Morgunblaðið - 03.05.1970, Page 1

Morgunblaðið - 03.05.1970, Page 1
32 SÍÐUR OG IESBÓK 98. tbl. 57. árg. SUNNIJDAGUR 3. MAÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Laxastríðið heldur áfram Mannfjöldion við 1. maíhátíðahöldin í Reykjavík — kröfugangan í Bankastræti. (Ljásm. Sv. Þorm.) Londoin, 2. maí NTB. SVOKALLAÐ laxastríð milli Bretlands og Danmerkur heldur enn áfram. Danski Grænlands- mála- og sjávarútvegsmálaráð- herrann, A.C. Normann og að- stoðarsjávarútveg'smálaráðherira Bretlands, James Hoy áttu með sér fund á föstudag í London, Nixon gagnrýndur fyrir að- gerðirnar í Páfagaukshéraðinu Lon Nol kallar kommúnista til ábyrgðar Saigon 2. maí. — AP-NTB. BANDARÍSKAR og suður víetnamskar hersveitir felldu rösklega 200 Víet Cong her- menn og Norður-Víetnama á fyrsta sólarhring innrásar- innar í Kamhódíu, sem Nix- on Bandaríkjaforseti fyrir- skipaði aðfararnótt föstu- dags. Fréttaritari AP, sem slóst í för með inn- rásarliðinu greindi frá því á laugardag, að sókn Banda- ríkjamanna og Suður-Víet- nama gengi að óskum og hefðu þeir komizt til þeirra stöðva kommúnista þaðan sem stríðsaðgerðum þeircp í Suður-Víetnam er stjórnað. Sagði fréttaritarinn, að mót- staða andstæðingsins hefði ekki verið teljandi hingað til. Ákvörðun Nixons forseta hefur vakið mikinn úlfaþyt í Bandaríkjunum. Utanríkis- málanefnd öldungadeildarinn ar hefur óskað eftir að for- setinn komi á fund hjá nefnd inni til að gera grein fyrir því af hverju hann greip til þessa ráðs. Hefur forsetinn orðið við þeirri heiðni og mun koma á fund hennar á þriðjudag. Bent er á að það hafi ekki gerzt síðan árið 1919 að utanríkismálanefndin hefur sent áskorun til Banda ríkjaforseta um að kveðja nefndina saman. Þingmenn úr báðum flokkum hafa gagn rýnt innrásina og kalla hana framhald Víetnamstyrjaldar- innar. Mikil mótmælaalda hefur farið um Bandaríkin síðan ákvörðun forsetans var gerð heyrum kunn, stúd- entar hafa mótmælt, stjórn- málamenn gagnrýnt og verk föll eru boðuð um gervöll Bandaríkin. Bæði AP og NTB-fréttastofunum ber sam an um að andúð á innrásinni fari mjög vaxandi og geti hún haft afdrifaríkar afleið- ingar. Georg Brown, öldunga deildarþingmaður hefur kraf izt þess að Nixon verði leidd ur fyrir landsdóm vegna ákvörðunarinnar og hefur sú tillaga hlotið margra stuðn- ing að sögn AP-fréttastof- unnar. Johnson fyrrverandi Banda ríkjaforseti hefur lýst yfir því að hann styðji ákvörðun Nixons og hafi hún verið tekin af hrýnni nauðsyn. Sovézk hlöð hafa fordæmt innrásina og Indverjar hafa krafizt að erlent herlið verði á hrott úr Kambódíu. Það vair aðtfaranótt föstu'dags, að Nixon Biainidairí'kjiaifonseti fyrir- slkipaði að inmriás átta þúsumd bamdaiilíákira bermiainmia ákyldi hatf in inm í Kambódíu. Eimmig taíka þátt í immrásinini töllf þúsumd hertmiemm úr ber Suðiur-Víietmiaimis. Réðtet þá failllíhl'íifairhemiienm á þamm Stað, þair sem taldar eru aiðalbæfcistöðvair .Víet Comig, þ. e. Framhald á bls. 31 en komust ekki að samkomu lagi. Svo viriðist sem brezka stjóim' irn sé eftir sem áður jafm