Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 30
Skíöalandsmótiö á Siglufirði: Ungu Akureyringamir og Barbara eru í sérflokki Akureyringar lang titla- flestir á landsmótinu Siglufirði um páskana. — LANEVSMÓT skíðamanna á Siglu firði fór fram með virðuleik og festu eins og Siglfirðingum er svo lagið að halda mót sín. Hér á eftir fer frásögn fréttamanns Mbl. af mótinu. Fimmtudagur 26. marz. Stórsvig kvenna ag karla hófst á Siglufirðd 26. sl. Úrslit í kvenna floikki urðiu þau íslandisimieistari varð Barbara Geirsdóttir frá Ak- ureyri. Hún náðd tíma: 74. sek. siéttar. 2. varð Sigrún Þór'hallsidóttir, Héraðssamb. S.-Þimg. á 75,9 sek. 3. varð Siigríður Júlíusdóttir, Siglufirði, 77,1 sek. íslandsnneistari í stórsvigi karla 1970 varð Guðmundur Dag Jensvoll: Lengsta stökk á fslandi, 63 metrar. 27. marz 1970. Nýjar greinar ÞAÐ er eins með iþróttalífið oig aitvinnu vegina að þedr bera ekki ávöxt fyrir þjóðfélagið að gagnd niema fjölbreytnin sé nógu mikil. Jafmvel í fámennu þjóð- félagi skiptast hæfileikar maruna til íþrótta svo að nauðsyn ber til að aðstaða sé fyrir hendi fyrir allar greinar íþrótta. Lenigstum hefur meiður íslenzks íþróttalífs verið heldur grednafár. Það er suind, knattspyma, frjálsar íþróttir, handfcnattleikur, körfuknattleifcur, bad- miiniton og ýmsar „mnd-greiniar“. Þessi iðtoun og þar með tækifæri og að staða til iðfcunar hefur verið í föstu formi árum saman. Þaö er nú fyrst að ÍSÍ er að hefja herferð í aukningar- skynl Og þegar sambandið hyggur á herferð í því skyni að almenningur iðki eða fáist við einhverja tegund íþrótta, þá er um að gera að niota tækifærið til að kynna þær greinar íþrótta, sem alþjóðlegar geta talizt, en hér eru ekki iðkaðar. Það er nauðsyn að gera meið íslenzkra íþrótta viða- meiri en hann er. Þetta lögmál með fjölda íþróttagreina líkist lögmálinu um atvinnulifið. At- hafnalíf í hvaða formi sem er er svo óskylt. Það er af vilja sem menn vinna. Það er af vilja sem menn æfa sig. Æfing er efcki einungiis fólgin í Jþróttum — í því sem sumir ekki viðurkenna. — Æf- ing í hverju líki sem hún er, hlýtur að auka einhverja getu einstakliingsdns. Oft kemur þessi æfinig viðfcomandi að notum, en aldrei er hann slyppur eftir, þó ekki fái hann vinnu við sitt hæfi. ÍSÍ hefur nú á stuttum tímia bryddað u.pp á judo. Því miður hafa þau mál verið rne'ð leiðinlegri svip en ætla mætti Svo vir’ðdst — og er þó alls efcki hægt að fá grednargóðar upplýsinigar um mál- ið niður í kjölinn — að slíkt stríð sé á málli félaga, sem ífþróttina iðfea, að ekki sé brúanlegt — og þó. Þetta er hlut- verk ÍSÍ. Og um leið sfcal talið, að ÍSÍ á þakfcir skildar fyrir að bjóða hingað heim japanska judomeistaranum — og voniandi verður koma hans niú til aukins þrostoa judo-íþróttarinnar. Sumir kunna að segja sem svo: Af hverju skyldi koma judomeistarans jap- amisfca verða júdo til góðis. Svarið er, að þarna er edmistatour kunn- áttumaður á ferð. Það er ómetanlegt fyrir íþróttaigrein siem er í mótun að fá slífcan starfskraft. Færi betur að svo væiri í fleiri íþróttagreinum — og hefur þó ÍSÍ ekki legið á liði sínu í þessum efnum. En allt bendir til þess