Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÖ. MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1970 > \ > /jJ BÍLA LEIGAÍS 'Auum _ 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 MAGTMÚSAR itqpH3tn21 &mar21i?0 eWr lokun slmi 40381 -=^-25555 .^14444 WSHlffOIR BILALEIGÁ IIVEITFISGÖTU 103 VW Sradiícptebífreií-VW 5 manna-W svefnvagw VW 9 maflna-Landrover Zmanna Þrýstið ó hnapp og gfeymið svo up}> þvoBinum. Centri-Matic sér um honn, ofgerlego síóffvfrlrt, og (ofsokið!) betur en bezta húsmóðir. MlVí*' • Tekur inn heitt eðo kolt votn • Slcolar, Witar, þvær og þwrrkor • Vönduð yzf sem ínnst: nyíonhúðuð otpfl/ &r ryðfrru sfáli að Tnnan • Frístondandi eða til rnnbyggingar • Lótfaus# stithrein, gfæsileg. FTRSTA FLOKKS FRÁ FONIX SÍMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 JOHHIS - MAIIIVILLE g lerulla reinangninin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappímum, enda eitt bezta eirang-unarefrMð og jafrrframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M gleruil og 3" frauTplasteinangr- on og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel fkrgfragt borgar sig. Sendnm um land alft — Jón Loitsson hl. £ Hávaði næturhrafna við veitingastað Jón Ragnars, Sn-orrabravrt 32, sikrifar: „Reýkjavfk, 1. m.aí 1970. Kæri Velvakandi! Ég he fi oft ætlað mér að skrifa þér, en aldrei komið þvi í verk. í nótt sem leið keyrði um þver- bak, svo að ég lét verða af því. Tiílefnið er, að hér í götunni er veitimgaistaSur, sem heitir „Sil'fur tnnglið “ og er hann nokkiur sikref frá heimilá mími. TJm helgar, — föstudaga, Iaugardaga og sunn.u- da<ga, þegar gestum áðumiefnds staðar er hleypt út, er eins og verið sé að hieypa óargadýrum út úr búrum sinum. Þeir öskna, syn.gja og láta sem sagit eins og villlidýr en ekki manmesikjur. Að reyna að sofma hér I hverfinu er útilokað. fyrr en minmst einum klukkurtírr.a eftir að búið er að loka staðnum. En það, sem furðar mig mest, er að hér sésit aldrei lögregla á þessarm tíma, — það er en<gu Itk- ara en lögregluþjómar forðiet hverfið viljaædi. Samkvæmt lög- reglusamþykkt Reykjavíkur er bamnað að nota bílflautur eftir vissan tíma á kvöldin, en er leyfi Iiegt að ganga öskrandi um götur bæjar.ints á kvöldin, þegar ann- að fólk vi’ll sofa? Virðingarfyllst, Jón Ragnars, Snorrabraut 32“. 0 Að setja fótinn fyrir „Góðviljaður framfarasinni" skrifar: „Kæri Velvakandi! Það er sunnudagsmorgun. Helgi og kyrrð. Ég opna fyr-ir viðtækið. Það eru fréttir og forystugreinar. Úr Tí.manuni. . . Framsóknar- menn eirair geta fellit meiribluta SjáífstæSisflokksin® f Reykjavík er sunmudagshugleiðing þeirra. Já fellt. En hve þetta er tákn- raent fyrir Frarrœók na rmien.n. Þeir geta fellt, sett fótinn fyrir. . . . En hvað bjóða þeir í staðinn? Ekki að reísa við, raei bara feUa, Er þetta ekki markmið þeirra í aöri sinni nekt? Þeir hafa líka æfimguma. Búnir að fella alla sína foriragja, Tryggva, Jónas Her- mann, Eystiein, bara setja fótkm fyrir. Aldrei hefi ég heyrt þá minnast á það hvermig eigi að byggja upp þjóðfélagið heldur hvernig eigi að ryðja úr vegi þessum og þessum andstæð- ingi. Er hér ekki lausnin á stefnuleysá ftokksiras? Flokknr sem hefir einuragis það efst við hún að vera á móti, fella, er ekki Einbýlishús Einbýlishús með góðri lóð á fallegum stað í Reykjavik eða nágrenni óskast til kaups. 4—5 svefnherbergi aeskileg. Otborgun eftir samkomulagi, allt að ein milljón. Tilboð sendíst afgr. Mbl. fyrir 14. maí „Einbýlíshús — 8669". 