Morgunblaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1)1. APRÍL 1970 SJOWARP EFTIR GlSLA SIGURÐSSON INNLENDU sjónvarpsefni er að jafn- aði tekið með heldur þakklátu hugar- fari. En íramreiðsla þess kosfcar talverSa peniniga að elklki sé talað um hrug- krvæmmi. Mikinn efnivið höfiuim vi’ð í þessu landi, þar sem eru fornisögur og söguslóðir. Nú hefur sjónivarpilð freisitað að giera mat úr þessu vdðiamilkla hrá- efná. Síðastliðið siumar var borið niður í nlágire'nmi við naesta þétfcbýli landsins, og nú höfum við séð áranignrinn. Kjal- nesimgasaigia varð fyrir valiiniu. Hún hief- ur augljósa kosti fyrir fruimraiun af þeissiú taigi; siögiusviðið er á takmörkuðu avæði, þar sem mairgir þeikkja til og saigan þair að amki atburðarík. En hér er vissutega vamdi á höndium, þagar ekki sést urmull eftir af bygginigum eða maminivir'kjum frá þessum tmia. Söm eru hún Esja og samur er Koliafjörður að vísu, en lamigvarandi lamdislagsisenur hafa sína anmimairka í sjónvarpi. Emiil Bjömisson, fréttaistjóri, fhrtti itextanm skýrt og skörulega og á ineðan var sjónum myndavélairxnniar beiinit að bamiskipifcum Esj'unnar, valllendisiþúfum gamialla rústia, læikjarsiytrum eða Kjal- armiesiinu úr lofti. En auigljóst er, að landslagið dugar ekki sem myndefni icl—jatL eirrvörðunigu, og því var til fenlginm Jó- hamm Briem, iistmlálairi og teiknaði hann imm í frásögnin'a allmiairgair myndir af atburðum. Allmjörg virðist Jóhamm hafa fcaistað höndumum til þessara mynda og eru þær miklum nwn síðri en aðrair myindslkrieytin'gar í svipuðum dúr, sem Jóhainm Briem befur gert. Þó þar hefði vissulaga verið hægt að gera mun bétur, dugðu teikninigar þó ti,l að gæða myndefnið þeirri ijölbreytni að þátt- urinn í heild varð þofchalega líflegt efni. ★ í heimi dægurlagasöngsins er sam- keppnin í mieira l'agi hörð og því kamur það kynduigl'ega fyrir sjónir, hve mjög dægurlagasöngvarar leitast við að lífcj- ast hver öðrum, einfcum þó piltamir. Þetta kom skýrt og gireinilega í Ijós í söngkeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu, sem fram fór í Amisterdam. Fötin voru eins, hársíddin sú sama og eitt af því sem virðist allveg óhjákvæmilegt er að standa í keinig og lyfta öxlunum upp uindir eyru. Em þær Mairy Hopfcin frá Bretlandi og sigurvegarimn, Dama frá íriamdi, voru ncfcíkuð í sérflökki þarma. Þessi úfcsendinig var bæriliegt efnd og óx stórum gildi vegna þess að at'kvæða- greiðsla fyl'gdi mieð. Sú írsba var alivel að sigrinum komin. ★ :atg t- -3«^ zan Hljómsveit, sem kallar sig Steppuúlfa, er að minmi hyggju eitt ógeðsfliegaista fyrirbæri, sem sézt hefuir í sjónvarpinu firá byrjum. Það gildir um útlifcið. Þessir tötralegu Hippar voru á ferðinmi í Kaupmannalhöán á dögunum og léku þar á hljómleikum. En það var eifcthvað seiðamdi og talsveirt ékemmtillegt við m'úsikina, og ég held að rnium sbárra hefði verið að sjá þá alls etoki. ★ Bandariska kvikmyndin um draum- ana sem rættust, er a vísu komin á fer- tuigsaldurinin, en út af fyrir sig virtist hún efltki verri fyrir það. Alil'ir