Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 107® Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Gerðu það, sem þú getur fyrir hádegið, og útskýrðu það, sem nauðsynlegt er fyrir fólki. Nautið, 20. aprii — 20. maí. Miklar truflanir verða á starfi þínu í dag. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Ny sambönd í dag, geta leitt af sér góð kynni siðar. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Fjölskyldan tefur þig dálítið frá störfum. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Hagur þinn vænkast, vinirnir hjálpa þér. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú átt erfitt með að átta þig á fjármálum. Vogin, 23. september — 22. október. Þú finmir næga andspyrnu til þess að þú herðir þig. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Óvissau knýr þig til að vera á verði. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú þarft endilega að herSa þig. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. LeggSu þig allan fram við það, sem þér er mikilvægt. Vinnan er spennandi, en tafsöm. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú færð ágætis hugmyndir. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Þú færð sjaldgæft tækifæri. — Ég hef ekki kveikt eða lok að hlerunum. Ég kann vel við svona dimmviðri, þegar vel fer um mann inni. Gerir þú það ekki lika? Hún hljóp inn í stofuna og fleygði sér niður á legubekk. Hann fór á eftir henni. Bráðum ksemi stundin þeirra, sú stund þegar þau voru vön að hittast daglega í garðinum, síðustu þrjá mánuðina. Það var líkast því sem henni dytti það sama í hug. — Okkur hefði átt að líða vel á svona degi. Ertu ekki ham- ingjusamur, Gilles? — Vitanlega er ég það. Hann sat þama og þrýsti sér upp að henni og fann hitann af henni á kinn sér. Hún hafði sett á sig eitthvert ilmefni, og hann hafði ekki enn vogað að segja henni, að hann kynni ilJa við ilmefni. Marta, með hvítu svuntuna, kom inn með súkkulaðið og ýtti hjólaborðinu að legubekknum. — Bíddu við. Ég ætla að kveikja á lampanum á slaghörp unni. Þá verður svo vistlegt hérna inni. Hún stökk upp eins og ungt dýi*, og hver hreyfing sýndi til fulln.ustu hið fagra vaxtarlag hennar. — Hvaða köiku viltu? Þessa með rjómanuin? Þegar hún var aftur komin í faðm hans og hárið á henni kitl- aði kinn hans, horfði hann aft- ur kringum sig í stofunni. Húsgögnin voru gömul og gljáðu af margra ára fægingu, en gólfábreiðan og gluggatjöld- in voru orðin upplituð. í fram- andi borgum hafði hann oft séð XXXVII svona herbergi, þegar ljós var kveifct áður en dregið var fyrir gluggana. Hann hafði þá stolizt til að gægjast inn, utan af stræt inu, en síðan farið í litla hótel- herbergið sitt, eða upp á bak- sviðið í einhverju skemmtihús- inu, þar sem súgurinn var alis- ráðandi — Hvers vegna segirðu ekki neitt? — Mér finnsf gott svona. Þetta var satt. En hann var enn að hugsa. Sannast að segja, hugsaði hann í sífellu. Jafnvel þegar hann va.r lítill — maigur og fölur en aldrei veikur — hafði fóilk oft sagt um hann: — Hann hugsar oÆ mikið. Það var tæpast honum að kenna. Hvað annað átti hann svo sem að gera, þegar hann hatfði enigan að leifca sér við? Stundum, þegar foreldrar hans voru um kyrrt í tvo-þrjá mán- uði á sama staðnum, var hann settur í skóla, en oftar en eifcki skiidi hann ekki einu sinnd það sem hinir strákarnir sögðu. Og það vair ekki tungumálið eitt Hann var öðruvísi klæddur en þeir, og háttemi hans öðruvísi. Hann var útlendingur — að- skotadýr. En svo var lagt af stað nokkr um mánuðum síðar og síðan end urtók sagan sig annars staðar. Einia fólkið, sem hann raunveru- lega hitti, var fullorðið, og jafn- vel það fólk var ekki eins og aðrdr fullorðnir, sem lifðu fjöl- sfcyíMuflifi, áttu hús sjálfir og fóru