Morgunblaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 11
MORGtrNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 197« 11 Viðtal við Lon Nol forsætisráðherra BANDARtSKI btaðamaðurinn Chartes S. F»ltz jr. átti nýlega viðtal við Lon Nol, forsætisráðherra Kambódiu, um ástandið har í landi, og birtist viðtalið i vikuritinu C.S. News & World Report. Fer hér á eftir útdráttnr nr viðtalhm í lauslegri hýð- ingu: eMd lengur saett ofekiur við að svedtir Viet Conig og Norður- Vietnam leggi undir sig hluta af Iandi okkiar. Þaer verða að fara. Dvðl þessara hersvreita var látin viðgajnigaist — jafn- vel hvatt til henruar — og það var ofckar fyrri þjóð'böfðingi, sieim nú hefur fyrir fullt og allt verið sviptur embæitti, sem stuðlaði að hersetunni. Nú verða erlendu setuliðin að hverfa á brott úr lamidi okfcar. Sp.: Hve margir hermenm feo*nmúnista eru í landi yðar? Sv.: í>eir eru mjög fjöl- menimir, ef til vill um 50—60 þúsuTvd. Ems og er eru þeir svo til eingömgu í héruðunuir. við landamæri Suður-Viet- Sv.: Við eruim að reyna að samnfæra þá uim að það væri viturlegast. Bæði yfirvöld í Norður - Vietn aim og byltingar- stjómin í Suður-Vietnaim (Viiet Corng) haimpa lögmaeti sínu, og að þessar stjómir séu redðuibúnax til atö virða Genf- arsamiminiginin og aðra ger'ð a samnimga Við höfum beðið al- þjóða eftirlirtHniefiiidinia og Ör- ygigisráð SÞ um að senda eft- irlitsimena til að sitaiðfesta er- lent hermám í laimdá ofckar. Verði það gert, geta Vietmam- ar anmað hivort hypjað sig á brott ,eða að allur heimurimn fær sé'ð hvernig þeir rjúfa þá sáttmála, sem þeir þykjast virða. Sp.: Eftir hvers feonair hem- aðaraðstoð óskið þér frá Baimdlaríkjiuimum, berahöfð'iimgi? Sv.: Viá gætum þegið vopm, ef sú aðstoð reynist algjör nauðsiyn til að verja land oifek- ar í siaimræmi við Geinfansátt- málainin frú 1954. Við þurfum efeki á ainmarra þjóða hermömn Uim að hail'da hér. Við höfum nsegan. manniafla til varrmr. Sp.: Vaeruð þér reáðuibúinrn til að samþykkja hiernaðarsam vininiu — til daetmis saimvinn.u við ber Suður-Vcet.naim og bamdarssika flugherimn — gegn kommiúnistuim frá Norður- Vietmam, siem bafa bermumið landiamæralhéruð yðar? Sv.: Það hefuir ekfci komið til greirna. Við höfum ekki srtjóromálasajrn'bahd, eims og þér vitið, við Suður-Vietmam. Fulltrúar Banidiarifcj'anna hafa ekfcert samband haft við okk- nr um þeittia mál, hvorki beint né við hersveitir okkar í laimdiaimæraihéruðuimum. Sp.: Hvað geta Band.aríkiin gert mú til að styðjia stjórn yð ar gegn koimmúnistum? Sv.: Baindaríkin gsetu að sjálfsögðu stuitt tilrauimir Ofkk- ar til að fá hinigað eftirlits- menn frá Saimeiimuðu þjóðm- um. Einmig tæikjum við fegims herndi við- siemdilherra frá Bamdaríikj'umum. Sambúð rikj- anoa er vinsamileg, en sam- Norður-Vietnam fært út yfir- ráðasvæði sitt? Sv.: Þeir virðaist vera að reyna það, já. Þeir hafa fært út yfirráðauvæiH sán. í norð- auisitur-hérúðlum.iim.. Þeir hafa sient njósnara sima imm í aiuisit- ur-héruðin. í þorpum og bæj- um er reynit að snúa Khmer (Kambódíubúa) gegn Khmer á þeiim svæðum, þar sem Viet- namar eru f jöLmemmir, en hér er um takmarikaðar aðgerðir að ræðia, og við ráðuim við þær. Sp.: Hvað virðist vatoa fyr- ir þeasum bommiúniistum? Von ast, þeir til að gieta laigt umdir sig alla Kaimbódíu austam Mekomig-fl jótsims ? Sv.: Ég held ekki að þeir séu svo kjáraalega droittnuinar- gjaTinir. Rétt er þáð að þeir reyrua að s/tofma til vandræða hvar setm þeim er unnt, og erf- iðleiba, og ef«a til ofbeldiis- verka. Sp.: Vakir það fyrir þeim að efna til