bamm/ast við Kaitheriinie Hepburn og Cary Gramt, en þau urðu bæði heimsfræg á þeim tímiuim, þegar kvikmyndalieikarair voru mieiira dáðir en annað fólfc. Þetta var ósköp og skelfinig ólistræn mynd, em ekki beint ieiðinleg. Scott Fitzgerald ■sagði eitt sinm: „The rioh ame different": hinár ráku eru öðruvísi. Sú kenming féfck ákveðinm stuðminlg þarna. Ungi miaðúr- inm, sem Cary Grant lék, hefði getað verið íisleinzkur sjómiaðiur, eða eittbvað þvíumllíkt, og hann var eims og illa gerður hiultur í ríkmiammilegum safliar- kyninum tUvaniamidi tenigdaföður síns^ ★ Önnur amerísk mynd, Burstasalinn, var gerð 20 árum síðar. Eftir henmi að dæma hafa framifairir í kvikmyndagerð ekki orðið teljamdi á þesBum áratuigum. Höfiumdar mynda eims og Burstasatans ig'ema þó trúleg'a emiga kröfiu til þess, að uim listaveirik sé að ræiðia. Þetta er fyrst og fremst „bisisnis" og Skemimtanaiðn- aður. Burstaisalinn á að beita gamiam- mynd, en því miður gatt ég ekfci brosað út í amin'að, ihvað þá meira. En hins vegar hef ég heyrt, að böm bafii hfliegið að þessari mynid. Gaimiamið virtist eitthvað í ætt við þætti Jerry Lewis; byggðist á fettum ag brettum og grettum. Bn Red Skeltom leilknr ónieitamileigia vel. ★ Jafngömul Burstasalanum er pólska kvikmyndin Síðasti dagur sumars, gerð árið 1958. Ég beið þessarar myndar með miokfcurri eftirvæntinigu vegma þesa eJS Pólverar eru kurnmir fyrir listræniar kvikmymdiir og svo var efnið fiarvitmi- legt: Baðströnd að haiusti, þagar allir baðgestir eru farmdr, nema eim kona og malður. En því miðuir: vonfbriigðim voru alger. Hér etftir mum ég tala um póMoa kvibmyndalkúnist með mikllum fyrirvaira, Þetta var þeim mum verra, sem aiu(g- ljósl'ega var reynt að nálgaist etfnið á liistrænan hétt. Kvemmaðiurimin var aí því tagii, að ólíklegt var að nofckur yrðd Skotimm, í hecnni á baðströnd. Urugi mað- uirinn virtist aiftur á móti vera fiufll- komimm idíót. Þolinmæði áhorfiamdams var misboðið í heitam kluikfcutíma með því að mákvæmlega eiklkert gerðist, uitam eniduirtelkninigair og tilganigsfl'aiuis hlaup fram cig aftur um sandinm. Allt átti þetfca víst að vera táknrænt: Þau tvö tákn fyrir mannlkynið, meira og minma ráð- villlt á ajnma rlegri strönd og óifriðairhætt- an birtist í líki orustuflugvéla, sem öðru hverju steyptu sér þama yfir strömdina. Þetta hefiuir trúlega verið ódýr mynd í framilleiðslu. En þvílíkt endamiis moð. ★ Vilhjálmur G. Skúlason, lyfjafræð- ingur, sat fyrir svörum og svaraöi skil- merkillega spurnimigum fréttamiammia sjónrvairpisinis um eituirlyf. Áður hafðd rauimar verið áikveð'ið að bangartstjór- imn kæmi fram í þessum þætti og srvar- að'i spurninigum þeirria Sighvaits Björg- vinssoniar, ritstjóra Alþýðúiblaðsinls, Andrésar Kristjánissonar, ritstjóra á Tímamum, og Svavars Gestssonar, biaðamiainns við Þjóðviljainm. En nú er sóttlhiti tilvoniamdi kosnimga rnjög tefc- inm að stíga í sumum herbúðum og Ifk- lega tadið beldrur óiíklegt þar, að hægt yrði að knésiatja borgarstjóramm. Að lok- urn létu þessir svimniu menn alveg