Morgunblaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 32
FERDASKRIFSTOFAN URVAL SÍMI 2 69 00 FBfíOASKfílFSTOFAN URVAL SÍMI 2 69 00 LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1970 Hætta á aur- bleytu á vegum FARIÐ er að bera á aurbleytu á vegum í Ámessýslu en ekki svo að til baga sé. Verði áframhald andi hlýviðri gerir Vegagerðin ráð fyrir að takmarka þurfi öx- ulþunga á vegum viða á SV-landi í næstu viku. A Krisuvíkurvegi, milli Vatnsskarðs og Þorláks- hafnarvegar, hefur vegi þó verið lokað umferð annarra farartækja en jeppa. Sæmileg færð er nú frá Reykjavík og allt norður til Teppin fara EGOERT Ásgeirsson, fram- kvæmdastjóri Rauða krossdns, slkýrði Morgiuniblaðiiiniu svo frá í gær, að teppi þau, sem Ra/uSi krossiinin hetfði keypt / og hygðistf seinda till Tynkkunds I sem aðstoð vegna jarðskjáilft 1 anna þar nýverið, myndu nú j loks komast af stað í dag, laugardag. Eins og Mbl. skýrði frá í gær hafa teppin legið hér í Reykjavík sökum þess að ekkert ftlugfélag fékkst tiil þess að flytja þau áfram flró Kauipmiammalhöifin eða Lomd om, em þamigað hiatfði Plluigtfé- lag íslands boðizt til að flytja þau án endungjalds. Eggert sagði, að Pan Amer ican hefði nú samþykkt að 1 taka teppin í London og flytja þau til Ankara í Tyrk- landi, en þaðan verða þau J væn.tanlega send þangað, sem \ þeirra er þörf. 1 Þá skýrði Eggert frá því, I að íslenzka rikið hefði falið Rauða krossinum að koma 200 ullarteppum, sem það Ihygðliet semda, tí:l ákvömðumiar- srtiaðair og fænu þau teppi eimm ig utan í dag. Verðmæti send ingar Rauða krossins með flutningskostnaði er um 90,000 krónur en verðmæti teppanna, sem rikið sendir er með flutningskostnaði um 150,000 kr. að sögn Eggerts. MORGUNBLAÐINU barst í gær svohljóðandi fréttatilkynning frá ntanrikisráðuney tinu: „Dagana 5. og 6. marz 1970 fóru fram í Kaupmannahöfn við ræður milli samninganefnda frá íálandi annars vegar og frá Dan mörku, Noregi og Svíþjóð hins vegar um flug Loftleiða h.f. miili New York og Norður- landa yfir ísland, en á þeirri leið ráðgerir félagið að halda fyrst um sinn áfram að nota fiugvélar af gerðinmi RR-400. Framhaldsviðræður fóru fram í Reykjavík 9. og 10. april og lögðu fulltrúar Skandinava fram drög að bókun, er felur í sér endurbætur á þeim kjörum, er félagið nýtur í sambandi við Bietfnt flug. Tiliaga þessi verður Þórshafnar, en á svoköflluðum Hálsum, austan Raufarhafnar er aðeins jeppafært og er hætta á að vegurinn kunni að lokast. Oddsskarð er orðdð fært og nú er fært frá Egilsstöðum til Horna fjarðar og suður í Öræíasveit. Á Vestfjörðum er fært mdlli Flateyrar og Þingeyrar og frá ísafirði til Hnífsdals og Súðavík- ur. Einnig er fært frá Patreks- firði til Bildudals og suður á Barðaströnd. Strandavegur er fær tii Hóknavíkur og fært er um Diali vestur í Reykhólasveit. Þá eru Siglufjörður og Ólafs- fjörður nú í vega'samibandL Neptúnus seldi f yrir 3,1 millj. TOGARINN Neptúnus selldi afla sdnn í Aberdeen sl. fknimtudag. Var togarinn með 131 tonn, sem seldist fyrdr 14.586 sterlingispund, eða nær 3.1 milljón króna. Neptúnus var aðeins 6 daga að veiðum. 1 GÆR var lagt íram á AI- þingi frumvarp um breytingu á lögum um tekjuskatt og eignaskatt og felur það aðal- lega í sér breytingar á lögum um skattlagningu fyrirtækja. Er frumvarpið flutt af fjár- hagsnefnd neðri deildar, skv. ósk fjármálaráðherra. Það er samið af nefnd, sem skipuð var til þess að kanna og gera tillögur um skattalega að- aðstöðu fyrirtækja hér á lögð fyrir ríkisstjórn íslands. Við ræðurnar fóru mjög vinsamlega fram“. Morgunblaðið sneri sér í gær til flugmálaráðherra, Ingólfs Jónssonar, og spurði hvað hann vildi segja um fréttatilkynningu þessa. Hann kvaðst engu hafa við hana að bæta að svo stöddu, þar sem fram komnar tillögur yrðu ræddar og teknar til at- hugunar í ríkisstjórninni. „Von- ir standa til, að viðunandi lausn fáist á þessu máli, þannig að Loftleiðir geti haldið áfram að fljúga til Norðúrlanda", sagði ráðherrann. Morgunblaðið náði tali af for manni viðræðunefndarinnar frá SAS-löndunum, Jörgen Adams- son. Hann kvað nefndarmenn ÞESSI rennilegi kappróðrabát ur er einn af þrem róðrabát- um sem Bátasmíðastöð Jó- hanns L. Gíslasonar í Hafnar- firði er að smíða fyrir Sjó- mannadagsráð Reykjavíkur, en bátamir verða notaðir til keppni á Sjómannadaginn 7. júní n.k. Áformað er að Sjó- mannadagurinn verði fram- landi í samhandi við aðild okkar að EFTA. Helztu breyt ingar sem frv. gerir ráð fyrir verða: 0 Fyrning eigna. 