skæruihiem/aðar í Kambódíu eins og í Suður- Viietriaim? Sv.: Þeir geta ekki gert sér vonir um það. Að lanigmesitu leyti eru íbúar Kambódíu Khmier, ekiki Vietnamair. Kambódíiubúar þefcfcja VLet- nama, bæði boimimúnistia og acnidifeoimmúmista. Þeir eru hér í miikluim minnihluta. Sp.: Hvað með Pathet Lao- Lon No!, forsætisráðherra. landsbúa til að hampa mynd Sihainouks. Ég ætla ebki að draiga úr hættunni, mé því hve langan timia þjóðin þarf til að feom- ast að rauin uim að timamir eru breyttir — jafruvel á sr</æð urnjim þar sem áhrifa Viet Coug gætir hvað mest. f öllum einræðisrlkjum er það sv'O, að það tekur langan tíma fyrir íbúa afskefefetra héraða að skilja það er ein- ræðiniu lýkur sfcyndileiga. Þetta hefur oft sýnt sig í sög- unmi. Ghana er eitt dæmi þes-m. Sjáið hvað gerðfet þar þegar Nkr'Utnáh var skyndi- lega srtseypt. Löndiin eru hvert öðru frábrugðin, en í landi okkar veitir siamistaða þjóðar- iniraar og tuniga okikiur styrk. Sp.: í hverju felst styrkur stjómar yðar? Sv.: Stjórn okkar er srtyrk alls srtaðiar þar sem Kamabó- dhiþjóðm er i rraeiríhluta. En takið eftir. að við rajótum stuftónigs ýmássia afla, sem aniniars staÖar eru í stjómar- andsfcöðu. Stúdeintar við há- skóla okkar, prófessorar, verkalý ðsleiðtoga r, iðraaðai-- og kaupgýsluimienin,, prestar ofefear og muiíiikar. fólkið í dreifbýlinu — allt eru þetta stuðmingsmenn stjórnariranar. Sp.: Vaira-forsætisráðlherr- aran, Siriik Matafc fursti og ut- anríkisráðíh erramn. eru hér með ofcfcur í diag. Eruð þér með raoikkur áform um að fjölga í stjórn yðar á raæst- unni? Sv.r Það getur kotnið að því, en við erum hér þrír af því við viljum gera það ljóat, að nú er ekki um raeitt einræíH að ræða, eiras og var þegar Siharaouk fursti taldi sig eiraain geta talað fyrir rrauran allra Kambódiubúa. Okkur skortir ekki leiðtoga hér í Kambódíu, og raúverandi stjóm vill sýraa, að hún treystir á leiðsögn frá þingirau og þjóðinni — aö hún væratir stuðnkngis og slkoðana frá öllum hliðum þjóðféiaigs- ins. Sp.: Á raúverandi herraaðár- ástacrad að rikja leiragi? Sv.: Já. Það er efcki unnt að komia á umbótum eftir ein- ræði á einni nóttu. Eti við ótt- umst efeki framtíðina. Við stöndum saman sem eln heild, stérkir og traustir, fulltrúiar allrar þjóðariininiar. Við verö- um að byggjia upp, það er ekki raóg að veita frelsi. Uermenn á verði eftir byltinguna. nam. Nýlega revndu þeir ár- angurslaust að sraúa Kambó- díuibúa gegn Kamtoódíuibúa. Tvær sveitir Viet Corag meyddiu jafnvel nokkm lairada okkar til að taika þátt i hóp- göngu lanigled'ðinia til Phnom Pe-nih uradir því yfirskyni að þeir væru að mótmæla. En þeim brugðust þessar aðgerð- ir. Nú halda Viet Corag. og Norður-Vietnaimar sig að mesrtu í Iandamærahéruðumum og á laindbúraaðarsvæðuraum meðal þeirra Vietnama, sjrn búsiettir eru hjá ofcfcur. Sp.: Var það útvarpsávarp Siharaouiks fursta frá Peking, sem leiddi til þessara mót- mælaaðgerða? Sv.: Nei. Það voru áróöurs- nneinin Viet Coinig, sem stofnuðu til þeirra naieð það fyrir aug- um að sundra þjóð okkar. Varðamdi hanmiakveiin Sihan- ouiks fursta í Pekiing-útvarpið, þá gefcuim við feomið í veg íyr- ir að þau heyrisrt í Kambcdíu. En við gerum það ekki eins og er því við viljuim að þjóð okk- ar fái að hlusta á Sibanouik — sem svo oft talaði ur.i að segja af sér þjóðhöfðimigja- embætti — reyna að fá lamds- menra til að berjaist hvern gegin öðruim og hvetja Viel- naima til að drepa Kambódíu- búa. Þjóð ofcfcar er fær um að dæma — o*'. við óttumst ekfci dóm heraraæ’. Sp.: Teljið þér að karnmún- istar frá