yfir- buigast atf ihræðslunni við, að borgar- 'Stjórinm fienigi með þessu „þjótfstart“ í koisininigabanáttuinini, Líklaga er uppgjöf þeirra félaga, einhver mesta viðurfcemm- irnig, sem Geir hefur hlotnazt síðam hann tók að stýra borgarmáletfnium Reykja- víkur. ~ag: -j*- J g~ Nýja skólahúsið. Nýtt barnaskólahús vígt á ísafirði húsimiu viðtöku tyriir hömd NÝTT skóHaíhús Barmiasfcólana á ísatfdrðd var vígt viið há'tíðlega althöfin sl. suinmiuidag í hkuná mýju byggimgu við Aiuistuirveg. Húisið er vamidað að afliliri gerð og dmm- irébtinigu. Það er að m/eslbu leytd á tveimur hæðum, átta kemmisllu- Stotfuir, sfciritfstotfa skólaistjóra, yfiirfceminiaria og kenmiariaiStofia ásaimt sniyrfciberbeirgj'um o. fiL AJHlmiairgt gesta var samam- komáö í anddyri hússrins till að hlýða á vígsiniaithötfminia. Jóhainm Eimvarðsisom, bæj'ar- stjórli,, setfci aithötfndma og baiuið igesti vefllkomma. Sérstafclega baiuð hamm velllkomna þá gesti, sem író Reykjaivík voru kommiir tíill að ivera viðstaddir víigskunia, em þeír voru: Aðalstedmm Eiríksson, fjár- m/álaeítirliltsmaður Skóflia, Gurnrn- Blað allra landsmanna 'laiuiguir Pálssom, arkibefct, sem teilknaði húsið, Hefligi El'íaissom, firæðsfliumáiaistijórii, Torfi Ásgeins- sora, haigfinæðámigur, og Þónl'éifur Bj'amraaisora, náirrastjóri. Björgvin Sighvaitsson, skóflia- stjóni, filiutti aðalræðúma og gat hanm þess, aið sá ihluiti húsdins, sem mú vaeri tefciran í notlkum, væhi aðeiras fyristi áfamigi þess af þnemiur. Hinir áfamgainniir enu: samkomiuisafliur, sem miú þegar er uippsfeypfcur og þrdðjii hfliuitinin, sem æitliaðiur er fyrir heiilsu- gæzfliu, aiukilð kenmsliurými og aðra starfsemi skólairus. Rakti hanm eminlfnemiur sogu slkóla- byggimiga á ísiafirðti og kvaðst efast uim, að rraeiri' stórhiuigur hefði rílkt, þagar ráðdzt var í þessa byiggiragu, en fymir 70 áæ- um, þagar gamffla Skólahús Banraaskólaras var bygigt. í fllok næðú sinmiar þaktoaðí dkólasfcjóráinm ölilum þeim, sem að byiggimiguinirai uinirau fyrir ágæltt stamf og sérsfcaka vamdivirknd við ■alll'am firágamig hússimis og afhenibi síðan firæðslluiráðli ísafjiarðar hús- ið itffl umtnáða, Guminiar Jóinssom, vanaiflanmiaðúr firæðSluiráðs veittv firiæðsllnáðs. Séra Sigurður Kniistjárassion, pnóíaisbur, flLuititd vígsluræðu og isuiraginm var sálimiuir Faðir amd- ainiraa. Aðrftr, sem tii m/áfls tólku voru: Helgi Eliasson:, Þórlleifur Bjiainraa- sora, Aðalsteiran Eiríkssoin,, Úllfiar Ágústisson, sem aifibemti Skóflian- uim tffl varðvdizfliu 'heyrnarprtóf- 'Uiraartæiká, sam enu gjöf Líons- klúbbs ísafjiairðar itiifL skóiararaa á Isafirði og í Eyrarhreppi og Mairimió Þór Guiðmuiradsson, yfiilr- kenmiari Bairiraaislkóiiaras, en bamrn færði skiófllanium gesltialbók, að gjöf, firá kenmiuirum oig sfcólla- Sfcjóma. Þá var emmfremur tliilkynmit, að íshúsféiag ísfirðliiniga gæf'i Skól- lanium 20 þúsumd kr. tiil kaiuipa á flibákyggraum till raota við keminisflú í Skólamium. Að lofcinium ræðum vonu bormiar finam veitimigar ag húsið Skoðað, én Guminfliauigur Páissom, arflciteíkt, fliýsti