Morgunblaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR - 81. tbl. 57. árg. LAUGAKDAGUR 11. APRÍL 1970________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Georges Papadoupolos á fundi; Heitir auknu lýðræði — I dag, laugardag, taka flugfr eyjur Flugfélags Islands á mót i farþegum í nýjum búningi. Sjá frétt á bls. 31. Kambódíumenn berjast víða við kommúnista — Aþenu, 10. apríi AP. GEORGES Papadoupolos, forsæt isráðherra Grikklands, hélt blaðamannafund í dag, þar sem hann boðaði að stjórnin hygðist gera ýmsar ráðstafanir á næst- unni, er miðuðu að auknu lýð- ræði í landinu. Forsætisráðherr ann sagði, að upp frá þessu mætti ekki handtaka menn, nema eftir að handtökuskipun hefði verið gefin út. hetta næði þó ekki til þeirra, sem að mati yfirvalda hefðu í frammi áróð- ur gegn stjóminni. f öðm lagi að lögsaga herréttar yrði tak- mörkuð þannig að hún næði að- eins til hersins og mál, sem vörðuðu öryggi ríkisins. Þá sagði Papadoupolos að funda- og máilfrelsi yrði algert, en eftirlit yrði að sjálfsögðu haft með því að það yrði ekiki misnoitað. Þó hét ráðhexrann því að 400 pólitískir fangar, sem hafa setið í fangelsi síðan her- foringjastjórnin tók völdin þann 21. apríl 1067, yrðu látnir la-us- ir. Ennfremur að komið yrði á fót nefnd, valinna manna, eins konair náögj afiarBaimlk'UindíU, seim 1 aetitu saetii 50 fulllitjrú'ar bæja- og sveitastjórnartfélaga og mennt- aðra starfshópa. Á blaðamannafundinum vék Papadoupolos að afstöðu ýmdssa erlendra rikja til stjórnarfarsins í Grilkíklandi og sagði að enginn utanaðkomandi hefði aðistöðu til að dæma um ástandið og silík afskiptaisemi væri ilila séð. Papadoupolos sagði ennfrem- ur að nú mættu alliir fyrrver- andi stjórnmálamenn tjá skoð- Framhald á bls. 18 Handrita- málið 'fyrir Hæsta- irétt 25. maí Einikaskeyti til Mbl. HANDRITAMÁLIÐ verður tekið fyrir í Hæstarétti Dan merkuir þann 25. maí n.k. Verður þá felldur dómur 5 áfrýjunarmálinu varðandi það atriði, hvort danska ríkið sé1 skaðabótaskylt gaignvart Áma safni þegar handritin verða aflhent íslendingum. Eins og kunnugt er gekk dómur fyrir Eyistra landsréttin 13. marz sl. á þá leið að daniska ríkið væri ekki skaðabótaskylt. 1 Greiddu tveir dómarar at- kvæði á þá lund, en einn var á móti. Ákveðið hefur verið að mtá'lslkostnaður Árnasafns fyr ir Hæsfcajrétfai miuoi faöa nið- ur ein® og raunin var fyrir landsréttinum. Um 100 konur og börn fórust er þau lentu í skothríð milli hinna stríðandi herja apríl. Prasot, Kambódíu, 10. — AP-NTB. MIG-17 þotur úr flugher Kambódíu gerðu í dag harð- ar árásir á sveitir Viet Cong kommúnista íyrir utan bæinn Apollo 13 fer Kennedyhöfða 10. apríl. AP í KVÖLD var tilkynnt á Kennedyhöfða, að bandaríska geimferðastofnunin hefði af- ráðið að Apollo 13 yrði skot- ið áleiðis til tunglsins á morg un, laugardag kl. 19,13 að ísl. tíma. John L. Swig- ert tekur sess Thomas K. Mattinglys sem varð að hætta við förina á síðustu stundu, þar sem í Ijós kom að hann hafði ekki ÓKcmi fyrir rauð- um hundum, en