Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 29
MORjGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1970 29 (utvarp) 9 sunnudagur t 3. maí 197« 8.30 Ijéít morgunlög Forleikir eftir Seznicek og Strauss, svo og óperulög eftir Verdi; hljómsveitir leika. 9.00 Fréttir Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. Allegro úr Orgelihljómkviðu nr. 6 op 42 eftir Widor. Marcel Dupré leikur. b. Brandenborgankonsert nr. 2 i F-dúr eftir Bach. Fílharmoníusveiit Berlínar lefk ur Herbert von Karajan stj. c. Sinfónía nr. 4 í A-dúr „ítalska hljómkviðan" eftir Mendels- sohn. NBC-hljómsveitin leikur; Arturo Tosoanini stj. d. PíanÓ9Ónata op. 5 nr. 5 eftir Rutinú Chiaralberta Pastorelli leíkur. 10.10 Veðurfregnir 10.25 f sjónhending " Sveinn Sæmundsson talar við Rannveigu Vigfúsdóttur í Hafn- arfirði um viðhorf sjómannskon unnar o.fL. 11.00 Almennur bænadagur: Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Óskar J. Þoriáks- son Organlieikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Háde gisú t varp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningac. Tónleikar. 1.15 Um goðsagnir Einar Pálsson skólastjóri flytur þriðja og síðasta hádegiserindi sitt 14.00 Miðdegistónleikar a. Sónata nr. 5 í F-dúr fyrir fiðlu og píanó „Vorsónatao“ op. 24 eftir Beethoven. Yéhudi og Hepzibah Menuhin leika. b. Píanókonsert n,r. 1 í d-moll op 15 eftir Brahms. Rudolf Serk- in og sinfóníuhljómsveitin i Clevelaind leika George Szell stj. c. En.sk Ijóðalög eftir ýmsa höf- unda. Peter Pears syngur við undir- leik Benjamíns Brittens. d. Tilbrigfíi um frumsamið rímnalag eftir Árna Bjömss. Smfómuhljómsveit íslands leikur Oiav Kielland stj. 15.30 Kaffitíminn Kárpathy Mihalý og hljómsveit hans leika sígaunatóniist frá Ungverjalandt 16.30 Fréttir Framhaldsleikritið „Sambýli“ Ævar R. Kvaran færði í leikbún- ing samnefnda sögu eftir Einar H. Kvaran, stjórnar flutningi og fer með hlutvtrk sögumanns. Persónur og leikencjiur í þriðja þætti (af fimm alls): Gunnsteinn Gunnar Eyjólísson Frú Finndal Anna Herskind Jósafat GísK Halldórsson Gríma Þóra Borg Rúna Sigrún Kvaran Láfi Hjalti Rögnvaldsson 16.35 Dönsk þjóðlög Danski útvarpskórinn syngur Svend Saaby stjórnar. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Bamatími: Ólafur Guðmunds son stjómar a. „Má ég vera með, þegar örk- in fer á flot“ Edda Þórarinsdóttir og Finn- ur Torfi Stefánsson taka sam- an og flytja þátt um Nóa gatnlla og örkina hans. b. Sögur eftir Sclmu Lageriöf Huida Runólfsdóttir les og endursegir. c. Framhaldssagan „Ferðin til I,imbó“ — (6. lestur) Eftir Ingibjörgu Jónsdóttur með söngvum eftir Ingibjörgu Þorbergs. Klemenz Jónsson les. Ingibjörg, Guðrún og systkinin á SólvaHagötu syngja. Ca-rl Bililich leikur á pía-nó. 18.00 Stundarkora með Aladár og Yvonne Rácz, sem leika á slátt- arsimbal og pia.no tónlist eftir Bach og Couperim 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Tiilkynningar. 19.30 Náttúraverad og mengun Stefán Jónsson ræðir við lærða menn og leika. 20.00 Einsöngur Gérard Souzay syngur ljóðalög eftir Claude Debussy. 20.10 Kvöldvak* a. Lestur fornrita Dr. Finnbogi Guðmundsson endar lestur Orkneyinga sögu (15). b. Einfætlingajr Þorsteinn frá Hamri tekur sam an þátt og flyfcur ásamt Guð- rúnu Svövu Svavarsdóttur. c. Þrjú kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum Elín Guðjónsdóttir les. d. tiög eftir Áraa Thorsteinsson í útsetn. Jóns Þórarinssonar Karlakórinn Fóstbræður syng- ur; Jón Þórarinsson stj. e. Suður heiðar Torfi Þorsteinsson bóndi á Haga I Horaafirði flytu.r síð ari hliuta frásögu sinnar. f. Kvæðaiög Benedikt Eyjólfsson frá Kald- ranamesi kveður nokkrar stermmur. g. Þjóðfræðaspjall Árni Bj ö rnsson cand. mag fl. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok 0 mánudagur ♦ 4. mal 1970 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Frank M. Halldórsson. 8.00 Morg unleikfimi: Valdimac örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleik- ari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir fl.. sögu sína „í undirheimum“ (7). 9.30 Tilkynningiar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónteikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (end- urtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingac. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri talar um hl'unnmdi. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjnm Helgi Skúlason leikari lies sög- urna „Ragnar Finnsson“ eftir Guð mund Kamban (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Spænsk tónlist: Sinfóníuhljóm'sveit spænska út- varpsins leikur Sinfonia de las Montanas eftir Felipe Pedrell; Igor Markevich stj. Angeles Chamorro syngur Canti- ago de la Esposa eftir Joaquin Rodrigo. Segino Sainz de La Maza gítarleikari og de Falla hljómsveitin ieika. Concierto de Aranjuez eftir Joaquin Rod- rigo; Christobal Halíffter stjórnar. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur Danzas Fantasticas eftir Turina Rafael Frbeck de Burgos stj. Laurindo Almeida leikur gítar- lög eftir Turina. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni Anna Sigurðardóttir flytur fyrra erindi sitt um mennbun og skóla- göngu íslenzkra kvenna (Áður útv. s.l. mánudag). 17.00 Fréttir Að tafli Sveinn Kristinsson flytjur skák- þátt. 17.40 Ný framhaldssaga við hæfi unglinga og annarra eldrl: „Davíð“ eftir Onnu Holm örn Snorrason islenzkaði. Anna Snorradóttir les U). 18.00 Tónleikar Tilfkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tiikynndngar. 19.30 Um daginn og veginn Sigurjón Pálsson bóndi á Galta- læk talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Menntun og gkólaganga is- lenzkra kvenna Anna Sigurðardóttir flytur síðara erindi sitt. 20.45 Sex þjóðlög í útsctningu Þor- kels Sigurbjörnssonar Ingvar Jónasson leikur á lág- fiðlu og Guðrún Kristinsdóttir á píanó. 21.00 „Móðurminning“, smásaga eft ir Hersilíu Sveinsdóttur Höfundur flytur. 21.20 Tónieikar a. Tokkata fyrir slagverk eftir Carlos Chavez. Gotham hljóðfæraflokkurinn leikur. b. Auisturlenzkur dans eftir En- rique Granados. Colonne hljómsveitin leikur; George Sebastian stj. 21.40 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktisson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft- ir Thor Vilhjálmsson Höfund-ur les úr bók sinni (14). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmumdssonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok (sjénvarp) Ungur maður óskar eftir vel launuðu starfi. Hefur mikla reynslu i erlendum bréfaskriftum, banka- og toMamálum, sölumermsku og öðru er lýtur að verzlunarviðskiptum. Lysthafendur leggi inn umsóknir á afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „Framtiðarvinna — 2872". 0 sunnudagur 9 3. MAÍ 18.00 Helgistund Séna Felix Ólafsson, Grensásprestakalli. 18.15 Stundin okkar Spurningakeppni skólanna um uanferðairmál. 3. hluti — úrslit Lið Reykjavíkur og Austurlands keppa. Dómnefnd skipa Ásmund ur Matthíassan, lögregluvarð- stjóri, Guðbjartur Gunnarsson, fulltrúi, og Guðm-undur Þorsteins 9on, kennari Spyrjandi Pétur Sveinbjarnarson. Ævintýri Dodda, Leikbrúðumynd, gerð eftir sög- um Enid Blyton. Þýðamdi og þulur Helga Jóns. dóttir. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Til Málmeyjar Kvikmynd, gerð af Sjónvarp- inu um Málmey á Skagafirði sumarið 1969. Sigllt er fram hjá Þórðaorhöfða og hann skoðaður af sjó. Kvikmyndun: önn Harðarson. Umsjón: Ólafur Ragnacsson. 20.55 Skemmtiþáttur Jerry Uewis Baandaríski kvikmyndaleikarinn og æringinn Jerry Lewis skemmt ir og tekur á móti gestum. 21.45 Vinir hverfa Gamanmynd Leikistjóri AJbert McClerry. Aðalhl utverk: Evelyn Varden og Saliy Moffet. Gamla konu langár tfl að vera viðstödd eigin jacðarför. Hún lætur ekki sitja við orðin tóm, þrátt fyrir eindrenga andstöðu vandaimanna sinna, og dregur hugkvæmni hennar nokkurn diik á eftir sér. 22.35 Dagskrárlok BODY-ROLL líkamsræktarhjólið er fjölskyldunauðsyn, sem seld er í öllum sportvöruverzlunum við Laugaveg og Bankastræti. Krommenie Vinyl gólfdúkur og vinyl flísar með áföstu filti eða asbest undirlagi. Mýkri, áferðarfallegri, léttari í þrifum, endingarbetri. KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA 0 mánudagur ♦ 4. MAÍ Krommenie Gólfefni 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Denni dæmalausi Sessan. 20.55 Sannleikurinn um sigarettuna Framliald á bls. 34 KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164 LITAVER S.F., Grensásvegi 24 MÁLARINN H.F., Bankastræti/Grensásvegi 11 VEGGFÓÐRARINN H.F., Hverfisgötu 34 NÝTT NÝTT SUMARIÐ ER KOMID GAS EINNAR SINNAR TEGUNDAR Á ÍSLANDI. Fyrir snmorbústoði, bútn, ship og heimohús Kæliskápar, 5 stærðir. RAFTÆKJAVERZLUN Olíuofnar, 3 stærðir. H. G. GUÐJÓNSSONAR Stigahlíð 45—47 — Suðurveri — Sími 37637.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.