Morgunblaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1970 29 (utvarp) • laugardagur • 11. APRfL 7.40 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veSurfregnir. Tónleik ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaS- anna. 9.15 Morgunstund barn- anna: Stefán Sigurðsson les sög- una af „Stúf í Glæsibæ" eftir Ann Cath. — Vestly (6). 9.30 TUkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson -sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Björns Baldurssonar og Þórðar GunnarssonaLr. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og ungl inga í umsjá Jóns Pálssonar. Stefán Nikulásspn flytur þennan þátt og talar um ljósmyndavinnu. 17.30 Frá svertingjum í Bandaríkj unum Ævar R. Kvaran flytur erindi. 17.55 Söngvar í léttum tón Miteh Miller og félagar hans leika og syngja, svo og Ames- bræður. 18.25 Veðurfregnir Da.gskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jó hannesson sjá um þáttinn. 20.00 Lög leikin á hammondorgel Ardy og félagar hass leika lög úr söngleikjum. 20.15 Kvöldvaka bændavikunnar Hljóðrituð austanlands að til- hlutan Búnaðarsambanls Aust- urlands og Sambands austfirzkra kvenna. Kynnir: Þórhalla Snæ- þórsdóttir. a. Snæþór Sigurbjörnsson form. búnaðarsambandsins flytur ávarp. b. Lúðrasveit Neskaupstaðar leikur, Haraldur Guðmunds- son stj. c. Vilhjálmur Hjálmarsson alþm. flytur erindi. d. Hermann Guðmundsson bóndi flytur lausavísnaþátt. e. Sigurður Magnússon bóndi flyt ur frásöguþátt. f. Jón Kristjánsson vezlunarmað ur flytur gamanmál. g. Snæþór Sigurbjörnsson flytur minningaþátt Helga Gíslason- ar bónda á Hrappsstöðum 1 VopnafirðL h. Ásdis Sveinsdóttir, Arnþrúður Gunnlaugsdóttir, Guðlaug Þór hallsdóttir og Guðrún Bjart- marsdóttir flytja þátt Sam- bands austfirzkra kvenna. i. Karlakór Fljótsdalshéraðs syngur, Svavar Björnsson stj. j .Þorsteinn Sigurðsson formað- ur Búnaðarfélags tslands flyt- ur lokaorð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslagafónn útvarpsins Pétur Steingrimsson og Ása Beck við fóninn og símann íeina klukkustund. Síðan önnur danslög af plötum. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj • laugardagur • 11. aprll 16.00 Endurtekið efni „Heim að Hólum“ Dagskrá þessa hefur Sjónvarp- ið gert um hið forna biskupsset- Skrifstofustúlka óskast á lögmannsskrifstofu í Miðborginni. Verzlunarskólapróf eða önnur hliðstæð menntun áskilin. Tilboð merkt: „Skrifstofustarf — 287" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. ur að Hólum í Hjaltadal, og var hún að miklu leyti kvikmynduð nyrðra síðastliðið sumar. Getið er helztu atriða úr sögu Hóla og staðnum lýst, en einkum þó kirkj unni á Hólum, sem orðin er rúm- lega 200 ára. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjám, lýsir altaris- töflunni I Hólakirkju. Þulur er Andrés Björnsson, út- varpsstjóri, og Ólafur Ragnars- son, sem jafnframt er umsjónar- maður. Áður sýnt 2ö. desemþer 1969. 17.05 Þýika í sjónvarpi 23. kennslustund endurtekin. 24. kennslustund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson. 17.50 íþróttir M.a. fyrsti hluti landsflokkaglím unnar sem fer fram í Sjónvarps sal þrjá daga í röð. Keppendur úr öllum landsfjórðungum taka þátt í glímunni, og verður keppt í sex flokkum, þremur þyngd- arflokkum fullorðinna og þrem- ur aldursflokkum drengja. Umsjónarmaður Sigurður Sig- urðsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Disa 20.55 Hópferð á heilagt fjall Fylgzt er með indverskum píla- grímum á göngu þeirra upp I Himalajafjöll, til Amarnath, þar sem er musteri guðsins Shiva, sem Hindúar hafa mikla helgi á. Ferðalagið er erfitt, þvl að Amarnatþ er í svipaðri hæð og hæsti tindur Evrópu, en pilagrím arnir láta það ekki á sig fá. Þýðandi og þulur Björn Matthí- asson. 21.20 Vanja frændi Leikrit eftir Anton Tsékof. Leikstjóri Gerhard Knoop. Persónur og leikendur: Serebrjakov Per Gjersöe Elena Liv Strömsted Vanja Arne Lie Sonja Lie Ulmann Navia Vasiljevna Ragnhild Michelsen Astrov, læknir Lars Nordrum Marina Else Heiberg Teljegin Egil Hjort-Jenssen Iieikritið gerist á sveitasetri í Rússlandi, skömmu fyrir alda- mótin. Fyrrverandi prófessor er ný- setztur þar að með seinni konu sinni. Þar eru fyrir systkini fyrri konu hans, og fjallar leikritið um eins konar skuldaskil þess- ara persóna. (Nordvision — Norska sjónvarp- ið) 23.20 Dagskrárlok MIDHOIie FASTEIGNASALA — SKIPASA LA TÚNGATA 5. SlMI 19977. 2 Volkswngen bilnr árg. 1961 og 1963 til sýnis og sölu að Mið- túni 8 laugardag og sunnudag kl. 2—5. þAtttökutilkynningar fyrir Knutispyrnukeppni stofnnna í Reykjnvík 1970 þarf að póstleggja fyrir 27. þ.m. merkt: „Firmakeppni 1.0 Box 1011. Síðar verður boðað til aðalfundar allra þátttak- enda, þar sem ákveðið verður fyrirkomulag keppninnar. Stjóm K.S.R. fiSutblötnhn islen'fit og erletit kjurnfóður FOÐUR fóÖriÖ sem bœndur treysta HESTAMEWN! FRANSKIR FÓÐURHAFRAR • 50 KG SEKKUR KR: 426 — .R. HESTA- FÓÐUR • 40 KG SEKKUR/MJÖL KR: 304,— • 40 KG SEKKUR/KÖGGLAR KR: 314,— fiður gmsfrce girðingarefni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 ÁIITTI 1 All AIIKÁ ÍN 1 Ær||||JÁ## jjrMLLLI II L IW MUIVM Hn l/CUJUNM HÖFUM FLUTT VERZLUNINA f NÝ VEIÐITÆKI OG BETRI HUSAKYNNI AÐ SKOTFÆRI SKÚLAGÖTU 61 SPORTVÖRUR (STÁLHÚSGÖGN) <0T ' ^ FERÐAFATNAÐUR CÖfl BÍlASTÆfll - - GÓB h.UIMISTA - AILT FVfllll l'MIPTAVlíi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.