byigginig- uinirti. ByggimgarmeiiStiarí var Damíel Kniisfcjánisison, rafllögm 'aniniaðúSt Néisti htf., pípulögn amimaðiist Gair Guiðbnaradisson, múrverk laniraað- dist Hðlgi' Halflidóinsisiom, málmiiragu aniraaðlist G. Sæmiuinidsson og synir. — Fnóttaritaini. Þorgeir Þorgeirsson — Minning Fæddur 6. janúar 1925. Dáinn 22. marz 1970. ÞEGAR ég frétti andiált vimar mínis Þongeirs Þorgeinssomiar kom rnér í huig, hvensu sbutt það getur verið milli blíðu og élls, svo snöggt bar amdlát hans að, ég ég átti mjög ertfitt með að átta mig á því, sem geirzt hafði. Þongeir var duigaindi maður, fiullur lifisþrótti og eljusemi, óþreytamidi að vimma sér og sín- um sem mest hanm mátti, emda ber beimilið hamis að Norður- tún 4, Keflavlk, vitni um það. Aðaflistarf Þorgeirs var hjá Oiíu- félaginu h.f. á Ketflavikurfiuig- veili, en þess á milli sótti hamm á sjóinm á síraum eigim báti, sem hamn átti í félagi með öðrum. Og sagir miér svo huigur um, að baifi átt hug haras allan. Þorgeir fæddist að Lamba- stöðum í Garði þanm 6. jamúar 1925, O'g þar óist hamm upp í stórum systkimiahópi í umsjá ástríkra og dugamdi foreldm. Faðir Þorgeirs var með dugieg- uistu og aflLasæiluistu möniraum á siranii fcíð í Garði, og er þá efldki að umidra, þótt Þorgeir hafi íetað í fótspor föður síns. Ég læt 'huigaran reitoa út að Lamibastöðum og dreg upp mynd. Ég sé lítiran dremg labba niður túnið í áttina að sjóraum, þar sem úthaifisibárain gjálfrar við steiin. Þamnia í f jörunmi er brim- sartfið grjót, Skeljar, kuðumigar og aran'að, er sjórinn hietfúr borið á lamd. Það er heirnur, sem lítil'l dremigur var sem bergirauminn við að sfcoða. Árin líða hvert aí öðru og litíi dreragurinm þroskast með hverju árirau, og svo keirnur að því, að haran fier að mynda sér skoðanir uim áform lífsins, og ölll miðaist þau við það umhvertfi, sem hanm er sprottinm upp úr, og þeir dag- draumar, er hanm lét sig dreyma í fjörunmi forðum, voru þá aðeiras í hillin/gum, en ábbu etftir að verða að verulleika. Og svo, þegar kallið kom svo skyndiléga og óvænt sem raium ber vitni, varstu á sjó rétt umd- ain þeim stað, er skóp þiig. Þorgeir Þorgeirssom var gæfu- maður í sírau fjölsfcy'ldiuilífi, hamm urani fjölslkyldu sirarai mjög, enda held ég, að þar hafi bamm notið siín bezt, er heim var komið eftir uranið dagsverk. Þorgeir dáði korau síraa mjög og mat hama mi'kils, enda var hún horaum góður líflsförunautur, en hairan kvæntist Ragmheiði Vald im-airs- dótfcur 1947 og eigrauðust þaiu þrjá imianinivænílega synii. Og raú, þegar leiðir Skilja, verður sú myrad, sem þú sjálfur dróst upp fyrir mér, ávallt sterfc í viturad minini og ég xraum aldrei gleyma, af góðum drerag, sem átti svo sterkia Skapfestu og jaifiniaiðargeð, að til fyrirmyradar var. SM-kum möranum er gott að kymmast á lífsleiðinmi. Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir alllt og afllt. Þér, Ra'gnlheiður mím, sonum þíraum og öðnum vamidamömraum, votta ég míraa dýpstu samúð. Magnús Þór Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.