Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 25
■>---------------------------------------------------------------- MOROUNBLAf>U>, SUNmJDAGUR 3. MAÍ 1070 25 — Ryklaus Fratfnhald af bls. 8 sé gott að bú.a, róliegt, frið- sælt og hllýlegt þó að norðan áttin blási köld hér adllis stað- ar í kring «m oktour. Hafn- firðingar hafa og sýnt hug sinn til byggðar sinnar í verki með því að rækta hér eina fegurstu gróðurvin landsins, þar sem er Helldsgerði, og húsagarðar hér í Hafnarfirði eru mjög falllegir og hrein- legir, svona almennf séð. Bæj aryfirvöld hafa og unniðvel að fagrun bæjarins og á það þó sérstaklega við uim tvö síð ustu kjörtímabil, síðan. áihrifa Sjiálfstæðismanna fór að gæta við meirdihlutastjóm bæjarfé- laigsinis. Mikið átak er þó framundan í þessuim máLum, bæði hvað við toamur hinum sérkenniloga miðbæjarkjarna og einnig hin.um nýrri byggða hverfuim. Sú slkdpan mála, sem núverandi bæjarstjórn hefur toomið á í sambandi t.d. við t.d. úthilutun fjölbýlishúsa Xóða, þar sem íbúðakaupend- ur flá frágengnar lóðir inni- faldar í kaupverði húsianna frá byggingaverktöfcuim, á eft ir að flýta mjög fyr-ir þeirri þróun um fallegri og hrein- legri byglgð, sam keppt er að. Á þetta sérstaklega við í hin- um nýja norðurbæ. Það sem ég þó iegg mesta áherzlu á að gert verði í fegmnar oghrein læ-tksmáluim Hafnarfjarðar, er það að losa bæjarbúa eins fljótt og kostur er, við rykið — göturykið — , sem lengst af hefur plagað oktour Hafn- firðinga. Þess ber sannarlega að geta, asð síðasta kjörtima- bil hefur þó nokkuð áunnizt og jafnvel mieira heldur en maður gerir sér ljóst í fljótu bragði. Steypan á Áflfaskeiði og Lækjiargötu s'l. haust, ásamt malbikuminni frá Engidal suð ur að Hafnarfjarðarkirkju var vissullega mikið átak. — Hvað er svo framundan í varanlegri gatnagerð hjá ykkur í Firðinum? — Nú í suimar er svo áforrn að að Hverfisgatan og Öldu- gatan verði lögð varanlegu slitlagi, ásamt þvi að allar lagnir þarf að setja nýjar í þessar götur, sem að sjálf- sögðiu kostar mikið fé. Það sem hér er að gerast í gatna- málum er að mímuim dómi mjög athyglisvert. Tekið er til við götur hinnar gomiu byggðar jafnframt hdnn.ar nýrri byggð ar, en einmitt þetta þarf að haldast í hendur. Það fóilk, sem lengst af hefur búið við rykið og forarpollana á sann- arlega að losna við slíkt sem fyrst jafnframit því, sem við leggjum að sjáflfsögðu áherzlu á aðalumferðaræðarnar og leggjum götur nýju byggða- hverfanna varanflegu sflitlagi. Þess vegna er það skoðun mín í þessu máli að bæjar- stjórn verði að gera vel grundaða og áreiðanflega áætl un uim varanlegt sflitlag á göt- uim bæjarins, áætilun sem stað ið verði við, svo að við fáum ryklaiU'San og hreinflegan bæ, ryklauisan Hafnarfjörð, þessa fallegu byggð frá náttúrunn- ar hendi. Það er sannfær- ing mín, að þá murni Hafnar- fjörður ekki aðeins verða ein sérkennilegasta byggð á landi hér með hraunbollum sdnum og s'kjóli, beldur og sannkölll- uð gróðurvin, þar sem íbúarn ir geta lifað í sátt og sam- lyndi og unað glaðdr við sitt. [ Sigurðor Helgason héra&sdómNÍögmaður L Dlfranesver IS. — Siml 41390. Fró Breiðfirðingaiélaginn Skemmtisamkoma fyrir aldraða Breiðfirðinga verður í Félags- heimili Uangholtssafnaðar uppstigningardag 7. maí kl. 2.30. Breiðfirðingafélagið. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Almennur fundur um verzlun og viðskiptamáI verður haldinn þriðjudaginn 5. maí n.k. að Hótel Sögu, Súlnasal, kl. 20.30. Guðm. H. Garðarsson. Fundarefni: Meðhöndlun ríkis- valdsins á viðskipta- málum og áhrif þeirrar meðhöndlun- ar á stöðu og afkomu smásöluverzlunar- innar. Grímur Jósafatsson. Sigurður Magnússon. Framsöguerindi flytja: Guðmundur H. Garðarsson, við- skiptafr., formaður Verzlunarmannafél. Reykjavíkur. Grímur Jósafatsson, kaupfélagsstjóri, Selfossi. Sigurður Magnússon, f ramkvæmdast j óri Kaupmannasam- takanna. Viðskiptamálaráðherra, dr. Gylfa Þ. Gísla- syni, og landbúnaðarráðherra, Ingólfi Jóns- syni, er sérstaklega boðið á fundinn. Félagsmenn Kaupmannasamtakanna og aðrir er hafa áhuga á þessum málum eru hvattir til að fjölmenna. Sjórn Kaupmannasamtakanna. ALLIR SALIRNIR OPNIR ALLIR SALIRNIR OPNIR FélagiB Heyrnarhjálp heldur aðalfund mánudaginn 4 maí kl. 20 30 á Hallveigar- stöðum við Túngötu. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Stefán Skaftason yfilæknir flytur erindi um lækningu heymarskemmda og svarar fyrírspumum. STJÓRNIN. I.O.OJF. 3 = 152548 = 8H O I.O.O.F. 1» = 152548'4 = XX Kvenfélag Laugramessóknar Fundur verður mánudaginn 4. maí, kl. 8.30 í fundarsal kirkj - uunar. Rætt verður um kaffi- sölu og sumarferðalag. Stjómin. Minningarkort Blindravinafélags íslands, Sjúkrahússjóður Iðnaðar- mannaféla.gsms Selfossi, Selfosskirkja, Helgu Ivarsdóttur Vorsabæ, Skála túnsheimilið, Sjúkrahús Akureyrar , S.F.R.Í. Marfu Jónsdóttur flugfreyju. Styrktarfélagi Vangefinna, S.Í.B.S. Barn.aspítalasjóður Hringsins, Slysavamafélagi íslands, Rauði Kross íslands, Akraneskirkja, Kapellusjóður Jóns S te ingrims sonar, Borgameskirkj a, Hallgrimskirkj a, Steinars Ríkarðs Elíassonar, Árna Jónssonar kaupmanns, Sjálfsbjörg, Helgu Sigurðardóttur, Líknarsjóður Kvenfélags Keflavíkur, Kvenfólag Háteigssóknar fást í Minndngabúðinni Lauga vegi 56 sími 26725. Dansk Kvindeklub í fshnd Pödselsdagsfesten afholdes Tirsdaig 5. maí ki. 19. paa hót el Sa ga. Hörgshlíð 12 Alimenn sanhkoma, boðun faignaðarerindisins í kvöld kL 8. Bræðraborgarstígur 34 Kristilieg saimkoma f kvöld kl. 8.30. Allir vellkomnir. ___^_______________ Sta.rfið. Heimatrúboðið Almieinn samkoma í kvöld að Óðinsgötu 6 A kl. 20.30 Allir velkomnir. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Ahnenn samkoma f kvöld kl. 8.30. Óiafur Ólafsson kristni- boði tailar. Allir velkomnir. K.F.UJM. Fundium í yn.gri deildium og sunmudagastoóia er kjkið að rjssu sinnx. kvöld kl. 8.30 er almenn samkoma í húsi félaigsins við Amiímammsstíg. Beniedikt Arn kelsson, guðfræðingur ta.lar. Fó rnarsamkoma, Allir velkominir. K.F.UJVl. Kvcnfélag Langholtssóknar Munið flundinn þriðjudaginn 5. max kL 8.30. Stjórnin. Stúdentar M.R. 1940 Fundur að Hótel Borg þriðju dagimn 5. maí n,k. kl. 5 e.h. Kristniboðsfélag karla Bibiíuiestur verður I Betaiv- íu Laufásvegi 13. mánudags- kvöldið 4. maí ki. 8.30. Bjarnd Eyjólfsson talar. Alllir karlmenn velfcomnir. St jórnin. I.O.G.T. Stúkan Vikingur fundur mánu dag kl. 8.30 e.h. St. Einingin kemur í heimisófcin. FuJiltrúa- kosning o.fl. Kaffi. Kvenfélag Háteigssóknar hel'dur fund í Sjómamnaskól- anum í kvöld kl. 8.30. Mar- grót Kristinisdóttir, húsmeeðra kenmari kymxir ostarétti. Félaigskonur fjölmienmið á sdð asta íund vetrarins. Nýir fé- laigar eru velkomnir. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11.00 Helgunarsam koma. KL. 14.00 Sunnudaga- skóli. Kl. 20.30 Hjálpræðis samkoma. Kaptemn Káre Morken talar. Foringjar og hermenn taka þátt í samkomuinum. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma í dag sunmudagimn 3. mad klL 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Allir velikomn ir. Hjarta- og æðaverndarfélag Hafnairfjairðar og Garðahrepps heldur aðalfund sinn I da>g £ Góðtefnplaraihúsinu í Hiafnar- firði kl. 3.30 síðdegis. Fræðslu erindi á fundlruum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.