Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 31
r MOBGUTSPBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1070 31 Búrfellsvirkjun var vígð og formlega tekin í notkun 1 gær. Forseti íslands, herra Kristján Eldjárn, vígði virkjunina. Viðstaddir voru um 600 gestir, sem fóru austur í gærmorgun í 14 hópferðabifreið- um og er myndin tekin við brottför þeirra. Sökum þess að Mbl. fer mjög snemma í prentun á laugardögum verður frásögn af vígslunni að bíða þriðjudagsblaðs.— Ljósm.: Sv. Þorm. Landskeppni á skíðum t GÆR hófst á Isafirði lands- keppni á skíðum milli tslendinga og Skota. Keppt er bæði í karla- og kvennagreinum. Mótstjóm annast Skíðaráð ísafjarðar. Þar hefur verið gott veður undanfar- ið og mikill snjór er í Seljalands- dal. íslenztoa lamidsliðiið vair valið eftir puiníktai'k'enfi SKÍ og skipt- Síðasta Hljóm- skála- hlaupið HLJÓMSKÁLAHLAUP ÍR fer fram í fknanita sinn sunnudaginn 3. maí og hefst eino og venjulega M. 14,00 við Hlj ómskálann. Keppendiur eru vinsamlegast beðnir að mæta til skráningar og númeraiútlhluitunar eigi síðar en kl. 13,30 og fjölmenma, því nú er orðið létt að hlaupa í garðinum. MAO Framhald af bls. 1 forsenda fyrir einingu heims- hreyfingar kommúnista. í grein þessari er Mao enn- fremur ásakaðiur um vinalseti við Bandaríkin allt frá 1930 og fyrir að hafa varpað grundvall- arreglum alþjóðahyggju öneig- anna, fyrir róða, er Hitier réðst á Sovétríkin 1941. — Nú beinir Mao geir sínum aðallega gegn verkamannastétt í sósíalistalöindum heirns, þar sem Sovétríkin eru í fararbroddi, seg iir áfram í greininni. — Hann reynir af ásettu ráði að kljúfa heimshneyfingu kommúniista, því að hún hefur hafnað kröfu hans um forystu fyrir hienni. ast pumktarnir þannig niður í svigi: Haifsteinin Sigurðsson 43, Inigvi Óðiinsson 42, Samúel Gústafsson 40, Árni Óðinsson 36. I stórsviginiu þannig: Arni Óðinsson 46, Hafsteimn Sigurðsson 41, Bjöm Hairaldsson 40, Guðlm. Frínaaninsson 38. í svigi og stórsvigi keppa þær Barbatra Geirsdóttir og Sigirún Þóriha'l isdóttir. Sfcotamdr eru sex — tvær kon- ur og fjórir karlar. Koniurmar eru Cairol Blackwood og Helem Somimervil'le, en karlamir: Fras- er Clydie, Iain Blackwood, Iadn Fimlayson og Stewart McDonald. Emgin úrslit voru kunin eftir keppnina í gær, er bdaðið fór í prentun. Víðavangs hlaup í Kópavogi U.M.F. Breiðablik efnir til víða vangshlaups í Kópavogi í dag, 3. maí, kl. 14. Hlaupið er ein- staklingsíhlaup og verða veitt þrenn verðlaun. Öilutm er frjáls þátttaka í hlaupinu. Frjáilsíþróttadeild Breiðabliks. Reykjanes — ÚRVALSLIÐ unglinga úx Rvfk- urfélögun.um keppir í dag við úr valslið jafnaldra sinna, sem val ið er úr leikmönmum knatt- spyrnufélaga í Kópavogi, Hafn- anfirði og Keflavík. Leikurmn hefst kl. 14.00 og fer fram á Mela vellinum. Enginn vafi er á því að hér verður um skemmtiJLeig- an og tvísýnan leik að ræða, og jafnframit er mjög liklegt að í þessum liðum verði kjamni Ungimgalandsliðsins 1970 (18 ára og yngri) að finna. Er þeissi lið léku saman í fyrra sigruðu Reykj anesmenn 4:1. Fimleikamótinu lýkur í dag MEISTARAMÓTI fslands í fim- lieibum lýkur í dag í íþróttahús- inu á Seltjarnarnesi. í dag er keppt í frjálsium æfinguim, það er keppendur reyna við þau stökk og aðferðir í áhöldum sem falla þeim bezt og úrslit móitsins verða ráðin. Mótið hófst í gærdag en þá var keppt í skylduæfingum. f fyrra var mót þetta mjög vel sótt, enda skemmtilegt að sjá ogh ér er enn fjöildi fólks sean stundaði fimleika af miklum eld mióði á áruim áðuir, þó fimledtoa^ íþróttinni hafi ekki verið nægi legur gaumur gefinn þar til nú aftur á síðustu ánum, Það er Fimleikasambaind ís- lands sem um þetta mót sér. Lœknaritari Læknaritari óskast hálfan daginn, stúdents- eða verzlunarskólamenntun áskilin. Uppl. veittar á skrifstofutíma í síma 81200. Borgarspí talinn. Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund að Hótel Sögu (Súlnasal) mánudaginn 4. maí 1970 kl. 20,30. Fundarefni: Lagðar fram tillögur um breytingar á kjarasamningum. STJÓRNIN. — Kambódía Framhald af bls. 1 í Páfaigaiuikshéraðinu. Aðailáherzla hefur verið lögð á landamæra- svæðið Ö.nigul'inin, en baimdarískir og suðiuir-víetniamiskix skriðdrek- ar sækja eininig fram 80 krn summar. Bainidairísikar sprenigjufliugvélair aif gerðinini B-52 fóru í hundruð árásaferða á Kambódíu adliain föstudag og iaugardag og haifa ekki jafn öflugar árásir veirið gerðar síðam í Kóreu-stjöldiinini. í ræðu sinini til baindarísku þjóðarininar á fimmtudagskvöld sagði Nixon áð árásimar á stöðv- ar Norður-Víetmama og Víet Cong í Kambódíu væru til þess einis gerðar að vermda bamda- ríska herflokika í Suður-Víetimam. Harun sagði að inrurásin myindi haifa úrslitaiþýðíngu fyrir þróum- inia umdanifarið um brottflutninig bamdarósfcs herliðs frá Víetniam, í áreiðamlegum heimildum inmiam Hvíta hússins segir að stefnt sé að því að h emaðairaðgierðir Bamdaríkj amianmia í Kambódlíu taki eklki lenigri tíma en 6—8 vifciur. Það hefur vakið mikiia athygli í sambandi við inmráaimia að for- sætisráðherra Kambódíu, Lon Nol, hershöfðinigi, sagði á föstu- dag, að honum hefði ekfcert ver- ið tjáð fyrirfram um áætlanir Nixons forseta um að sendia her- sveitir inn í landið. Farsætisráð- herrann sagði að Kambódía ósfc- aði eftir því að vimveittar þjóð- sendu vopn til lamidsims, svo að Kambódíuher gæti upp á eigin spýtuir refcið Víet Comg-hersiveit- ir af höndum sér. Lon Nol gaign- rýndi hvorki Bandairíkim né S- Vietnam og sagði að Víet Ccxrug bæri fulla ábyrgð á því ástasrudi, sem hefði skapazt í lamdimu, síð- an Sihanouk þjóðarleiðtoga var vikið frá völdum. Aukið viöskiptin — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið Hjúkrunarkonur óskost Hjúkrunarkonur vantar í Kleppsspítalann til afleysinga í sumar- leyfum. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukonan á staðnum og I síma 38160. Reykjavík, 30. apríl 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Atvinna — netaiðn Vanur netamaður óskast, ekki eldri en 35 ára, framtíðaratvinna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld 6. maí merkt: „Netaiðn — 5312“. Appelsínur Ný uppskera. Verð út á viðskiptaspjöld 30.00 kr. kg. í heilum kössum, 20 kg, kassi kr. 500,00. Miklatorgi. Hraðfrystihús Höfum jafnan fyrirliggjandi 1i" — 6 MTR DIN 2441 heil- dregnar ammoniak-pípur fyrir kondensatora og spirala. Pípumar eru hreinsaðar og tilbúnar til notkunar (þarf ekki að sandblása). Útvegum allar stærðir heildreginna pípna samkvæmt stöðlum DIN 2440 og 2441. Aðalumboð fyrir: Tube Investment Ltd. Englandi og ' Rheinstahi GambH V-Þýzkalandi. FÁLKINN HF. Sími 8 46 70 (7 línur). Suðurlandsbraut 8, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.