eftir settum reglum. Þetta fólk rökræddi ráðs menn og umboðsmenn, og þeir, sem mest var talað um voru þeir, sem lu.gu mest, tældu lista fólk með falsvonum og sviku þá um kaupið þeirra, en veslings listamennirnir urðu alfltaf að vera kurtedsir við þá, eflia kæm ust þeir ekfcert áífram. — Um hvað ertu að hugsa? — Þig. Þetta var nú ekki ósatt, því að hann var líika að hugsa um Alice. Af því að hann hafði alltaf ver ið fátækur og híustað á fóflk tala um peninga, hélt hann, að stúlka af fátæku fólki væri sams konar og hann sjálfur. Til dæmis hafði hann, kvöild inu áður, búizt við að finna sig eins og heima í húsinu í Jourd- angötu, en hann var ekki fyrr kominn þar inn, en hann fann sig jafn framandi og í húsinu hjá Eloifjölskyldunni. Hann átti stundum bágt með sig að hlusta á suman talsmáta Aliee. En hann átti engan rétt á að vera hneykslaður. Það var hann, sem var í óréttinum. Hún var það sem hún var — og hann hafði gengið að eiga hana. — Hvenœr keypturðu þér þessa fiðlu? Ég sá hana rétt áðan í skápnum. Ekki va.rstu með hana, þegar þú komst frá borði á skip inu. Þetta var ekki fiðla föður hans. Hún hafði, eins og allt Innifalið i bilverði er m.o.: 1000 km. skoðun. Fóðroð mælaborð og sólskyggni. Diskohemlar að framan. Rúðusprauta. Miðstöð. Loftræsting (Aeroflow). Gúmmihlífar á framdempurum. Gólfskipting og stólar að framan. Oryggislæsingar. Teppi ó gólfi. Eftirgefanlegar stýrislegur. Tvöfalt hemlakerfi. Ennþá getum viö boöiö CORTINA Ennfremur er innifalið: STYRKT FJÖÐRUN. 57 AMP RAFGEYMIR I STAÐ 38 AMP. HLlFÐARPÖNNUR UNDIR VÉL OG BENZfNGEYMI. STERKBYGGÐUR STARTARI. SÆTABELTI. á aöeins kr. 238.000.00 FORD CORTINA 1970 Sverrir Þóroddsson kappakstursmaður reynslukeyrði nýjushi Ford-Cortinuna, órgerð 1970, sérstaklega fyrir Mótor. Sverrir hefur, sem kunnugt er, stundað kappakstur erlendis i nokkur ór og er manna fróðastur um dllt, er viðkemur bilum. Að sjólfsögðu hefur hann einnig öðlazt þó reynslu i akstri og meðferð bíla, að fóir eða engir íslendingar standa honum þar jafnfætis, enda sýndi hann slikt öryggi og djörfung i þessum reynsluakstri, að flestum þætti nóg um. Hér birtist úrdróttur úr grein hans i Bilablaðinu MÓTOR, en þar segir honn fró órangri reynsluakstursins. Sverrir segir m.a.: Eiginleikar Cortínunnor ó beygjum eru fróbærir, miðað við venjulegan fólksbíl. Ég hafði tækifæri til oð reyna bllinn bæði d 40—60 km. kröppum beygjum og einnig á 90—100 km. Þessi prófun fór fram á Patterson-flugvelli suður með sjó, langt frá ailri umferð. Það kom í Ijós að ógerlegt var að missa stjórn á bílnum, jafrivel þótt mjög óvarlega væri farið með benzíngjafann í miðri beygju. Enda þótt snögghemlað sé í miðri beygju, heldur hann aðeins beint áfram, með hjólin vís- andi í öfuga átt. Þegar ég reyndi bílinn var mikið kuldakast og gat ég reynt vel hina frábæru miðstöð. Ég verð að segja að ég man ekki eftir neinum bíl með betri miðstöð, jafnvel þótt leitað sé í miklu hærri verðflokki. Gírkassinn í þessum bíl er nýr, og hafa Bretarnir falið þýzku Fordverksmiðjunum að sjá um smlði hans. Allir gírar eru samstilltir og gírstöng í gólfi, sem að mínu áliti er mikill kostur. Fyrir 263 þúsund krónur held ég að erfitt sé að fá betri bíl. Verðið virðist vera nálægt 20% undir venjulegu heimsmarkaðsverði, miðað við aðrar bilategundir. Vildi ég óska að önnur bíla- umboð legðu eins hart að sér að „prútta" við bílaverksmiðjurnar, þá væri auðveldara að eign- ast nýjan bíl hér á landi. Sverrir Þóroddsson. SVEINN EGILSS0N H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 UMBOÐSMENN OKKAR ÚTI A LANDh AKRANES: BERGUR ARNBJORNSSON BOLUNGARVlK: BERNÖDUS HALLDÓRSSON SIGLUFJORÐUR: GESTUR FANNDAL VESTM.EYJAR: SIGURGEIR JÓNASSÖN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.