1970 merkt: Sætoóklæði og mottnr í olla hila Litla bíla — stóra bíla Gamla bíla — nýja bíla. Útvegum með mjög stuttum fyrirvara sæta- áklæði og mottur í allar teg. bifreiða. Góð þjónusta, vönduð vinna, beimsþekkt gæðavara. nuiKRBúiiin FRAKKASTIG 7SIMI 22677 líklegur til að gæfa Iandsiras þurfi að leita hans liðsinnis. Þeir geta felit. Og hversu marga hafa þeir ékki feiUt, baeði úr stöðum. og gatað grafið undara þeim, sem með súrum sveita voru búnir að byggja upp fram- tíð sína? Og hveraær er þá spurt um aðferðir? Tilgamgurinn helg- ar meðalið. Þé kemur spumingira: Tekst Framsóknarmönruum að setja fót inn fyrir og sóöðva hiraar merku og mikilvægu framfarir, sem hafa áft sér stað í Reykjavík undan- 'farna áratugi? Hvort verða þéir fleiri, sem vflja halda áfratm á sömu brauit roeð trafustan meiri- hliuta til átaka og framfara, eða þeir, sem vilja heldur stuðla að þvi, að um hvert atriði verði að hefja- hrossakaup og samnimga öl'] um til tjóns? Því að það fer ekki framhjá raeiraum, sem kynnat hefir vinrau’brögðum Framsóknar, að hún vill hafa raokkuð fyrir snúð sinn, fyrir að fella meiri- hhítann og stöðva þróunina. Þá er ekki spurt vwn kostnaðiran. Bær irwi borgar auðvitað borgaram- ir. . . útsvörin. Og þessi hu@s\mar háitur, — er það ekki haran, sem kerour fram í sumum unglingum landsins, sem verða sér til mirank unar með ofbeldiisaðgerðum, sem eraginn siðaður maður getur hugsað sér að taka þátt í? Hamingja höf uðborga rirana r þarf á allt öðrum hugsunarhætti að halda. Hún hefir ekkert við þá að gera, sem ekki koma sér samara um raeitt nema fella, setja fótinn fýrir, og þá flokka. sem hafa fleiri skoðarair á málun um. era flokkarnir eru. Borgin nær engum hagsældum á kjörorðirau að feíla eða setjia fótinra fyrir, heldur á þeim mönraum, sem setja hagsmuni borgarinraar ofar eigin bagsmuraum og gleðjast yfir hverju framaspori. Mönraum, sem hugsandi og vakandi bygigja upp. Því er nú efst 1 huga allra góðra manraa sú spurraing, hversu marga hniiglsaraidi meran og konur á borg- in inman sinna vébarada til að slá skja-ldborg um þá stefnu og þá menn, sem uranið hafa og vinna að heiffil henraar? Við viljuim höfuðborgirani aUt hið bezta og treystum því góða, voraum að gæfan verði eims og áð- ur með meirihlutaraum og tryggi þróun farsældar komandi ár. Fra<m sóknarflakku.rmn getur hatldið áfram að fella og setja fótinn fyrir síiraa menra, eiras og þeir hafa veríð duglegir víð á starfs- ferli flokksins, það er að miransta kosti gæfu.legra verkefni en að setja fótinn fyrir hamingju höfuð boirgariranar. Góðviljaður framfarasinni". 0 Svar til Línu langsokks Seradu greiniraa, og svo skulum við sjá til. 9 Geldinganes „Sulla“ sknifar: ,Helll og sæll, Velivaikandi góð- ur! Ég las í blöðun.um hérna um dagiran áskorun þess efnis að vinda raú bráðan huig að því að koma upp olíuhreirasuraarstöð í Geldiraganesi. Hrökk ég illilega við. Síðastliðið sumar fór ég oft með bömin þaragað, í fjöruna og eins út í raesið. Ég hefi hvergi komið hér í nágrenni Reykja- vlkur, þar sem mér firarast eins indælll og friðsæll steður. Það er gnáUegt, ef allt þetta dýrlega fuglaiíf verður eyðilaigt þama. Ég vona, að fflieiri taki í sama streng, svo að það komi aidrei til þess arna. Sylvia Sigfúsdótiir, Hraunbæ 51.“ Verzlun í Árbæjarhverfi er til sölu. Er í fullum gangi. Upplýsingar gefur Málfkrtningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSON og GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR Austurstræti 9 — Símar 21410 og 14400. Afgreiðslusförf Kjöt- og nýlenduvöruverzlun í Austurborg- inni óskar að ráða nú þegar eftirfarandi starfsfólk: Tvær afgreiðslustúlkur til framtíðar- starfa. Þrjár afgreiðslustúlkur til afleysinga frá 1. júní — 1. september n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.