Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 11
MOftG UNBLAÍOtt). -SU'NINVT)AGUR' 3.' MAt Í3T0 11 ég svo námaverkfræði og tók síðast viðbótarnám í raftnagns fræði og ínálmfræði. Ridhard bróðir minn kom til Skotlands því þar var hátt kaup í vopna verbsmiðjunum. Á sumrin vann ég þar líka og við kom uimst í akkorð og meira en tvöfölduðum fastakaupið og hann þrefaldaði það við renni smíðina. Að loknu vertkfræðináminu var ég affls óráðinn í hvað gera skyldi. Mér bauðst starf í Suður-Afríku. En þá hitti ég Valtý Stefánsson og Þórólf Sigurðsson frá Baidurslheimi og báðu þeir mig að ráðstafa mér ekki fyrr en ég heyrði frá þeim. >annig réðst það að ég fór að vinna við eilfurbergs- námunia hiá Helgusitöðum í Reyðarfirði. Til lokamámsins hafði ég fengið alþingisstyrk. Árið 1923 tek ég svo við skólastjóm Iðnskólans. Þá sótti ég. l'íka um inngöngu í Iðnaðarmannafélagið og þar mieð hófust afskipti mín af iðn aðarmálum, sem ég skipti mér svo milkið af siðan. — Ert þú ekki eini íslenfl- inguirinn, sem nuimið hefur námaiverkfræði? — Jú. Sennilega er ég það. — Hvað olli roestu um að þú valdir þá grein að lokum? — Tilmæli héðan að heim- an, öðrum þræði. Svo það, að hér vár ákaflega erfitt um eldsneyti á striðsárunum fyrri. Reynt var að glrafa allt úr jörðu, sem brenna mátiti, en engiinn bunni þar til verba. Samfara námaverkfræðinni hlaut ég svo almenna þekk- ingu í verkfræði, að ég þurfti alidrai að óttast um að fá ekki nóg að gera. ‘ — Hvernig var námiulífið í Skotlamdi? — Ég kynntist því í verk- legiu námi. Ég var sendur í verstu námuholuna þar í landi raunar með vilja og vitund yfirboðara míns, sem ráðlagðd mér það, því þar myndi ég læra mifclu meira en í full- bominni námiu. Vandamál kæmu þar fyrir, er leysa þyrfti og lærdómsrík væru. — Hvemig var kolarykið? — Það var auðvitað ebki gott. Ég vann heldur ekki mema ein,a nótt þar sem það vair verst. Hélit mig þá hafa lært nóg þar. En við þetta unnu sömu mennirnir allt að þrjátíu ár og kenndu sér ekki meins. Kolarykinu hóst uðu menn alltaf upp. Verra var í giullnámum Afríku, þar sem kvartsrykið var í örsmá uim flísum, sem settust í lumg un. Þar gátu menn ekki unnið nema mest þrjú ár svo þeir fengju eikki berkla. Áður en þesisi þrjú ár voru liðin voru þeir sendir í fcolanámurnar til ‘heikubótar. Fólst það í því að þeir önduðiu þar ofan í sig kolaryfcinu, en hóstuðu því upp aftur og þá fylgdu kvarts nálarnar með. Þannig var heilsufoótin. En hitinn var mikill. Þótt alltaf væri blásið fersku lofti niður í námuna. Ég man þeg- ar ég kom fyrst í námuna. >á þurftum við að fara 900 metra beint niðuT, í grindarbúri. Skyndilega féll það, eins og taugin hefði slitnað og Skot- aimir fómuðu höndum og báðu guð að hjálpa sér. Ég var sá eini, sem ekki hafði vit á því að verða hræddur, því ég hélt að þetta ætti að vera svona. Seinna komst ég að því að þetta var vélamann inum á spilinu að kenna. Þetta var hrekkur sem nýliðar voru beittir og átti að korna venst við mig. í náimumum sá ég íslenztea hesta. Þéir höfðu sætt sig við arlögin í myrkrinu þarna niðri. Þeir komu aldrei upp. Aðbúnaðurinn var góður í hest húsinu þeirra, en það hafa verið óskapleg viðbrigði fyrir þessi frjálsu náttúrudýr að veæa þannig innilokuð. — Hvað siegdr þú sivo um útlit á niámiuireíkstni hér á lamidi? — Um hianin er lítið að segjia á þessu stiigi. Stofn- kostniaður er alls staiðar mdk- ill miðað viið það máimmagn, sem hér kanin að fást úr jörðu. En svo fcann að fara síðar mar, þegar aðstæður hafa breytzt, að hér igleti horgað sig að vinmia miáim úr jörðu. — Hvemáig hefirðu varið frítstumidumum? — Ég hief allitaf verfð gief- inn fyrir sport. Ég var all- góður í fimieiibum. Ég hief stundiað miikið golf ag verið þar í