Norður-Vietraam fari af frjálsuim vilja úr iaradi? Sp.: Getur her Kaœnbódiu án aðstoðar hi-aikið korramún- ista Vietnam úr laradi? Sv.: Her okikar er fámieran- ur, með takm arkaóan vopraa- búnað og reynisiu, en við er- uim að kveðja fleiri meaan til herþjórausrtu, og viðbrögð allr- ar þjóðariranar eru mjög lofs- verð. StyTfeur okkar fer vax- airadi méð hverj'uim degi. Sp.: Væri stjóm ýðar fegin erleradri aðsrtoð ef hersetu kommiúrais’ta verður haldið áfraim? Sv.: Ef það reynist rétt, ef þeisisiuim árásum verður haldið áfnam og koirramúraistar firá Vietraam halda áfram að laggja uradir sig land okkar, já, þá yrðuim við þakklátir fyrir aðsrtoð viraveittra þjóða. Sp.: t sumuim þorpuim , hers- höfðiragi, varð ég var vfð mót- mælaaðgerðir þar sem þesa var ferafizt að Sihanoufc fursti tæiki á ný við völdum. Er þetta alrraenra skoðun? Sv.: Alls ekki. Það beradir hiras vegar til vaindlegrar skipulagniinigar. Þér hafið aó- alLega orðið var viið þertta á svæðurn, þar sem áhrifa Viet Cong gætir, í auisturhéruðun- um, eða þar sam Viet Corag vaða uppL tlm þetta gildir sama regla og varðandi út- v ar psiiiendiragar frá Pekirag. víð reynium efciki að stöðva að- gerðimar rraeð valdL Við gef- um þjóð okkiar tækifæri til að sjá hverjir það eru, sem neyða iisswSsi Viet Cong skæruliðar skipulögðu mótmælaaðgerðir til að sundra þjóðinni. skiptiiii garaga ekfci eftir eðli- . legum leiðuim. Ég vil leggja áherzliu á, að saimbúð okkax við Baradaríkira er góð og fer enn batraaraidi; einniig að við i sækjumst ekiki eftir barada- rískri hemiaðar- eða efraahiags L aðsrtoö. Það, sem ofckur vairatar 7 af hergögniuan. frá vinveittum \ ríkjum, getuim við keyprt og i greitt fyrir, raú þegiar við er- 4 um orðrair húsbæiradur í eigin 7 húsi. 1 Sp.: Hvemiig eir eiginlega 1 hernaðiarstaðan í Kaimbódíu. í Hafa kömimúmisrtarnir frá kommmúnista frá Laos? Sækja þeir inn í Kambódíu frá norðri á svipaðan hátt og komrnún- istar frá Vietnam sækja iran í Iandi úr ausrtri og suðriT Sv.: Nei, það hefur ekki komið til nieinna vandræða við landaímæiri Laois. Alls eng- ir áreikstrar. Sp.: Hver er rmumurmn á ut- anrífciisistefnu yðar, hershöfð- iragi, og stefnu Sihainouks fursta, sem þér steyptuð af stóli? Sv.: Nú stefrair Kambódía að hreirau hlutleysi. Við getum Skógræktarfræðslu- fundur í Kópavogi SKÓGRÆKTARFÉLAG Kópa- vogs heldttr fræðslu- og út- bréiðsiufund mánudaginn 13. apríl í Félagsheimili Kópavogs, neðri sal, og hefst hann kl. 8.30. Ágúst Árnason, skógtæknifræð- ingur, segir frá skógræktinrai í Skorradal og sýnir Htskugga- myndir þaðan. Árni Waag, kenra ari, talar um fuglalíf í þéttbýli og skrúðgörðum og sýnir Iit- skuggamyndir af því. Ýrrasir helztu forystumenn í skógrækt- armál'um koma á fundinn. Um ræður og fyrirspumir verða á eftir erindunum. Aðaifundur Skógræktarfélags Kópavogs verður 5. maí n.k. og er það framhaldssrtofnfundur. Þeir, sem ganga í félagið fyrir fundinn, teljasrt stofnfélagar, og er tekið við innritun í Bygginga vöruverzlun Kópavogs. Félagar geta átt kost á skógræktarferð til Noregs og dvöl á skógrækt- amámskeiði á Hallormsstað í vor og sumar. Nánari upplýsingar um þertta verða veittar á f ræðslufundi n um og aðalfundinum. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 7. og 9. töiublaffi Lögbirtingablaðsins 1970 á húsetgnirvni Ytri-Búðum í Búðakauptúni sér í sýslu fer fram eftir kröfu Qtvegsbankans á Seyðisfirði á eigninni sjáifri, miðvikudaginn hinn 15. þ.m. kl. 14 síðdegis. Sýsiufnaðurinn f Suður-Múlasýshi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.