundiur Ðag Jensvoll: Lengsta stökk á íslandi, 63 metrar. 27. marz 1970. :aoc W) Nýjar greinar ÞAÐ er eins með íþróttalífið og aitvinnu vegina að þeir bera ekki ávöxt fyrir þjóðfélagið að gagni nema fjölbreytnin sé nógu mikil. Jafmivel í fámennu þjóð- félagi skiptast hæfileikar mianina til íþrótta sivo að nauðsyn ber til að aðstaða sé fyrir hendi fyrir allar greinar íþrótta. LengBtum hefur meiður íslenzks íþróttalífs verið beldur greinafár. Það er sumd, knattspyma, frjálsar íþróttir, hamdknattleikur, körfuknattleikíur, bad- miniton og ýmsar „'innd-greinar". Þessi iðkum og þar með tækif æri og að staða til iðtoumar hefur vearið í föstu formi árurn saman. Þaö er nú fyrst að ÍSÍ er að hefja herferð í aukjningar- skyni. Og þegar sambandið hyggur á herferð í því skyni að almenningur iðki eða fáisit við einhverja tegund íþrótta, þá er um að gera að nota tækifærið til að kynna þær greinar íþrótta, seiti alþjóðlegar geta talizt, en hér eru ekki iðkaðar. Það er naiuðsyn a!ö gera meið íslenzkra iþrótta viða- meiri en hann er. Þetta lögmál með fjölda íþróttagreina líkist lögmálinu um atvinnulífið. At- hafnalíf í hvaða formi sem er er svo óskylt. Það er af vilja sern menn vinma. Það er af vilja serni menn æfa sig. Æfing er efcki einungis fólgin í íþróttum — í því sem sumir ekki viðurkenma. — Æf- img í hverju líki sem hún er, hlýtur að auíka einhverja getu einstaklingsdns. Oft kemur þessi æfing viðkomamdi að notum, en aldrei er hann slyppur eftir, þó ekki fai hanm vinnu við sitt hæfi. ÍSÍ hefur nú á stuttum tímia bryddað upp á judo. Þvi miður hafa þaiu mál verið me'ð leiðdnlegri svip em æitla mætti Svo yiröist — og er þó alls ekki hægt asð fá greimargóðar upplýsimigar um mál- ið niður í kjölinm — að slíkt strílð sé á mdlli félaga, sem ifþróttina iðfea, að ekki sé brúanlegt — og þó. Þetta er hliut- verk ÍSÍ. Og um ieið skal talið, að ISÍ á þatokir sfcildar fyrir að bjóða himgað heim japanska judomeistaramium — og vonandi veröur koma hams nú til aukins þrostoa judo-íþróttarinnar. Sumir kumma að segja siem svo: Af hverju skyldi korna judomeistarams jap- amska verða judo til góðs. Svarið er, að þarna er eimistakur kumn- áttuimaður á ferð. Það er ómetanlegt fyrir íþróttagrein sem er í mótun að fá slífcam starfskraft. Færi betur að svo væri í fleiri íþróttagreiinium — og hefur þó ÍSÍ ekki legið á liði sínu í þessum efnum. En allt bendir til þess að islendimgar séu hlutgemgir á mörgum vígvöllum. Hvernig er t.d. með róðraríþróttima? Hún hefur varla veríð kömnuð mieðal sjómamna. Hvenrig er með siglimgar? Eniginm hefur hugað að því máli — nema fáir áhugamenn. Erum við ekki siglinga- þjóð? Eigum við ekki að skara fram úr á sviðd sjómemmskunnar? Atli Steinarsson. Frímannisson, Akiureyri, á 81,5 sek 2. Jóhann Vilbeirgsson, Rvík 81,9 sek. 3. Reymdr Brynjólfsson Akiur- eyri 82,5 sck. Það slys varlS í stórsvigi karla að eimm keppandimn, Ármd Sig- urðlssioin, ísiafirði, hlaiut slæmt beimibrot, og var hann fluttur til Rvíkur eftir bráðabirgðar aðgerð hér. Boðgamigia, 4x10 km laiuk edmn- ig á fimmtiudag með sdigri Fljóta- mamina, eins og raiumar hafðd ver- ið spáð fyrirfram. Em fyrir hönd Fljótamianmia, eins og raumar hafðd verið spálð fyrirfram. En fyrir þeirra hönd kepptu þedr: Ásrnund/ur Eirikssom, Magn ús Eiríksson, Frimann Ásmunds- son ag Traiustd SveinEson. Samamiagður tími þeirra var 2 klst. 14 mín. 57 sek. 2. sveit Siglfirðdmiga samaml. tími 2,18,52. 3. sveit ísfirðdniga samanl. tími 2,22,49. Föstudagur 27. marz. Þá hófst kieppni í stökki, í all- sæmilegu veðri. Keppt var í sttökki, 20 ára og eldri. Stökki *^ne- Barbara Geirsdóttir. 2. Sigiurður Þorkelsson, Siglu- firði, stökk 39,5 m og 46,5 hlaut 162,1 sitig. 3. Svan/berg Þórðarsom, Ólafs- firði, stökk 42,0 m og 42,5 m hlaut 157,2 stig. Björmjþór Ólafsson bar af hvað stíl oig öryggi snerti og átti sig- urinm vísam frá upphiafi keppnL ísiamdsmeistari í stöfcki 17—19 ára varð Haufcur Snorraison, Siglufirðd, stókk 35,5 m og 36,0 m hlaut 180,5 stig. 2. Ásgrímnur Komráðssom, Ólafs 53 m stökk. Björnþór Ólafsson. 17—19 ára og í stökki í Nor- ræmmi tvítoeppni, begigja flokka. Gestur mótsins, Dag Jensivoll, sem er Norðmaður og hefur þjálfað islenzka skíðiamemm að undanförmiu, stökk sem „umdan- fari" á þessu móti og stökk þá m.a. lemgsta sikíðastökk, sem sitokkið hefur veriið á íslandi eða 63 metra, en braiutin „Stóri boli", sem inum vera stærsti stökkpail- ur á íslamdi, gefur vart stæ.rri nuögulediha en þessa 63 metra. Úrsliit í stökki urðu ammars þessii: íslamdsrneistari í stökki 20 ára og eldri varð Björnþór Ólafssom, Ólafsfirðd, stökk 52,5 m og 53 m hlaut 208,2 stig. firði, stökk 34,5 m og 35,5 m hlaut 171,2 stig. 3. Ámi Helgaswn, Ólafsfirði, stökk 29,5 m og 31,0 m hlaut 141,2 stig. Únslit í Norrænni tvíkeppni 20 ára og eldri. islaindsmeistari varð Bjömþór Ólafssiom, Ólaftefirði, hlaiut 510,40 stig. 2. Birgir Guðlauigssion, Siglu- firði, hlaut 415,01 stig. 3. Þórhallur Svednsson, Siglu- firði, hlaiut 411,30 stig. 17—19 ára. íslamidsmieistari varð Inigólfur Jónsson, Siglufirðd, hlaut 419,30 stig. 2. Árni Helgasóm, Ólafsfirði, hlaiut 390,70 stig. 12 RETTIR OF SEINT NÚ eru loksins fengin úrslit í síðustu viku Getrauna. Beð- ið var eftir umslagi utan af landi, en í ljós kom, að það var of seint innsiglað og seðl- ar höfðu borizt of seint, svo að aðilinn, sem tilkynnti um „12 rétta", verður ekki viður- kenndur og vinningur vikunn- ar fellur í skaut fjögurra, er höfðu tíu rétta á sánum seðli og komu um 89 þús. kr. í hlnt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.