féiaiglsimáiuim. Svo hef ég veitt lax í 40 ár. Aminiars held ég, að það sié eklkert leyndanmál lengiur, að Guð- mundiur G. Hagialín er búinin að slkrifa ævisötgiu máma, siem á að korna út í hauist. — Lentir þú ekká í hrinigiðu spiritismans að námi ioknu? — Ekki g|et óg aaigt það. Ég lediddi þetsisar umræður hjá mér. Sveiinm Sigiurðssion skrifáði mér og var að biðja mig að kyrania mér spiriitdsm- anm í Skotlamdi. En étg hiumm aði það fram af mér. Við, sam lærum ag störfum að raium- vísiniduim, erum efagjiarmairi á spiriitismamn. Ég neita því eikki, að margt sé til í tilvist okkar, sem við gietum ekki skýrt, eða giert greán fyrir. Við erum sivo takmiarbaðir. Ég leglg heldur eniga áherzlu á að koma öðrum á mímar Skoðainir í þeissu efnd. Ég álít trúley'si forkastaintogt. Áin trú ar getur maðurinn eteki lifað svo vel sé. Ég skýri drauigia, eðia sivipi, á þarnn háitt að þeir séu raf- geiislar frá frumum siam ekki deyja strax, þegar miaðurinn amdiast. Sterudur þettia alllang- an tímia. Hitt er mér ómögu- legt, og geri ekiki tilrauin til, að skýra svipi lönigu látinna manma. Eg trúi ekki á fram- haldislíf jarðvistareinstaM- inga í andlegum heimi. Við komum í þeninam heim ekkert vitainidi og ekkiert get- anidi ag við þrosikuimst upp í það að verðia sjálfstæðiir hiugs uiðir. Þenmian þrosika hljótum við frá hinum guðlega al- heiimsikrafti, sem á hak við allt stendur. Þessi kraftur leitar aftur síns uppruma við lát okíkar. Ég hef eniga trú á því að við fæðimgiuma byrji nýtt líf, siem vari að eilífu. Ég hield að lífið sé nieiisti frá guiðdómnum, sem fær að starfa sitt Skeið, en rennur svo aftur til guðdómsiinis. Ég held að sái mín verði ekki til eftir minin diaig í þeirri mynid, sam búm er í mér, beidur umforeyfiist hún og fái aniniað verkefnd og annars kon ar tilveru. — En ef þú trúir ekiki að -sýndr séu anmað en geis-lun frá frtumum mamtnisilíkiamans, sem ekki eru að fullu dauð- ar, hvemig fer þá um þá, siem eru bnemmdir? — Svipir þeirria koima ekki fram. Og þesis vegna hef ég þegar gert ráðstiafamiir til þass að verðia breinmidur. — vig. P.s. Helgi Hemmann bað mig að láta þess getið að hann yrði ekki beiimia í diag, en tæki á móti gestum í Tjamarbúð uppi milli kl. 4 og 6 í dag. Ábyrgðar- og framtíðarstarf Viljum ráða framkvæmdastjóra að fyrirtækinu íslenzkur markaður h.f., sem fyrirhugað er að opni verzlun í frihöfn Keflavíkurflugvallar í sumar. Umsækjendur skulu hafa góða menntun og málakunnáttu og reynslu af verzlunarrekstri. Umsóknir skal senda til stjórnarformanns Einars Elíassonar, Glith.f., pósthólf 1053, sem ennfremur gefur nánari upplýsingar ásamt Pétri Péturssyni forstjóra, Álafossi. Umsóknum skal skila fyrir 8. maí næstkomandi. Stjórn íslenzks markaðar h.f. Hvarnæst? ní Hver næst ? Dregið 5. maí Vinningar gera hvorki mannamun né staSarmun. Gleymið ekki að endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS Hús í byy'o'iniíu heimtar trygginihi ---------:--------------------------!--------- " * . « ^ „ m - P . . ...... ... „ £; W’' KZWOM m WTWSnTW H^jig ^ "1 I vs. Allir húsbyggjendur leggja í talsveröa áhættu. Margir taka há lán og leggja eignir sínar að veði. Þeim er því afar mikilvægt að óhöpp eða slys raski ekki fjárhagsafkomu þeirra. Brunatrygging fyrir hús í smíðum er mjög ódýr, tryggingartaki greiðir 1,5 af hverju þúsundi. Ábyrgðartrygging gegn óhöppum eða slysum á starfsliði er nauðsynleg hverjum húsbyggj- anda, því annars kann svo að fara að skaða- bótaskylda baki honum verulegt tjón. ALMENNAR TRYGGINGARS PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 I II II II I I I I II II II II II I I I I II I I I I II I I I I I I I I l I I I I I I I 11 J)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.