sú veiki hef- ur stungið sér niður meðal geimfarahópsins á Kennedy- höfða. Prasot eftir að Kambódíuher hafði hrundið árás kommún- ista á bæinn í sex klukku- stunda bardaga. Þoturnar, sem beitt var í dag, voru á sínum tíma gefnar Kambódíu mönnum af Sovétstjórninni. Y fliirtmiemin Ihietns Kaimlbód'-íiu aeigjia, taP5 uim 1000 miaminia M0 komimiúiniiisfaa ihaifii gerlt ámás á Priaisot úr ölliuim áfctuim um mi@- miætursíkieið að sifaaðaintím'a. Sfaóð 'baindiaglitnin fcill döiguiniar, og er saigt að í,iex henmianin Kambódíiu Ihiafi seerzt en emgiinin flaMSð. Kaimibódíuimieinin seigjast hims veg- ar ihafia felllt miainga Váiet Comg komimúinlistia. Kamibódáiumienm se,gja a0 komm úniilsltiar ihiaifi skotið um 40 eld- fliaiuigum að bæmiumv Þá gerðiet það eáininig í dag að herflllokkur Kamlbódlíuimjamma bairðiist við um 300 mamtna fliið Viiefc Comg kommúmii'Sfaa við Framhald á bls. 18 Erfiðleikar SAS ýktir — segir danski samgöngumálaráðherrann Einkaskeyti tifl. Mbi. Kaupmannahöfn, 10. apríl. SAMGÖNGUMÁLARÁÐ- HERRA Danmerkur, Ove Guldberg, lét í dag í ljós á- lit sitt á rosafréttum þess efn is að SAS færi fram á ríkis- aðstoð til þess að félagið gæti staðizt samkeppni við leigu flugfélög og önnur flugfélög, þar á meðal Loftleiði, og vill ráðherrann lítið gera úr þessum fréttum. Guldberg ráðherra segir í viðtali við Kristeligt Dagblad Framhald á hls. 18 Aætlanir um Nordek eru nú með öllu runnar út í sandinn Segja finnsk blöð eftir þing- setningarræðu Kekkonens LJÓST er nú orðið að áætlanirnar um Efnahags- bandalag Norðurlanda, NORDEK, eru runnar út í sandinn með öllu, eða a.m. k. er það dómur finnskra blaða og enskra. Þannig skýrði Huvudstadsbladet í Helsingfors frá því í stórri forsíðufyrirsögn fyrr í vik- unni að Kekkonen, Finn- landsforseti, hefði fullkom lega gefið til kynna að ekk ert yrði úr Nordek í ræðu, sem hann flutti er hið ný- kjörna þing Finnlands kom saman. „Hiægit eir mie0 ólfliu a0 aif- sflírífa áætUiamriirmiair ttn Nor- delk,“ sogfir Huivuidstiaididbiliadiert. „Þetlfaa gatf Uirlho Kekkon- em, floxseti, flullllkomillega tfá’l kymmia eir hiamin setjfai þimigi0 á mámaidiaigimtra. Fönsetiinm tialldi þó, að hægt væmi <að hugsa sér miániaird eflniahiargsisiamvimmiu Norðluirfliaindia á ýmsum svið- uim og mofca þair til griumd- vaflfllar hfið miiklillisveirðia inndir- 'búmámgssfaartf, sem luinmið hetfði verið vairðiamdii etfmiahaigssamin - áing þamm, sem Fimmfliaind mumdli «kkd umdiimríifaa. Þá 'laigöi for- sötlimm j'atfinlfinaimit álheirziliu á -að haifla yrði vatoaindi aiuiga með sam.úkipfauim Finmia og Bfima- haigabamdiail'aigs Evrópai“, Huvuidsitad sbHa'diet segir, að mæða forsefcamis hiaifi valkfið mrikflla atlhygld meðlal þimig- heiimis, og hafli miamgfiir þair uindrazt hvað fomsetinm hiefði kveðiið fiaist að omðd vairðamdi ibiinm 'atfigeraindd viðskillinað Finrnia við Nondek. Huivudstad sbladefc gerðii sfið- arn mæðu forseifaains skil í leið- Framhald á hls. 18 m C á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.