Morgunblaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 7
iMORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11» APRÍL 1970 7 Kveðja frá: Spakmæli dagsins „Gullkistu íslands” Um þessar mundir stendur yíir ið þær. Hann hefur eincnig litað sýning á um 70 lituðum liósmynd- myndirnar. Þetta er sölusýning, en um í Málaraglugganum í Banka- sýningunni lýkur á mánudag. stræti Myndirnar eru allar frá Sýninguna kallar Gísli Friðrik Vestmannaeyjum og hefur Gíisli „Kveðja frá Vestmannaeyjum, FriSrik Johnsen ljósmyndari tek- gullkistu íslands". ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er í dag frú Elísabet Hjaltadóttir, Bolungarvík. Elísabet er eiginkona Einars GuSfinnsson- ar, útg.m. þar. Frú Elísafoet hefur tekið virkan þátt í félagslífi stað- arins á liðnum árum. Vinir henn- ar, víðs vegar um landiið senda henni innilegustu hamingjuóskir í tilefni dagsins. 7. apríl opinberuðu trúlofun sína frk. Valborg Kristjánsdóttir frá Auðshaugum, Barð. og Gústaf Hannesson, Framnesvegi 65, R. 60 ára er í dag frú Anna Jósa- fátsdóttir, Lagarfelli, Norður-Múla sýslu. Hún er stödd í Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjóna- band umgfrú Sigríður Magnea Jó- hannsdóttir, Kapelluhúsi, Fossvogi og' Ragnar Gylfi Einarsson, bók- bindari, Skeiðarvogi 5. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Háteigskirkju af séra Feiix Ólafssyni ungfrú Ásta Sigurðardótt- ir hárgreiðslumær, Hvassaleiti 153 og Teitur Lárusson verzlunarm., Fornhaga 24. Heimili þeirra verð- ur í Garðastræti 21. í dag, 11. apríl, verða gefin sam- an í hjónaband af séra Grími Grímssyni ungfrú Greta Björgvins- dóttir, Njálsgötu 100 og Steinar Peterse-n, Kambsveg 36. Ég n-ýt þess að vera einn. Ég þekki emgam fólaga, sem getur veitt mér eins góðan félagsskap og ein veram. — Thoreau. Blöð og tímarit Norðanfari, 2. tbl. 5. árg. 1970 er mýkomið út og hefur borizt blaðiniu. Af efni þess má nefna: Ýmsar fréttir úr Norðlendinga- fjórðungi. Með bros á vör. Gaman- þáttur. Bréfaþáttur. í augsýn eftir Steingrína Blöndal. Siglufjörður þarf að verða 3000 manna bær, eft- ir Stefán Friðbjarnarson bæjarstj. Gerast síldarævintýri ekki aftur? eftir Ólaf Ragnarsson fréttamann. Það vantar herzlumuninn, grein eft ir Eyjólf Konráð Jónsson, ritstjóra. Hagkvæmt fiskiskip, eftir Pál Guð mundsson skipstjóra. í rigningumni eftir Sigm. Skíðafélag Sigl-ufjarð- ar, Skíðaborg 50 ára. Sýnin-g á „Runtal-of-num" eftir Guðmund Þorbjörnsson verkfræðing. Svelt- andi heim.ur eftir Sigmund Stefáns son.. Óværa Magnúsar, eftir sjálf- stæðismann á Sauðárkróki. Margar myndir eru i blaðinu. Ritstjóri og ábyrgðanmaður er Steingrimur Blöndal. Nýkomið er út marz hefti tíma- ritsins 65° Icelandic life, sem áð- ur nefndist 65°. Athygli vekur kápa þessa fyrsta heftis ársins, sem er með nýju sniði. Forsíðu- myndin, er af íslenzk-um sjómanni, Þorvaldi Magnússyni, tekin svart- hvítt af Jóni Kaldal, ljósmyndara. M.a. ef-nis í ritinu eru greinar um íslenzk efnahagsmál, það er að þessu sinni helgað íslenzkum fisk- iðnaði og birtir greinar eftir þá Guðjón Ólafsson, Bra-ga Eiríks- son, Sigurð Egilsson, Einar Sigurðs son, Gunnar Flóvenz og Tómas Þorvaldsson. Þá eiga. þau greinar í ritinu Ólafur Pétu-rsson í Seðla- bankanum, sem skrifar um fjár- festi-ng-u erlendra aðila hérlendis, Sigríður Skúladóttir, er ritar um nám hjúkrunarkvenna, og Hákon Bjarnason, sem skýrir frá horfum í skógræktarmálum. Ennfremur er viðtal við píanóleikarann Carl Billich, en slíkt spjall er í hverju hefti við einn aðfluttan íslending. Margar myndir prýða heftið. Rit- stjóri er Amalia Líndal. FRÉTTIR ÆskulýSsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta 13— 17 ára í félagsheimilin.u mánudag kl. 8.30. Opið hus frá kl. 8.00. Séra Frank M. Halldórsson. a’&rtuAJir MARCHALL Nýl'eg-u-r og veil m-eð fami-nin, m-j-ög góður Marohall gíta-r- magnani, 50 W. tíl sölu ásatmt sér boxi. Uppl í síma 16663. KAUPUM ALUMINlUM KÚLUR hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholt-i 23. Sírni 16812. ÞÝÐI OG SEM SÖGUR og greinar í blöð og tímarit efthr pönt'unwm. T*lb. sendi'S-t Mbl. fyriir 20. þ. m. merkt: „Hagstætt — 286", MÁLMAR Kaupi allan-n brota-mál-m nema jánn hæsta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagl., lauga-rd. 9—12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. HÚSBYGGJENDUR Framleiðum milliiveggjaplötur 5, 7, 10 sm — inniþurrkaðar. Nákvæm lögun og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. RAUÐAMÖL Fín nauðamöl til sölu, heím- fiutt. Góð í ih-eimikeynsluir og til fyllingar. Símii 40086. KONSERT FLYGILL Drótnian Steinveg til sölu. Uppl. í síma 71411, Siglu- fi-rði. HÚSMÆÐUR Fjarlægii stíflur úr vöskum, baðkerum, n'iðunföllum og W.C. Vani-r menn. — Sími 13647 og 33075. ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK Erum umboðsmenn fyrir heimsþekkt jarðefn-i til þétt- ingat á steinsteyptum þö-k- um og þakrennum. Leitið ti1- boða, sími 40258. Aðstoð sf. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Starfsmaður óskast Oskað er eftir starfsmanni, karli eða konu er starfað getur á skrifstofu hálfan daginn. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Starfið stæði til hausts. Starfsmaðurinn þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa m.a. góða vélritunarkunnáttu. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 18. apríl n.k. merktar: „Dugnaður—frumkvæði — 8763". Orðsending frá Landssambandi lífeyrissjóða Aðalfundarfulltrúar sambandsins eru boðaðir til aukafundar mánudaginn 13. apríl n.k. kl. 2 e.h. í Átthagasal Hótel Sögu. Fundarefni: Ákvæði frumvarps til laga um Húsnæðis- málastofnun ríkisins er skerða ráðstöfunar- rétt lífeyrissjóða á fé þeirra. Hverjum lifeyrissjóði utan landssambandsins er boðið að senda tvo fulltrúa á fundinn. STJÓRNIN NÝTT — NÝTT ULLARKÁPUR FERMINGARKÁPUR DRAGTIR TERYLENEKÁPUR BUXNADRAGTIR LAKKKÁPUR - MAXI - MINI Bernharð Laxdal KJÖRGARÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.