0 Skattaleg meðferð sölu- hagnaðar. f Skattlagning hagnaðar af rekstri fyrirtækja. 0 Auðveldari samruni og slit hlutafélaga o. fl. í greinargerð frv. er gerð ítarleg grein fyrir þeim vera ánægða með árangurinn af fundinum, og þeir teldu tillög- ur þær, sem íalenzku fulltjrúarn- ir óskuðu eftir að lagðar yrðu fyrir ríkisstjórn ísflands, vera mjög aðgengilegar. „Við værnt- um þess, að svar ríkisstjórnar- innar liggi fyrir fljótlega", sagði Adamsson, ,,og hér hetfur verið unnið mikið verk í sambandi við fundi þessa“. Hann kvað erlendu nefndar- mennina hafa mætt sérstakri gestrisni hérlendis. Strax að loknum fundum í gær hefði þeim verið boðið í flugferð, og m.a. flogið yfir Surtsey, með suð unströndiinni og þeim gefizt tæki færi að sjá inn yfir Vatnajökul. í gærkvöldi voru nefndarmenn gestir Loftleiða, en þeir halda heimleiðiis í dag, iaugardag. vegis fyrsta sunnudag í júní eins og hann var fyrrum. Áætlað er að smíða fjórða bátinn til æfinga fyrir þá að- ila sem áhuga hafa á róðri, en nöfn þriggja keppnisbátanna verða Dreki, Haki og Harð- fari. Fremst á myndinni til vinstri er Guðmundur H. Oddsson stjórnarmaður Sjó- breytingum, sem það felur í sér og þar segir m.a.: 1. Gerð eir tillaiga um veigia- milkila sfcetfmulhrieytiinigu um fynn- inigu eiigma, sem miðaæ alð því að gieifa atvinmurekainda mieina svig- rúm en verið hefuir um, hvenær á notkumiairtíma eigmair hamn fynn ir. Þanmdg er honum gietfið færi á að fyrna meira, þegar vefl gemigur en endranœr. Þeasi breyt inig hreytir litlu um heildarfyrn- imgu flöstra fcegunda fyrnanflegra eignia fyrstu árin, því aið hiedm- íldir til fyminlga halfa í móög möngum grednum atvinmurekstr- ar verið rúmar, en skort þamm sveiigjanfleika, sem hér er gerð til'lalga um. Þá er gerð tillaiga um, að aflfl- ur atviranurekstur verði jatfhsett- ur gaigmvart fyminigu. Sérfym- inigar, sem vissar fceguindir fasfca- fjánmuna nrjóta núnia, verði þaminig atfniumdar og húsnæði Síid til Seyðisf jarðar Seyðisfirði, 10. apríl. — GULLVER kom hingað í dag með 70 tunmur af síld, sem hann fékk í loðnunót í Breiða merkurdýpi. Fékk Gullver síldina á sömu slóðum og bát ar hafa veitt loðnu að undan förnu. Ekki hefur frétzt um síldarafla fleiri skipa á þess um slóðum. Gullver hefur nú hætt loðmu veiði og fer að búa sig á tog veiðar. — Fréttaritari. mannadagsráðs og fyrrver- andi skipstjóri, en hann reri í eina tíð á áraskipum við Vestfirði og voru skip þeirra tíma heldur þyngri og stirð- ari í róðri, en fleyið á mynd- inni, enda ætluð til brúks, en ekki leikja. Ljósmynd Mbl. árni johnsen. fyrir verzluin og skritfsbotfuir verði jatfmsett gaigmvart fymimgu og annað afcvinniulhúsniæði. Vegma nýnra regflmia um með- ferð söfliulhaigniaðar, sem gerð er tlflaiga um, er heimilað að fyma eiign að fullllu, en elklki einumlgÍB rniðúr í ndðurlaigsverð einis og ver ið hefur. Lokis eru gerðar tiRögur um nökJkra hæflckun fymin/garverðá mieð tilliti tii verðlþróunar síð- ustu ára og þess, að raumgildi fyrnimga hetfur mjög rýmað af þeim söfkum. Framhald á bls. 12 Enn lítið um loðnu nyrðra RANNSÓKNASKIPIÐ Árni Frið riksson leitaði í gærtmiorgun og fyrrinótt að loðnu norð-vestur af Grímsey og var komið austur í Axarfjörð undir kvöld í gær. Er Mbl. hafði samiband við Jakob Jakobsison leiðangursstjóra sagði hann að lítið hefði fundizt af loðnu og hefði ekkert verið af góðum torfum. Eldborgin var að kasta í vestanverðum Slkj áfltfanda flóa síðdegis í gær, en fékk lit- inn afla. Þá var annað skip, Fíf ill komið á þessar slóðir. Skemmdarverk í sumarbústað UM páskalhátíðina var brotizt inn í sumarbústað við Grafarvog 1 landi Gufuness. Þar voru mifldl skemimdarverk unnin, rótað í öM um hirzlum og hurðir brotnar niður og höggnar með öxi. Mólið er í rannsókn. „Vonir standa til að Loftleiðir fljúgi áfram til Norðurlanda” — segir Ingólfur Jónsson Veigamiklar breytingar á skatt- lagningu fyrirtækja — — ráðgerðar í frv. sem lagt var fram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.