að íslendingar séu hlutgengir á mörgum vígvöllum. Hvemig er t.d. með róðraríþróttina? Hún hefur varla verið könnuð meðal sjómamna. Hvemig er með siglingar? Eniginm hefur huigað að því máli — nema fáir áhuigamenn. Erum við ekki siiglinga- þjóð? Eiigum við efcki að skara fram úr á sviðd sjómemmiskumnar? Atli Steinarsson. Frímannisson, Afcureyri, á 81,5 sek. 2. Jóhann Vilbeirgsison, Kvík 81,9 sek. 3. Reymár Brynjólfsson Akur- eyri 82,5 sek. Það slys varð í stórsvigi karla að einn keppandinn, Ámi Sig- urðGisiom, ísiafirði, hlaut slæmt beimbrot, og var hann fluttur til Rví'fcur eftir bráðabirgðar aðgerð hér. Boðganga, 4x10 km lamk ednn- ig á fimmtudag með siigri Fljóta- mianina, ednis og raumiar hafðd ver- ið spáð fyrirfram. En fyrir hönd Fljótamanna, eins og rauniar hafði verið spáð fyrirfram. En fyrir þeirra hönd kepptu þeir: Ásmundur Eiríksisom, Magn ús Eiríkssion, Frímann Ásmunds- son og Tramstd Sveimisison. Samamlagður tími þeirra var 2 klist. 14 mín. 57 sek. 2. svedt Siglfirðiniga samanl. tími 2,18,52. 3. sveit ísfirðdniga samanl. tími 2,22,49. Föstudagur 27. marz. Þá hófet keppni í stökki, í all- sæmileigu veðri. Keppt var i stökki, 20 ára og eldri. Stökki Barbara Geirsdóttir. 2. Sigurður Þorkels'S'on, Siiglu- firði, stöfck 39,5 m og 40,5 hlamt 162,1 stig. 3. Svan.berg Þórðarsom, Ólafe- firðd, stökik 42,0 m oig 42,5 m hlaut 157,2 stig. Bjömþór Ólafesom bar af hvað stíl oig öryggi snierti og átti sig- urinn vísam frá upplhiafi keppni íglandsmeistari í stöfcki 17—19 ára varð Haufour Snorrason, Siglufirði, stöfok 35,5 m og 36,0 m hlaut 180,5 stig. 2. Ásgrímur Konráðisson, Ólafs ' 53 m stökk. Bjömþór Ólafsson. 17—19 ára oig í stöfoki í Nor- rænni tvífoeppni, begigja flokka. Gestur mótsins, Dag Jensvoll, sem er Norðmaður og hefur þjálfiað islenzka skíðamenn að umdamförmu, stökk sem „undan- fari“ á þessu njóti og stökk þá m.a. lengBta sikíðastökk, sem sitokkið hefur verið á íslandi eða 63 metra, en brautin „Stóri boli“, sem mun vera stærsti stökkpall- ur á íslandi, gefur vart stærri möguleiika en þessa 63 metra. Úrslit í stökki urðu ammars þessi: Islandsmeistari í stökki 20 ára og eldri varð Bjömþór Ólafsson, Ólafsfirðá, stökk 52,5 m og 53 m hlaut 208,2 stiig. firði, sfökk 34,5 m og 35,5 m hlaut 171,2 stig. 3. Ámi Helgasion, Ólafefirði, stökk 29,5 m og 31,0 m hlaut 141,2 stig. Úrslit í Norrænni tvíkeppni 20 ára oig eldri. Islamdsmeistari varð Bjömþór Ólafsson, Ólafsfirði, hlaut 510,40 stig. 2. Birgir Guðlau.gsson, Siglu- firði, hlaut 415,01 stig. 3. Þórhallur Sveinsson, Siglu- firði, hlaut 411,30 stig. 17—19 ára. íslanidsmeistari varð Inigólfur Jónsson, Siglufirða, hlaut 419,30 stig. 2. Ámi Helgason, Ólafsfirði, hlaut 390,70 stig. 12 RETTIR OF SEINT NÚ eru Ioksins fengin úrslit í siðustu viku Getrauna. Beð- ið var eftir umslagi utan af landi, en í ljós kom, að það var of seint innsiglað og seðl- ar höfðu borizt of seint, svo að aðilinn, sem tilkynnti um „12 rétta", verður ekki viður- kenndur og vinningur vikunn- ar fellur í skaut fjögurra, er höfðu tiu rétta á sínum seðli og komu um 89 þús. kr. í hlut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.