álkiveð- in í að fylgja eftir uppástung ummi um 10 ára algjörit bann vic laxveiðuim á hafi úti fyrir uitai austuriströnd Grænlandis. Haid: Bretar því fram, að minnfcui laxasitofnsins í breztoum áan m a. sé að kemna mikilli autonimgti laxveiðanna við Græmiland. Kai adamenn halda fram sömiu skoí um í þessu efni og Bretar. í næstu vitou eiga fulltrúa: Danimertour og Bretlamdis aí koma saman tll nýs fundar oj á mánudag er Normann vænt anllegur til Oslóar í því skyni ai leggja fnam tilllögiur Dana un miáilamiðlunarlausn, áður ei fiiskveiðinefndin fyrir Norðaost ur-Atlantshaf kemur samam. Tilllögur Dama fe.la m.a. í sér að komið verði á þriggja án kvótafyririkomiuilagi fyrir laxtveií ar, en á meðan verði haldið á fram vísindalegum rannsðknum á laxastofninium. Svik Maos Moskvu, 1. maí NTB. SOVÉZKT tímarit skýrði lesend um sínum frá því í gær, að nú hefði Mao Tse-tung, leiðtogi kommúnistaflokks Kína endan- lega og óafturkallanlega sagt skil ið við marx-Ieninismann og að baráttan gegn stefnu Maos væri Framhald á hls. 31 Fjölmenni í 1. maí göngunni MIKIÐ fjölmenni var í kröfu- göngu verkalýðsins hinn 1. maí. Var safnazt saman á Hlemmtorgi og gengið niður Laugaveg og Bankastræti á Lækjartorg, þar sem efnt var til fjölmenns úti- fundar. Þar fluttu iræður Sigur- jón Pétursson, varaformaður Tré smíðafélags Reykjavíkur, Jón Sigurðsson, formaður Sjómanna félags Reykjavíkur, Sverrir Her mannsson, formaður Landssam- bands ísl. verzlunarmanna og Sigurður Magnússon, rafvéla- virki. Óskar Ilallgrímsson, for- maður Fulltrúaráðs verkalýðsfé- laganna, stjórnaði fundinum. Ræðumenn lögðu allir áherzlu á, að verkalýðnum mætti takast að ná sem haigistæðiuistiuim samningiuim í þeim samm- ingaviðræðum, sem fram undan eru. Eins báru menn kröfuspjöld í göngunni og á útifundinum til að undirstrika óskir sínar í þess um efnum. Var fjölmenni mikið á útifundinum, og gerður góður rómur að ávörpum ræðumanna. EFTA10 ára Osló, 2. maí NTB. EFTA, Fríverzl'uniarhandalag Evrópu getiur á 10 áira af- mælisdagi síinium, 3. maí, fagn að svo miikílium áramgri af starfi símu, að hanm fer næ®t- uim fnam úr dj örfustu vomuirn, sem gerðiar voru uim þessa stofnun í upphafi, sagði Ka,a-re Wiilloeh, verzíluniarmála ráðherra Nonegs í dag. Willloöh sa'gðii ennfrieimiur m. a., að EFTA-isaimistarfið hefði einkuim aulkið mögulleifcana á mieiiri verziluin miHIi Noirð- urlandanna innbyrðis og hefði þetta skipt milklu máli fyriir iðnþnóuinina í Nonegi. — Við vorum fyrir stofn- un EFTA bvíðinir yfir því, hv-að svo umfa-ngsimikið saam starf kynn.i að hafa í för með sér fyriir norsfct atvmniulíf. Okkur fannst við vera mátt- liltllir og viðkvæmir gaignvart samlkeppni frá ötfluigiri aðil- uim. Kvíði okkar hefur neynzt ástæðulauis, og það er að þafcka því starfi tii bæftrar framleiðni oig aukinnar hag- kvæmni, sem innt befur ver ið af bein,di af iðnaðiinum sjállf um og þeirri milklu hæfini, sem þar hefur komið fram til þass að notfæra sér nýja út- fliuitoingsimöguieika. %

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.