Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 13
MORGUNB LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1870 13 Segir hún að í þessari keppni hafi eScki rflct mikil innbyTðis spenna milli stúlknanna, því þær voru búnar að æfa saman allan veturinn og voru auk þeas góðar vinkonur. Guðrún segir að þegar hún byrjaði í fimleikum fyrir 6 ár- um hafi verið all mikið líf í íþróttinni hjá stúlkunum, en skömmu síðar hættu margar af beztu fimleikastúlkunum og finnst Guðrúnu að fimleikar kvenna hafi ekki borið sitt barr síðan. Guðrún hefur alltaf haft uppá hald á fimleikum en hins vegar ætlar hún ekki að leggja fyrir sig íþróttakennslu, heldur hef- ur hún hugsað sér að verða fóstra og mun hún ljúka prófi frá Fóstruskóla fslands í vor. Áhaldaleikfimi er falleg íþrótt Án efa kannast margir við Jón Þorsteinsson íþróttakenn ara og þann skerf sem hann hef ur lagt til íþróttamála hér á landi. Jón er nú orðinn 72 ára gamall en starfar enn af fullum krafti að heilsuræktarmálum. Fyrir skömmu heimsótti Mbl. Jón á heimili hans sem er á efstu hæð í íþróttahúsinu að Lindargötu 7. Það hús var byggt í kringum 1930 og árið 1935 stofnsetti Jón þar heilsuræktar- skóla, og rekur hann enn. Jón segist vera hrifinn af þeirri leikfimi sem kennd er í dag og segir margar nýjar stefn ur hafa komið fram frá því er hann var að byrja að kenna og margar þeirra séu til stórra bóta. Hins vegar telur hann að tiltölulega færri leggi stund á leikfimi, en áður og sé það slæmt þar sem þær íþróttagreinar, t.d. boltaleikir, sem eiga mestu fylgi að fagna veiti líkamanum ekki þá alhiiða hreyfingu Sem hann þarfnaðist. Jón var ekki nema tólf ára þegar hann fékk áhuga á heilsu ræbt og síðar var hann erlend- is til þess að læra meira um þetta áihugamál sitt. Eftir að hann kom heim aftur rétt eftir 1920 hóf hann kennslu og þjálf- un hjá Glímufélaginu Ármanni og fleiri aðilum og minnist þess tíma í lífi sínu, sem sérstaklega skemnntilegs tímabils. Fór Jón oft uitan með sýningarlhópa á þessu tímabili. — Um þetta leyti var leik- fimi komin vel á veg hér á landi, segir Jón, og t.d. þeir Bjöm Jakobsson og Steindór Bjöms- son frá Gröf voru henni mikil lyftistöng. í þá daga var lítið um þessa áhaldaleikfimi, sem nú er iðkuð, heldur var meiri áherzla lögð á hópleikfimi og fóru héðan margir hópar og aýndu á erlendum vettvangi. Hópleikfimi hefur ýmislegt fram yfir áhaldaleikfimi. Fleiri geta náð góðum árangri og auk þess Fred Boutler 14 ára, að ljúka æfingu á svifránni. þroskar hún félagsanda einstakl ingsins. Áhaldaleikfimi er vissu lega mjög falleg íþróttagrein en hún getur aldrei náð til fjöld- ans og það tel ég vera mjög mik inn ókost, því íþróttir eiga að vera eign almennings þeim til ánægju og heilsubótar. Jón segir að af því litla sem hann hafi kynnzt þeim drengj- um, sem leggja stund á fimleika álíti hann að þeir æfi samvizku- samlega, en hins vegar sé léleg- ur aðbúnaður engin afsökun fyr ir takmörkuðum árangri, því að- staða hér sé sízt verri en gerist í öðrum borgum erlendis, sem eru svipaðar að stærð og Reykjavík. í*jálfar sér til ánægju Ingi Sigurðsson hefur fengizt við fimleikaþjálfun undanfarin ár hjá fimleikadeild Ármanns. Ingi fékk snemma áhuga á fim- leikum og byrjaði hjá Birni Jónssyni á Seyðisfirði 1948 og æfði undir hans handleiðslu þar til hann fluttist til Reykjavík- ur 1957. Til að byrja með hélt hann áfram að æfa sjálfur, en fór síðan út í þjálfun og þjálf- ar nú fyrsta flokk Ármanns. Þegar við litum inn á æfingu til hans í íþróttahúsi Jóns Þorst. voru um 10 piltar mættir og byrjaðir að hita sig upp fyrir tim ann. Sagði Ingi að þeir skiptu þeim klukkutíma sem þeir hefðu til umráða þannig niður að 10—15 mín. færu í sjálfstæða upphitun, síðan væru áhöldin tekin fram, svifrá, hringar, hestar og tvi- slár og 2—3 þeirra æfðu í hverj- íbúð til leigu Fimm herbergja ibúð í háhýsi við Sólheima til leigu frá og rneð 1. júlf. Húsvöröur, fullkomin þvottatæki. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld merkt: „Fimm herbergi — 2870". Laust starf Staða l.« vélstjóra við díselstöð Laxárvirkjun- ar á Akureyri er laus til umsóknar. Próf frá rafmagnsdeild Vélskóla íslands nauðsynlegt. Nokkur starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar um starfið veitir raf- veitustjórinn á Akureyri. IJmsóknarfrestur er til 20. maí nk. Laxárvirkjun. um tíma og einnig væru æfðar samsettar æfingar á dýnu, sem hver einstaklingur gæti valið fyrir sig. Hafa þeir 5 tíma sam- tals á viku, en þyrftu ef vel ætti að vera að fá 12—14 tima eins og tíðkast erlendis. — Það þarf óhemju tima til þess að ná langt í fimleikum, og æfa þarf allt árið, en hér stend- ur húsnæðisskortur okkur fyrir þrifum. Engin leið er að fá fleiri tíma á viku en við höfum og á sumrin fáum við hvergi inni, og veðrátta hamlar útiæfingum. Ingi segist hafa mjög gaman af því að þjálfa, en hugmynda leiti hann í bókum, kvikmynd- um og fimleikablöðum og reyni að fylgjast með því sem fram kemur erlendis. Á æfingunni þetta kvöld var mættur til æfingar nýliði í meist araflokki, Fred Boutler aðeins 14 ára gamall. Faðir Freds er amerískur, en móðir hans ís- lenzk og eru þau búsett í Reykjavík. Fred segist hafa mjög gaman af því að fá að æfa með flokkn um, en það hefur hann gert frá því um áramót. Þegar hann hef- ur lýst því yfir að hann sé ekki hið minmsta smeykur við að fara á svif- og tvíslána, gengur hann til félaga sinna, sem eru alltupp í 35 ára gamlir og þeir lyfta honum upp á svifslána, ar sem hann fer nokkrar sveiflur af ör- yggi og fimi H júkrunarkonustaða Staða hjúkrunarkonu við eftirmeðferðardeiid Kleppsspitalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt úrskurði kjaradóms. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona spítalans. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstig 26, fyrir 14. maí næstkomandi, Reykjavík, 30. april 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Nýtt ONDUUNE Báraðar asfaltþakplötur. Kostirnir eru augljósir: Þær tærast ekki af seltu eða sóti. Þær einangra (leiðni aðeins 0,06). Þær fást í 3 litum, málning því óþörf. Þær eru léttar og aðveldar í notkun. Þær eru ódýrar og viðhaldskostnaður hverfandi. Verzlanasambandið h.f. kom fljúgandi ...og nú getur hún flogið til þín! Fyrir nokkrum dögum komu 290 Candy-þvottavélar með Loftleiðavél beinustu leið frá Mílanó. í dag er búið að tengja 170 af þessum vélum hjá 170 hæstánægðum húsmæðrum úti um allt land. f fyrsta skipti í langan tíma eigum við Candy-þvottavélina á lager og getum sent hana með flughraði hvert á land sem er. Pantið Candy með flughraði hjá eftirtöldum umboðsmönnum sem gefa allar upplýsingar um kosti vélarinnar og verð: Akranesi: Knútuæ G'Uinnarssicm, Vitatei'gi 3. Akureyri: Ratfoafka hf., Glerárgötu 32. Borgarnes: Rafbflik htf., Borgairtaraiut 33. Hafnarfjörður: Kaupfélaig Hatfinifirðinga. Hella: Mostfetl. Hiisavík: Asfkja hf., Garðarsbraut 18. ísafjörðnr: Strauimur hf., Aðalstræti 20 A. Keflavík: Kyndill hf., Haínargötu 23. Sauðárkrókur: Eliníborg Garðarsdóttir, Öldustíg 9. Selfoss: G. Á. Böðvarsson htf., Auisturv. 15. Siglufjörður: Óli Blöndal (Aðalbúðiin hf.) Þykkvibær: Veirzl. Friðriks Friðrilkssomar. Vestmannaeyjar: Mairkús Jónsscwi. Eskifjörður: Helgi Garðarsson, ratfvirki. Blönduós: Lj ósvirkinn. Reykjavík: Verztunin Pfaff, Skólavörðu- stíg 1—3. Vinsælostn þvottnvélin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.