Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 3. MAÍ 1»70 3 Séra Qlafur Skúlason: Bænadagur „Á EKKI að bið'ja á hverjuim einaista degi, miaim]m;a?“, sp'urði bamið, þá því vax sagt, að þemmiain átoveðmia sumrauidag væiri bæmadiagur kii'kjurinar, og bœtti svo viið til fretkari áihieirzlu þedirri spurn- imlgiu, sem það þóttist þegiair haía sivarað mneð tónibri.g'ðuim sínium: „Ég hélt við færum alltaf í kirkju til þeas að biðja.“ Engimm miumdi bera á það brigðiur, að bamniið hefur alveg rétt fyrir sér, þó hief- ur svo verið um áraibil, að ákveðimm suinmuidagur, hiran fimmti eftár páska, Ihefuir verið tilruefndur sem bæmiadiaigur kiirkjunnar með sérstök'u ShiuigumiairefraL I upphafi var til þesis ætlazt, að mess- að væri á hverri eimiustu kirkju þemman daig, þainndig að þeir prestar, sem eikki glátu kjomdzt til þess að sirana miessu- igjörð sjálfir í hverri kiirikju pcestakalls- inis, feingu til þess guðfræðiimiema eða aðra leiíkmemm til þesis að stýra bæma- gjörð safmiaðar oig flytja hiuigleiðimigu. Varð þiainmig t'öluverð hreyfiing í preista- 'köllunium í tenigslum við þemmam dag. En saimfevæmt þeim lögmálum, að allt dofniar, sem ekki er aiukið, hefur þeissi siðuir víst fyrnzt eiinniig. í»ó rauniu allir prestar beiraa sérstök- um óskium til sóknarbamamraa um að minmiaist bæraadiaglsinis og hielzt að rækja hainm með kirikj'ugöragu. Fer ei miili mála, að bæmiarm átturi n n vex, þegar m.argir samstilla huigi síraa. Og þó að kraftur bæmiarimm/ar verði ekkd vísánda- lega útreikmiaður, má sjá áhrif hains og firana fyrir honum. >að rnumiu þeir geta borið, sem risið hiafa upp fré bœmaigjörð styrkari og rólegrL Því ekki er sá til- garagiur bæraarimraar eiinm, að reynia að fá eimhverju ákveðmu uitan við mamminn sjálfam framgiemigt. Bænarefnið er tilgreimt í bisikups- bréfi. Færa ber þakkir fyrir þáð, að nú ihorfir betur em fyrr í ýmsum hinium ytri máluim, en um það skial -beðið, að orð Guðs komist að til gæfu og bless- unar öllum laradsims bömium. Fer sjálfsiaigit eftir viðhorfi hvers og eiras, hvort horaum firjnist eðlilegt að taka til eftirbreytni. Nöldurskjóður miuinu finna hirau fyrra fáar stoðir, bæði veigma þess að þeim finnst lítið þakk- arefnið, þar sem þeir sjá frekcir hið latoara em það, sem bjartar blasir við, og svo vegma hiins, að þeim finrnsf þess ekikd þörf að aiuðmýkja sig fyrir hom- um, sem bæmirnar beiraast að. Sú hugisun — eða huigisumarleysi —, seim lýsti sér í því að fella niður sjó- ferðarbæmáraa, strax og bátskielin var kniúim vélarafM em ekki vindia og ára, mær sterkari tökum að því er virðist mieð hverjum áraitugmium. Sú hugisun fornmamraa að trúa á mátt sinm og rnieg- in á hljómgrumn í sfceytimgarleysi margis nútímamaminsilns um tilefni auð- mýktar og sjálfsaigða vfðurkenmimgu þess, að haran á afkoimu sínia og farsœld undir fleiru em eigin höradum. Fyrr blótuðu miemn þó goð við sérstök tæfefæri og hétu á Þór í swaðilförum. Svipaða tilhnieiginigu n.á enin finmia. Og frökar snýr sá sér til Gulðis, sem finn- ur að í óefini er komiið oig mikiinn vamdia, jafinivel þó hamm hafi ekki fóm- að hionum himgsaraabroti um lamgan tíma áður. Við þöklkuim Guði gj'afir haras. Mkun- umist þesis, að vi'ð eirum þigigjienidiur. Hugsium um það, þá við viður'kieimum herrarétt hanis, að iaragt er frá því, að svo förum við með gjafir haras sem þetai sæmir, er geragur fram í nafmi hians, sem kærleikamm túlkaði ætíð. Of míikil eigiingimi hefur áhrif á meðhöndlun okkar á veraldlegum gæðum. Of sjald- am leyfum við hiraum fórraamdi kœr- leifca að komast að. Þó er framtfð þess- arar jarð'ar oig barraa heminar semmilieigla undir því kotmin, að réttlátar sé sikipt milM þeirra, er hér telja heimkynmi sín. Þess vegma er framhald bæmadags efnistais ekki síður mikilvægt, jiafravel þó eran hiugsum við hlutlægt. Biðjum því um það, að orð Guðs komist að, edminág hjá okkur. Betaaun huiguinium til Guðs, þaranig að hver etaaisti daigur mieigi bæma dagur verða. Breiðholtshverfi HVERFISSAMTÖK Sjálfstæðis- manna í Breiðholti efna til skemmti- og kynningarkvölds í Miðbæ við Háaleitisbraut (Dans skóla Hermanns Ragnars) í kvöld, kl. 20.30 Spiluð verður félagsvist og Ólafur B. Thors, deildarstjóri, sem skipar 8. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokks ins í Reykjavík, flytur ávarp. Þá flytur Karl Einarsson skemmtiþát. Kaffiveitingar verða bornar fram og spilaverðlaun af hent. Ennfremur verður happ- drætti og að lokum dansað. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks ins í Rreiðholtshverfi eru hvattir til þess að fjölmenna. Kópavogur SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópa vogi efna til almenns fundar um „gatnagerð og aðrar verklegar framkvæmdir bæjarfélaga" í Sjálfstæðishúsinu við Borgar- holtsbraut nk. þriðjudag, 5. maí kl. 20.30. Frummælendur á fund innm verða Eggert Steinsen, verkfræðingur, Páll Hannesson, verkfræðingur og Sigurður Helga son, bæjarfulltrúi. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður og munu frummælend ur svara fyrirspurnum, sem fram koma. Kópavogsbúar eru hvattir til þess að fjölmenna. Rangæingar SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Rang árvallasýslu halda skemmtisam- komu fyrir Sjálfstæðisfólk í Gunnarshólma miðvikudaginn 6. maí næstkomandi og hefst hún kl. 21.30. Ferming 1 Brautar- holtskirkju Ferming kl. 2. Guðmunda Ragnhildur Gísladóttir, Arnar- holti og Grétar Tryggvason, Skrauthólum. Mun/ð að fjölmenn samtök fá oft miklu áorkað. Gerist félagsmenn í Fuglaverndarfélagi Islands. Sendið nafn og heimilisfang í pósthólf 2000, Reykjavík, Útgerðarmenn Höfum til sölu 2 stk. 187 br. smál. skuttogara, smíðaða 1966. Ennfremur togskip, línuveiðara og rækjuveiðiskip og stærri skuttogara. Allt nýleg skip. Heildverzlunin ÓÐINN, Traðarkotssundi 3, simar: 17344 —18151. R-RKÍ R-RKÍ SUMARDVALIR Tekið verður á móti umsóknum um sumardvöl fyrir böm hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross Islands, dagana 4. og 5. maí n.k;, kl, 10—12 og 14—18 á skrifstofu Rauða krossins, öldugötu 4, Ekki tekið við umsóknum í síma. Áætlað er að gefa kost á 6 vikna dvöl, frá 5/6 til 16/7 eða frá 17/7 til 27/8, svo og 12 vikna dvöl. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. ALLAR ÚTSÝNARFERÐ: ÚDÝR EN 1. FLOKKS FJÖLBREYTTASTA OG BEZTA FERÐAÚRVALIÐ ÚTSÝNARFERÐIR ME0 ÞOTUFLUGI SÓL — FECURÐ — HVÍLD — MENNTUN — SKEMMTUN — ÆVINTÝRI BEZTU FERÐAKAUP ARSINS: 15 DAGAR A SOLARSTRÖND SPÁNAR — ÞOTUFLUG — EIGIN BÍLL FRÁ KR. 12,500 GOSTA DEL SOL - BEZTA BAÐSTRÖND EVRÓPU Enginn baðstaður álfunnar getur nú keppt við COSTA DEL SOL, Miðjarðarhafsströnd Andalúsíu, með bezta loftslag Evrópu, náttúru- fegurð, sem óvíða á sinn líka, beztu hótel Spán- ar, ódýrt og fjölbreytt skemmtanalíf og verzl- anir og fjölda merkisstaða á næsta leiti, s. s. GRANADA, NERJA, SEVILLA CORDOVA, MALAGA og örstutt er yfir sundið til MAR- OKKO í AFRÍKU. í fyrra voru mörkuð tímamót í sumarleyfis- ferðum íslendinga með reglubundnu þotuflugi tílsýnar til Costa del Sol, og vinsældimar vom slíkar, að ekkert sæti var laust allt sumarið, en aðsóknin er miklu meiri í ár. Brottfarar- dagar: 31. júlí, 14. og 28. ágúst, 11. og 25. sept., 9. okt. — 2, 3 eða 4 vikur. Einnig vikulega um London í ág.—sept. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17. Sími 20100. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.